Alþýðublaðið - 26.06.1953, Page 5

Alþýðublaðið - 26.06.1953, Page 5
Föstudaginn 25. jnní 1953 ALÞÝÐUBLAÐEÐ B Sigurður Magnúsmn kennari: SUMIR VINA MINNA, sem e&ki eru í Alþýðuflokknum, hafa stundum spurt að undan- förnu: ,,Hvers vegna ert þu, sem engan flokk heíur viljað fylla, allt í einu kominn á lista Al- þýðuflokksins?'1 É.g hef svarað með því að segja, að ég væri einungis að gjalda lítinn hluta af gamalli skuld. Þá hafa þeir sagt, sem nógu gamalkúnnir eru til þess að vita, að ég hef aldrei þegíð neitt umfram aðra horgara af Alþýðuf 1 okknum: ,,Hvaða skuld þykist þú l þurfa að greiða?" EKKISVARAFÁTT Eg hef svarað ýmislega, svona eftir því, hvernig á mér hefur legið, en efnislega alltaf á þessa leið: ,,Ég tel það Aliþýðuflokknum í'remur að þakka en nokkrum öðrum stj órnmálasamtökum, 'feve oft við höfum á síðari ár- um yfirlýst vilia okkar til auk Innar siðmenningar bættra lífs kjara, meiri mannhelgi. Ég þabka það fyrst og fremst AI- þýðuflokknum, að við höfum smám saman horfið frá grimmd einstaklingshyggjunnar til sam hjálpar, mannúðar og menn- ingar“. — Svo hef ég rifjað ■upp nofekur alkunn dæmi, t. d. um vökulög, verkamannabú- staði, alþýðutryggingar og sannað með þeim, að Alþýðu- ílokkurínn hefur verið og er forustusveit íslenzkrar aiþýðu í baráttu hennar íyrir bættum lífsskilyrðum. Stundum hef ég spurt: ..'Hu'gsið ykkur, að enginn Alþýðuflofekur hefði verið starfandi á íslandi. Hver sn-yndi þá hafa orðið fyrstur til að foerjast fyrir sæmilegum hvíldartíma á sjó og landi, hæfekuðu kaupgjaldi, bættu hú'snæði, isjúkra-, slysa- og ellitryggingum? ■—• Hverjir sfeyldu þá hafa orðið til þess að foerjast gegn sveitarflutn- ingunum og marmréttinda- miissi, er fylgdi fátækrastyrk? Hverjir hefðu orðið til þess að berjast fyrir öllum helztu stéfnumálunum, sem við erum nú loks orðin sanníærð um, að Voru í senn flokfesmál Alþýðu- flokksins og hagsmungmál allrar alþýðu íslands?" — Þésisu hefur enginn svrarað. Við erum raunar allir sammála uim, að til þess hefðu einhverj- ir orðið, — einhvern tíma, —- en þeir hefðu þá ekki framar Sigurður Magnússon. Og enn aðrir: „Þið eruð of íhaldssamir.“ Þá hef ég rifjað upp söguna um gömlu baráttumálin, sem við d.eilum ekki um írarnar, og þá höfum við sannfærzt um, að alltaf voru einhverjir, sem töldu, að flokkurinn væri ým- ist of langt til vinstri eða hægri, — alltaf annars staðar en þar, sem hann var í raun og veru — í baráttunni fyrir hags munum alþýðunnar, þar sem hennar var me'st þöt'f hverju sinni, — þar sem b.ivizt var 4il hægri og vinstri iyrir íram- sóknínni til aukinnar nerming ar. Við höfum sannfær/t um, að án jþeirra- úrlausna, sem fundnar voru á vandamáiur,- um, flafefesins, væri beinlínis VIÐ IÐNNEMAR, sem marg eru þó lítið ann'að en íámenn ir hverjir eigum þess nú í klíka feomimúnista. Það sýnir fyrsta sinn kosit að neita at- glöggt, hverra erinda __ komm- kvæðisréttar. förum efeki var- i únistarnir í stjórn INSÍ ganga, lli'Iuta af jþví fciekkingamold- ' að Æskulýðsfylfemgi n skuli viðri, sem kommúnistar þyrla hafa í höndum meðlimaskrá upp fvrir kosningarnar. Svo iðnnemafélaganna, eins og aú mikið er við haft. að við feng er sannað ms5 bréíasending- um nú nýverið fjölritað bréf um þeirra t:I okka". frá ungikommúnistum, þar sem | reynt er rneð blekkingum. 'o-g RÉTTARBÆTUE IÐNNEMA. Annað. sem kómmúnistar fagu-rgala að teija okkur trú um, að kominúnistar hafi verT ið og séu sérscakir ve’gerðar- msnn ofefear, og aiiir iðnnem- ar hljófi þvi að greiða lista kommúni.s.:ía atkvæði við þess ar kosningar! mannabústaðirnír standa nú, verða rústir, eða kannske hreysi fátæklinga, sem fluttir voru „á_ sína sveit“ gamal- , sem hann markar , mennin eta aftur naðarorauo- ^ þau_ sem s|5ar meir verða tal- ið eitt saman, örkumlamaður- -n iafn náttúrleg og skin eftir inn verður aítur þurfalingur, ekkjan með barnahópinn sveit j" arlimur, sjómaðurinn þræll,' OF pÁMENNUR — verkamaðurinn vinnudýr, milli SAMT stéttin öryggislaus og tekur að. gumir segja, ao Alþýðu- lepja dauða úr skel. flofekurinn sé of fámennur, og, Stundum höfum við haldið þag er satt_ en frann hefur þó 1 lengra, allt til þess er Ijós trú- alltaf verið nógu Hólmcmiur ar manns á mann. hafði enn m þess að marka meS báráttu ekki verið tendrað ai fyrstu sinni KVO djúp og varanleg boðberum jafnaðarstefnunnar,1 spor_ að síðar meir þegar þangað sem grimmdm, fátækt menningarsagan verður skráð. in, vonleysið, mannhatrið réði þá verður hún á köflum ein- eitt ríkjum. Stundum höfum gongU sa,ga um baráttu þessa1 auknujn j i mann- í vitund þeirra, sem á okkur koma. mun AI- SLÆM REYNSLA. Ég geri ekki ráð fyrir, að að frumkvæði Alþýðu- þelr iðnnemar séu márgir, sem ólíit rnótttækilegir eru fyrir shfean við farið örstutt, sárfá ár aft- j fámenna flokfcs fyrir ur í tímann, t. d. ek.ki lengra j maönréttindum, meii helgi. eftir en þangað, sem við áttum eng- ar alþýðutrjrggingar. En það er sama, hvort við höfum far- ið langt eða sikammt. Við höf- um alltaf orðið sammála um, að hin gömlu baráttumál jaín- a ðarm ann anna, Alþýðuflokks- helgi. ALLTAF STAÐFASTUR En þegar við höfum tekið að rabfoa um dagskrármál Alþýðu flokksins, eins og þau eru nú, þá hafa sumir sagt: „Þetta er kommúnismi." á Islandi, og að það bsndi ein- áróður, því flestir okkar hafa I dregið til þess, að stefhumálin, fengið svo sérstaka reynslu af dag, mnm . afskiptum kommúnisía aí íé- lag.-rnálum ofekra, að fagurgali þeirri blekkir oklkur nú ekki. En vegra hinna, sem ekki liafa enn séð í gegn um blekk ingaihjúp þeirra fi-rinst mét skylt að benda á nokkrar síaS reyndir. Kommúnistar guma mikið af „forustu" sinni i hagsmuna málum iðnnema. Sú ,.forusta“ hefur einkum birzt pkkur iðn- nemum í því, að þeir hafa brot ið undir sig meiribluta í stjórn samtaka okkar. Iðnnemaeam- bandi íslands. sett bar niður mann, sem lokið hefur námi. I og haft heíur að aðalstárfi að koma á framfæri í blaði okkar ..Iðmiemanum“ kömmúnirta- áróðri, m. a. mri ..sæiiuvist*4 iðnnema í Austur-Berlín. Áransur starfs þðssá manns fyrir okkur iðnnemariá hefur orðið isá, að sa.ni'tök ofekar. sem bygigð yoru úpp af stórhuff og framsvh:. eru M að vtíslast uop, hvert iðrmemafélagið af öðru hverfur úr fvlkingunni. og þau, sem eftir síanda. nevð a«t til að íara eigin götu. án afskmta meirilhluta stió''/'ar INSÍ. Völdum Fsínum halda komm úni'star með bví að t»Ha í sam bandinu ýmis '.garvifélög. sem þý ðuf lokku ri nn því alla tíð verða mikill fiokkur, hvort sem nú þessar ko'sningar gera hann staprri eða minni. Og einu skulum við ckki gleyma: ins, eru þau, sem deiia nú votn Hversu mjög gem andstæðing- um milli menningar og ómenn ■ arnir svívirða forustulið Al- ingar, villimennsku og mann- þýðufi0kksins. hversu mjog sem alþýða íslands lætur blekkjast í þessum kosningum. þá mun engum þó takast að koma í veg fyrír, að Alþýðu- flokkurinn verði stærsti stjórn málaflokkur þessa lands. Það Framhald 7. siðu Guðmundur Daníelsson rithöfimdun reyna að felja iðnnemum trú urn, er, að þeir haíi haft for- pýingu á alþingi urn réttárbæt- ur iðnnemum t'l handa. Þáö væ-ri fröðlegt að ía að heyra, nöfnin á þeim frumvörpum, sem feommúnkrtar hafa flutt á alhirgi um mál okfear iðn- nema. Því rúmi ..Iðnnemans'* væri ekki illa varið. sem færi í ylí'ka upDtalningn. jafnvel þó við' misstum í bað sinnið mvndaonnu frá Búkarest eða Austur-Berlín! Sannleikurinn er sá, ao i kommúristum hefur aidrei til hugar komið að flvtia slík frumvörp. þar bafa aðrir haft alla forgönsru. Dögin um ið.n~ aðarn’ám frá 1338 voru sett fvrir forgöngu o7 baráttu Em- ils Jónssonar. Á sama hátt; voru einnig löein um iðn- fræðslu frá 1950 sett fvrír frúfnkvæði hans. ov me-ð ötulli baráttu Iðnnemasambandsins á fyrstu árum þess. IHNNEMAR ÞEKKJA SINN' FLOKK. Allt starf kommúnista hef- ur einkennst af tvennu: 1. Að skapa úlfúð og upplausn i samtökúm iðnnema og gera þau áhriíalaus. 2. Algeru áhuga- og getuleysi um ÖII hagsmunamál iðn- nema. Út frá þessum staðreyndum mun iðnaðaræskan dæma kom múnista og sVara bréfasend- ingum þeirra og blekfeinguísa með því að fylkja sér einhuga um þann eina flokk, sem sýnt hefur með starfi sínu, að hann bér hag og velferð ’ðnnemanna fyrir brjósti. 23. júní kviittar iðnaðaræskan fyrir þær rétí- arbætur, sem hún hefur öðlazt á liðnum árum og leggur um leið grúnninn að frekari fram sókn til jafnréttis og bættra lífskjara. Það gerir hún aðeins með því, og því eintt, að fyl'kja sér um ílokk sin’i. Alþýðu- flokkinn. Iðnnemi. inga, síðan ég fékk rétt til þess átt heíma í stjórnmála®aimtök j tuttugu og eins árs að aldri. ÉG er búinn að gleyma, I enginn þeirra framar að draga hvað oft ég hef gengið til kosn _ dár að opinberlega). En jafn- vel þó þeir hefðu rétt fyrir sér, unum, er ætíð risu öfug gegn hverri þeirri aukningu mann- réttirida, er Alþýðufl okkurinn barðist fyrir. Þeir hefðu á- byggilega orðið að byrja með að stofna nýjan flofck — al- þýðuflokk. LITIÐ UM ÖXL Stundum hef ég beðið kunn ingja mína að gera það svona Hitt man ég aftur á móti, að aldrei hefur mitit atkvæði f-all- ið á annan en þann, sem ég þóttist vita, að af rnestri ein- lægni myndi afneita hnefa- réttinum og komast næst því að þjóna í verki hugsjóninni, sem valdi sér að einkunnarorð um: Freísi. Jafnrétti. Rræðra- lag. Þetta er innsti kjarni jafn- til froðleiks að ímynda -okkur,! aðarstefnunnar, og-hér á Íáridi að við gætum snúið hjóli tíra- ans aftur á bak, alla leið bang að, sem Ólafur Friðriksson er að byrja að hvetja örfáa, fyrir- litna og réttindasnauða • eyrar- karla til dáða. Á leiðinni til' þessa hóps látum við allt það niður falla, isem Alþýðuflokk- urinn hefur byggt upp, um leið og við förum yfir þrep- skildi áramótanna, sem sög- una geyma. Þar sem verka- er það Alþýðuflokkurinn, sem heldur merki hennar á lofti: þess vegna fylgi ég honum. IIUGvSJÖNIN ÓUMOEILD Andstæðingarnir munu telja sér létt verk að benda á ei'U eða annað í starfssögu Alþýðú flokksins eða í fari einstakra flokksmanna, sem ekki sam- rýmist grundvallarhugsjóninni (því sjálfri hugsjóninni dirfist gæfi það engum jafnaðar- manni fullgilda ástæðu fvrir því að 'yíirgefa flokk sinn og hverfa yfir í raðir andstæðing anna. Eða hvaða kristinn ís- lendingur myndi til dæmis láta sér detta í hug að kasta trú sinni og gerast heiðinn vegna þess að hann þættist vita. að kirkjumálaráðherrann eða biskupinn hefðu einhverju sinni brotið eitthvert af 10 boð'orðum guðs? Vissulega eng inn. STEFNAN MUN STANDAST ALLA RAUN Jafnaðarstefnán er fullmót- uð, og hún mun ekki breytast. En tímarnir breytast og færa henni án afláts að hönrium ný og ný vandamál og verkefni til úrlausnar. Og andstæSingarnir taka hamskiptum og þeir um nöfn, vígbúnað og bardagaaðferð og rek.-i niikinn hernað og breyía um lit eins og viss skri-ðkviikindi: svartír í gær, þrúnir í dag. rauðir á morgun. Þeir um það. Hér verður annars engu spáð um baráttuna. sem fram- _ undan er, Nema eitt er víst: Alþýðuflokkurinn — jafnaðar stefnan — mun standa af sér allar ofsóknir kúgunaraflanna, öll herbrögð hneíaréttarmanns ins, og halda áfrarú aS sá íræj- um símrnl í hrjóstrugan akur þjóðlífsins, svo þar verði æ líf vænlegra, því ' lengri tímar sem líða. Og æ íieiri mimu fyl'kia sér undir merki hennar í sókn t il betra ] ifs. meira ö r yggis, •— ííl langþráðra stranda þeirrar. heims'álfu. þar sem- hvorki þekkist skortur né óhóf og með sérhverri þjóð ríikir sú stjórn ein, sem rist hsfur á skjöld sinn: 1 relsi. Jafnrétti. Bræðralag. G.uðlnuiulur Baiiíelsson. k í ista§irbankanum í GÆRMORGUN kl. 10 var Iðnaðarhanki íslands opnaður. Streymdu þangað þegar iðnað aranenn og aðrir og lögðu inn sparifé sitt. Var mikið líf og fjör í bankanum á þessum fyrista ‘starfsdiegi ,hans og höfðu hinir í'áu starfsmenn hans nóg að starfa. Á annað hundrað reikning- ar voru opnaðir. Áð sjálfsögðui var einungis um. innlög aö ræða á þessum fvrsta degi. Aðalfundur ba.nkans var haldinn kl, 2 e. h. í gær og var barikaráðið allt endurkos- ið. Samþykkt var tillaga á að- alfundinum mri að skora á rík isstjórnina að virida nú þegár bráðan bug að því að útvega 15 millj. kr. lánið, er alþingi veitt henni heimild íil að íaka.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.