Tíminn - 03.09.1964, Page 5

Tíminn - 03.09.1964, Page 5
’í***?. **• ’mw.usue' RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON •......WBJBW •Jj.vryfwjjrw Keflavík - K.R. síðasti leikur Islandsmótsins? AÐEINS ÞESSI TVÖ FÉLÖG HAFA SIGURMOGULEIKA í I. DEILD Hsím.-Reykjavík, 2. sept. Eftir sigur Keflvíkinga á Akranesi á sunnudaginn, er nú ljóst, að aðeins tvö lið hafa sig- urmöguleika á íslandsmótinu, 1. deild, það er Keflavík og KR. Keflvíkingar geta náð mest 16 stigum, KR 15, en Akurnesingar misstu af strætisvagninum vegna tapsins á sunnu- dag, þar sem þeir geta nú aðeins hlotið mest 12 stig og útilokað er, að sú stigatala geti nægt til sigurs í mótinu, og Valur, Fram og Þróttur eru fyrir löngu úr sögunni hvað efsta sætinu viðvíkur. Telja má víst, að Þróttur falli niður, þar sem liðið hefur nú þremur stig- um minna en Fram, þótt liðið geti bjargað sér með því að vinna tvo síðustu leiki sína í mótinu, gegn KR og Fram. Leikur Keflavíkur og KR — það Þar sem staðan í mótinu hugsanlegur dagur fyrir leik er síðari leikurinn — átti að fara; fram 16. ágúst s., en var frestað er nú orðin slík, að að- Keflavíkur og KR væri því STUTTAR FRÉTTIR ★ CHET Jastnpmski setti nýtt heimsmet í 200 m. bringu- sundi í New York á sunnudag, synti á 2:28,2 mín. Eldra met hans var 2:29,6 mín. ★ NOTTINGH. FOREST varð fyrst liða til að sigra Everton á þessu leiktímabili, vann með 3:1 á þriðjudaginn og hafa bæði liðin því sex stig í I. deild. — vegna þátttöku KR í Evrópubikar- eins þessi tvö lið geta sigrað {sunnudagurinn 20. septemberj chelsea er efst með sjö stig. í keppninni og hefur enn ekki ver-jí mótinu, ætti mótanefnd Þessu er aðeins slegið ið ákveðið hvenær hann skuli gg s|jj fvær f|ugUr í einu fram til athugunar háður — en það getur þo vart 3 1 orðið á næstunni. hér MARGIR góðir hlauparar hafa feng- 18 kalt baS í vatnsgryfjunni í hindr- unarhlaupinu og hún hefur reynit mörgum erfiS hindrun í síSasta liring, þegar hlaupararnir neyta síS- ustu krafta til aS komast í mark. En þessi á myndinni stekkur hátt og vel yfir, enda myndin tekin í byrjun hlaupsins í landskeppni 'Frakklands og Benelux-landanna á dögunum. — Þetta er Frakkinn Texereau, sem sigraSi í greininni í landskeppninni. Knattspyrnuleysi en ætti höggi og láta leikinn verða að vera kappsmál fyrir öll l'ið-{ hinn síðasta í mótinu. Nokkr-Jin í 1. deild, ekki síður en ar líkur eru til að leikurinn! Keflavík og KR, og auk þess I verði hreinn úrslitaleikur —^ nokkur ávinningur fyrir á- j og vissulega væri þá skemmti- horfendur. ; legra að hafa hann í lok móts-,, ins, auk þess, sem áhorfendur . KePP"in f b fcild helduí áfram \ a sunnudag og leika þá a Laugar- : yrðu f leiri, sem þýðir um leið dalsvelli Þróttur og KR, en í auknar tek,ur fyr.r oll l.ðm i Leikurinn . Laugardalsgvelli er 1. deild. KR leikur í Liverpool mjög þýðingarmikill. Ef Þróttur , . . , . . • tapar, fellur liðið niður í 2 deild, manudagmn 14. september og en sigri Þróttur ræður síðasti i—.... ________—,__,__________ leikur iiðsins í mótinu, við Fram, úrslitum. En meiri líkur eru á Orðið „leysi“ með ýmsum forskeytum er mikið alvana: orð hér. Menn tala um afla- leysi, þurrkleysi, getuleysi o þ.h., og nú má fara að tala um knattspyrnuleysi, eftir að enn eitt þrautaár er senn á enda i þessari íþróttagrein. ímyndunin um árangur gagn vart hinum erlendu liðum. hef ir dvínað eins og glæta a skari og veslaðist upp í viðureign inni við Finna. Ég hefi leng’ fylgzt með knattspyrnu hér og fullyrði, að engin framför hafi átt sér stað a.m.k. s.l. 15 ár Eitt sinn var okkur sagt, að hér vantaði grasvelli og hrakfarir íslenzkra liða erlendis voru taldar stafa af þeim skorti. Nokkur ótrú gerði þó vart við við sig á þessari útlistun þegar erlend lið kepptu hér á möl inni, sem skv kenningunni átti að vera sérgrein okkar manna. en árangurinn varð býsna lík ur Nú hefir reynslan skorið úr Grasvellirnir hafa ekki fært okkur knattspyrnumenn svo orsakanna verður að leita ann- ars staðar. Það er eftirtektarvert. að drengjaflokkar okkar standa iafnfætis erlendum jafnöldrum sínum, en þegar aldurinn fær ist yfir, dragast ísl. drengirnir aftur úr, þannig að aldurinn kernur en þroskinn ekki. hvað þetta snertir. Af þessu virðist mér mega draga þá ályktun, að knattspyrna og skólaganga eig góða samleið, en miklu mun þó um ráða leikgleði og æskuglóð þessara ára. Bráðlega verður svo ljóst, að ekki verð- ur lifað á gleðinni einni saman. Líffræðileg og félagsleg við horf færast yfir og hin nauð- synlega peningaöflun fyrir- byggir áframhaldandi leikni. Ein leið er því fyrir hendi, ef hér á að þróast knattspyrna, og það er, 'að ala upp atvinnU- menn. Slíkt yrði að gerast með félagslegri hagræðingu, a.m.k til að byrja með, og má í því sambandi nefna ígrip. Kemur þá helzt til greina, auk náms, vinna við léttan iðnað, skrif stofustörf o.þ.h., þar sem kepp- endur stunduðu víxlvinnu, en þess á milli tækju þeir laun við þjálfun og leiki. Verði ekk ert gert fyrir hina ungu knatt- spyrnumenn annað en brigzla þeim um vanmátt, verður knatt spyrnan hér eins konar heima íþrótt, sem út á við myndi end ast álíka og ísl gæðingar myndu gera í Derby. Nú vill svo vel til, að við höfum hér skipulegt íþrótta stjórnkerfi. sem vafalaust mun finna leiðir til þess, að stritið geri ekki út af við þessa íþrótt Forráðamenn knattspyrnunnar vantar því miður fé. Sjálfsagt stafar það að einhverju leyti af útsjónarleysi. Auðvelt væri t.d. að moka inn fé með veit- ingasölu. Á Melavelli er smá- skur með einum níðþröngum dyrum. í þeim troðast áhorf- endur hver um annan þveran í leikhléum, og þeir, sem af- greiðslu fá mega teljast heppn ir, ef þeir komast úr þessum brimskafli, án þess að ata sig eða aðra út. Langflestir láta sér ekki til hugar koma að leita veitinga. Þessi óvild í garð peninga hefir nú færzt in í Laugardal. Ég sá í Banda- ríkjunum á íþróttastað, hvern- ig salan var skipulögð í lítil- fjörlegu húsnæði og svo var að sjá sem dollararnir rynnu inn á færibandi. Þótt eg hafi minnzt á þetta, þá veit eg að úrbót í þessu efni myndi ekki hafa úrslitaþýð ingu fyrir tilkomu atvinnuliða í einhverju formi hér, en þeim, sem sést yfir augljósa hluti, verður stundum seingengið yf- ir á nýjar leiðir. Okkur á að vera það ljóst, að engir íþrótta menn hlaupa sjálfskapaðir tii æskilegs frama. Þegar við fnæsum yfir óförum okkar manna, þá gleymist það tíðum að ef til vill ganga þeir til leiks frá lýjandi starfi — jafnvel búsáhyggjum Þá fyrst er af sakanlegt að gera til þeirra strangar kröfur, hafi verið bú ið í haginn fyrir þá. svo að skammlítið geti talizt. Friðrik Þorvaldsson. Œfssm sigri KR og félagið verður að sigra til að hafa áfram sigurmögu- leika í mótinu. Leikurinn í Njarð- víkum skiptir aðeins annað liðið máli, Keflavík. Það verður síðasti leikur Vals í mótinu og skiptir 2. deild heldur Coventry enn áfram sigurgöngunni, vann Ipswich með 5:1. Önnur úrslit í 2. deild: Bury-Portsmouth 1:1, Charlton-Newcastie 0:1, Northampton-Middiesbro 1:1, Swansea-Rotherham 0:3. Cov- entry er efst mcð 8 stig — í fjórum leikjum — Rotherham næst með sjö stig. ★- MARKHÆSTU leikmenn eft ir tvær fyrstu umferðir á Eng- landi voru þessir. I. deild: — Pickering (Everton) og Brown (WBA) 4, Law (Manch. Utd.), Tambling (Chelsea), Byrne og Sissom (West Ham), Keyworth (Leicester) 3 hvor. ekki máli fyrir liðið hver úrslit verða. Laugardaginn 6. september leika Þróttur og Fram á Laugar- dalsvelli, og daginn eftir, sam- kvæmt leikjaskrá, KR og Akra- nes. Ahugi fyrir frjálsum íþróttum í Kópavogi Helgina 29. og 30. ágúst, fór fram Kópavogsmeistaramót í frjálsum íþróttum á vellinum við Smárahvamm. Veður var fremur leiðinlegt, sérstaklega fyrri dag- inn, en þá rigndi talsvert. Þátttaka var ágæt einkum í sveina- og kvennagreinunum, og fór mótið vel fram undir stjórn Gísla B. Kristjánssonar. Kjartan Guðjóns- son ÍR keppti sem gestur á mót- inu í tveim greinum, kúluvarpi og hástökki. Örslit urðu sem hér seglr: KARLAR: 100 m hlaup. 1. Sigurður Geirdal 2. Ingólfur Ingólfsson 3. Einar Sigurðsson Langstökk. 1. Guðmundur Þórðarson 2. Sigurður Geirdal 3. Einar Sigurðsson Ilástökk. 1. Ingólfur Ingólfsson 11.4 11.8 12.00 2. Guðmundur Þórðarson 3. Kjartan Guðjónsson ÍR Kúluvarp. 1. Ármann Lárusson 2. Berti Möller 3. Ingólfur Ingólfsson 4. Kjartan Guðjónsson, ÍR Spjótkast. 1. Dónald Rader 2. Berti Möller 3. Ólafur Ingólfsson 1500 m hlaup. 1. Þórður Guðmundsson 2. Ólafur Ingólfsson Kringlukast. 1. Ármann J. Lárusson 2. Ingólfur Ingólfsson 3. Einar Sigurðsson 400 m hlaup. 1. Sigurður Geirdal 1.57 1.82 13.27 11.93 11.77 13,29 43.40 33.18 32.40 4.46.8 5.25.6 37.81 33.00 28.76 5.55 L Sigurður Geirdal 55.1 5.36 { (Kópavogsmet) 5.00 2- ^órður Guðmundsson 58.6 3. Einar Sigurðsson 61.1 1.67 Framh. á 15. síðu T í M I N N , fimmtudaginn 3. soptember 1964

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.