Tíminn - 03.09.1964, Page 16

Tíminn - 03.09.1964, Page 16
STJÓRNIN HEFUR HÆTT VIS LÆKKUN SAFNAÐARGJALDA ! Elnn nýr barnaskóli tekur til starfa í Reykjavík í haust, AlftamýrarskóMnn. Hann tekur tæplega 500 börn og er kennt þar í öiium bekkjardeiidum barnastigsins. Þetta mun aðeins vera fyrsti áfangi skólans, því í ráöi Byrjaðir aftur á trollinu Stjórnarráðs- húsið lýst upp STYTTURNAR af kempunum tveim við Stjórnarráðshúsið, Hannesi Hafstein ráðherra og Krist|áni konungi 9. eru nú flóðlýstar á kvöldin, vegfar- endum til augnayndis. Er eink ar gaman að sjá flóðlýstar stytturnar bera við himin- inn eftir að dimma tekur. — Þegar myndin var tekin hafði fjöldi vegfarenda staðnæmzt fyrir framan stytturnar, tii að skoða þær í góða veðrinu, — Kristján konung þar sem hann er að rétta íslendingum stjórnarskrána, og Hannes Hafstein þar sem hann horfir hvössum augum fram á veg- inn. (Timamynd, KJ). MIKID FLOGIÐ VESTUR Á FIRÐI FB-Reykjavík, 2. september. í sumar hefur Björn Pálsson haldið uppi áætlunarflugi til sjö staða á Vestfjarðakjálkanum, auk þess sem flogið hefur verið til Hellissands og Vopnafjarðar. Einna mest hefur verið um flutn- inga til Patreksfjarðar og Hellis sands, en þar hefur Vitamálaskrif stofan verið með framkvæmdir í sumar, og því mikið verið um mannaflutninga til þessara staða. Sveinn Björnsson sagði okkur í dag, að flogið hefði verið tvisv I Hólmavíkur og Hellissands. Þá eru ar í viku, ef veður leyfði, til farnar þrjár ferðir vikulega til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Flateyr Bolungarvíkur og að lokum ein ar, ísafjarðardjúps, Gjögurs, I Framh. á bls 10. ÞING SUF Á BLÖNDUÓSI 10. þing Sambands ungra Fram sóknarmanna verður að Blönd-u- ósi helgina 11., 12. og 13. sept- Nefndakjör á kirkjuþinginu HF-Reykjavík, 2. september. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, var í dag kjörinn einn af meðlimum stjórn- arncfndar þeirrar deildar innan Lútherska heimssambandsins, sem hefur með bænahald og andlegt líf að gera. í dag var jafnframt kjörið í stjórnamefnd menningar- rieildar sambandsins og cinnig voru þrír menn kjörnir í nýja nefnd, sem fylgjast á með alþjóð- Jegum málum. í gær var kjörið í nýja sjö manna nefnd, sem fylgjast á með ýmsum málum í Suður-Ameríku, en síðastliðin átta ár hefur sam- bandið lagt 300,000 dollara til ýmissa framfaramála þar. í gær var jafnframt kosið í fleiri smærri nefndir. Annað kvöld heldur Lútherska heímssambandið almenna sam- komu í Þjóðleikhúsinu. Samkom- an hefst með því, að biskupinn yf-1 ir íslandi, herra Sigurbjörn Ein-; arsson, flytur ávarp. Þá verður j kórsöngur, Polyfónkórinn syngur j undir stjórn Ingólfs Guðbrandsson j ar, næst flytur dr. Rajah B. Manik am, biskup á Indlandi, ræðu, Sig- urður Bjömsson, óperusöngvari Framh. á 15. síðu ember, og hefst á föstudaginn klukkan 15 í Félagsheimilinu, Blönduósi. Félög ungra Framsóknarmanna, sem ekki hafa kosið fulltrúa á þingið, eru beðin um að gera það sem allra fyrst. Þau félög, sem þegar hafa kosið fulltrúa, eru beð in um að senda kjörbréf til Eyj- ólfs Eysteinssonar, erindreka SUF, Tjarnargötu 26, sími 15564, og heima 921366, sem gefur allar nánari upplýsingar. HF-Reykjavík, 2. september. Trollbátaeigendur í Vestmanna- eyjum eru nú aflur byrjaðir að róa, en eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu fóru nokkrir þeirra á ráðherrafund hér í Reykjavík í síðustu viku til að rétta hlut sinn og höfðu þá lagt niður róðra um stundarsakir. Frá Vestmannaeyjum eru gerð ir út einir 40 trollbátar og veiða þeir að mestu leyti í landhelgi, þar sem bátarnir eru of litlir til að gera þá lengra út. Á sumrin byggist atvinna manna í Vest- mannaeyjum að mestu leyti á út- gerð þessara báta og er því baga legt, ef þeir hætta að róa. Land- helgisgæzlan hefur auðvitað gert Framh. á 15. síðu ÓLAIFUR STEINGRÍMUR FRAMSÓKNARMENN í Austur- Húnavatnssýslu halda héraðsmót að Blönduósi laugardaginn 12. sept ember n. k. og hefst það kl. 8,30 síðdegis. Ræður flytja Ólafur Jóhannes- son, varaformaður Framsóknar- flokksins og Steingrímur Her- mannsson, framkvæmdastjóri. Smárakvartettinn á Akureyri syngur og Jón Gunnlaugsson, gam anleikari skemmtir. Góð hljómsveit leikur fyrir dansi. 2 nýir barnaskólar AK, Rvík, 2. sept. — Eíns og skýrt var frá hér í Tímanum fyrir hálfum mánuði hafði kirkjumála ráðherra farið þess á leit við safnarstjórnir þjóðkirkjunnar í Reykjavík, að bær felldu niður 50 kr. af álögðum sóknargjöldum F.U.F. í Borgarfirði FUNDUR verður haldinn í FUF í Borgarfirði, austan Skarðsheið- ar, að Logalandi, Reykholtsdal, sunnudaginn 6. september kl. 15. Kosnir verða fulltrúar á 10. þing SUF á Blönduósi. — Stjórnin. vegna þess að þetta mundi muna heilu vísitölustigi og spara ríkís- sjóði 12 millj. kr. í niðurgreiðslu vöruverðs. Síðan var boðað til safnaðar- funda til þess að ræða málið, en nú hefur það gerzt eftir að frá því var skýrt á opinberum vett- vangi hvernig ríkísstjórnin ætlaði að kría fé af safnaðarstarfinu til þess að greiða niður vísitöluna, brá svo við, að ríkisstjórnin sá sig um hönd, afturkallaði beiðni sína, og fulltrúar hennar hafa síð an beðið um, að ekki yrði á málið minnzt í söfnuðunum fram ar. er að byggja við hann í framtíðinni. Skólastjóri þessa nýja barnaskóla er Ragnar Júliusson. í Kópavogi tekur einnig nýr barnaskóli tl! starfa í haust, Digranesskólinn, og honuit) veitir forstöðu Jón H. Guðmundsson. Digranesskólinn er ekki fullgerður, byggð hafa verið tvö hús, en áætlað er að þau verði 12. í þessum tveimur húsum, sem eru tilbúin, verður 250 börnum kennt í sex kennslustofum. (Tímamyncl-KJ)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.