Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 6
e ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. sepí. 1953, REYKJAVÍKURBRÉF. Það er fátt markvert, sem gerist þessa dagana; það er eins og allir bíði eftir ein- hverju. hvort sem það er nú þingið eða hitt, að herra Daw- son láti til skarar^kríða. Þing ið er nú orðið svo venjulegt fyrirtíæri, að ótíúlpgt er að menn bíði þess með. nokkurri eftirvæntingu; það situr á rök stólum mestan hluiavársins, og væri því heldur til, að menn biðu þess méð eftirvæntingu. að því yrði síitið, en að það væri kvatt samany Þrð hlýtur því að vera herra Dav/son. sem vekur þessa eftirvæntingu með mönnum, eða þá eltthvað allt annað, sem fólk ekki .veit hvað er, en finnur bara óijóst á sér. Ýmsir, sem haldnir eru beirri áráttu. að vilja skilgreina alla skapaða ihluti og óskapaða, og hafa reynt að gera sér éin- hverja grein fyrir þessu hug- boði. telja helzt, að væntanleg ir séu einihverjir stórviðbnrðir á stjórnmálasviðinu, suma hef ur dreymt fvrir því, að Her- mann muni eittfhyað verða við þá atburði riðinn: aðra hefur dreymt Vilhjálm Þór í því sam bandi, og enn aðra hefur að- eins dreymt illa, —- en öilum mun þeim bera sambfý’úm, að satt sé hið fornkveðna, og bet 'ur sé ódreymt en illa dreymt. Tónlistarstyrjöldin í þjóðleik húsir.u virðist ætla 'áð verða sjálfdauð. án íhlutunar v~nna- hlésnefndar sameinuðu ^jóð- ' anna. íhróttakeppnir allr * eru hiáliðnar. togararnir salia afla •ginr við háu verðí í Pvzka- . landi, farmgjöld á harðíiski ' hafa lækkað fyrir nána sam- vinnu Sambandsins og Eim- ’ skipafélags íslands, og svo mikl , ir kærleikar eru orðnir með rnánudagsblaðinu og Vilhjálmi Þór, að ritstióri blaosins hefur ■ skipað Vilhjálm sendiherra í . Bandaríkjunum. Svon-a geta öll viðhorf breytzt, og er.ginn veit enn í hvaða embætti Vilhjálm .ur skipar' ritstjórann í þakkar skyni, en vitanlega losnar framkvæmdastjórastaða, ef úr þessu verður. Málverkasýning arnar eru í fullum gangi. og eru allir, sem að beim standa, ýmist upurennandi snillingar éða viðurkenndir . . . Hve~s vegna, — það er krossgótan, sem skoðendurnir glíma við, flestir að árangurslausu. Ðr. Aífur Orðhengils. Moa Martinsson HAMMA GIFTIST minni, sem ynni fyrir mér, sæi um að matarpakkinn væri allt af tilbúinn. Þá minnisti ég þess af tilbúinn. Þá minnist ég þess ekki með beztu svutnuna mína í dag. Svuntan mín var hálf ó- hrein, fannst mér, í samanburði við það, sem verið gæti. Og mamma, — sem var vön að fara með svunturnar mínar með sér í litlum pinkli, þegar hún fór að þvo fyrir fólk, — hafði ekki haft neinn pakka með sér í morgun, og var í óhreinustu svuntunni, en hreinu svuntúrnar mínar voru heima. Um þetta hugsaði ég fram og aftur og varð sífellt reiðari og reiðari við hana mömmu í huganum. Víst hefði hún átt áð sjá til þess, að ég mætti í fyrsta skipti_í_ skól- anum í beztu fötunum mínum, að minnsta kosti í beztu svunt unni. Það átti að mæta annar nýr krakki í dag, sagði hún með þessari næstum því fullkomnu rödd. í okkar augum er sá, sem við elskum, alltaf fullkominn. Það heyrðist eitthvað þrusk frammi á ganginum. Ertu þú þarna, Hanna? kallaði kennslu konan fram fyrir. Lítil vera birtist í dyrunum. Litla Hanna. — Aldrei gleymi ég þér. Þú komst inn í líf mitt rétt í sama vetfangi og fyrsta algerlega óeigin- gjarna ástin blómstraði í hug- skoti mínu. (Því ástin á móð- urinni er alltaf eigingjörn. Án mömmu er ekki hægt að vera. Hún er eins og hver annar nauð synlegur hlutur, til þess að við getum haldið áfram að vera til, og mamma mín var eins og hver annar nauðsynlegur hlut ur, ómerkileg þvottakona, meira að segja útgrátin þvotta kona, með ógreitt hárstrýið standandi í allar áttir, þar sem aftur á móti nýja ástin mín hafði snjóhvíta skiptingu í brúnu, hrokknu hárinu). Hanna — Svolítil kvenvera læddist inn fyrir dyrnar, ósköp hljóðlega; hún var niðurlút og leit ekki upp ennþá. Ég hafði aldrei séð þessa stúlku fyrr. Hún hlýtur að hafa falið sig frammi á ganginum þegar hin- ir krakkarnir komu inn, og beðið þess að kennslukonan kæmi niður. Hún var með næstum því ullhvítt hár og það var svo fast fléttað, að litlu flétturnar stóðu stífar eins og rottuhalar út í loftið. Andlitið var hvítt eins og á blómi, sem sólin skín á. Það hreint og beint geislaði, þetta litla, granna and lit. Hún var í eins konar treyju, sem var reimuð að fram an ofan .frá og niður í gegn með tuttugu eða þrjátíu króka- pörum. Svo var hún í skósíðu pilsi, og það var síðara að framan en að aftan. Hún var berfætt. Naktir fæt urnir stóðu s'njóhvítir fram undan pilsfaldinum, þegar hún bar fæturna hvorn fram fyrir annan. Það var komið fram í maí og það var heitt á daginn, en mikið kalt strax og sólin fór að lækka á lofti. Ekkert hinna barnanna gékk berfætt ennþá, og svo var þetta líka fyrsti skóladaguriofn hennar Hönnu 14. DAGUR: litlu. Hún var með hendurnar krepptar á maganum, eða að minnsta kosti á þeim stað. sem hann átti að vera, en það var svo sannarlega ekki hægt að sjá að þar væri nokkur magi undir þröngu pilsinu. Ég minn ist þess, að hnúannir voru hvít ir, svo fast kreppti hún hend- urnar. Hún var í mesta lagi meter á hæð. Komdu hingað, Hanna. Hér er nýr félagi líka. Það er bezt að þið sitjið saman. En Hanna var numin staðar, og þorði auðsjáanlega ekki fyr ir sitt litla líf að hreyfa sig úr sporunum. Hin börnin lutu fram í áttina til hennar og hvísluðu að henni. Þau þekktu hana, því hún var héðan úr sveitinni. Nánar tiltekið: Hún átti heima á fátækraheimili uppi á Valbergi. Mamma henn ar hét Minna og var kölluð kústa-Minna, því hún bjó til kústa. Og allir vissu að hún Hanna litla bar stundum kúst- ana niður í bæinn og til kaup endanna, þegar frúrnar voru of fínar til þess að geta látið sjá sig með kústa. Ég sat og horfði á hana Hönnu litlu meðam börnin hvísluðu til hennar og kennslu konan vænti þess að hún héldi áfram innar eftir gólfinu. Svo stóð ég upp. Ég var eins og í leiðslu. Ég held að mér hafi fundizt að hún væri lítil og falleg galdrakerling, sem ekki var með neinar hrukkur í and- litinu. (Ég las í þá daga allt, sem ég gat höndunum undir komizt, og ég hafði mínar eig- in hugmyndir um hlutina). Ég gékk til hennar og tók í hend- ina á henni. Hún var treg til þess að taka í hendina á mér á móti en ég hló við henni og talaði við hana allan tímann og var gersamlega búin að gleyma því, að ég var ekki ein í kennslu stofunni, heldur hlustuðu á mig öll börnin og nýja kenrtslu konan mín að auki. Allt sam- an ókunnugt fólk. Ég leiddi Hönnuð litlu að bekknum mín um og lét hana setjast hjá mér og ég helt áfram að tala við hana í lágum hljóðum og ég sá kennslukonuna brosa. Svo sannarl^oa sat hún þarna Qg brosti til okkar Hönnu litlu. Þú átt að fara til hennar og sýna henni vitnisburðina þína, sagði ég. Hefurðu ekki seðil með þér frá henni mömmu þinni? Nei, hvíslaði HaTina. En mamma þín hefði þó át„ að skrifa með þér, fyrst hún ekki kom, sagði ég næstum því ásakandi. En hún mamma kann ekkí að skrifa, stamaði Hanna litla; og varir hennar skulfu því ég hef víst verið óþarflega ströng á svipinn. Komdu, sagði ég. og litla berfætta stúlkan í krókapara- treyjunni trítlaði við hliðina á mér upp að púltinu til irennslu konunnar, sem við hvorugar þekktum. Hinum krökkunum var víst eitthvað órótt niðri fyrir. Þetta var orðin dálítið söguleg kennslustund og óvenjuleg, því eftir venjunni áttu þau að vera búin að fá að minnsta kosti stundaríjórðungs tilsögn í biblíusögum. Og aldrei fyrr höfðu þau vitað dæmi þess, að skólakr§kkar fengju að tala án þess að spyrja kermslukonuna um leyfi. Þetta hlaut að enda méð ósköpum, fannst þeim. Ég hvíslaði að kennslukon- unni svo lágt, að varla heyrð ist: Mamma hennar Hönnu kan.i ekki að skrifa, og hún hefur he dur ekki neina vitnisburði, en lofaðu henni,.samt sem áð ur að fá að vera hérna, góða krmi sTukona. Já, þú þarft ekki að vera hræcd um að hún verði rekin burtu. Víst skal hún Hanna liíla fá að vera. Hún strauk hönd;trmi mjúklega um stífar fiéttumar á henm Hönnu i:.lu. Ég myndi glöð hafa fórnað annarri hendinqi eða öðrum fætinum fyrir þessa göfugu kennstukonu, eí þess hefði gerzt þörf. Við fórum á ný til sætis og svo byrjaði kennslustundin fyr ir alvöru. Ekki veit ég, hvort Hanna litla hafði fengið nokkra vitneskju um, hvað við áttum að lesa undir tímanní en lexíuna kunni hún að minnsta ^rosti. Þarna sat þessi litfá stúlka í síðu pilsi og í ! kræktri treyju með púfferm- 1 um, spennti greipar og roms- aði upp úr sér: „Abrahamt sat í Mamrelundi . . . . “ og svo framvegis. Ég var í uppnámi allan lið. langan daginn í tímunum sat ég og kleip mig í handleggmn til þess að vita hvað ég þyldi án; þess að skrækja upp yfir mig. Einhver eðlisávísun tjáði mér, að maður hlyti að þola sárauka án þess að blikna eða blána, þegar maður elskaði svo fullkomna veru eins og nýju kennslukonuna. Lengi á eftir hafoi ég bláa bletti á handleggj unum. Fyrsti dagurinn minn i nýja skólanum var sem sagt prýðilega heppnaður, mikln betur en ég vissi af sjálf. Ég hafði.. uppgötvað lífsins lind og teigaði «£ henni lífsreynslu og vizku. Ytri velgengni skipti mig engu: ég ætlaði aldrei að sækjast eftir því framar, að fóík öfundaði mig. Því skyidi maður sækjast eftir að vera öfUndaður af fálki, sem maðuv kærði sig ekkert um? Á kvö: d in, vakti ég lengi og ta]di kvist ina í loftinu og ldeip mig í lærin, þangað til tárin stóðu í augunum á mér. Hvað er að þér, barn? sagði mamma. Lestu nú báenimar þínar og farðu svo að sofa. Sjálf sat hún við borðið og hélt að sér höndum. Þar sat hún og horlði fram fyrir s'/j. Hún var víst að brjóta heilann um eiit hvað, sem ég mátti ekki vita hvað var. Ég er búin að lesa bænirnar mínar, sagði ég. Jæja, þá geturðu farið að sofa. Já, það er ekki erfitt að jkipa manni að sofna, en það er erfiðara að sofna, þegar maður er orðinn andvaka. Það var eins og augun í mér væru íull af *sandi og ég kleip mig ennþá fastara í handleggina og lærin. Ég var búin að upp- götva meinlæti hinnar kaþólsku kirkju án þess að hafa svo mik Dra-vl?5tíer5!r. Fljót og góð afgreiðsl*. GUÐL. GÍSLASONg Laugavegl 63, Bími 81218. Smurt Krauð og snittur. NestisDakkar. ódýrast og bezt. Vfu- eamlegast pantið m*8 fyrirvara. MATBARINN LækjargStu I, Sími 80346. SasáðarloH Slysavamafélaga iiluli kaupa flestir. FAst bjft ■lysavarnadeildum nm Iand allt. 1 Rvík 1 kann- yrðaverzlunlnni, Banka* atrætl 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og fkrit- ■tofn félagslns, Grófin L Afgreidd f síma 4897. - Heitið á slysavamafélagiS. Það bregst akkl. NÝ.fa senc!!- bflastöðin h.f. hefur afgreiöílu í Bæjar- bílastöðinni í AðaI*trat*P • 16. Opið 7.50—22. Á' sunnudögum 10—18. — Sími 1395. ! MfnnSmíarsDlöId ! Bamaspítslaajóða HringsJwsi ! eru afgreidd í Hannyrð®-1 ; verzl. Refill, Aðal»trætl 181 ; (áður verzl. Aug. Svené-f | sen), i Verzluninni VictoxJ ; Laugavegl 33, Holts-Apð* | ; tekl, Langholtsvegi 8 ! Verzl. Álfabrekku viS SjjS- f i urlandsbraut, og Þorsj<s,s&. j ;búð, Snorrabraut 61. Hús og íhúðir gf ýmsum stærðuia i bænum, útverfum bæþ- arins og fyrir utaa baU inn til böÍu. — Hfífum einnig til gfílu jarðix, vélbáta, bifreiðir ðg verðbréf. Kýja fastelgnasáiaau Bankastræti 7. Sími 1513. sn« bsshbs o ■ slsiBa nWB’inirtt’B WfWSKCSSP m Minningarsoiöíd : B Ivalarheimilis aldraðra «jó-: manna fásí i eftirtö'dum; stöðum í Reyklav”/: Skrif- * stofu gjómannadagsróðs. Grófin 1 (gengið Stan tiá; Tryggvagötu) sími 8207.5.; skrifstofu Sjómannafélagi jj Reykjavíkur, Hverfisgötu l 8—10, Veiðarfæraverzlunkr ■ Verðandi, Mjólkurfélagshúe- jj inu, Guðmundur Andrésson: gullsmiður, Laugavegi 50,; Verzluninnl Laugateigur,» Laugateigi 24, tóbaksverzlun: tnni Boston, Laugaveg 8,; og Nesbúðinni, Nesvegi 89. ■ í Hafnarfirði hjá V. L-ong, í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.