Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 3
Miðivikudagur 23. sept. 195$. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÍTVARP REYKJAVÍK '.19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.30 Útvarpssagan: Flóðið mikla‘.‘ eftir Louis Brom-. field; XXV. (Loftur Guð- mundsson rithöfundur). 21.00 Tónleikar: .Ballettmúsik úr óperunni ,,Faust“ eftir Gounod (Symfóníuhljóm- sveitin í Birmingham leik ur; George Weldon stjórnar. 21.20 Erindi: Einn þáttur ís- HANNESÁHOBNIND - Vettvangur dagsins Nýjung í kirkjulegu starfi. — Fyrirspurnir, sem presturinn svarar í kirkju — Sælgætiskaup barna.. Frímerkjasöfnun. í PREDIKUN sinni á sunnu I dag tilkynnti séra Jakob Jóns lenzkuikennslunnar í Mennta son nýjung í kirkjulegu starfi. skolanum í Reykjavík (Magn þessi nýjung er á þá IeiS, aÖ us Finnbogason magister). J presturinn biSur menn senda 21.40 Kórsöngur: Barðstrend- sér fyrirspurnir um kristindóm, ingakórinn syngur; Jón ís- kirkjuleg mál og andleg efni, leifsson stjórnar. | en sígan mun hann svara spurn 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ingunum ákveðin kvöld opin- 22.10 Djassþáttur Arnason). 22.40 Dagskrárlok. (Jon M. berlega í kirkjunni. Krossgáta. Nr.492 Lárétt: 1 farvegur, 6 band, 7 tímabilin, 9 höndla, 10 í skáidskap, 12 reið, 14 líkams- hluti, 15 dýr, 17 þáttur máls. Lóðrétt: 1 aðskilnaður, 2 ó- fareinkir, 3 tveir samstæðir, 4 fljótið, 5 borðar, 8 stórfljót, 11 máilskrúð, 13 mælieining, 16 íitilskammstöfun. Lausn á krossgötu nr. 491. Lárétt: 1 valköst, 6 rýr, 7 nísk, 9 ró, 10 töf, 12 kú, 14 sofa, 15 aða, 17 nistið. Lóðrétt: 1 vonzkan, 2 lost, 3 ör, 4 sýr, 5 tróðan, 8 kös, 11 ifoli, 13 úði, 16 as. berlega frá svona málum, því að það getur orðið til þess að v.enja fólk af ósiðum, en af tilefni þessa væri ekki úr vegi að minnast svolítið á sælgætis kaup barna. HÉR ER MIKIÐ um það, að börnum séu gefnir pening- ar fyrir sælgæti. Ég efast um að það sé nokkurs staðar ann- ars staðar eins aigengt. Allar þjóðir álííta að sæigætiskaup barna séu mjög hættuleg fyrir þroska þeirra og uppeldi. Þess vegna reyna þær að beina á- huga barnanna eins og hægt er í aðra átt. ’ ÉG LAS NÝLEGA grein í bandarísku tímariti um þetta mál. Þar er sagt, að sælgætis- kaup barna fari mjög minnk- andi, hins vegar íari það í vöxt, að börn gerist safnarar, en það venur þau á nýtni og sparsemi. Algengast er, að börnin safni frímerkjum og eyði þá aurum, sem þau eign- ast í það að kaupa notuð frí- merki. ÞETTA hefur gefizt vel og telja uppeldisfræðingar þar, að söfnun frímerkja til dæmis hafi þroskavænieg áhrif á börnin. Þau revna að ganga vel frá safninu sínu, vaka yfir því og hugsa um það. Auk þess skerpir það metnað þeirra að eiga sem stærst og bezt safn. Ég held að íslenzkir foreldrar sem ekki gat fengið litastokk ! ættu að reyna að glæða slíkt í búð, en kaupmaourinn hvatt.hiá börnum sínum í stað þess hann til þess að kaupa sælgæti að skemma þau með því að ÞESSI STARFSEMI mun hafa byrj'að í Nóregi og gefizt mjög vel. Margar spurningar brenna á vörum íólks viðvíkj 1 andi þessum málum. Prestarn ir svara mörgum spurningum í predikunum sínum, en stund- um vSill það brenna við, að fólki finnst að þeir sneiði einna helzt hjá þeim spurningum, sem því liggja þyngst á hjarta. MÉR LÍZT vel á þessu nýj- j ung. Ég þykist sjá, að þarna geti myndast nýr tengiliður milli kirkjulegs starfs og al- mennings, enda má gera ráð fyrir því, að fólk r-krifi prest- inum og sendi honum það, sem því liggur þyngst á hjarta. Kirkjan er ef til vill of stirðn- uð í gömlum formum, en með nýjungum sem þessari er al- menningur gerður að virkum þátttakenda meir en áður og einmitt það gefur kirkjulegu starfi líf óg lit. G. J. SKRIFAR: „Fyrir fá um dögum sagðir þú frá bréfi, sem þér hefði borizt um dreng Móðir okkar REGÍNA M. S. HELGAÐÓTTIR. andaðist í St. Jóseísspítala þann 22. september. Ingibjörg Waage. Steinunn Waage. Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, er auðsýndu samúö við andlát og jarðarför mannsins míns og föður, KARLS STEFÁNSSONAR lögregluþjóns. Sérstakar þakkir flytjum við Guðmundi I. Guðmunds^ syni sýslumanni, logregluþjónum í Hafnarfirði og starfsfóiki á bæjárfóge I askrifstofunni. Sólveig Bjarnadóttir. Kolbrún Karlsdóttir. Útför eiginmanns míns JÓNS BERGSVEINSSONAR. fer fram fimmtudaginn 24. september. Hefst með bæn að heimili hins látna Holtsgötu 37 kl. 1,30 e. h. Þeir, sem vildu min'nast hins iátna eru vinsamlegast beðn ir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Unnur Þorsteinsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfai) og jarðarför systur min'nar SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR FRÁ EY. Guð blessi yður öll. Fyrir hönd vandamanna Guðrún Pálsdóttir, Ránargötu 3 a. fyrir peningana. Það er ein- rnitt gott, þegar sagt er opin- gefa þeim gæti“. peninga fyrir sæl- ’ í DAG er miðvikudagurinn vík í gærkveldi til Vestmanna 23, september 1953. I eyja. Næturvarzla er í Ingólfs apó íteki, sími 1330. Rafmagnstakmörkuni n: í dag verður skömmtun í 2. hverfi. FLUGFERDIR Flagfélag íslands. Á morgun verður flogið til eftirtalinna staða, ef veður leyf ir: Akureyrar, Blönduóss, Eg- álsstaða, Kópaskers, Reyðar- íjarðar, Seyðisfjarðar og Vest- ausnnaeýja. SKIPAFRETTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Sigiu firði í gær áleiðis til Ábo. M.s. Arnarfell er á Fáskrúðsfirði. M.s. Jökulfell fór frá Hauge- Rund í gær áleiðis tii íslands. M.s. Dísarfell fór frá Seyðis- íirði í gær áleiðis til Hull. M.s. Biáfell er í Réykjavík. llikisskip. Hekla er á Austfjörðum á aicrðurleið. Esjá var á ísafirði S gærkv. á norðurieið. Ilerðu- fcreið er á Austfjöröum. Skjald ibreið fer frá Reykjavik í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyfill var í Hvalfirði í gærkveJdi. Skaítfellignur fór frá Revkja- Eimskip. Brúarfoss fór frá Hull í gær til Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg 20/9 til Lenin- grad. Goðafoss er í Vestmanna eyjum, fer þaðan til Faxaflóa- hafna. Gullfoss fór frá Leith 21/9 til Reykjavíkur. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 18/9 frá New York. Reykjafoss fór frá Hamhorg 21/9 til Gauta- borgar. Selfoss fór frá Reykja- vík á hádegi í gær til ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fer frá New York 25/9 til Reykjavíkur. — * — Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði flytur öllum •þeim Hafnfirðingum og Reyk- víkingum kærar þakkir, er á einn eða annan hátt styrktu j hlutaveltuna 20. sept. s.l. Við ’biðjum ykkur öllum allrar : blessunar á komandi tímum. i j Áheit og gjafir til Óháða fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík: Frá G. G. að austan 100 kr. Áheit frá Kiddu 50. Ábeit frá II. Þ. 100. Áheit frá Þ. Á. og Höllu 130. Móttek óskast handa alþingismönnum um þingtímann. Forsætisráðuneytið, sími 6740. ■■^BmmiiriiiajiiMiifflignmiiiiniittiiiiiBiiiiimimnaiiniflaiiuiiiiiiuniiiiiiiniiiimiiniianinimniinuiiiiiiniiiuuiiiiHiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiBii ■HBBniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHmimiiiniiiíiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiriiiiiniiiiiiiimm'iimimiiniimiiimia'.uígiiinLmiDmiiiimiiffliiuiUiimMiEuaiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiBmuniiiiig^ efíir Margréti Jónsdóttnr, kemur í bóka- búðir í dag. — Þetta er framhald af Toddu | frá Blágarði. ið með þakklæti. — Gjaldkeri. Bazar. Húsmæðraskólafélag Hafnar fjarðar heldur bazar í Sjálf- stæðishúsinu fimmtud. 24. sept. kl. 8 sd. FélagEkonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að muna efíir bazarn- um. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU. Mæðrafélagið. Konur, komið að táka upp úr kálgarðinum í dag, ef veður leyfir, verður lagt af stað frá Læikjartorgi kl. 1.15. Haustfermingarbörn fríkirkjunnar eru beðin um að mæta n.k. föstudag kl. 6.30 e. h. í kirkjunni. Séra Þor- steinn Björnsson. Afhent Alþýðublaðinu: Til veika mannsins frá K.F., Eliiheimilinu, kr. 50,00. Áheit og gjafir til Óháða fríkirkjusafnaðar- íns - í Reykjavík. Frá Einari Þórðarsyni 300 kr., Kristbjörgu 100, S. B. áheit 100, Ónafn- greind kona að austan 100, Minningargjöf um Tryggva Guðnason 200. Móttekið með þakklæti. — Gjaldkeri. sem auglýst var í 57., 59., og 60. tbl. Lögbirtingarblaðs i'íis 1953 á Hverfisgötu 40A (3 skúrum á lóðinni nr. 29 við Klapparstíg) eign Prjónastofunnar Lopa & Garns og fram fór 17. þ. m., verður haldið áfram á eigninni sjálfri, sem öðru og síðasta uppboði, eftir kröfu eig- anda, þriðjudaginn 29. september 1953, kl. 2Vi e. h. Borgarfógetinn í Reykjavík. vantar í Kópavogshælið nýja. — Upplýs- ingar gefur yfirhjúkrunarkonan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.