Alþýðublaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIB
Föstudaginn 26. júní 1953
n
pa
Dans oq dæaurlðg
Fred Astaire
Red Skeltora
Vera Ellen
Arlene Dah!
Sýnd kl. 5 og 7.
FUNDUR kl. 9.
i AUSTUH- i
5 BÆIAR BÍQ 3
álómnjésplr
(Cloak and Dagger)
Hin sérstaklega spennandi
og viðburðaríka amerísk
njósnaramynd, sem er
þrungin æsandi augnablik
um allt frá upphafi til enda.
Miiljónakölturinn
(Rhubarb)
Bráðs'kemmtileg ný ame-
rísk mynd.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Jan Sterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓDLEIKHÍSID
Aðalhlutverk:
Cary Cooper,
Lilli Palmer,
Robert Alda.
| Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
NÝJA 3ÍÓ
Dollys-sysiur
La Iraviala
sýning í kvöld, laugardag^
■>
S
s
og næstsíðasti sinn
sunnudag kl. 20.00.
Pantanir sækist daginn S,
fyrir sýningardag, annars S
seldar öðrum. S
Ósóttar pantanir seldar ^
sýningardag kl. 12 15.
S
s
opinS
S
s
s
„T Ó P AZ“ [
sýning á Akureyri í kvöld ■
kl. 20.00. ^
Aðgöngumiðasalan
frá kl. 13.15—20.00.
Sími 80000 og 82345.
Hin íburðarmikla og
skemmtilega ameríska
söngva-stórmynd, í eðH-
legum litum, með:
June Haver.
John Payne.
Betty Grabie.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kjósið A-lisiana %A
nm»*m**m*mm»mam»mwaana*n*a»a*nt»wwt
^ Jt
Varisi glæframennina
ný amerísk sakamálamynd
um viðureign lögregiunr.ar
við óvenju samvizkula rsan
glæpamann.
Dane Clark
Cathy O’Donnell
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn
LA TRAVIATA
Sýnd vegna áskoranna kl. 7 ,
Síðasta sinn
S TRIPOLIBÍÓ S
Bardagamaðurinn
Sérataklega spennandi, ný
amerísk kvikmynd um
baráttu Mexico fyrir frelsi
sínu, byggð á sögu JACK.
LONDON, sem komið lief
ur út í ísl. þýðingu.
Richard Conte
Vanessa Brown
L^e J. Cobb
Bönnuð innan 14 ára.
Sýmd kl. 5, 7 og 9.
SKIPAUTGeSU*
í .RIKISINS -
„Heröuöreið”
Austur u,m land til Bakkafjarð
ar hinn 1. júlí.
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsýíkur, Stöðv.arfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og Bakkfjarðar í
dag og’ árdegis á morgun.
Farseðlar seldir á mánudag-
inn.
Skjaldbreif
(Peggy)
Fjörug og fyndin -aý ame
rísk skemmtimynd í eðli-
legum iitum, er gerist á
blómahátíð í smábæ einum
í Bandaríliju.num.
Diana Lynn
Charles Cobnvn
Charlotte Greenwood
Rock Iíudson
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
HAI*NASt-
Vestur um land til Akureyrar
hinn 1. júlí.
Tekið á móti flutnkigi til
Tálknafjarðar, Súgandarfjarð-
ar, Húnaflóa- og Skagafjarðar
hafna, Ólafsfjarðar og Dalvík-
HAFNARFIRÐI ur í dag og árdegis á morgun.
Farseðlar seldir á þriðjudag
inn.
Skafiíeliingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Næstu ferð á þriðjudaginn
vörumóttaka daglega.
Öm ókunna sflou
og nýstárleg
:risk mynd tekin að
itu í frumsógum Brazi
i. Við töku myndarinn
étu 3 menn lífið.
Angelica Hauff
Alexander Carlos
'Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Húsmœður:
Þegar þér kaupið lyftiduft ^
frá oss, þá eruð þér ekkí S
einungis að efla íslenzkan S
iðnað, heldur einnig að $
tryggja yður öruggan ér-S
angur af fyrirhöfn yðar. S
Notið bví ávallt „ChemiuS
lyftí3ufí“, það ódýrasta og S
bezta. Fæst í hverri búö. ^
S
Chemia h f. $
U v
s
Ábyrgðadeild bankans
verður lokuð föstudaginn 26. júní 1953 frá kl. 1 e. h.
Landsbanki Islands.
Skaflskrá
Reykjavíkur
er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá föstu-
degi 26. júní til fimmtudags 9. júlí, að báðum
dögum meðtöldum, kl. 9 til 16,30 daglega.
í Skattsktánni eru skráS eftirtajin gjöld:
Tekjuskattur
Tekjuskattsviðauki
eignaskattur
eignaskattsviðauki
stríðsgróðaskattur
tryggingargjald
skírteinisgjald
n áms.bókarg j ald
kirkjugjald og
kirkjugarðsgjald,
Jafnfraint er til sýnis yfir sama tíma:
Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda — viku-
iðgjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. og 113. gr.
laga um alnvannatryggingar.
Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera
komnar til Skattstofu Reykjavíkur eð’a í bréfakassa henu
ar, í síðasta lagi kl, 24, fimmtudaginn 9. júlí næstk.
Skattstjórinn í Reykjavík,
HALLDÓR SIGFÚSSON.
A-lislinn er iisfi álþýóuflokksins x4
— símar 5620 eg 6721
Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar.
Áfhugið slrax hvorl þió eruð á kjörskrá,
Kjósendur Alþýðuflokksins eru vinsamlegast beðnir um að gefa allar þær upplýs-
ingar, sem þeir geta í té látið varðandi kosningarnar.