Alþýðublaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 1
Kosnmgaskr i f stof a Alþýðuflokksins: Símar 5020 cg 6724 ©pin ai!a daga frá k'l. 10 f k til 10 e. h. AJþýðuflokksfólk er beðið nm að hafa samband við skrií itofuna. XXXÍV. árgangur. Fösíudaginn 28. júní 1953 .. 166. tbl. SAMHELDNI er grtrnd- völlur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt með flokksstaríi og stéttabar- áttu undanfarna áraíugi. Nú ríður verkalýðnum líf ið á að standa vel saman. Styðjið Alþýðuflokkinn! ykkur um Alþýðuflokkinn Á ÞESSU KJÖETÍMABILI hafa Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkur inn skert krónuna stórkostlega. STJÓRNARFLOKKARNIR eru nú að uudirbúa nýja skerðin.gu á króuunni, — nýja gengislækkun. KJÓSIÐ GEGN gengislækkun og bátag ialdeyrisbraski! Kjósið Alþýðuflokkinn. Dœmi um íaudhelgisbrot og réttarfar Heíur síðan versi sneftelandf framb|éSen«la íhaldsins á Siglnfir'ði fvisvar MÁL út af Sandhelgfisbroti siglfirzks skipstjóra, sem vísað var heim í hérað frá hæsta- rcíti 1947, hefur verið svœft þar heima, og er •lómur ófall- inn í því emi, þóti liðin séu | náiega sex ár. En skipstjórinn j hefur v/.ð tvennar aJJþingis-1 kosningar verið meðmælandi; frambjóðeiula Sjáifstæðisi-1 flokksins á Siglufirði, sem í bæff' skiptín er BÆJAKFÓ- GETINN á Siglufirði. •Þannig var, að r-kipstjórinn, Framhald á 7. siðu. ÞAÐ ER NÚ ORÐIÐ AUGLJÓST, að erfiðleikarn ir í efnahagsmálum þjóðarinnar eru orðnir svo gífur- legir, að beint hrun virðist framundan. Þjóðarskútunni hefur undanfarin ár verið haldið á floti með Mar- shallfé. Þeim fjáígjöfum er nú lokið. Og hvernig er ástandið? Atvinnutækin stöðvast - miiljónörum fjöigar Alþýðublaðið skýrði frá þvx í gær, að búast mætti við því, að togaraflotixm stöðvaðist fljót- lega eftir kosningarnar. Bátaútvegurinn berst í bökkum, og stendui* fyrir dyrum að selja f jölda báta á uppboði á næst unni. Iðnaðurinn dregst saman og segir upp starfs- fólki. . . Verzlunarhallixxn er ein milljón króna á dag. Skattar og tollar eru orðnir að drápsklyf jum. Dýrtíðin er óbærileg. En heildsalar og alls konar milliliðir skófla hundruðum milljóna upp úr vösum almennings. Og milljónamæringum f jölgar stöðugt. Hið eina úrræði íhaldsins: GENGISLÆKKUN Þegar síðast var kosið til alþingis, steðjuðu nokkr ir erfiðleikar að þjóðinni. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sáu þá engin úrræði önnur en gengislækkun krónunnar um 43%, og ári síðar nýja gengislækkun í formi bátagjaldeyrisins, Nú eru erfiðleikarnir margfalt meiri. Hverjum dettur í hug, að þeir muni nú sjá nokk- urt annað úrræði? Ef stjórnarflokkarnir sigra, skoða þeir það sem staðfestingu á stefnu gengislækkunar- , innar og bátagjaldeyrisbrasksins, og munu auðvitað ! halda áfram á þeirri braut. Það er því öSdungis vfst, að ef Siáíf- stæðlsfíokkurinn og Framsóknarflokk- yrlnn fá ekki dugiega hirtingu í þessum kosningum, ef kjósendur snúa ekki baki við þeim þúsundum samen, þá mun gengi krónunnar verða iækkaö á ný. I kjöifar ! þess mun svo sigla ný dýrtfðaralda, minnkaður kaupmáttur íaunanna, öng- þveiti og fátækt. Kjósendur! Kjósið gegn nýrri gengislœhhun ! Kjósið gegn stjórnarfíohhmmm! Kjósið A íjpýðnf lohhinn!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.