Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 8
áSLSalkröfar vezkaiý9ssamtakanna nm ankltm fcaupmátt lawma, fulla nýtingu alira atvinn-a- ftæ'fcja og samfellda atvinma ’handa öllu vinnu teera fólki viS þjóSnýt framleiðslustörf njótá' fyllsta stoðnings AlþýðMflofcksím®, VerBIækktmarsfefna alþýðusamta&aima «r urn iatmamönnum til líeinna hagsbóta, jafnil verzlimarfólki og opinberum starfsmönnom sem verfcafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl I«J® it úr ógöngum dýrtíðarinnar. J riififigagii róftayöllínn fyr- m s desember Maustmótið hefst á sunnudaginn kemur. Hraðkeppnis íf-ót með þátttöku ujtanbæjarfélaga, ef veðnr ieyfir. j Á SUNNUDAGINN kemur hefst Haustmót Réykjavíkur í Ktfattspyrnu. Mun það standa frarn í miðjan október. Þá er ætltmin aft láta einnig fara fram hraðkeppni með þátttöku fé- i fága utan af íandi. Þar eð eingöngu er unnt að keppa um * 'Jbelgar getur hraðkeppnin staðið fram í desembermánuð. Hef -I ur aldrei áður verið keppt svo lengi fram eftir hér á íþrótta vellinum. nams í Bretlandi. 'ÍHE BRITISH COUNCIL byggst veita íslenzkum manni eða konu styrk til náms eða rannsókna í Bretlandi á skóla- árinu 1954—1955. Æskiiegast er, að umsækjendur séu milli 25 og 35 ára aldurs og skulu þeir hafa háskólapróf eða jafn gilda menntun. Hvaða námsefni eða rann- sóknar sem er má velja. Lækn um, kennurum og öðrum er frjálst að sækja. f vissum' til- fellum er The British Council reiðubúið að taka til athugun- ar endurnýjun styrks. Aðeins menn með góða ehskukunnáttu koma til greina. Umsóknir skal senda t'l íirezka sendiráðsins, Tempiara suhdi, Reykjavík, þar sem einn ig fást umsóknareyðublöð. Út fylltum eyðublöðum ber að sklla til sendiráðsins. fyrir 39. nóvetnber. ’ Fjögur félög haustmótinu í mai: iaka þátt í staraflokki. Eru það Frarn. KR, Valur og Víkingur. Þróttur verður ekki með. TVEIR LEIKIR Á SUNNUDAG Tveir leikir verða á sunnu- daginn. Sá fyrri milli Vals og Fram, en sá síðari milli Vík- ings og KR. Um aðra helgi fara svo næstu tveir leikir fram, en úrslitín geta væntanlega farið fram sunnudaginn 11. október. Haustmótið í 1. flokki hefst einnig um helgina. Verða tveir leikir háðir á laugardag. Sá fyrri milli Vals og KR og sá síðari milli Fram og Þróttar. NÝTT MÓT Hraðkeppnin er nýtt mót. Verður útsláttur i því móti þannig að hvert félag má ein- ungis tapa einum leik. Fyrsta flokks liðum er heimilt að taka þátt í móti þessu og einnig mega félög utan af landi taka þátt í 'því. — Verði þátt- taka mikil getur mótið því tek ið al'llangan tíma, þar eð ein- Frh. á 7. síðu. Dúfa í miðsfcðvar- kðfii á ákureyri FRÚ nokkiu- á Akureyri heyrfti óvenjulegt þrusk í miðstöðvarklefa ekki alls fyrir löngu. Datt henni strax í hug að rotta værí^a^Ferð- inni. Útvegaði hún sér því vatnslöngu og lagði til orr ustu gegn rottunniú Frúin sprautaði kringum miðstöðv ketilinn en ekkert skeði. Skyndilega heyrði hún þrusk í sjálfum katlinúm. Frúin útvegaði þá í skyndi bréf og vætti það í o!íu og hugðist svæla rottuna út úr miðstöð inni. En þegar hún opnaði eldhólfið flaug dúfa út úr katlinum. Var frúin harla glöð að sjá að ekki var rota á ferðinni og dúfan varð frelsinu fegin. Ffársöfnun fyrir siHidlaui arbyggingu í Yesfurbænui MikiII áhugi meðal Vestorbæioga, FYRIR SKÖMMU er hafin fjársöfnun fyrir sundlaug Vest<' urbæjar. Hefur einkum verið leitað til fyrirtækja og úndir-a' tektir hvarvetna verið hinar ágætust-u. Meistaravöll'um og stað vicS Haga. Ákveðið hefur ver'.ö aS laugin verði opin. Fjölmenntáfundi Alþýðufl.félags ygreghm varð að elta ölvaðan mann frá Keflavík-Sandgerðis Fluði ioo í camp og vildi láta baodarísk- a'O lögregluoiaoo stöðva ísl. lögregluoa Fyrir þrem dögum lentu ís léhzkir lögreglumenn af Keflavíkurfiugvelii í eltinga leik við ölvaðan bandarískan lautenant af flugvellinum. _ RITLINGUR A NÆSTUNNI | Fjáröflunarnefndin fyrir ' sund:laugar*byggingu Vestur- bæjar hyggst bráðlega gefa út ritling í áróðursskyni fyrir bygginguna. Verður í ritlingi þessum grein eftir íræðslufull 1 trúa. Þá verður ávarp til Vest- | urbæinga og sitthvað fleira í ritinu. Hefur undanfarið verið leit- i að eftir auglýsingum í ritið hjá ýmsum fyrirtækjum og hefur það gengið mjög vel. Kraftur verður þó ekki sett- ur í fjársöfnunina fyrr en eftir að ritlingurinn kemur út. LAUGIN VERÐUR OPIN Störf bygginganefndarinnar hafa gengið hægt enn, þar eð nokkrir úr henni hafa verið ut anlands. Fyrsta verkefni nefnd arinnar verður að sjá út hent- uga lóð fyrir bygginguna. Lízt mönnum einna bezt á túnið hjá FYRSTI FUNDUR Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur á þessu starfsári var haldinn í gærkveldi, Fundurinn var mjög fjölmennur og í upphafi fundarins gengu 23 nýir félag- ar inn í félagið. Hannibal Valdimarsson, for maður Alþýðuflokksins, flutti ræðu um efnið „Hvað gerðist fyrir stjórnarmyndunina?“ og vakti ræðan mikla athygli. Verður nánar skýrt frá henni síðar. Fjörugar umræður urðu j_um ræðu formannsins lengi kvölds. Ihorolf Smifh fekur ¥ii rifsfjórn feikskrár Þjóóleikhússins. ÞAU mannaskipti hafa orðiS í iþjóðleikhúsinu, að Thorolf Smith blaðamaður hefur tekið við ritstjórn leikskrárinnar af Halldóri Þorsteinssyni. Þá hef- ur Baldvin Halldórsson leikari verið fastráðinn við þjóðleik- húsið. Eru þá fastráðnir leikar ar orðnir 15. 9 leikarar eru á svonefndum B-samningi, og’ hafa tryggð ákveðin laun fyrir vissan fjölda 1eikkvöida á vetri. Einn nýr hefur verið ráð- inn á B-samning. Er það Rúrik Haraldsson. OK UNDIR ÁHRIFUM Kom Bandaríkjamaðurinn akandi undir talsverðum á- hrifum áfengis. íslenzka lög- . reglan gaf lautenantinum merki um að nema staðar, en , hann hlýddi ekki. Eltu þá þrír ísienzkír lög- regluþjónar hann í bifreið. Bandaríkjamaðurinn ók með , ofsahraða í áttina til Sand- gerðis og nam ekki staðar GONSTANTIN BRAILOIU, forstjóri þjóðlagasafnsinis í Genf, er hefur með höndum að úfbúa upptökur þjóðlaga frá xnörgum löndum fyrir UNES- CO, menningarstofnun sam- ©inuðu þjóðanna, fór þess ný- léga á leit við Jón Leifs, að undirbúa upptökur íslenzkra laga fvrir þetta safn, sem veit- ir með aðeins 25 hljómplötum Ýfiriit merkilegustu einkenna jþjóÖlagastíls víðs vegar um heim. " fyrr en í H—1 camp skammt ofan við Sandger-ði. FLÚÐI Á NÁÐIR BANDA- RÍSKU LÖGREGLUNNA3 Er þangað kom, flúði banda ríski lautenantinn á náðir vopnaðs bandarískg lögreglu manns og skipaði honum að stöðva íslenzku lögregluþjón ana. Gekk þá bandaríski lög- reglulþjónninn fram með byssuna og gerði sig líklegan til þess að stöðva ísíenzku lögregluþjónana. Mál þetta leystist þó þannig, að nokkr- ir yfirmenn hersins komu á vettvang og tóku iautenant- inn í vörzlu sína. Armenningar sefja ís- landsmef í 4x400 m. boðhlaupi Á INNANFÉLAGSMÓTI Glímufélagsins Armanns í gærkveldi setti boðhlaupssveit félagsins nýtt íslandsmet í 4 X400 metra boðhlaupi á 3:23,0 '(mín. Eldra metið átti KR og var það 3:24,8 mín. í sveit Ármanns voru: Hörð andi spurningar: Hvenær á að ur Haraldsson, Hreiðar Jóns-'byggja þau þrjú hús, sem eftir son, Þórir Þorsteinsson og Guð j eru og grunnarnir eru aðeins mundur Lárusson. komnir að? Hvenær fá þeir, Bústaðahverfishúsin enn að síga, sprungur koma aífur í Ijós Hvenær á að birta niðurstöður rann sóknarinnar á göllum húsanna? SVO VIRÐIST sem sum Bústaðavegarhúsin séu enn að* síga. Opnast nýjar sprungur þar, sem fyllt hafði verið upp í. gamlar, og þótt spartslað sé og málað yfir sprungur innaii: húss, koma þær í Ijós aftur, er frá líður. Einnig eru sprungur í loftum og gólfum þvert yfir hornin, og þykir það benda til, að grunnurinn sé á hreyfingu. Allmiklir gallar af þessu tagi komu fram á húsunum. Eitt gólfið reyndist ónýtt, og varð að steypa það að nýju, og mikl- ar sprungur varð að höggva upp og fylla. Var atvinnudeild háskólans fengin til að rann- saka orsakir þessara galla, en niðurstöður rannsóknarinnar hafa ekki verið birtar. Spvrja menn í Bústaðahverfi, hvort ekki eigi að birta skýrslu um rannsóknina. BÚSTAÐAHVERFISBÚI SPYR: Enn fremur hefur Bústaða- hverfisbúi, sem blaðið hefur átt tal við, lagt fram eftirfar Samkeppnin Iifi! Kaupfélag reisir úfbú á svæSi annars félags KAUP.FELAG Svalbarðs- eyrar hefur nýlega byggt myndarlegt verzlunarhús að Fosshóli í Þingeyjarsýslu. Kemur vegfarendum þetta allspánskt fyrir sjónir, þar eð verzlunarhús þetta stendur á verzlunarsvæði Kaupfélags Þingeyinga. Þykir mönuum þetta bera lítinn vott um samstarf kaupfálaga, enda hefur heyrzt, að Kaupfélag Þingeyinga sé ekkert yfir sig hriíið af „innrás“ þessari. En svo hefur málið flækzt nokkuð nýlega við það, að sá kaupfélagsstjóri Kaupfélags Svalbarðseyrar, sem lct hefja byggingu verzlunarhúss þessa, er nú nýlega orðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Þingeyinga. sem húsin keyptu, endaniegt uppgjör um kostnaðinn? Hve- nær á að mála húsin að utan, sem nú eru flekkótt vegna við- gerðanna á sprungunum? Gísli Johnsen 25000 þeginn með Ouilfaxa, í GÆRMORGUN flaug 25000. farþeginn með Gullfaxa. á milli landa. Var það Gísli J.. Johnsen stórkaupmaður £ Reykjavík, en hann tók sér far með flugvélinni til Prestvíkur ásamt konu sinni frú Önnu: Johnsen. iSkömmu áður en farþegar gengu um borð í Gullfaxá, var Gísla tilkynnt, að Flugfélag ís lands hefði ákveðið að veita honum fría ferð til útlanda í til efni þess að hann væri 25 þús. farþeginn, sem ferðaðist meS flugvélinni á milli ianda. Gísli J. Johnsen hefur verið' tíður farþegi með Gullfaxa undanfarin fimm ár, sem flug- vélin hefur verið í eigu Flug- félags íslands. Þá má enn frem ur geta þess, að Gísli var einn. af allra fyrstu farþegum, sem ferðuðust með Guílfaxa. Kom hann með flugvélinni frá New York til Reykjavíkur í fyrstir. ferð hennar hingað til lands fyrir röskum fimm árum síðan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.