Tíminn - 26.08.1964, Qupperneq 6
Þakjárn
nýkomðð 9’ Nr. 24
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — símar 13184 — 17227
£lzta byggingarvöruverlzun landsins.
BLAÐBURÐARBORN
óskast til blaðdreifingar í Hoitin, Grímsst.JioIt
og Seltjarnarnes.
afgreiðsla, sími 12323.
(JTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja 12 biðskýli fyrir Stræt-
isvagna Reykjavíkur.
Útboðsgagna skal vitja í skriístofu vora Vonar-
stræti 8. gegn 500 króna skílatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Fundarboð
Þeir er óskuðu breytinga á skipulagi fjölbýlishúsa
hverfisins við Árbæ, eru boðaðir til fundar í
Baðstofu iðnaðarmanna, fimmtudaginn 27 ágúst
næst komandi klukkan 20.30.
Nefndin.
Bíla- & búvélasalan
NSU Prins 63
Simca 1000 Ekínn 18 þús.
Taunus 17 m 62 Nýinnfl
OpeJ Reckord 63—‘64.
Taunus 17 m. 61. Station.
Sem nýr bíll
Mercedes-Bens ‘58—‘62
Chevrolet ‘58—'60
Rambler American '64
Sjálfskiptur Skipti á stærri
bfl. nýium ameriskum óskast
Vörubílar:
Skannia '63—'64. sem nýir
bílar
Mercedes-tíens 322 og 327,
‘60— ‘63
Volvo ‘55—'62
Chevrolet 55—'60
Dodge ‘54—'61
Eord ‘55—'61
Salan er orugg nð okkui
Bíla- & búvélasalan
við Miklatorg — Simi 2-31-36
Byggingarlóðir s Arnarnesi
til sölu.
Upplýsingar á skrifstofu minni Iðnaðarbankahús-
inu við Lækjargötu símar 24635, 16307.
VILHJÁLMUR ÁRNASON, hrl.
Lítiil hestur í stórum cirkus.
Kaupmannahöfn 14. ágúst.
Veðráttan hefur verið duttlunga
full í sumar. Af og til hefur séð
til sólar, en löngum hefur geng-
ið á með rigningu. Svoleiðis veð
ur getur dregíð úr ferðalögum,
og það getur eyðilagt fyrir
mönnum sumarfríið, en þetta er
gott veður fyrir landbúnaðinn, og
bændur láta vel yfir uppskeruhorf
um.
Ferðamannastraumurinn hefur
ekki verið með minna móti, þrátt
fyrir rigningarnar, en þessi
straumur hefur verið með óreglu-
legra móti. Stundum hefur verið
Framhald á síðu 13
Þessi fékk að liggja á gólfinu fyrir 5 kr. innan um lækningatækin.
Til vinstri er stóra rennidrautin á Dyrehavsbakken, og til hægri tveir sem skemmta gestunum, prófessor Tri-
bni og Pierrot.
T I M I N N, miðvikudaginn 26. ágúsf 1964 —
6