Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 1
XXXIV, árgangtm Miðvikudagur 23. sepíember 1953. 206. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að AlþýðublaðiniQ. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — LátiS ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimillnu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. ra iðnrekenda kærir 6 menn sendir frá Isafirði egum inniluiningi vara ^ 9æzlu heræfingasvæðisins Fyrsfa spiSakvöldil á fösfiidag, FYRSTA spilakvöld Al- þýðuflokksins í Reykjavík verður á fösíudagskvöldið kemur í Iðnó. Sjá félags- hverfin í Vesturbænum um það, og verður þar til skemmtunar íiuk spilanna bæði söngur cg stutt ræða. Vesturbæjarhverfin hafa mikinn hug á að gera þessa fy'rstu skemmtun mjög vel úr garði, og mun að líkind- um verða fjölmennt. Kammúnisrar halda á- fram að fljúga Mig-vélum fi! N-Kóreu þráff fyrir vopnahiéð. NORÐUR-KÓREISKI flug- maðurinn, sem flaug Mig þrýstiloftsflugvélinni rúss- nesku til Suður-Kóreu í gær, hefur skýrt frá því, að Rússar og Kínverjar hafi stöðugt hald ið áfram að fljúga Mig þrýsti- loftsflugvélum til N.-Kóreu eftir að vopnahlé var samið í Kóreu. Telur tyggigúmmí, súkkulaðidutt, brjósta- haldara og fatnað ólögiega innfluit. Eiga að sjá um, að euginn fari inn a svæðið, meðan æfingar sfanda yfir. Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFERÐI í gær. V ALDIR hafa verið hér af sýslumanni sex menn til gæzlu FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA hefur nv- I*® h"œfinSasvœ8ið» meða“ œTmgarnar standa yfir, og eiga 1 ___ i •'! '* i • ■ , ,£ , , ~ Þeir þess, að menn fari ekki inn á aþað þann tíma« ö v að íjarmalaraðuneytinu bref, þar sem þao Fara þeir héðan norður á morgun. kvartar yfir óleyfilegum innflutningi ýmissa vöru-' Þeir verða saman tveir og tegunda og meintum brotum á tollalöggjöfinni. Birtist tveir, og hafa verið staðsettir bréf, sem félagið 'skrifaði fjármálaráðuneytinu 7. ^estan °S sunnan svæðisins. sept. sl., í mánðarriti félagsins „íslenzkur iðnaður.“ Birtist hér bréf íelagsins: j verði nú þegar gerðar til upp- „Hinn 1. apríl s.l. rituðum iýsinga og vægðarlaust buurl- vér háttvirtu fjármálaráðu- inn endir á allt misferli, sern neyti bréf, þar sem vakin er ^ koma kann í ljós við þá athug- athygli á því að i markaðinn un. virðast koma ýmsar vörur, sem Til síuðnings ummæium vor ekki eru fluttar inn á löglegan um leyfum vér oss að benda á LIGGJA VIÐ hátt. og sleppa þannig undan eftirfarandi: tollgreiðslum. Mál þetta bar á AMERÍSKT TYGGIGÚMMÍ Tveir verða á Kögri, tveir i botni Veiðileysut'jarðar og tveir í botni Hestevrarfjarðar. Eru stöðvar þeirra slllangt frá mörkum svæðisins, en á þeim slóðum, sem helzt er hægt að vænta mannaferða inn á það. gónia á síðasta ársþingi FÍI, og samþykkti þingið einróma svo- hljóðandi tillögu: ,.Þá vill ársþingið, að marg- gefnu tilefni, skora á hlutað- eigandi yfirvöld að skerast taf- arlaust í leikinn um það, ■ að ekki sé á boðstólum í verzlun- um iðnaðarvarningur, sem ekki er leyfður innflutningur á.“ í*ar sem oss er eigi kunnugt um að hafizt hafi veri.ð handa með athugun á þessu máH, né eftirlit í þessu skyni hafi verið tekið upp, þrátt fyrir ósk vora í nefndu bréfi og ábendingu í bréfi dags. 17. nóv. 19511, vi!j- um vær enn eindregið fara fram á að ákveðnar ráðstafanir Gæzlumennirnir liggja við þessa fimm daga, sem æfing- 1. I flestum verzlunum,1 arnar verða, en allt er óbyggt sem selja sælgæti í Reykja- þarna, eins og kunnugt er. vík og víða úti á landi er nú Ekki er vitað, hvernig gæzl- til sölu amerískt t.yggi-junni austan æfingasvæðisins gúmmí, sem eigi er leyfður. verði hagað, en menn eru að innflutningur á. Að t ísu géta sér þess til, að vitavörður- 6óð síldveiöi hélf áfram Grindavíkursjó í gærdag bátar Iönduðu 300 tonnum í Grinda vík. 1600 tunnur í Sandgerði. Fregn til Alþýðublaðsins. Grindavík í gær. SÍLDVEIÐI var prýðileg í Grindavíkursjó í dag, þótt ekki væri hún slík sem í gær. Bárust um 300 toim síldar hingað úr 40 bátum. Hæsti báturinn var Örn Arnarson með 230 tunnur. Annais var aflinn mismunandi, allt frá 50 til 230 tunnur. munu sjómenn fyrir allíöngu síðan hafa fengið toilafgreitt nokkuð af þessu sælgæti og eitthvað nmn hafa verið toll- afgreitt vegna misskilnings í sambandi við frílistann cn þó má ætla að mcst af því rnagni, sem nú er á boðstól- um í verzlunum, muni vera smyglað. Þá fæst nú í sæl- gætisverzlunum liér í bæn- um átsúkkulaði með ýmsum erlendum merkjum, þótt engin innflutningsleyfi hafi verið gefin út fyrir þeim vör um. SÚKKULAÐIDUFT 2. Skömmu fyrir s.l. áramót kærði FÍI til sakadómara fyrir hönd eins súkkulaðiframleið- anda í félaginu sölu á vöru, sem auglýst var sem súkkulaði duft, en tollafgreitt væntan- lega sem kakaó. Fulltrúi saka- dómára, er rannskaði mólið, mun hafa komizt að þeirri nið urstöðu, að sala þessarar vöru væri ólögmæt. Féllst FÍI á að Frh. á 7. síðu. inn á Hornbjargsvita eigi að annast hana. BS. Spilakvöld í Hafnar- firði. FYRSTA spilakvöld Al- þÝðufiokksfélagaima í Hafn arfirði á þessum vetri verð- ur haldið n.k. fimmtudags- kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhús- inu við Strandgötu, A morgun verður hér í blaðinu skýrt nánar frá til- högun þessarar starfsemi í vetur. Tiiiaga Vishinskys felid í gær. , FELLD var í gær á allsherj- arþingi SÞ tillaga Vishinskys um að tekið yrði aftiir til um- ræðu hvaða ríki skuli eiga rétt til setu á Kóreuráðstefnunni. Voru 11 á móti. en 2 með. Einn sat hjá. Erfiff ai vinna vsð Kerl- ingadalsárbrúna vegna rigninga. VÍK í Mýrdal í gær. HÉR hafa gengið miklar rigningar og er mjög blautt um, enda þótt vötn hafi ekki vaxið til muna. Erfiðleikar eru við brúargerðina á Kerlingar- dalsá vegna slæmra veðra, og einnig er meira vatn í ánni en venjulega. Tefur það verkið l'íka. Kosningarnar í Danmörku: Jafnaðarmenn vinna á. A-LLT BENDIR TIL, að jafnaðarmenn hafi unnið lieldur á í dönsku kosningunum. Einnig leit út fyrir að Vinstri flokkur. inn væri heldur í sókn. Aðrir flokkar virtust hafa tapað eftir því, sem tölur bentu til um miðnætti, er blaðið fór í prentun. Flestir bátanna höfðu þó um' og yfir 100 tunnur. í gær lönd uðu 30 bátar um 400 tunnum síldar. Sandgerði í gær: Seytján b;átar lönduðu 1600 tunnum alls. Hæsti báturinn var Kári fró Vestmannaeyjum með 170 tunnur. Guðmundur Þórðarson 125 og Sæmundur 120. Mummi og Víðir fengu um hundrað hvor, en yfirleitt voru bátarnir með 40—100 tunnur. Ó. V. SLÖKKVILIÐIÐ var kallað að Reynisnesi í Skerjafirði í gáermorgun um kl. 7. Reyndist hafa kviknað í út frá næturhit unartæki. Skemmdir urðu eng ar af brunanum. Móðir grunar son sinn um að útvega hermönnum slúlk ur gegn brennivini PILTUR nokkur um tví- tugt, sem vann á Keflavíkur- flugvelli, lagðist í drykkju- skap. Kvað svo rammt að drykkju hans, að hann var ölvaður allar helgar, en þó 'muii hafa verið liægt að ,ná af honum nokkru af peningum hans áður en hann hafði drukkið út allt kaupið. Reyndi móðirin íneð aðstoð annarra að fá hann ofan af drykkjuskapnum, en sú til- raun bar engan árangur. Neitaði hann allri hjálp. Nýlega komst syo móðirin að því, að pilturinn hefði sagt upp vinnu sinni á flug- vellinum. Hafði hann þá kom izt að því, að hann gat feng- i‘ð nóg áfengi án þess að vinna fyrir því í sveita síns andlitis. Kveðst móðirin sann færð um, án þess þó að geta beinlínis sannað það, að hann verði sér úti um áfengi með því að útvega hermönnum stúlkur og helzt herbergi, I5jrg»h- móðirin m. a. þessa skoðun sína á því, að eldri sonur hennar, stakur reglu- maður, er einnig vinnur á Keflavíkurflugvelli, hefur fengið fjölda slíkra tilboða frá hermönnum. Má nokkuð af þessu merkja þau siðspillandi áhrif, sem unglingar verða fyrir af samskiptum við herinn. , Vegna erfiðra hlustunarskil- yrða í gærkveldi var ekki hægt að há í öruggar fréttir af dönsku kosningunum. En um miðnætti í nótt bentu úrslit, sem þá voru kunn, í þá átt, að jafnaðarmenn og vinstri hefðu aðeins unnið á. íhaidsflokkur- inn, róttækir vinstri menn og kommúnistar hefðu tapað. Og Retsforbundet tapað fast að helmingi þess atkvæðamagns, sem það áður hafði. Hinn nýi flokkur Knúts Kristensens virtist ekki ætla að ná veru- legu fylgi og litlar líkur á að hann fengi mann kosinn. VeöriS f dag NA gola; léttskýjað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.