Tíminn - 26.08.1964, Page 5

Tíminn - 26.08.1964, Page 5
RITSTJÓR; HALLUR SÍMONARSON í hálfleik á landsleiknum ísland—Finnland, s.l. sunnudag, afhentu þeir Guðmundur Sveinbjörnsson og Ragnar Lárus- son, stjórnarmenn í KSÍ, nokkrum piltum úr Fram, bronz- merki Knattspyrnusambandsins. Á myndinni hér að ofan sjá- um við piltana úr Fram. Þeir eru, talið frá vinstri: Sævar Guðmundsson, Friðgeir Guðnason, Marteinn Geirsson, Axel Axelsson, Sigurður Jón Sigfússon, Birgir Sigurbjörnsson, Stefán Eggertsson, Eyþór Borgþórsson, Kristján Ástráðsson, Guðmundur Ásgeirsson og Eggert Steingrímsson. Héraösmút Skarphéðins haldið í Þjórsártúni 4. og 5. júlí s. 1. Héraðsmót Skarphéðins fór fram að Þjórsártúni dagana 4. og 5. júlí s.l. og hófst mótið kl. 16.00 á laugardag með undan- rásum í frjálsíþróttakeppninni, þann dag var og lokið keppni í allmörgum greinum. Kl. 14.00 á sunnudag hélt mótið svo áfram, lokið var keppni í frjálsum íþróttum, og keppt í knattspyrnu. Fór keppni þessi fram á nýja íþróttavellinum. Hátíðardag- skrá mótsins hófst svo kl. 17.30 á gamla íþróttavellinum. Siaurður Greipsson flutti ávarpsorð, og kynnti dagskrár triði. Hallgrímur Jónasson kennari flutti ræðu, Guðmundur Jónsson óperusöngvari söng, með undirleik Carls Billich, Jón Gunnlaugsson flutti gamanþátt, og að því loknu hófst Skjald- arglíma Skarphéðins. Þátttakendur í glímunni voru 5, skjald- arhafi varð Sigurður Steindórsson Umf. Samhygð, fjórða árið f röð. Þá voru afhent verðlaun til fé,- 5000 m. hl. laga og einstaklinga fyrir unnin Jón H. Sigurðsson 17:37.4 afrek á mótinu. Jón Guðlaugsson 18:25.6 Að síðustu var svo stiginn dans 4x100 m. boðhlaup. í tjaldbúð fram yfir miðnætti. A-sveit Umf. Selfoss 51.3 Áhorfenaur voru talsvert margir A-sveit Umf. Samhygðar 51.6 þrátt fyrir kalsaveður á sunnu- Langstökk. dag. Á laugardaginn var veður Karl Stefánsson 6.77 hins vegar gott Árni Erlingsson 6.10 Mótið gekk samkvæmt aætlun Þrístökk. og fór í alla staði mjög ve fram. KarJ Stefánsson 14.21 Helztu úrslit urðu þessi: Reynir Unnsteinsson 13.62 100 m hi. Hástökk. Reynir Unnsteinsson 11.7 Bjarki Reynisson 1.65 Karl Stefánsson 11.7 Jóhannes Gunnarsson 1.65 400 m. hl, St ngarstökk Kari Stefán'sson 57,7 Jón Hauksson 3.20 Guðmundur Guðmundss. 60.4 Gunnar Marmundsson 3.00 1500 m. hl. Kúluvarp Jón H. Sigurðsson 4:42.4 Sigfú^ Sigurðsson 12.23 Ásbjörn Óskarsson 4:50.2 Ægir Þorgilsson 12.21 Kringlukast. Sveinn Sveinsson 42.95 GuSmundur Axelsson 34.48 Spjótkast. Ægir Þorgilsson 46.90 Sævar Sigurðsson 42.95 Glíma um Skarphéðinsskjöldinn. Vinningar: Sigurður Steindórsson 4 Guðmundur Steindórsson 3 Steindór Steindórsson 1x2 Már Sigurðsson lxl Jón Guðmundsson 1 Knattspyrnukeppmi fór fram milli Umf Selfoss og Hvergerðinga, lið Selfoss var styrkt fimm Rangæingum, Hveragerði vann 4 — 0. Dóm- ari ' í leiknum var Hermann Hermannsson. KONUR: 100 m. hl. Helga ívarsdóttir 13.8 Guðný Gunnarsdóttir 13.8 Langstökk. Helga ívarsdóttir 4.57 Guðrún Guðbjartsdóttir 4.39 Hástökk. Guðrún Óskarsdóttir 1.35 Margrét Jónsdóttir 1.35 Kúluvarp. Ragnheiður Pálsdóttir 10.18 Þórdís Kristjánsdóttir 8.74 Kringlukast. Ragnheiður Pálsdóttir 32.05 Guðbjörg Gestsdóttir 30.07 4x100 m. boðhl. A-sveit Umf Samhygðar 57.7 A sveú ömf. Vöku 60.3 Framhald á síðu 13. ORSLIT i 2. DEILD Akureyri og Vestmannaeyjar leika á Laugardals- vellinum n. k. laugardag. Alf — Reykjavík, 25. ágúst Ákveðið hefur nú verið, að úrslitaleikurinn í 2. deild fari fram á Laugardalsvellinum n. k. laugardag. Það eru Akur- eyri og Vestmannaeyjar, sem leika til úrslita. Sem kunnugt er, unnu Vestm.eyingar í sínum riðli með miklum yfirburð- um. Einum leik var ólokið í Norðurlands-riðlinum, milli Ak- ureyringa og ísfirðinga, en nú hafa ísfirðingar gefið leikinn, þannig að Akureyri er sigurvegari í þeim riðli. Eflaust verður um harða bar- áttu að ræða tnilli A'kureyrar og Vestmannaeyja. Þetta er í fyrsta skipti, sem Vestmannaeyingar eru í úrslitum í 2. deild, þeir hafa aldrei leikið í 1. deiid. Aðra sögu er að segja um Akureyringa, þeir hafa leikið til skiptis í 1. og 2. deild og hefur lið þeirra mjög leikvönum mönnum á að skipa, m. a. tveimur landsliðsmönn- um. Verður því að álíta Akureyr- inga sigurstranglegri, en vissulega getur allt gerzt í knattspyrnunni. Leikurinn á laugardag hefst kl. 16. Þess má geta, að leikur Fram og KR, úrslitaleikurinn í Reykja- víkurmótinu er ákveðinn á sunnu daginn kl. 17. á Melavellinum en ekki á laugardag, eins og sagt var. A SAMA TIMA í landskeppni Bretlands og Póllands fyrir hálfum mánuði voru einvígi Bobby Brigthwell og Andrezej Badenski bæði í 400 m. hlaupinu og 4x400 m. boðhlaupi hápunktur keppninnar. Brightwell sigraði í 400 m. hlaupinu eins og myndfn sýnlr, en báðir hlutu sama tíma. f boðhlauplnu fékk Brightwell keflið á eftir, en tókst að vinna upp munlnn og sigra og tryggði það Bretlandi jafntefli. Á laugardaginn mættust þessir kappar í Varsjá og þá sigraðl Pólverjlnn á 45.7 sek. Brlghtwell hljóp á 46.0 sek., en bezti 400 m.hlaupari Bandaríkjanna, Larenbee varð aðelns þriðji á 46.2 sek. TÍMINN, mlðvlkudaglnn 26. ágúst 1964 — 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.