Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 23. sept. 1953. ALÞVDUBtAÐIÐ Pegar kvöldin lengiasl ... j . LANDSÞINGI Kvenfélaga- sambandsins er fyrir nokkru lokiS hér í Reykjavík. Sóttu þingið um 40 fulltrúar. Rædd voru mörg naiiðsynja- Og áhugamál kvenna og sam- taka þeirra, svo sem heimilis- iðnaður, uppeldis- og skólamál, 'heilbrigðismál, þjóðernis- og menningarmál, áfengismál, skattamál, tryggingar og msrgt fleira. HEIMILISIÐAÐUR <DG ÞJÓBÚNINGUR. Um heimilisiðnað var m. a. samþykkt að Kvenfélagasam- fcandið gengist fyrir myndar- legri heimilisiðnaðarsýmingu. Samþykkt var áskorun á fræðslumálastjórnina að koma á fót kennslu í balderingu og peysufatasaumi í Handavirnu- deild Kennaraskólans. Mun mörg konan fagna' ’ því, ef iþetta getur orðið til þess að iirfa aftur áhugann fyrir okk iar fagra og tignarlega þjóð- foúningi. efla og glæða siðgæðisþroika*' ungmennanna, þjóðernistilfrnn ingu þeirra og ást á sögu og tungu þióðarin'nar.'*"* MÓTMÆLA BRUGGUN ÁFENGS ÖLS OG VÍN- VEITINGUM f OPINRER- UM VEIZLUM. í áfengismálum samþykkt: þingið margar tillögur. Mót- mælti það bruggun og sölu á- fengis öls og innflutningi á skattírjálsu víni og öli til landsins. Ein'nig var það and- vígt vínveitingum í opinberum veizlum og rétti ráðherra og forseta alþingis til að fá álagn ingarláus vín. Þá lagði þingið til að þjóð inni væri gefinu kostur á því að segja til með atkyaíi sínu hvort hún vill hafa opna áfeng isverzlun í landinu t. d. með því að láta fara fram atkvæða- greiðslur um héraðabönn. ' AUKIN ELLILAUN OG MÆÐRALAUN. Þingið skoraði á Alþingi og ríkisstjóm að hraða sem mest þeirri endurskoðun tryggingar laganna, að aukin verði elli laun og lögfest mæðralaun. . Einnig skoraði það á trygg- ingarráð að beita sér fyrir vinnustöðvum í öflum^stærri bæjum laudsins fynr þá ör- menningar^^^og ^þjóðernislegu yi'kja, sem ekki ná fullum bót yarnir sem kostur er á. Sam- um' þykkti þifigið nokkrar álykt- SKATTAÁLÖGUR OG amr i þa att, svo sem askovun sérsKÖTTUN HJÓNA. á íslcozk heimili að innræta æskulýðnum frá fyrstu bernsku ást og virðingu á öll- þjódernislegak tra MENNINGARLEGAR VARNIR. Vegna hinna sérstöku að- stæðna, sem skapazt IfMa við langvarandi d^öl erlends her- liðs í landinu, taldi þmgað ó- fojákvæmilegt að teknar væru upp með þjóðinni sjálfri þær SUMIR SEGJA, að merk- asta bók ársins sé útsvarsskrá- j in, einhver segir máske, að bað j séu heilbrigðisskýrslurnar; ! bókaútgefendur segja að það sé bókin, sem þeim liggu-r mest á að selja í þann og þann svip- inn. Skáldin segja hvert fyrir sig: Það er bókin mín. En Ár- bók Reykjavíkurbæjar, sem er nýkomin út, hefur ýmisiegt upp á að bjóða, sem ekki finnst á hverju strái. Hér er hvorki staður né stund til að skýra frá inni- haldi hennar. en einhverri kon unni þætti ef til vill gaman að velta fyrir sér þessum töl- um: í þjónústu Reykjavikurbæj- ar (ekki talin fyrirtæki hans) voru 1950 608 fastir starfs- menn. þar af 468 karla - og 140 kohur, eru þá taldar þar með kenhslukonur (53), hjúkrunar Prh. á 7. síðu. um þjóðlegum verðmætum og Þingið lagði áherzlu á að hraða bæri endurskoðun skatta Prb. á 7. síðu. Þé fylgdi hugr minn honum Kæri ritstjóri kvennasiðu Alþýðublaðsins. OÉiG VAR að blaða í íslendinga- sögunum áðan, — eins og raun ar oft endranær. Kom mér þá til hugar, hvort að einhver kona gæti ekki haft gaman því að lesa þessar fögru vís- ur, sem flestum munu verða ihugstæðar vegna tileínis þeirra og Ijúfleika. Með góðri kveðju frá einni er leiddan hefur „skrvita- Njörð ór garði“. VÍGLUNDUR KVEÐUR KETILRÍÐl. Þau skildu í túninu úti. Minntist Víglundr við Ketilríði, en hon grét sárliga. Var þá auðfundit, at þeim. þótti mikit fyrir at skilja, en j>ó varð svá at vera. Gekk hon þá inn í stofu sína, en þeir fóru veg sinn. Þá kvað Víglundr vísu, áðr en þau Ketilríðr sldldu: Mær, nem þú mínar vísur, munnfögr, ef þú vilt kunna. Þær munu þér at gamni Þorn-Grund koma stundum. En ef ítrust verðr úti eygarðs litin Freyja, þá muntu mín, >n mjóva minnast hverju sinni. En er þeir váru komnir skammt ór garði, þá kvað Víg- lundr aðra vísu: Sióðum tvau. í túni. 'Tók Hlín um. mik. sínum höndum, haukligt kvendi, hárfögr og grét sáran. Títt flugu tár af tróðu. Til segir harmr um vilja. : Strauk drifhvítum dúki drós um hvarminn Ijósa. Litlu síðar; er. Ketilríður- kom í stofu suna, kom Hólm- kell bóndi þar ok sá öóttur sína grátna mjök. Hann spyr, hví henni yrði svá ósvefrisamt. Hon svarar ok kvað vísu: Skammt leidda ek skýran skrauta-Njörð ór garði. Guöfinna frá Hömrttm: Móðurmálið. (Margt er það, sem hvergi verður betur numið en hjá móðurinni og satt er það, sem hin ágæta skáldkona, Guðfinna frá Hömrum, segir í eftirfar- andi kvæði um fáðan. valir.n vizkustein, sem legið hefur á vörum margar fátækrar móð- ur. Gæti hún ekki gefið barn inu sínu margt annað, sem hjartað þráði, gaf hún því þó hin Ijúfu móðurorð, og var nokkur gjöf dýrmætari?) Oft íslenzk móðir angruð ieit hve aúður gulís var smár. Er barns síns föng til fvemdar mat var fátækt hennar sár. Þá fölum vanga bitrast brann hið beizka, þunga tár. Við söknuð þann ’iún alda arf í æðri Ijóma sá. í málsins foma tungutak hún töfrum hjartans brá og fáður, valinn vizkusteinn á vörum hennar lá. Svo urðu leikföng lítils. barns hin ljúfu móðurorð. Þau urðu nesti og nýir skór í námsför vítt um storð og veittú skvggni um skýjasióó og skál við andans borð. Og þungbrýn fiýðu myrkur mögn Þó fylgdi hugr minn honum(við xþalsins Ijómagnótt, hverskyns konar lengra. Munda ek leitt hafa lengra, ef land fyrir lægi væri og Ægismarr yrði allr að grænum velli. (Víglundar saga). Þessa Ijúfu k\'.eðju getur rit- stjórinn aðeins þakkað með því að þiðja um meira úr sömu upp spretiunni. 1 þess stjörnur höfðu mildi og mátt móðurauga sótt, SÓLRÍKT, gróðursælt og gjöfult sumar er að kveðja okkur. Þegar kvöidin lengjast og inniveran eykst, er bæði gott og gaman að geta unað sér við einhverja skemmtilega handavinnu frábrugðna þjón- ustublögðum, stoppi og stagli daglegra anna. Kvennasíðan hefði fullan hug á að geta við og við birt eitthvað af slíku tagi. Hér eru þá fyrst tvö lítil krosssaumsmynztur, sem til- heyra nú meira þjónustúbrögð unum, því þau eru ætluð fyrst og fremst á barnaíatnað, — stærra mynztrið er ætlað kring um hálsmál eða til að sauma sem leggingu þvert yfir brjóst ið (þá auðvitaS aðeins láréttu röðina), smærri myndin er ætl uð í vasa t. d.. á kjól eða svuntu, hún er líka prýðileg til að sauma í -brjóst á prjóna- peysu, er því hægt að hafa gagn af þessum mynztrum bæði fyrir drengja- og telpu-' fatnað. Þá kemur hér teppi með Smyrnasaum. Teppið, sem fyr irsögnin er miðuð við og mynd in er af. er ætlað á gólf, en engú að síður gæti það verið fallegt veggteppi eða í púða- borð, og þá saumað með venju legu .ullar útsaumsgarni. Teppio er saumað í grófan st.raihma og notað gróft teppa- garn, áætlað að 'þurfi 800 'gr. stálblátt, 700 gr. gylt og 500 gr. Ijósbleikt garn. (En litina velur auðvitað hver og ein eft- ir sínu höfði). j Teppið á myndinni er 170 sinnum 85 cm. með kögri. Þegar byrjað er að sauma, þarf að ætla 5 cm. fyrir kögr- inu, áður en byrjað er á rönd- unum. 't Teppið er saumað með I Smyrnasaum og sést aðferóin greinilega á teikningunni fyrir ofan sjálft teppið (sýnt frá v. til h). Fyrst er saumað venju- ' legt krossspor yfir 4 }: ræ'ði. (horn í horn) og síðan er saum að ibeint' krossspor yfir það. Á teikningunni eru sporin sýntl með dálitlu millibili til þess aS betra sé að áita sig á þeim, en auðvitað á að sauma sporin ál- ! veg þétt hvert við annað eir\n i og maður venjulega saumár krosssaum. • ‘ Litunum er raðað þanr.ig: fvrst saumaðar þrjár raðir r.f stálbláu, þá þrjár raðir gylltnr ög ein -röð Ijósbleik, síðan koTJ. af kolli. Þegar teppinu er lokið, >er það fóðrað með góðum striga og .báðir endar kögraðir. Ag~ ferðin sést greinile-ga á iitfit teikningurini fyrir net'ian tepp ið.. Notuð er heklunál. ~ii ’ii VETTYANGUR GK.K.AR Sendið kvennasíðunni grei»i ár og frásagnir um áhugamál ykkar og dagleg störf. : og æ að hennar brcsi þess bjarta sumarnótt. bjo Vér sigidum -byr í álfur yzt um ótal rasta sjó og lands vors rödd um brimin barst með boð frá kjarri og snjó. En fastast heim um votars veg oss vögguljóðið dró. :±- ± ::: :íf É K- -*■ -{- - ' í Ádil mti ::É: B§|| •- i IÍ.]'n.í.}XT|þp(' Ökjl • ‘ « ' ..._.M.t'ZV.it-'M.'' Wi.:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.