Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 2
% ALÞÝÐUBLAÐSÐ Miðvikudagur 23. scpt. 1953? ,Lady Lovsrly ! (The Law and the Lady) Skemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á gamanleik eftir Frederick Lonsdale. Greer Garson Michael Wilding 'og inýja kvennagullið Fernando LamaL Sýnd kl. 5, 7 og 9. e AUSTUR- s B BÆJAR BfÓ g Eg hesfi Niki (lch heisse Wiki) Bráðskemmtileg og hug- næm ný þýzk kvikmynd. Paul Hörbiger litli Niki og hundurinn Tobby. Mynd þessi hefur þegar Vakið mikið umthl meðal bæjarbúa, enda er hún ein skemmtilegasta og hugnæm asta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd um iang- an tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rauðskinnar á ferS Geysispennandi ný mynd í eðlilegum litum, gerist fyr- ir tveim öldum á þeim tíma, er Evrópumenn voru að vinna Norður-Ameríku Jon Hali Mary Castle Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LÍNA LANGSOKKUfl Hin vinsæla mynd, Sýnd klukkan 3. Orlog eiskendanna Jean Marais Dominique Blanchar Danskur skýringatexti Sýnd kl. 7 og 9. SIGURMERKIÐ Dana Andrews Marta Toren Sýnd kl. 5. Ó þessi æska! fDarling, Hew Could You.) Ný amerísk gamanmynd sem lýsir á skemmilegan hátt hugarórum og miskiln- ingi ungrar stúlku, Joan Fontaine John Lund Mona Freeman Sýnd kl. 5, 7 og 9. tsðfo, WÓDLEIKHÚSID J Einkaiíí S eftir Noel Coward. b Leikstj.óri: S Gunnar R. Hansen. S Þýð.: Sigurður Grímsson. ^Frumsýinng í kvöld kl. 20 S Önnur sýning föstud. kl. 20 S S KOSS í KAUPBÆTI S s sýning fimmtudag Id. 20. S Aðgöngumiðasalan opin $ frá kl. 13.15 til 20. ^ Tekið á móti pöntunum. ^ Símar 80000 og 82345 ^ Pantanir að frumsýningu ^sækist í dag, annars seldar S öðrum. 8 NÝJA BIÖ æ ÓveSur í aðstgi. (Siattery's Hurricane) Miög spenriandi og viðburða rík amerísk mynd, um ástir og hetjudáðir flugmanna. Richard Widmark. Linda Darnell. Veronica Lake. Aukamynd: Umskipti í Evrópu: „Mill- Ijónir mauna að metta“. Lit, tnynd með íslenzku tali. Sýmd kl. 5, 7 og 9. TBSPOLiBfð m 1 Aflas silki Höfðy 7 st. yfir. Eitt fslandssnet sett. ÚRSLIT frjálsíþróttakeppninnar milli Reykvíkinga og ut« anbæjarmanna fóru nærri því sem Alþýðublaðið spáði. Unmœ Reykvíkingar með 7 stiga mun. En Alþýðublaðið hafði spáði 3ja stiga mun. í fyrra unnu Reykvíkingar með 10 stiga mun. svarf Ævinfýri á sjó. (Paa Kryds med Albertina) Bráðskemmtileg sænsk kvikmynd, um ævintýri ungrar stúlku í sjóferð með barkskippinu „Albert ina“. Adolf Jahr Ulla Wikander Lulu Ziegler söngkona Sýmd kl. 5, 7 og 9. S SNýkomið S s s s $ • einnig hvítt, rautt, ^ blátt og lillablátt. V V * j H. TOFT ) Skólavörðust. 8. Sími 1035. I Hafnfirðingar j ■ ■ ■ ■ ; Lækkið dýrtíðina. Verzlið: ■ ■ ■ þar_ sem það er ódýrast. * ■ ■ ■ ■ : Sendum heim. : ■ ■ ■ ■ Garðarsbúð j ■ ■ ■ ■ ; Hverfisgötu 25. Sími 9935.: HAFNARFIRÐI B KAFNAR- ffi 8 F9ARÐARBÍÖ ffi GLUGGINN Víðfræg amerísk saka- málamynd, sþenjúandi og óvenjuleg að efni. Hér hef ur hún fengið þá dóma, að Vera talin ein með beztu myndum, Aðalhlutverkið leikur li'tli drengurinm Bobby DriseoJl Barbara Hale Ruth Roman Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9243. Miiijónamæringur í sinn dag Frönsk kvikmynd frá Pathe Paris. Skemmtileg- asta mynd haustsins. Gaby Morlay Pierre Larquey Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landl. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og‘ 9. Sími 9184. * V s I s s s } S Tryggið yður góðan ár-y Sangur af fyrirhöfn yðar. S S Var ð vei tið ve trarforðan n S ■ fyrir skemmdum. Það gerið) ^þér með því að nota S Betamon J óbrigðult rotvarnar efni I Húsmæður! Sultu-tíminn er kominn Vmmamm'mmmmrmmmmmammmmmmmmmmmmaiifmmmm'an m m m ■ Mjög ódýrar " ■ ■ ■ ■ ijósakrónur og loffljósí ■ ■ iðja : ■ Lakjargötu 10, Laugaveg 63. Símar 6141 og 81066 : a ' a ■ íiaii amn'mmn na nnaaannaanaanmn naa $ I í L, ^unum. Bensonaf bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýru Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. öllum matvöruverzl-S S EITT ÍSLANDSMET SETT Reykvíkingar hlutu 89 stig í keppninni, en utanbæjarmenn ! fengu 82 stig. Aðeins eitt ís~ landsmet var sett á mótinu. Var það í sleggjukasti. Kastaði Þórður B. Sigurðsson KR sleggjunni 48, 26 m. Ágætur árangur var einnig í 5 km. hlaupi. Voru tveir menn þar undir 16 mín., þeir Kristján Jó hannesson og Sigurður Guðna- son.. ÚRSIJT MEISTARAGREINA 100 m. hlaup, Hörður Haraldsson, R 11,0 Hilmar Þorbj.ss., R 11,2 Leifur Tómasson, U 11,3 Guðm. Vald., U 11,4 200 m. hiaup. Hörður Haraldsson, R Guðm. Lárusson, R Leifur Tómasson, U Guðm. Vald., U 400 m. lilaup. Hörður Haraldsson, R 21,7 22,0 23.1 23.2 50.3 jVeifingasfofa ^ á Suðurnesjum til $ leigu. Jón Ingimarsson, lögfr. (Hafnarstræti 11. Sími 81538. ^ kl. 5,30—6.30. s S Mæðraféfagið Konur komið að taka upp úr kálgarðinum í dag, ef þurt verður um. Fjölmenniið, því margar hendur vinna létt verk. Farið verðúr irá Lækjax- torgi kl. 1.15. m Stjórnin, Þórir Þorsteinsson, R 51,0) Hreiðar Jónsson, U 52,1. Leifur Tóm.asson, U 52,4 800 m. hlaup. Guðm.. Lárusson, R 1:57,4 Þórir Þorsteinsson, R 1:58,© Hreiðar Jónsson, U 1:59,1 Skúli Skarp., U 2:03,6 1500 m. hlaup. Sigurður Guðnason, R 4:07,0 Kristján Jóhannesson, U 4:07,81 Svavar Mark., R 4:10,0) Skúli Skarp., U 4:25,4, 3000 m. hindrunarhlaup. Einar Gunnl., U 10:07,4 Þórh. Guðj., U 10:43,8; Mart. Guðj., R 11:47,8! 5000 m. hlaup. Kristján Jóhanness., U 15:19,8! Sigurður Guðnson, R 15:53,8 Þórh. Guðj., U 16:43,4 4X100 m. boðhlaup. Sveit Reykvíkinga 43,S Sveit utanbæjarmanna 45,1 Hástökk: Sig. Friðfinnsson, U 1,75 Jóh. R. Ben„ U 1,70 Friðrik Guðmundss., R 1,70) Pétur Rögnvaldsson, R 1,60 530 kr, fpir 9 réffs | síóusfu ieikviku, • VEGNA þess hve iirslif: margra leikjanna á síðasla get. raunaseðli urðu óvænt, voru 9> réttar ágizkanir bezti árangur- inn, sem náðist. Var það á 2 seðlum og var annar úr Skaga- firði með 2 fastaröðum. Af röð- um með 8 réttum var fullurt þriðjungur á föstum seðlum,, enda skapa mjög óvænt úrslit mesta möguleika fyrir það þátts tökuform, en fastir seðlar geta gilt óbreyttir allt árið. í s'íðustu viku fjölgaði þátt- takendum verulega, enda fsr þeim fjölgandi, sem hafa gam- an af merkjunum 1, x og 2. 1. vinningur 530 kr. fyrir 9 rétta (2). 2. vinningur 47 kr. fyrir 3 rétta (45). Greiðslusioppaefni mjög falleg. Tekin upp x dag. Verzi. Unnur Grettisgötu 64. snyrtlvðriir faafa á fáum ánua unnið sér lýðhylll tun land «111 Hausfmóf 2,r 3, og 4, fl. í knaffspyrnu. HAUSTMÓT 2. fl., 3. fl. og 4. fl. stendur nú yfir. í 2 fl. hafa farið fram tveir leikir, annars vegar milli KR og Vals. sem lauk með sigri: hins fyrrnefnda, 1:0, og hins vegar milli Fram og Þróttar, en þann leik vann Fram með 5:0. í 3. fl. hafa farið fram fjórir leikir, og hafa þeir farið þann ig: KR og Fram 1:1, Valur og Þróttur 5:0, KR og Valur 1:1, Fram og Þróttur 5:0. 4. fl. mótinu miðar einnig vel áfram, hafa þar farið frams sex leikir, en þeir hafa farið (þannig: Valur og Víkingur 8:1, Fram og KR 2:0, Fram* og Þróttur 5:0, KR og Víking- ur 6:1, Fram og Víkingur 5:0, Valur og Þróttur 10:0. Keppni í þessum flokkum mun ljúka í þessari vi^u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.