Alþýðublaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 3
É'östudaghni ALIs-ÝÐUELAÐIÐ s 20. júni 195.] 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: Síld og saga (Högni Torfason fréttam.). 21 Tónleikar: Strengjakvartett í g-moll op. 13 eftir Carl Nielsen (Björn Ölafsson, Jos ef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21.25 Upplestur: ..Hverfihvel“, smásaga eftir Indriða G. Þorsteinss. (Höskuldur Skag f jörð). 21.45 Einsöngur (plötur): „Söngvar förusveins“, laga- flokkur eftir Gustav Ma’hler (Blanche Thebom syngur. Hljómsveitarstjóri: Sir Ad-1 rian' Boult). ! 22.10 Heima og heirnan (frú Lára Árnadóttir). 22.20 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt •hlj ómsveitralög. HANNES Á HORNINU V ettvángur agsms Ko’nan mín, JÓHANNA PETREA' HALLGRÍMSDÓTTIR •c, * e' t i • * r * / i • T ., andaðist að heimili okkar Bergstaðarstræti 41 hinn 24. þ. m. T eroamenn ía ekki ao boroa í Reykiavik. — Leit- T * <• i «• 6 1 * * Jaröaríorin akveoin sioar. að í matsöluhús árangurslaust. — Minnisverð deila. ’ Jú'íus Porstéinsson. FERÐAMAÐUR skrifar mér og segir sínar farir ekki slétt- ar. „Ég kom hinga'ö í höfuð- staðinn fyrir nokkrum dögum að kvöldi dags. Eg koni úr langri ferð og var svangur þeg ar ég kom til bæjarins. Ég leit aði því að matsöiuhúsum og fór fyrst að Hötel Borg, en þar var engan mat að fá, Þá fóv ég liðnu hausti, en skörin fer að færast upp í bekkirn þegar í- lialdið fer að þakka sér bá ^ stefnubreytingu, sem varð við lau.sn deilunanr; lækkun út- svara, auknar fjölsikyldu'bætur, lækkun álagningar. Verka- mennirnir, 20 þúsuud að tölu, vita þó að 'ríkistjórnin lýsti þvi! yfir hvað effi" annað. að hanni ssssssssssis^ss^^sssssxssssssssssssíBa í Gildaskálann, en þar var kæmi deilan ekki við. sömu sögu að segja. Eg gat ] Krossgáta Nr. 434 hvergi fengið neitt að eta nema ef til vill franskbrauð- sneið, sem ég vildi ekki. i ÞAÐ VAR ÉKKÍ fyrr en i verkamennirnir höfðu staðið í . l' Verkfalli í þrjár ■v.ikur að rík- j-isstjórnin veitti Hanniþal Valdimarssyni og meðnefndar-: mönnum hans viðtal. Ao lok- hingað um leystist svo deilan sam- : j að vera mestur. Bæði innlend- kvæmt því sem Alþýðufiokkur ir menn og erlendir koma hing' jnn hafði haldið 'fram, að bæta að og þeir þurfa alveg eins að kjörin’ án beiriná grunnkaups-1 geta ferigið að borða á kvöldin hækkana. Þá loks var hægt að eins og á daginn, en hvergi í lækka álagninguna á margar j ÞETTA ER VITANLEGA alveg óþolandi ástand. Nú á ferðamannastraumur þessari borg er hægt að kaupa mat. Eg hugsa að hvergi á byggðu bóli sé ástandi.ð þann- vörutegundir. Þá var á ejnni nóttu unnt að gera Jjað, sem ríkisGtjórin hafði aidrei viljað ig. Þetta er jafnvel verra en í jgera, og alltaf haldið frain, rð Lárétt: 1 flækist, 6 gælu- nafn, 7 láðs og lagardýr, 9 tveir samstæðir, 10 farvegur, 12 lík, 14 hús, 15 ílýtir, 17 skakkir. Lóðrétt: 1 leystist sundur., 2 ræktað land, 3 bókstafur, 4 stigsending, 5 sker, 8 far, 11 botnfall, 13 kvenmannsnafn, 16 greinir. Xausn á krassgátu nr. 433. Lárétt: 1 Snoddas, 6 ást, 7 fugl, 9 ká, 10 aaa, 12 rs, 14 Mám, 15 all, 17 sáldra. Lóðrétt: 1 sefgras, 2 Olga, 3 dá, 4 ask. 5 stálmi, 8 lak, 11 alur, 13 slá, 16 11. afskekktum sveitum.“ LJÓT ER SÆGAN, en hún mun vera sönn. Þetta er okkar landkynning. Þetta er mvnd af því, hvernig við tökum á móti ferðafólki. Ár eftir ár er- um við búin að Ivvæla um nauð synina á því að byggja gisti- hús og bæta allar aðstæður tii móttöku erlendra ferðamanna, en við hjökkum í nákvæmlega samá farinu og áðút’, Við er- um heldur litlir karíar á ýms- um sviðum, ekki vantar þó í okkur gorgeirinn. ÞAÐ ER EKKí tilrökumál þó að kommúnistnr þakki sér það, sem verkalýðurinn ávann með launadeilunni á síðast- ekki væri hægt að gera. MENN MIJNA svo vel þessa’ atburði, að það er næsta óþarfi- að rifja þá upp og minnisstæð-. P ur verður verkalýð Reykjavík- j k ur morguninn þegar blað kom- j múnista kom út og tilkynnti að deilan héldi áf ram, en Al- j j þýðublaðið kom út á sama tíma- og skýrði frá því, að deiij an væri leyst og gengið hefði verið að kröfum verkamanna. Þá rifu komniiúnistar Alþýðu- blaðið í ofs-a sínúm; Þeir vildu; halda verkfallinu áfram fil tjóns fyri” verkarhenn, en Al- i þýðuflokkurinn ley'sti þaö. Þetta ætci ekki að gieymast. Hnnnes á hornimi. Er irýja íslenzka gúm-málningin, sein hefur hina eftirsóttu áferð: gg Þekur vel Þornar fljöit £8 - Áuðveld í notkmi £8 Wiðl'öðun undraverð Hvítt verður til í sérverzlunum í aag; — litir á mánudág. FRAMLEIÐÁNDI: í DAG er föstudagurinn 26. júní 1953. SKIF AFBETTIS Eímsklp. Brúarfoss kom til Reykja- víkur 24 6 frá Rotterdam. Dettifoss fór frá Dublin 22 6 til Warnemúnde, Hamborgar, Antwerpen, Rotterdam og Hull'. Goðafoss kom. til Reykja víkur 23/6 frá Hull. Gullfoss kom til Kaupm.annahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagar- foss fer væntanlega frá New York 29 6 til Reykjavíkur. Rey.kjafoss kom til London 25/6, fer þaðan tii Hangö og Ko-tka í Finnlandi. Selfoss fór f.rá Akureyri í gær til Húna- flóahafna, Vestfjarða og Rvík- <ur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 23/6 til ew York. Dranga jökull fór frá New York 17/6 lil Reykjavíkur. Kíkisskip: Hekla verður í Thorshavn í Færeyjum í dag á leið til Reykjavíkur. Esja fór fró Reykjavík kl. 20 í gærkvöldi vestur um land í hringferð. X Hérðubreið er á Avtstfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór fró Hsykjavlk í gærkvöld til Breiðafjarðar. Þyriil er í Hval fií-|i. Skaftfelilingur fer í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell losar timbur í Keflavík. M.s. Arnarféll lest- ar timbur í Kotka. M.s. Jökul fell fór frá New York 22. þ. m. áleiðis til Reyfcjavíkur. M.s. Dísarfell ]osar koks og kól á Ve’stf j arða'hö’fnum. B L Ö B O G TIMAEIT Satt, tímarit um s&kamál hefur blaðinu bórizt fjölbreytt að efni, svo sern: Harðstjórinn. Draumur Hans van Meeger- éns. Maðurinn, sem gat ekki dáið. Salamorðin í Svíþjóð. Cicero. Njósnaramálið o. fl. FYRIRLESTRAR HSpænsOcur háskólakennari, dr. jur. Francisco Elias de Te- | jada, flytur fyrirlestur í 1. j kennslustoíu háskólans í kvöld I kl. 8,30 stundvís'lega um menn j ingartengsl Spánar og Norður landa. Fyrirliestutými verður flu-ttur á sænsfcu. Öllum er heimill aðgangur. ! — ~ Frá vinnuskóla Reykjavíkur: Mánudaginn 29. júní verður farin námsferð um nágrenni Reykjavíkur ef veður Ipyíir. Lagt verður af stá-5 ki. 10 irá Lækjartorgi. Börmn hafi góða skó, yfirhafntr g onestifibita. ðiningarven Harpa h.f. KS’-æjj.g’ ssæs Kjö tverzluniii Búrf ell Sími 82750 og 1506. EaJ^Eæ3S3E£S£SS3^SS3S8E!Sa5aGi£ KOSNINGÁSKRIFSTOFÁ ÁLÞÝÐUFL0KK5INS er í Álþýðuhúsimi„ niðri, Keflavík• Allir, — konur sem kariar, er vinna vilja að kosningu Al- þýðuflokksins hafi samband við slcrifstofuna, sem er op- in frá kl. 1 til 10 e. h., daglega, sími 153, Alþýðuflokksfélag Keflavíkur — F.U.J. í Keflavík, 032532

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.