Alþýðublaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 7
föstudaginn 26. júní 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Framhald af 8. síðu. verður smíði .skipsins miðuð við bað. Skipið verður stáiskip a m. k. 200 tonn að stærð. Á skip- inu verða öll nauðsynleg tæki til björgunarstarfa og land- helgisgæzlu, dráttartæki, báta- útbúnaður, radar og ef til vill acdic-tæki. Séríkennilegt við byggingu skipsins verður það, að eitt mas.tur verður uppi á brú skipsins. Slíkt. fyrirkomu- lag' er mjög heppilegt á björg- unar- og gæzluskipi, þar sem koma þarf fyrir mörgum tækj um í maF-tri, og.mastrið skygg ir bá ekki á útsýnið. Á skipinu verður 12 manna áhöfn. Auk vistarvera skips- manna verða einnig sjúkraher bergi o» herbergi fvrir vísinda menn. er kynnu að vera á skip inu. BOÐIÐ ÚT INNANLANDS. Frumdrættir að skipinu liggja nú þegar fyrir, en fulln- aðarteikningar eiga að vera tilbúnar síðari hluta sumars. Skipið verður boðið út hér inn anlands og til hægðarauka verð ur vitas'kipið Hermóður lagt til grundvallar smíði hins nýia skips. Reiknað er með að skipið kosti fullsmíðað um 4 til 5 milli. kr. Hefur hann starfað allmikið að bæjarmálum Reykjavíkur undanfarin ár og tíðum setið í bæjarstjórn. Hann hefur átt sæti í miðstjórn flokksins í 4 ár og í fulitrúaráði í Rvík. Og á síðasta flokksþingi var hann kjörinn varaformaður flokks- ins. hinna mörgu glæsilegu ungu Benedikt Gröndal er einri manna, er nú hafa gengið heil ir til starfa fyrir Alþýðuflokk- inn og jafnaðarstefnuna í land inu. Hann sómir sér þarhið! bezta. Hann er maður tillcgu-j góður og hógvær, grandvar íi m'álflutningi, en þó fastur fyr-' ir og öruggur, vinsæll af sam- herjum og virtur af andstæð- ingum. Forustu slíkra manna er gott. að hlíta. Er nú almennt talið, að hann sé meðal 'j irra, sem einna fyrst koma til greina sem uppbótarþingmað- ur eftir þessar kosningar. Væri það'Borgfirðingum mik- ill sómi að senda Benedi’/t Gröndal á þing. Hann mun verða þekn giftusam'.egur mál svari á alþingi — og allri al- þýðu manna í landinu hinn traustasti fulltrúi. Framhald af 4. síðu. með ágætum og hefur mikinn áhuga á hvers konar listgrein- um. JAFNAÐARSTEFNAN J BLQÐ BORIN Eins og að líkum lætur gekk Benedikt Gröndal ungur jafn aðarstefnunni á hond. Hefur hann verið nátengdur starfi og stefnu Alþýðuflokksins frá barnæsku. Hann kom fyrst fram opinberlega á vegum flokksins á útbreiðslufundum ungra jafnaðarmanna arið 1947. Flutti hann sína fyrstu pólit.ísku ræðu á slíkum fundi á Akranesi. Síðan hefur hann flutt ótal ræður fyrir samtök ungra jafnaðarmanna og flokk inn í heild, og.er nú meðal vin sælustu ræðumanna flokksins. UNGUR iFRAMB.TÓDANÐI Við kosningarnár * haustið 1949 var Benedikt fyrst í kjöri fyrir flokkinn, þá aðeins 25 ára gamall. Bauð hann sig fi'am í Borgarfjarðarsýslu. Kom hann þá fram fvrir flokk inn í útvarpsumræðum ungra manna og vakti mikla athygli fyrir málflutning sinn. Úrslit þessara kosninga ur.öu yfiHeitt ekki hagstæð AiþjrðufIokkn- um, en Benedikt synti á móti straumnum og jók fylgi flokks ins í sínu kjördæmi um rúm- lega 50%, úr 294 í 453 atkv. Varð hann þriðji varaþingmað ur flokksins. VARAFORMAÐUR ALÞÝÐUFLOKKSX NS Á síðustu árum hefur Bene- dikt gegnt mörgum trúnaðar- störfum fyrir Alþýðuflokkinn. Við bæjarstjórnarkosn.ingarn- ar í janúar 1950 var hann í þriðja sæti á li-sta flofcksins og varð þá varabæjarfniltrúi. Skuld við Alþýðufiokkinn Framhald af 5 síðu. kann að verða á því einhver bið, en þetta verður eigi síður hér en annars staðar þar sem fólkið fær að vaxa í friði til vizku og dáða. Hér munu verkamenn, sjómenn, bændur, millistéttarmenn mynda eina órofa heild, einn sterkan Al- þýðuflokk til sóknar og varn- ar. Til þess mun koma, að við skiljum öll, að þetr, sem þar eru í fylkingarbrjósti, ganga hvorki erinda áuðvalds né of- beldisafla, að þeir bafa barizt fyrir hagsmunum alþýðunnar, fólksins í landinu, aljt frá því er sá, sem heiðurssætið skipar nú í sveit okkar reykvísku A- listamannanna fór þar fremst- ur í fylking, til þess er hinn á- gæti fyrirliði Hannibal Valdi- marsson var kvaddur til for- ustu flokksins. ALÞÝÐUFLOKKNUM EINUM TREYSTANDI Auðvitað eru olikur ýmsir misjafnlega geðþekkir þeirra, sem fylla þenna flokk. Það ery. hinar eðlilegu takmarkanir alls þess, sem mannlegt er. Auðvitað eru mörg mál, sem deila má um, hvort ekki hefði mátt leysa á annan og betri veg. Það-er einnig eðlilegt. En begar til stórmálanna kemur, þeirra, sem raunve.rulega skipta mönnum í sveitir, þá er ég aldrei í vafa. Þá veit ég, að öll saga Alþýðuflokksins að fornu og nýju sannar, að.hon- um einum er bezt tr.úandi til þess að standa vörS um sigr- ana, er alþýðan yann undir forustu hans, og sækja lengra fram framhjá ógnaöílum ein- ræðisins, öryggisleysi, eymd og grimmd einstakUngshyggj- unnar, áfram til aukins frelsis, lýðræðis, miskunnsemi, góðvild ar og mannhelgi. og þess vegna hef ég ákveðiS aíi leggja honum lið. Svona höfum við stundum setið og rabbað, gamlir góð- vinir, ‘eftir að ég hafði ákveð- ið. fyrir mitt leyti, að gjalda Alþýðuflokknum að þessu sinni hluta af gamaili og nýrri þakkarskuld, vegua baráttu hans fyrir því, að við gætum lifað eins og manneskjur í þessu landi. Ég hef ekki talið það í anda þe.ss lýðræðis. sem við unnum, að biðja einn eða nainn að fara nú að fordæmi mínu og á- kveða að kjósa Alþýðuflokk- inn, en við vini mína hef .ég sagt þetta: „Úr því að við erum nú á einu máli um þá rkuld, sem þið eigið Alþýðuflokknum að gjalda engu síður en ég. hvers vegna ættum við þá ckki einn ig að geta orðið sammála um að greiða hana, einmitt núna við þessar kosning;ar?“ :Ill!ÍIBir!lIll!I!!Illl![I;!3111íllí!i!i!iiiíimíiSlllllllllllll!lll!lllH!!]ÍlJiaillllll[I!llllllllllBll!!llllilliil!lll[l!!llll!!iI!ll5llliill'!!llí!liií!il!Sliliiííl!!'i)ll!íli;í33ai|]il5!3!!í‘Í!5ffl5iII Síldin -- »7« '“•-'V Framhald af 8. síðu. að störfum fyrir vestan Fær- eyjar og sunnan Islands. Helztu niðurstöður eru þessar: 1. Síld fannst á stóru svæði um hafið bæði með ásdic og bergmálsdýptamaæium. Vest- ustu torfurnar fundust aust- ur af íslandi á 67 gráðum norður, 11 gráðum vestur og 65 gráðum 30 norður 11 gráð- um 30 vestur. Enn fremur mældist síld í mynni Bakkafló ans um 15 sjómálur frá Langa nesi 66 gráður 20 N og 14 gráður V. Syðst fannst síld 62 gráður 50 N. Milli 4 gráður og 6 gráður vestur. Útbreiðslu- svæði síldarinnar vir.ðist nú ná mlklu norðar en í fyrra, þvi síld fannst norður á 73 gráðu N og 0 gráðu til 3. gráðu A. 2. Við Norðurland og í haf- inu fyrir austan ísland eru efstu lög sjávarins (niður að 25 m.) yerulega hlýrri en í fyrra, enn fremur er hlýsjáv- ariagið við yfirborð bynnra nú en þá og markást sfcýrar gegn kalda sjónum, sem það hvílir á. Yfirleitt vir.ðist nú hátta til með svipuðu móti eins og vor- ið 1951. 3. Reynslan, sem hægt er að úyggja á vegna ranhsókna und anfarinna ára er ekki nógu löng til þess að mynda sér á- kveðnar skoðanir um, hvernig göngum síldarinnar verði hátt að í surnar. r H m Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1953 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 116, frá föstudegi 26. júní til fimmtudags 9. júlí næstk. (að báðum dögum meðtöldum), klukkan 9—12 og 13—16,30 (þó á laugardögum aðeins klukkan 9—12). Kærufrestur er til fimmtudagskvölds 9. júlí kiukkan 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar niöurjöfnunar- nefnd, þ. e. í bréfakass'a Skattstofunnar í Albýði.Ivúsinu við Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Borgarstjórinn í Reykjavík, 23. júní 1953. GUNNAR THORODDSF.N. inimiDnniiBmMMmniRiiniiinnnniffliiiaifflmmnaiflnifflfliiigMiiaffiroMiWiiiuaiiiaitaiiHaKiMgnBiMigBH^aa Démur ekki failinn Framhaid af 1. síðu. sem heitir Arngrímur Sigurðs son, var fyrst dæmdur á Siglu firði fyirjir lan<íiielgisbrot 21. apríl 1947 af þáverandi bæj- arfógeta Guðmundi Hannes- syni, en meðferð mólsins var ólögleg, og hæstiréttur vísaði málinu heim í hérað til lög- legrar meðferðar pg uppkvaðn ingar dóms að nýju, eins og það er orðað hjá hæstai’étti. Síðan hefur tvisvar verið skipt um bæjarfógeta á Siglu firði, Bjarni Bjarnason tók við af Guðmundi, bauð sig fram fyrir Sjátfstæðisflokk- inn 1949 og skipstjórhm var meðmælandi hans. Einar Ingimundarson tók við af Friðjóni Þórðarsyni, (sem gegndi bæjarfógetastörfum um tíma ,eftir að Bjarni var látinn liætta. Einar býður sig nú fram fyrir Sjálfstæð- isflokkinn og skipstjórinn var cinnig meðmælandi hans. En dómur liefur ekki eim gengið í má|i skipstjór- ans. FELAGSLIF Farfuglar. — Ferðamenn. Hvað á að gera um helgina? Skrifstofan er cpin í Aðal- stræti 12 í kvöld kl. 8,30—10. Sími 82240, aðeins á sama tíma, þar verða gefnar upplýs ingar um sumarleyfisferðirn- ar. Þær eru: 1. hálfs mánaðar ferðalag um Norður- og Aust urland, sem hefst 4. júlí. — 2. Vikudvöl í Þórsmörk 18.— 26. júlí. — 3. Hálfs mánaðar hjólreiðaferð frá HornafirSi uiu Austfirði og Fljótsdalshérað, hefst sennilega 10. júlí. Þeir, sem hafa ákveðið að hjálpa til á kosningadaginn eru beðnir að skrásetja sig í skrifstofu flokksins í Alþýðuhúsinu' nú þegar, símar 5020 og 6724. Alþýðuflokkurinn þarf á mörgu starfsfólki að halda og veltur á miklu að enginn bregð ist skyldu sinni. Bifreiðar á kjördegi. Þeir, sem eiga bifreið og vilja aka fyrir A1 þýðuflokkinn á kjördegi, eru beðnir aö til kynna það sem allra fyrsí í skrifstofu A-listans í Alþýðuhúsinu. Alþýðuflokkurinn ræður hvorki yfir sjóðum útgerðarauðvalds ins, heildsalanna né áróðursmiðstöðva er lendra ríkja. Hann er íslenzkur alþýðuflokkur. Látið það ekki ásannast að fjármagn stór , burgeisanna né erlent áróðursáuðmagn næg i til að vinna kosningar á Islandi. Svarið fjáraustri íhalds og kommúnista mcð öruggu starfi og samtökum. A-listinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.