Alþýðublaðið - 26.06.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 26.06.1953, Qupperneq 8
TESÐLÆKKCNASSTEFNA al^ýSu- samíakanna er öilum launamönnum tii beinna hagsbóta, jafnt ver-zlunar- fálki, og opinberum starísmönnum isem verkafölkinu sjálfu. Þetta er far- sæl leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. AÐALKEÖFUE verkal ýðssam ta*3 anna um aukinn kaupmátt launa, fulla nýtingu allra atvinnutækja og sam- fellda atvinnu handa öllu vinnufæra fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins ; jósendafundur A-lisfans í Gamla bíói í kvöid Fram ftl lokasóknar fyrir sigri Alfiý&uflokksins Olafsson 1 skaff með verófausri eign! j HVA'ÐA HUS E R ÞETTA? Þetta er „húsið“, sem Björn Ólafsson viðslripíatnála ráðherra lét ríkissjóð hafa upp í stóreignaskattinn, sem lagður var á hann eða Coco coía fyrirtæki hans. Húsið var einskis virði og gott fyrir Björn að losna við það, því að nú hefur ríkissjóður orðið að láta rífa það. Það verk kostar tugi þús. kr. og ekkert getur talizt nýtilegt af bralcinu. E£ Björn hefði átt húsið sjálfur, mundi hann sjálfur hafa þurft að rífa það og greiða fyrir tugi þús. kr. V Þannig hefur Björn sloppið við tugþúsunda kr. útgjöld ) með því að greiða stóreignarskattinn með verðlausri eign. ^ — En ríkissjóður hefur fapað stóreignaskattinum og tug- ^ um þúsunda að auki. ifd fannsf á sfóru svæ hafið ausfur af isiand SJóriiin fyrir njorðan og austan hlýrri en í fyrra, og slld fannst mikly norðar FISKIFRÆÐINGAR hafrannsóknarskipanna Dana, G. O. Sars og Maríu Júlíu héldu fund á Seyðisfirði fimmtudaginn 25. júní. Samkvæmt upplýsingum þeirra fannst síld á stóru svæði um hafið og miklu norðar nú en í fyrra. Svohljóðandi símskeyti barst* fliskrféLsgi íslands frá Seyð- isfirði í gærkvöldi: (Eftir fundinn, sem físk- tfræSingar héldu á Seyðisfirði fímmtudaginn 25. júní, var samiþyikkt að tilkynna eftirfar andi: Hafrannsóknaskipin þrjú, Dana, G. O. Sars og Miaría Júlía hafa nú lokið umferð isinni um úthafið til síldarleit- ar og sjórannsókna samkvæmt éður gerðri áætlun og liggja nú á Seyðisfirði. Eins og í fyrra var farið yfir hafsvæðið íiú Færeyjum til Svalbarða og frá Noregsströndum að iaustan til ísrandarinnar að veistan. TJppílýisin.gar fengust enn fremur frá skozka hafrann sóknaskipinu ScotLa, sem var , Framhald á 7. síðu. SÍÐASTl KJÓSENDAFUNDUR A-list ans fyrir þessar kosnirsgar yerður í GamJa foíói í kvöld, og hefsi hanrs kl. 9. Dagskrá fundarins er á þessa leið: Haraldur Guðmundsson: ræða. Alfreð Gíslason: ræða. Brynjólfur Jóhannesson: upplestur. Garðar Jónsson: ræða. Ólafur Friðriksson: ræða. Arelíus Níelsson: ræða. Guðný Helgadóttir: ræða. Óskar Hallgrímsson: ræða. Brynjólfur Jóhannesson: gamansöngur. Gylfi Þ. Gíslason: ræða, Reykvíkingar! Framboðsfundi úf- r I ÚTVARPAÐ verður frá fram boðsfundinum í Hafnarfirði á bylgjulengdinni 212. Til þess að fól-k geti stillt útvarpstæki sín, verður tónlist útvarpað af plötum.frá kl. 6,30 síðd. Kirkjukvöld í Hallgríms- kirkju í kvöld I KVÖLD verður kirkju- kvöld í Hallgrímskixkju. Tala þar tveir gestir, sem nú eru staddir á vegum hins nýja fé- lags „Samstarf presta og lækna á íslandi“. Einnig talar Esra Pétursson læknir. Kirkjukvöldið er haldið á vegum Hallgrímskirkju. Þeir, s, sem tala, eru dr. med. Jören ^ Madsen frá St. Hans sjúkra- S húsinu í Hróarskeldu, er tal- S ar um einstæðistilfinninguna S (ensomhedsfölelsen), sr. Villy S Baumbæk talar um sálgæzlu^ S starfi presta og^ ^ Hallgrímskór synigur á. ^ samkomunni og séra Jakob! \ Alþýðu- flokksmenn! Stuðnings- menn A-listans! Fjölmenn ið á síðasta kjósendafundi A-listans fyrir kosning- arnar! Fylkjum liði gegn auð- valdi og einræði! Fyrir sigri alþýðunnar og Alþýðuflokksins! Gerum sigur A-listans sem mestan! Alþýðuflokkurinn er í sókn um land allt! Dátum ekki hlut höfuð- staðarins eftir liggja! Fram til lokasóknarinn- ar fyrir sigri A-listans! Munið happdrælfi s fuillrúaráðs Al~ l þýðufiokksins \ MUNIÐ happdrætti Full-» trúaráðs Alþýðuflokksins í» Reykjavík í Alþýðuhúsinu, £ II. hæð. ” ' " Margir verðmætir vinn- £ ingar svo sem: Farseðill tilí Kaupmannahafnar á I. far-" rými m.s. Gullfoss, raf- - magnlseldalvél, rytksuga, £ hrærivél, málverk. matvara” og. margt fleira. Miðar fást í Alþýðuihúsinu II. hæð. —■» Dregið 30. þ. m. Z Þeir, sem hafa tekið miða í. eru vinsamlega beðnir að;; gera skil sem allra fyrst. \ mmíi bjargasf í báf af hifreið, sem ekið var ú! í sjó VÖRUBIFREIÐ var ekið út í sjó við Ánananust í gær. —< Stöðvaðist hún ekki fyrr ep alllangt út í sjó. Þrír menn voru í henni, bifreiðarstjórinns og annar, er sat hjá honum, en sá þriðji stóð á vörupall- inum. Mönnum var bjargað á land á báti. og voru. þeir allití ómeiddir: Þingmál Alþýðuflokksins. — 14. á vorum dögum og Esra Pét- ursson læknir um sameigin- lega þætti lækna. Áukið öryggi á innustöðvum Jónsson mun Ijúka henni með ritningarkafla og bæn. Samíkoman hefst- kl. 8,30 og eru allir velkomnir. ip Horðurland eriur smíðað hér úr sláli I FURRADAG var undirritaður samningur milli Slysa- varnarfélags íslands og Björgunarskúturáðs Norðurlands ann- arsvegar og dómsmálaráðuneytisins fyrir hönd ríkissjóðs hins vegar um smíði og rekstur björgunarskútu Norðurlands. Smíði skútunnar verður boðin út innanlands. Fjársöfnun fyrir björgunar- skútu Norðurlands befur staðið óslitið frá árinu 1938. Nú nem ur söfnunin fyrir norðan um 700—800 þús. kr. En sam- kvæmt samningnum er undir- ritaður va.r í fyrradag ■ skuld- binda slysavarnaíélögin sig til þess að leggja fram eina millj. S S S S S S S S S s s s s s s s s s s V kr. Ríkissjóður mun leggja S fram það er á vantar til smíði i b skipsins. j S MASTRIÐ UPP Á BRÚ. j ^ ALÞYÐUFLOKKURINN hefur á undanförnum þing- um barizt fyrir því að fá sett ný lög um öryggi á vinuu- stöðvum, og voru þau loks samþykkt á þinginu 1951. Þegar Emil Jónsson var iðnaðarmálaráðherra, skipaði hann nefnd til þess að undirbúa nýja og lullkomnari lagasetningu um þessi efni. Var frumvarp til nýrra ör- yggislaga fyrst lagt fram á þinginu 1948. En Sjálfstæðis flokkurinn og Framsóknarflokkurinn fengust ekki tíl þess að sinna því. Síðar flutti Emil Jónsson það einn, og tókst loks að koma málinu fram. Stuðningur við það fékkst frá ejlendum sérfræðingi í iðnaðarmálum, sem kom hingað bg vakti athygli á hinni gífurlegu slysahættu í verksmiðjunum. Á árunum 1944—’45 og 1946 töpuð- ust 104,231 vinnudagur og 22 mannslíf vegna slysa á viiinustöðvum. 37 starfsmenn urðu óvinnufærir af sömu orsökum. En þetta svarar til vinnu 417 starfsmanna í heilt ár. Auk þessa er svo eymdin og þjáningin, scm þetta fólk og aðsíandendur þeirra hefur orðið fyrir. Á 7 árum höfðu verið greiddar tæpar 13 milljónir, vegna slíkra slysa. Og samt báru afturhaldsöflin því ávallt við, að þjóðin hefði ekki efni á fullkominni löggjöf til bess að reyna að koma í veg fyrir þau. Jafnvel eftir að lögin höfðu verið samþykkt, tregð- Skip það, er byggt verður,! S aðisí ríkisstíórnin við að framfylgja þeirn. Þess vegna mun auk björgunarstarfa einn. S verður að -halda málinu vakandi, þangað til hin ágætu lög ig sjá um landhelgisgæzlu, og j S hafa verið framkvæmd út í yztu æsar. Framhald a i. siou. 1 ■ ^^^.. .., ..^.. .. .. .. .. ., ...,. s v, s, V s\ V s, s s s V V s V s s V s s i s: s s s s s s s * s s s s s s s s V s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.