Tíminn - 26.08.1964, Síða 10
Miðvikudagur 26. ág.
Irenæus
Tung í h. kl. 2.50.
Árdegisháfl. í Rvk. kl. 6.41.
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8.
simi 21230
Neyðarvaktin: Sími 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema laugardaga kl. 9
—12.
Reykjavík, naetur og helgidaga
vörzlu vikuna 22. ágúst til 29.
ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn.
Hafnarfjörður næturvörzlu að-
faranótt 27. ágúst annast Eiríkur
Björnsson, Austurgötu 41 sími
50235.
Ferskeytían
Sigurður Guðmundsson frá Heiði
kveður:
Hundum ranga hrundu á gang,
hjöðnuðu angurs þrautir,
lundar spanga fundu fang
fram um þangheims brautir.
Siglingar
Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 24.
þ. m. frá Leith til Rvíkur. Jökul-
fel fór i gær frá Gl'oucester til
Reykjavíkur. Dísarfell losar á
Austfjörðum. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er á Ak-
ureyri, fer þaðan í dag til Sauð-
árkróks. Hamrafell fór 21. 8. frá
Rvík til Batumi. Stapafell fór frá
Rvik, í gær til Vestfjarða- og
Húnaflóahafna. Mælifell fór frá
Khöfn f gær til Gdansk og fs-
lands.
Kaupskip h.f. Hvítanes er á leið
frá Ibiza til Færeyja.
em
í dag miðvikudaginn 26. ágúst
verða skoðaðar í Reykjavík bif-
reiðarnar R-10350 — R-10500.
'■hmmmm
Eimskipafél. Rvíkur. Katl'a er í
Reykjavík. Askja er væntanleg
til Bridgewater í dag.
Jöklar: Drangajókull er í Lenin
grad og fer þaðan til Hamb.
Hofsjökul'l er í Rotterd. og fer
þaðan til London. Langjökull fór
19. 8. frá Harbour Grace til Hull
og Grimsby.
Hafskip. Laxá er í Rvík. Rangá
fór frá Khöfn 25. 8. til Abo
Tur.ku og Gdynia. Selá er f Ham-
borg.
Eimskip. Bakkafoss fer frá Bol-
ungarvík i kvöld 25.8. til Siglu-
fj. Norðfj., og þaðan til Khafnar
og Lysekil. Brúarfoss fór frá N.
Y. 20. 8. til Rvíkur. Dettifoss
fer frá Immingham 25. 8. til
Hamborgar. Fjallfoss kom til
Rvíkur 21. 8. frá Kaupmannahöfn
og Ventspils. Goðafoss fer frá
Rvik kl. 21.00 til Vestm.eyja. Gull
foss fór frá Leith 24. 8. til Rvík-
ur Lagarfoss fór frá ísafirði 25.
8. til Akureyrar, Norðfjarðar og
Reyðarfjarðar og þaðan til Hull
Grimsby, Gautaborgar og Rost-
ock. Mánafoss fór frá Raufar-
höfn 21. 8. til Lysekil, Gravarna
og Gautaborgar. Reykjafoss fór
frá Gdynia 24. 8. til Turku,
Kotka og Ventspil's. Selfoss fór
frá Vestmannaeyjum 20. 8. til
Gloucester, Camden og N. Y.
Tröllafoss kom til Archangelsk
25. 8. frá Reykjavik. Tungufoss
fór frá Reyðarfirði 23. 8. til
Antwerpen og Rotterdam.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla er
væntanleg til Khafnar í fyrramál
ið frá Bergen. Esja er á Norður
landshöfnum á vesturleið. Herj-
ólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í
kvöld til V.eyja. Þyrill er á
Seyðisfirði. Skjaldbreið er á
Norðurlandshöfnum. Herðubreið
fer frá Reykjavík á hádegi í dag
vestur um land í hringferð.
Flugáætlanir
Loftleiðir Eiríkur rauði er vænt
anlegur frá N. Y. kl. 05.30. Fer
til Oslóar og Helsingfors kl. 07.
00 kemur til baka frá Helsinki og
Ósló kl. 00.30. Fer til N. Y.
kl. 02.00. Snorri Sturluson
er væntanlegur frá N. Y. kl. 08.30
Fer til Gautaborgar og Khafnar
kl. 10.00. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá Stafangri, K-
höfn og Gautaborgar kl. 23.00.
Fer til N. Y. M. 00.30.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóni ísfeld að
Brandsstöðum, Bl'öndudal, ung-
frú Urður Ólafsdóttir og Sigurð
ur Bjarnason, skipstjóri, Tálkna
firði.
Félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar fer
í berjaferð fimmtudag 27. þ.m.
kl. 1
Upplýsingar í síma 32716.
Orbsending
Frá Ráðleggingastöðinni, Lindar-
götu 9 - Læknirinn og ljósmóð-
r
irin eru til viðtals um fjölskyldu-
áætlanir og frjóvgunarvarnir á
mánudögum kl. 4—5 e.h.
Söfnog sýningar
Asgrimssafn, Bergstaðastr 74 ei
opið alla daga nema laugardaga
frá kl 1,30—4
Arbæiarsafn ei opið daglega
nema mánudaga kl. 2—6 A
sunnudögum til kl 7
Borgarbókasafnlð: — Aðalbóka
safnið Þingholtsstræti 29A, slmi
12308 Otlánsdeild opin kl 2—lo
alla virka daga. laugardaga 1—i
Lesstofan 10—10 alla virka daga
laugardaga 10—4. lokað sunnud
laugardaga frá fcl 13 til 15
Otib Hólmg. 34, opið 5-7 alla daga
nema laugardaga Otibúið Hofs
vallagötu it opið 5—7 alla virka
daga nema laugardaga — Otibúið
Sólhelmum 27 opið t fullorðna
cnánudaga miðvikudaga og föstu
daga kl i—9 priðjudaga og
fimmtudaga kl 4—7 fyrii börn
er opið ki 4—7 alla »fks daga
— Hvert geta þessir náungar ætlað með
lækninn?
— Ó, elnn þeirra hefur snúlð viðl
— Það er englnn á eftir okkurl En hefði
svo verið, skyldi sá hinn sami hafa fengið
fyrir ferðina!
— Úffl
MYNDIN hér að ofan er af
isbrjótnum U.S.S. EDISTO, sem
dvelur í Reykjavíkurhöfn þar tll
i fyrramálið. Hann er nú á elið
í sína árlegu hafrannsóknaferð
og mun aðhafast á svæðinu
milli Svaibarðs og Austur-Græn-
lands næstu mánuðina. ísbrjót-
urinn er í eigu bandariska flot-
ans.
Gengisskráning
Nr 45 — 20. ágúst 1964
£ 119,64 119,94
Bandar.dollar 42,96 13,06
Kanadadollar 39,82 39,93
Dönsk kr. 620.00 621,60
Norsk kr. 599,66 601.20
Sænsk kr 836,30 838,40
BTnnskt mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt fi rnarfc 1.335,72 1.339,14
Franskur frankj 876,18 878,42
Belg. frankl 86,34 86.56
Svissn franki , 994,50 997,05
Gyllini 1.186,04 1.189,10
Tékkn kr 596,40 598,00
V -þýzkl mark (.080,86 1.083,62
Líra (1000' 68,80 68,98
Austurr sch. 166,46 166,88
Peseti 71,60 71,80
Reikningski — Vöruskiptalönd 99.86 100.14
Reikningspund • -
Vöniskiptalönc 120.26 120.55
Fréttatilkynning ' .. .
Minningarspjöld N.F.L.Í. eru f-
— Eg endurtek — allir um borð, tafar- — Farið um borð strax — eins og þið þangað til allt er komið i krlng!
laust! Tefjið ykkur ekkl við neitt — sklljið eruðl — Hann er eins og ísjakil Ef til vill
allt eftir — allar skýrslurl — Ágætt, hershöfðingi. Við verðum hér, ER hann 400 ára.
greidd á skrlfstofu félagsins
Laufásveg 2.
Vlinningarkort t'lugbjörgunarsveit
arinnar eru sejn bókabúð Braga
Brynjólfssonar og hjá Sig Þor-
steinssyni, Laugarnesvegi 43 simi
32060. Hjá Sig Waage. Laugarás
veg 73 slmi 34527 hjá Stefánj
Bjarnasyn) Hæðargarði 54 slmi
37392 og hjá Magnúsi Þórarins-
syni Alfheimum 4t. sfmi 37407.
* MINNINGARSPJÖLD Stvrkt-
artélags <amaðra og tatlaðra
tási a aftlrtöldum stöðum —
Skrltstotunm Siatnargötu 14;
*• minningargjafasjóður
Landspitala Islands Mlnnlng
arsplöld ’ésl * eftlrtöldurr
stöðum: Ljndsslma Islands
Vem Vik Laugavegi 52, —
Verri Oculus Austurstræt'
7 og a skrlfstotu forstöðu
konu Landspltalans lopið ki
10,30—11 og 16—17)
Mlnnlngarspiölo nelísuhælls-
sjóðs Náttúrulækningafélags 's
lands fási niá ión> Sigurgefra
sym Hverfisgötu 13 o Hafnai
firði slmi 50433
* MINNINGARSPJÖLD líknar-
10
TÍMINN, miðvikudaginn 26. ágúst 1964