Tíminn - 03.09.1964, Page 12
eig
TIL SÖLU OG SÝNIS:
Verzlunarhús,
steinhús á eignarlóð, (horn-
1Ó3), við miðborgina. f hús
inu er verzlun og 5 herb.
íbúð.
Steinhús, með tveim íbúðum,
2ja og 6 herb. í Smáíbúða-
hverfi.
Nýlegt steinhús, um 65 ferm.,
kjallari, hæð og portbyggð
rishæð við Tunguveg.
Lftið einbýlishús, 3ja herb. í-
búð við Langholtsveg.
Lítið einbýlishús, o. fl. mann-
virki á rúml. 2 hgktara erfða-
festulandi í Fossvogi.
Járnvarið timburhús, hæð og
rishæð á steyptum kjallara,
á eignarlóð við Vitastíg. Bíl-
skúr. í húsinu eru tvær 2ja
herb. íbúðir m. m.
Nýtízku raðhús, tvær hæðii,
alls um 240 ferm. við Hvassa-
leiti.
Steinhús á eignarlóð við Þing-
holtsstræti. f húsinu eru 10
herbergi im. m. Allt laust.
ÍBÚÐAB- OG VERZLUNAB
HÚS, við Langholtsveg.
Raðhús við Skeiðarvog.
Tvær 5 herb. íbúðarhæðir og
4ra herb. risíbúð, við Báru-
götu. Allar lausar.
Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð, 144
ferm. með sérhitaveitu við
Rauðalæk.
5 herb. íbúðarhæð, með sérinn-
gangi og sérhitaveitu við Ás-
vallagötu
5 herb. íbúðarb.æð, m. m. við
Laugarnesveg.
5 herb. risíbúð, í góðu standi
við Mávahlíð
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, í
borginni Sumar lausar
Nokkrar húseignir, og hæðir í
, smíðum i Kópavogskaupstað.
3ja, 4ra, 5 og i herb. íbúðir í
smiðum í borginni.
Veitinga og gistihús, úti á
landi
Nokkrar jarðir, og eignir úti á
landi o m fl
ATHUGIÐ. — .4 skrifstofu okk
ar eru til sýnis ljósrpyndir af
flestum þeiin tasteignum sem
við höfum i umboðssölu. —
Einnig tcikningar af nýbygg-
ingum.
SíHi
Húsa & íbúðasalan
Laugavegi 18, III, hæð
Sími 18429 og
eftii kL 7 10634
ISiúðir t smíðum
i i
1 2ja—3ja »g 4r» herb íbúðii
! við Meistaravelli <vestur
bær i íbúðirnar ert seldai
rilbúnai indii tréverk og
málningu sameign 1 húsi
fullfrágengir, Vélar * þvotta
núsi
' Enn fremui íbúðii at ýmsuro :
stærðum
/ ÁSVALLAGÖTU 63
SÍMI 2 15 15 2 15 16
Kvöldsími 3 36 87 .
Höfum kaupendur að:
2ja herbergja nýlegri jbúð.
Til mála kemur tilbúið und-
ir tréverk.
Staðgreiðsla.
4ra herbergja íbúð í sambýlis-
húsi.
3ja herbergja nýlegri íbúð )
í sambýlishúsi í Háaleitis-
hverfi, eða Hlíðahverfi.
Mikil útborgun.
Til sölu:
3ja herbergja íbúð í Ljósheim-
um. Nýleg.
3ja herbergja kjallaraíbúð í
Vogunum. Tveggja íbúða
hús. Allt sér, þar á mcðal
þvottahús. Bílskúrsréttur,
skiptur garður, ef þess er
óskað.
3 herbergja vönduð íbúð á
glæsilegum stað i nýjasta
hluta Hlíðahverfis. Harðvið-
arinnréttingar. 2. hæð. Lóð
frágengin, gata malbikuð.
4ra herbergja íbúð í nýlegu
sambýlishúsi í Vesturbæn-
um.
5 herbergja íbúð með sérinn-
gangi í 10 ára gömlu húsi
í Vesturbænum. 1. hæð.
5 herbergja glæsileg endaíbúð
í sambýlishúsi við Kringlu-
mýrarbraut. Sér hitaveita.
íbúðin selst fullgerð til af-
hendingar 1. október næst-
komandi. 3—4 svefnherbergi.
Harðviðarinnréttingar,
tvennar svalir og bílskúrs-
réttur. Aðeins 8 íbúða hús.
Stórt lán til langs tíma og
með lágum vöxlum getur
fyigt.
4ra herbergja ca. 120 ferm.
íbúð á 2. hæð í nýlegu stein
húsi við Kvisthaga. Tvennar
svalir, hitaveita. Stór bíl-
skúr af vönduðustu. gerð
fylgir.
.. 111!11111e111m11111..
FASTEIGNASALAN
FAKTOR
SKIPA-OG VERÐBREFASALA
Hverfisgötu 30 11 hæð.
sími 19591 - Kvöldsími 51872
Til söSu
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði,
útb. 170 þús.
3ja herb. íbúð við.Baldursgötu.
4ra herb. íbúð við Hrísateig.
5 herb. risíbúð við Mávahlíð.
Nýtt einbýlishús við Sunnu-
braut í Kópavogi, laust til
íbúðar.
Fokheldar íbúðir og hús í
Kópavogi.
Fokhelt verzlunar- og iðnarhús
við Ármúla.
Lóð undir sumarhús í Mosfells-
sveit.
Höfum kaupendur að:
2ja og 3ja herbergja íbúðum,
útb. allt að 500 þús.
4ra og 5 herb. íbúðum, útb. allt
að 750 þús
Einbýlishúsi í SV borginni.,
útb. 1300 þús.
GISLI THEODORSSON
Fasteignaviðskipti
Til sölu:
Tvær fokheldar hæðir í fall-
egu tvíbýlishúsi við Holta-
gerði. Hagstæð kjör.
Fokhcld efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Hjallabrekku.
Tvær hæðir og ris við Báru-
götu ásamt tilsvarandi eign-
arlóð.
Tvær fokheldar hæðir í tví-
býlishúsi við Hlaðbrekku.
Fokhelt einbýlishús við Silf-
urtún, ásamt uppsteyptum
bílskúr.
Þrjár fokheldar hæðir í þri-
býlishúsi á mjög fallegum
stað við Þinghólsbraut. Upp-
steyptir bílskúrar.
Höfum kaupendur að 2—6
herbergja íbúðum gömlum
sem nýjum eða í smíðum.
— Ennfreinur að einbýlishús-
um, fokheldum, tilbúnum
undir tréverk eða fullgerð-
um.
Áhcrzla lögð á góða þjónustu.
□
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGÁVEGI 28b,sími 19455
Á annað hundrað
íbúðir og einbvlis-
hús
Við höfum ailtaf til sölu mikið
úrval af ibúðum og einbýlishús-
um af öllum stærðum. Ennfrem
ur bújarðir og sumarbústaði.
Talið vlð okkur og látið vlta
hvað vður vantar.
Mál?flutijingsskrlfstofa:;
orvarður K. ÍAprsteinsso
llklubra'ut ÍA.
Fastelgnavlðsklpth
Guðmundur Tryggvason
Simi 22790.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 11 hæð
Sími 22911 og 19255
TIL SÖLU M. A.:
Gott einbýlishús ásamt bílskúr
við Miðtún Góð lóð girt og
ræktuð.
Einbýlishús á tveim hæðum við
Sogaveg.
4ra herb. nýtízku íbúðarhæð
við Háaleitisbraut.
4ra herb. íbúðarhæð við Klepps
veg.
4ra herb. efri hæð, ásamt bíl-
skúr við Melgerði.
3ja herb. góð íbúðarhæð við
Kleppsveg, víðsýnt útsýni. —
Laus fljótlega
3ja herb. íbúðarhæð við Holts-
götu
I SMÍÐUM:
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb íbúðir
svo og einbýlishús á ýmsum
byggingarstigum f Reykjn
vík. Kópavogi Garðabreppi
og víðar
Gjörið sve vei og hafið sam
band •ið okku>' tímanlega. fJ
þér ætli? að vauna eðn selja
fasteignir fyrir haustið.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
Til kaups éskasi
2ja—3ja herb. nýjar og vand
aðar íbúðir.
4ra— 5 herb. ibúðir.og hæðir.
Einnig risíbúðir og góðar jarð
hæðir. Einbýlishús og raðhús
fyrir góða kaupendur, þar af
marga með mjög miklar útborg
anir.
Til sölu:
2ja herb. lítil risíbúð við Lind i
argötu. Sanngjarnt verð.
2ja herb. kjallaraíbúð í Skjó)
unum, i steinhúsi, lítið nið
urgrafin. Sér hitalögn Verð
kr. 320 þús. Laus strax.
2ja herb. íbúð á hæð í þokka
legu timburhúsi' i vesturbæn
um. Hitaveita Útborgun kr
150 þús. Laus strax.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Þórsgötu.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Miklubraut
3ja herb. ný og vönduð íbúð á
hæð við Kleppsveg.
3ja herb. hæð við Bergstaða
stræti. Nýjar og vandaðar
innréttingar. Allt sér.
3ja herb. hæð við Sörlaskjól
á fallegum stað 'dð sjóinn
Teppalögð, með nýjum harð-
viðarhurðum og tvöföldu
gleri. ,
3ja herb. ný og vönduð hæð
í Kópavogi Bílskúr
5 herb. ný og glæsileg íbúð i
háhýsi við Sólheima. Teppa-
lögð og full frágengin. Laus
strax.
4ra herb. hæð i steinhúsi við
rngólfsstræti. Góð kjör.
5 herb. vandaðar hæðir í Hlið
unum og við Rauðalæk
4 herb. hæð við Hringbraut með
herb. o.fl í kjallara. Sér inng
sér hitaveita góð kjör
3 herb hæð * Garðahr við
Löngufit. komið undir tré-
verk og fokheld rishæð,
Góð áhvílandi Ián Sann-
gjarnt verð
5 herb. vönduð íbúð 135 ferm
á hæð við Ásgarð. ásamt
herb í kjallara Teppalögð
með svölum.
4 herb. nýleg hæð á-mjög
fallegum stað í Kópavogi
Sér þvottahús á hæðinni
Sér hiti Nýi rúmgóður bí)
skúr Mjög hagstæð kjör
4 herb. íbúð á hæð í steinhúsf
við Njálsgötu. Útborgun
kr. 300.000 00
HafnarficrSup:
3 herb. hæð
f smíðum á failegum stað sér
inngangur. <ér hitelögn frá
gengin sanngjörn útborgun
Lán kr 200.000 00 til 10 ára
7% ársvextir
Einbýlishús við Hverfisgötu. 4
herb fbúð teppi. bílskúr
eignarlóð
5 herb. ný og glæsileg hæð við
Hringbraut Stón vinnuherb
i kjallara Alh sér fallegur
garður. lau; strax
6 herb hæð 1 smíðum vlð
Ölduslóð ain sér bílskúi
SMENNA
FASTEI6NASAIAN
LINDARGATA 9 SÍMI 21150
hTalmtyr PETURSSON
L2
T í M I N I
EIGNASALAN
Tia Sðot
Stór 6 herb. hæð við Rauðaiæk,
sér hítaveita.
Nýleg 120 ferm. 5 herb. íbúð
í háhýsi við Sólheima, teppi
fylgja, hagstæð lán áhvílandi,
íbúðin laus nú þegar.
Nýleg 5 herb. íbúð á I. hæð við
Skipholt, ásamt einu herb. í
kjallara, sér hitaveita.*
5 herb. íbúð við Bergstaða-
stræti, útb. kr. 250 þús.
4ra herb. íbúðarhæð í vestur-
bænum, ásamt 2 herb. í risi.
Nýleg 4ra herb. hæð við Mela-
braut, sér hiti.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við Njálsgtöu, útb. kr.
300 þús.
Vönduð 4ra herb. rishæð við
Langholtsveg, svalir, tv'ifrTt
gler í gluggumi.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1.
hæð við Dunhaga.
3ja herb. kjallaraíbúð í Teigun-
um, sér inng.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
í Vesturbænum, sér hitaveita.
Vönduð, nýleg 3ja herb. íbúð
við Kleppsveg, teppi fylgja.
Lítið niðurgrafin 3ja herb.
kjallaraíbúð við Langholts-
veg, sér inng., sér þvottahús.
veg, sér inng. sér þvottahús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Þverveg, útb. kr. 200 þús.
Nýleg 2ja hérb. kjallaraíbúð
við Álfheima.
2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðun-
um, sér inng.
2ja herb. kjallaraíbúð í vestur-
bænum, sér inng. útb. kr.
150—200 þús.
2ja herb. rishæð í Hlíðunum,
útb. kr. 200 þús.
Ennfremur íbúðir í smíðum í
miklu úrvali.
EIGNASAIAN
H t Y K .1 A V I K
’Póróur (§. 34alldór66on
lieqlltur latttlgnataU
fngóltsstrætí 9.
Simar 19546 ug 19191
eftir fci 7 íimj 20446.
ril söiu:
Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi
115 fermetrar.
7 herbergja íbúðarhæð við
Dalbraut.
Ilálf húscign í Vesturbænum
2ja herbergja íbúð í Mið-
borginni.
3ja herbergja íbúð i gamla
bænum.
2ja herbergja jarðhæð við
Blönduhlíð
4ra herbergja efri hæð í tví
býlishúsi í Kópavogi. Þvotta
hús á hæðinni sér hiti og
bílskúr.
Hæð og ris í Túnunum 7 her-
bergi.
5 herbergja liæð í Álftamýri.
4ra herbergja hæð við Ljós-
heima.
3ja herbergja íbúð í Skerja-
firði.
2ja herbergja kjallari í Kvist-
haga.
Fokhelt 2ja íbúða hús í Kópa
vogi.
5 herbergja hæð í Miðborginni.
Stórt timburhús á eignarlóð
>'ið miðbæinn.
4ra herbergja. nýleg íbúð í
Safamýri.
Hæð og ris í smíðurn í Garða-
hreppi.
Einbýlishús i Kópavogi á
einni hæð.
"tannveEg
Þorsfemsdétfir,
hæstarénarlöíTmaður
Laufásvegl 2
Sími 19960 og 13243
, fimmtudaginn 3. september 196*