Alþýðublaðið - 20.06.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1953, Síða 1
K-©smngaskrifsto£a Alfvýðuflokksms: Símar 5020 og 6724 opin alla daga frá kl. 10 í. k. ta 19 e. h. Alþýðuílokksfólk er beðið um að hafa samband við skrif ítofuna. SAMHELDNI er gnmd-' völlur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt með flokksstarfi og stéttabár- áttu undanfarna áratugi. Nú ríður verkaiýðnum iíf ið á að standa vel saman. Styðjið Alþýðuflokkinn! XXXIY. árgangur. Laugardagur 20. júní 1953 131. tbl. nkissíjórnarinnar gegn dýrtíðinni: andi eti í nokkru við- valdafíma sijórnarinnar Ríkissfjórn íhaids og Framsóknar á met í dýrfíðaraukningunni ÞEGAR NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN tók við völdum í marz 1950, lofaði hún þjóðinni því, að hún mundi vinna að því að lækna sjúkdóma þá, sem þjáðu ■efnahagslíf þjóðarinnar, taprekstur og dýrtíð. Gengis- lækkunin átti að vera meðalið. ALFREÐ GISLASON LÆKNIR sæsi istans Halður íyrsr Reyk¥?klíisa að kjésa honn á þing. ALFREÐ GÍSLASON læknir er í baráttusæti á lista A1 þýðufJokksins við kosningarnar hér í Reykjavík. Hann er fyr ii' löngu orðinn landskunnar maður fyrir læknisstörf sín og lif andi áliuga fyrir .Iijóðféiagslegu líknar- og1 hjálpar-starfi á fjölda mörgum sviðum. Alfreð Gíslason er verkamannssonur og setti faðir hans hann til mennta. Hann tók stúdentspróf árið 1926 og próf í læknisfræði árið 1942. Eftir það stundaði hann framhaldsnám í Danmörku, aðallega í tauga- og geðsjúkdómu.m, en árið 1936 hóf hann læknisstörf hé.r í borginni. Árið 1940 hóf hann lækn ingar á drykkjusjúkum mönnum og hefur starfað að þeim síðan. Enginn hérlendur maður þekkir eins vel hið geigvæn- lega böl ofdrykkjunnar og hann. enda hafa leitað á fund hans drykkju.menn svo hundruðum skiptir og aðstandendur og venzlamenn manna, sem drykkjuskapurinn þjáir, svo þúsund um skiptir. Nú er hann forstöðumaður Áfengisvarnarstöðvar innar í Reykjavlk, en hún heyrir undir heilsuverðastöðina. Síðan árið 1947 hefur hann starfað við Elliheimilið Grund, sem lækr.ir. Hefur hann lengi haft mikinn áhuga á ellisjúk dómafræðinni, en hún er að mestu ný g'rein læknavísindanna. Fór hann til Bandæákjanna 1950 til þess að kynna sér hana, en um leið kynnti hann sér viðhorf Bandaríkjamanna til of drykkjusjúklinga. Árið 1948 flutti hann erindi á prestafundi Vesturlands um sálgæzlu, en hún er aðallega fólgin í andlegri heilsuvernd og vorið 1949 flutti hann erindi á Synodus um sama efni. Lagði læknirinn aðaláherzlu á það, aö prestar og læknar tæk.ju höndum saman í þessxi efni, og er nú að fást árangur af þessu starfi, þar sem félag presta og lækna um Framhald a. 7. síðu. Allir vita, að gengislækkunin nægði ekki til þess að koma út gerðinni á réttan kjöl. Þess vegna var bátagjaldeyrisbrask- ið tekið- upp og heildsölunum í leiðinni réttur tugmilljóna- gróði. En hvernig hefur ríkisstjórn inni gengið í baráttunni við dýrtíðina? DÝRTÍÐIN VAXIÐ UM 56% Síðan stjórnin tók við völd um eða síðan í marz 1950 hef ur dýrtíðin vaxið um 56%. Málgögn ríkisstjórnarinnar hafa reynt að halda því fram, að þetta sé fyrst og fremst að kenna verðhækkunum í við- skiptalöndunúm. Ef svo væri ætti að mega búast við því, að dýrtíðin liefði aukizt þar álíka mikið. En hvernig er því varið? AUKNING DÝRTÍÐAR I VIÐSKIPTALÖNDUNUM Hér fer á eftir skrá yfir aukn ingu dýrtíðar eða framfærslu- kostnaður í nokkrum helztu við skipta- og nágrannalöndum ís- lendinga á valdatíma ríkis- stjórnarinnar eða síðan í marz 1950: Spánn Ítalía Kanada 15% 20% 8% Þetta sýnir svo að ekki verð- ur um villzt, að ríkisstjórnin á íslandi hefur barizt slælegar gegn aukningu dýrtíðar en nokkur önnur stjórn í helztu nágranna- og viðskiptalöndum íslendinga. Það sýnir einnig, að það eru falsrök, að aukning' dýr tíðarinnar á íslandi sé af er- lendum rótum runnin. Ef stöðva á áframlialdandi aukningu dýrtíðarinnar, verður að breyta um stjórn- arstefnu. I»á breytingu geta íslenzkir kjósendur knúð fram með því að sjá svo um, að stjórnarflokkarnir bíði mikinn ósigur í kosningun- um 28. júní. < Kosflingahandbókin. j ; KOSNINGAHANDRÓKIN^ ^ okkar er komin út. Nauðsyn J ý leg handbók fyrir hvern Al-^ \ þýðuflokksmann og gefur ^ S margvíslegar upplýsingar.^ S Bókin fæst í skrifstofuý S flokksins, Alþýðuhúsinu, af- S S greiðslu Alþýðublaðsins og íS ^ bókaverzlunum. S • Munið að stipga kosningaS ^ handbókinni í vasann fyrirS ; kjördag. • Voru Rosenberg- hjónin tekin af lífi í nóít? Hæstiréttur ógiiti frestinn s gær HÆSTIRÉTTUR Banda- ríkjanna samþykkti í gær meS 6 atkvæðum gegn 2 að ógilda frest þann, sem Douglas, einn. af dómurum réttarins, liafði fyrirskipað á aftöku Rosen- bergshjónanna. Einn dómar- anna, Frankfurter, bað utn lengri frest til þes^að athuga málið, Eftir þetta var ákveðið, að aftakan skyldi fara fram sl. nótt eða snenima í morgun. Douglas, dómari, hafði gefið skipun um frestunina í krafti þess valds, sem dómarar í hæstarétti Bandaríkjanna hafa til þess að taka ákvörðun upp á sitt eindæmi í mikilvægum málum, þegar rétturinn situr ekki. i Bretland 25% Bandaríkin 13% Danmörk 34% Noregur 34% Svíþjóð 26% Finnland 45% Vestur-Þýzkaland' 7% Frakkland 34% Belgía 9% Enn sljórnlausf í Frakklandi. ANDRÉ MARIE, sá er síðast reýndi stjórnarmyndun í Frakklandi, fékk ekki umboð frá þinginu. Auriol forseti kallaði þá á sinn fund forustumenn allra flokkanna og bað þá um að koma sér saman um stefnuskrá, sem hægt yrði að nota til grund vallar fyrir stjórnarmyndun. Samþvkktu forustumennirnir það, og hafa þeir boðað til fund ar í dag. Paul Reynaud verður í forsæti. Austur-Beriín: Réllarmorð Rússa vekur hryll -ing um h@im aiían Heroámsstjórar vesturveldanna senda Rússum harðorð inótmæii KYRRT VAR að mestu í Austur-Berlín í gær og haíði um- ferðabanninu verið haldið áfram í fyrrinótt. Hernámsstjórar Vesturveldanna sendu Rússum liarðorð mótmæli vegna atburð- anna í Austur-Þýzkalandi og sérstaklega fyrir réttarmorðið á Willi Göttling. — Reuther, yfirborgarstjóri í Bcrlín, bað her- námsstjóra Vesturveldanna um að boða liernámsstjóra Rússa á fund út af atburðum þessum. Umferðabanninu var haldið áfram í fyrrinótt og allar sam göngur við Vestur-Berlín bann aðar í gær. Var þó kyrrt austan megm að mestu. Verkamenn voni í austur þýzka útvarp, ) inui hvattir til að hverfa til vinnu sinnar aftur. HARÐORÐ MÓTMÆLI. Hernámsstjórar vesturveld- anna sendu Rússum harðorð mótmæli í gær vegna aðfar- , anna við að bæla niöur óeirðir AKRANESa i gær. verkalýðsins. Einkum for KVENNAKÓRINN frá Akur dæmdu þeir harðlega aftöku' eyri söng hér í gærkveldi við Willi Göttling, sem þeir sögðu mjög góðar undirtektir. Konrn* vera versta réttarmorð. Einnig úr kvennadeild SVFÍ önnuðust vísuðu þeir á bug þeim fyrir komu hans. slætti Rússa, að hann hefði starfað á vegum eriendrar áróðursstofnunar. 1 REUTHER VILL FUND. Reuther, yfirborgarstjóri í Berlín, fór þess á leit við her- námsstjóra vesturveldanna, að þeir efndu til fundar með rússneska hernámsstjóranum og legðut þar með frekari á- herzlu á mótmæli sín.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.