Tíminn - 03.09.1964, Side 1

Tíminn - 03.09.1964, Side 1
EGGERT KRISTJANSSON *CO HF 199. tbl. — Fimmtudagur 3. september. — 48. árg. LÍTIL SILDVEIÐI Á ÖLLUM MIÐUM EJ-Reykjavík, 2. september. Frekar Iítil síldveiði var á öll- um síldarmiðiun í nótt. Fyrir aust- an veiddust rúm 24 þús. mál og trninur, og fór mestur hluti þess í bræðslu. Nokkrir bátar fenrgu sniá- afla í Jökuldjúpi, en marglitta hindrar þar nokkuð veiði. Vest- mannaeyjabátar fengu lítið í nótt, en margir þeirra voru á miðunum í dag. Sæmileg veiði var þó í dag fyrir austan og fengu nokkrir full- fermi. Síðast Iiðinn sólarhring fengu 25 skip alls 24.530 mál og tunnur á Austfjarðamiðum, aðallega um 64 —120 sjómílur austur af Langa- nesi. Mikið af síld kom til Rauf- arhafnar í morgun og fram eftir degi, en mestur hluti hennar fór í bræðslu. Þó var smávegis saltað á tveim síldarplönum í dag. Síldin veiddist í nótt vestar og norðar en áður, eða um 9—10 klukkustunda siglingu frá Raufarhöfn, og var hún smá. Undanfarna þrjá daga hefur nokkur síld komið til Borgarfjarð- ar eystra, í morgun kom Jón Odds son með 300 tunnur og Bjarmi með 700, og var saltað af þeim báðum. Gullberg kom með 150 mál og Skálaberg með 100 mál í bræðslu, og seinna í dag kom Jón Oddsson með 600 mál, og var sú síld léleg. Von var á Snæfellingi í kvöld með 1400 tunnur. Annars var lítið um síld á eystri höfnunum í dag. Þó komu 3 bátar með 3300 mál til Seyðisfjarðar. Framhald á 15 síðu EINS og kunnugt er hefur mikil óöld ríkt í S.-Vietnam nú um langa hríð og nærri legið við borg- arastyrjöld á stundum. Hafa stúd- entar og trúarflokkar staðið fyrir endurteknum óeirðum og mótmæla- aðgerðum gegn stjórninni, en Búdda trúarmenn og kaþólikkar háð inn- byrðis blóðuga bardaga, sem kostað hafa fjölda mannslífa. Tíminn birti í gær myndir af atburðum síðustu daga og hér kemur enn ein, sem sýnir ástandið vel. Ungur maður hef ur fallið í valinn, en drápsmennirn- ir kalla yfir til félaga hans og skora á þá að sækja deyjandi manninn í hendur þeirra. Borgarastyrjöld er vofandi i Suður-Yietnam ORÐRÓMUR UM TIIRAUN TIL STJÓRNARBYLTINGAR r NTB-Saigon, 2. september. I stjórn liðsforingja úr Dai Viet- STJÓRNARhersveitirnar í S,- j flokknum væy/i á leið til höfuð- Vietnam fengu í dag skipun uni borgarinnar, Saigon til þess að að vera reiðubúnar til bardaga,' gera stjórnarbyltingu. Samtímis eftir að óstaðfestar fregnir höfðu ' var haft eftir áreiðanlegum heim- borizt um, að hersveitir undir ildum, að Khanh, hershöfðingi væri væntanlegur til borgarinnar einhvem næstu daga, en hefði gert að skilyrði fyrir afturhvarfi sínu, að honum yrði veitt heimild til að f jarlægja alla pólitíska og hernað- arlega leiðtoga Dai Viet-flokksins úr mikilvægum stöðum. Eins og kunnugt er sagði for- maður Dai Viet-flokksins, dr. Nguyen Hoan, af sér sem forsæt- isráðherra í gær, þar sem hann sagðist ekki geta starfað með Khanh, hershöfðingja. Nú er full- yrt, að stjórnin hafi í hyggju að berja Dai Viet-flokkinn niður og þá sérstaklega reyna að afvopna hersveitir sem fylgja honum að málum. í dag var unnið á vegum stjórn- arinnar að því að semja áætlun um stofnun sérstaks ráðs, sem yrði falið að gera róttækar ráðstafanir til að bjarga þjóðinni frá frekari hörmungum. Á ráð þetta að vera skipað hernaðarlegum og pólitísk- um leiðtogum. f dag átti varafor- sætisráðherrann, Do Mau, hers- höfðingi, sem fyrir nokkrum dög- um rakaði höfuð sitt til að mót- mæla óeirðunum í landinu, viðræð ur við leiðtoga stúdenta, Búdda- trúarmanna og kaþólikka og bað þá um aðstoð við að koma á friði í iandinu. í dag beygði stjórnin sig fyrir endurteknum kröfum Búddatrúar- manna og lét lausa 500 fanga, sem Framh á 15 síðu ENDAKERID REKID NIDURIOLAFSVIKURHOFN FB-Reykjavík, 2. sept. I færi var þessi mynd tekin. Enda- Á FÖSTUDAGINN var byrjað aö keriS er hringlaga stálker, 15 metr- setja niður endakerið á nýja hafn- ar í þvermál, og var það rekið nið- vel, og lauk þvj í gær. Nú er ver- ið að grjótfylla og síðan verður steypt yfir og ofan i. Verkstjóri er ur þessu verki væntanlega lokið þeg ar líður á haustlð. Myndtn hér að ofan var tekln þegar verið var að aroarðlnn í Ólafsvík, og við bað tæki ! ur 5 metra. Heppnaðist verkið mjög | Sigurður Jakob Magnússon, og verð- i setja endakerið niður. (Tímam.: AS) 700 ÞÚS. KR. FJÁR SVIK? KJ-Reykjavík, 2. sept. MAÐUR nokkur, hér í bænum, sem sýslar nieð verðbréf og fasteignir hef- ur verið ákærður fyrir að hafa ekki staðið skil á verð- bréfum sem honum voru fal in til geymsiu. Mál lians hefur verið til rannsóknar hjá sakadómaracinbættinu, og að lokinni lögreglurann- sókn var það sent saksókn- ara ríkisins til meðferðar. Umrædduim manni voru falin til geymslu verðbréf, og mun samanlagt verðmæti þeirra vera um það bil sjö hundruð þú'und krónur. Á tilteknum tíma gat maðui- inn ekki staðið skil á verð- bréfunum því hann hafði þá veðsett þau, fyrir pcninga. sem hann fékk lánaða hjá kaupsýslumar.ni hér í bæn- um. Þeir, sem áttu kröfu á aö fá sikuldabréfin endurheimt frá þessum umrædda manni, leituðu þvi réttar síns í Framh á 15 síðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.