Tíminn - 03.09.1964, Side 10

Tíminn - 03.09.1964, Side 10
T í M I N N, flmmtudaginn 3. september 196» í DAG fimmtud. 3. ágúst verða skoöaðar í Reykjavík bifreiðarnar R-11251— R-11350. DENNI DÆMALAUSI — Ég fór niður tll þess að fæla burt innbrotsþjófl Sjáðu, hér er brauð meS hnetusmjöri, sem hann hefur veriS að étal Á meðan. — Ég fer til fógetans! — Nei, bíddul 1190 Lárétt:, 1 árstíð, 6 star, 8 fersk, 10 vond, 12 fluga, 13 afa. 14 óhreinka, 16 erili, 17 gyðja. 19 óvirða. Lóðrétt: 2 nit. 3 grasblettur 4 landnámsmaður, 5 árstíð. 7 sull, 9 hefi not af, li happ. 15 hand- legg. 16 annríki 18 tveir eins Lausn á krossgátu nr. ns3- Lárétt: 1 útveg. 6 ein. 8 höm 10 nál, 12 ör. 13 no 14 fim 16 git, 17 aepa. 19 frísk. Lóðrétt: 2 tem 3 VI. 4 enn 5 áhöfn, 7 flott. o öri. 11 ánn. :5 mær, 16 gas, 18 pí. 9-/1 FIMMTUDAGUR 3. sept.: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Á frívaktinni“, dóttir). 15,00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Danshljómsveitir leika. — 19.30 Fréttir 20,00 Þegar ljósin slokknuðu: Dagskrá um aðdrag- anda heimsstyrjaldarinnar 1939, tekin saman af Benedikt Gröndal alþm. 20,50 „Saga hermannsins", svíta fyrir sjö hljóðfæri eftir Igor Stravinsky; höfundjir stjórnar. — 21,10 Á tíundu stund. Ævar R. Kvaran leikari annast þáttinn. — 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar" III. Eyvindur Erlendsson les. 22,30 Harmonikuþáttur: Hermann Schittenhelm og fleiri leika. — 23,00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. sept.: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádég- isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna". 15,00 Síðdegisútvarp. 17,00 Frétt- ir. 18,30 Harmonikulög, dönsk og frönsk. 19,30 Fréttir. 20,00 „Með Esju umhverfis land“, fyrri hluti ferðaþáttur eftir Málfríði Einars- dóttir. Margrét Jónsdóttir flytur. 20,25 Kórsöngur- Barnakórinn „Die Regensburger Domspatzen" syngur þýzk þjóðlög og alþýðu- lög. 20,45 „Svo ríddu nú með mér á Sólheimasand": Ragnar Jóns- son skrifstofustjóri á ferð um Mýrdalinn. 21,05 Konsert fyrir fagott ög hljómsveit í B-dúr — (K191) eftir Mozart. 21,30 Útvarps sagan: „Leiðin lá til Vestur- heims" eftir Stefán Júliusson; V. Höfundur les. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöldsagan: „Það blik- ar á bitrar eggjar" eftir Anthony Lejeune; IV. Eyvindur Erlends- son les. 22,30 Næturhljómleikar. — 23,30 Dagskrárlok. — Ég dey ekki, læknir, er það? — Ekki í þetta sinn. Það var lán þltt, að einhver var léleg skyttal — paxxa per tyrir, læKmr. — Hann verður að vera í rúminu nokkra daga. — Hvað liggur okkur á? — Áfram! Eins hratt og unnt er! Skyndtlega verður ægileg sprenging,' sem sést og heyrlst í órafjarlægð. — Eln mínúta eftir, hafl hann sagt satt. En hafl hann logið, er ég búinn að vera! ■ ■Nrt ureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, — Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarð ar, Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar. Siglingar Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í R- vík. Hamrafell er í Batumi, fer þaðan væntanega 5. september til Rvikur. Stapafeil kemur i dag til Akureyrar. Mælifell fer á morgun frá Norðfirði til Akra- ness. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Norðurlands- höfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í fovöTd til Rvfkur. Þyrill er á Bolungarvík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Baldur fer frá Rvík í dag til Snæfellsness- og Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar- hafan. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Hamborg 1. þ. m. til Rvíkur. — Hofsjökull er í Rvík. Langjökull er í Aarhus. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Port Al- fred í fyrramálið. Askja er á leið til Stettin, Kaupskip h.f.:' Hvítanes losar salt •’í Færevjum. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Breið- dalsvík í dag til Hamborgar. — Rangá fer frá Gdynia í dag til Stettin, Kmh og Gautaborgar. — Seíá er í Hull. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fer frá Kmh 31.8. fer þaðan 5.9. til Lysekil, Gautaborgar, — Fuhr, Kristiansand og Rvíkur. — Brúarfoss fór frá Rvík 2.9. til Akraness og þaðan annað kvöld 3.9. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hambórg 29.8. væntanl'egur til Rvfkur um miðnætti 2.9. kemur að bryggju um kl. 01,30 í nótt. Fjallfoss fer frá Akureyri 2.9. til Vopnafjarðar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Hull, London og Bremen, Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 31.8. til Ham borgar, Grimsby og Hull. Gullfoss fór frá Leith 1.9. til Kmh. Lagar- foss fór frá Grimsby 2.9. til Gtb., Rostock, Kotka, Ventspils, Gdyn- ia og Rvíkur. Mánafoss fór frá Hull 1.9. til Leith og Rvfkur. Reykjafoss fór frá Kotka 31.8. til Ventspils og Rvíkur. Sel'foss er 'í Camden fer þaðan til NY. — Tröllafoss kom til Archangelsk 25.8. frá Rvík. Tungufoss fór frá Rotterdam 1.9. til Rvíkur. Söfn og sýningar Þjóðmlnjasafnið opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga frá kl. 1,30 tU 4. Listasafn íslands, opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Einars JónSsonar, opið daglega frá kl. 1,30 til 3,30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. T rúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragna Þórðardóttir, Hvallátrum, Rauðasándshreppi og Kristján Þorkelsson, Bústaðabl. 9. Reykjavík. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi; — 1. Landmannalaugar. 2. Langi- vatnsdalur. Þessar 2 ferðir hefj- ast kl. 2 e. h. á laugardag. — 3. Gönguferð á Hengil. Farið á sunnudagsmorgun kl. 9,30, frá Austurvelli. Farmiðar i þá ferð seldir við bílinn. — Nanari upp- lýsingar veittai á skrifstofunni Túngötu 5. Símar 11798 og 19533. Dagskráin ■ : vi ■■.'•- ■ Fimmtudagur 3. sept. Remaclus Árdegisháfl. í Rvk. kl. 2.59. Tungl í h kl. 10.10. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230 Neyðarvaktin: Sími ' 11510} opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12. Reykjavík: Nætur- og helgidaga- vörzlú vikuna 29. ágúst til 5. sept. annast Vesturbæjar Apótek. Sunnudag, Austurbæjar Apótek. Guðrún Einarsdóttir frá Bólu kveður: Bauganisti með bjarta kinn bragarvist að snúin, ættarkvistur ertu minn, og kvenlistum búin. Flugáætlanir Loftlelðir h.f.: Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 05,30. Fer fil Luxemburg kl. 07,00. Leif ur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07,00. Fer til Luxemburg kl. 07,45. Kemur til baka frá Lux emburg kl. 01,30. Fer til NY kl. 02,15. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09,00. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 3,00 í kvöld. Skýfaxi fer til Gl'asg. og Kmh kl. 08,00 f fyrramálið. Sól- faxi fer til London kl. 10,00 í fyrramálið. — Innanlandsfl'ug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- 10

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.