Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝBUBLAÐiÐ Laugardagur 30. okt, 1953 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hannibal Valdimarssoa Meðritstjóri: Heigi Sæmundsson. Fréttastjórir Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðarnemn: Loftur Guð' mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- sími: ' 4906. AJgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. 1 lausasölu: 1,00. Frumvarpið um nýskipun sjúkríihússmálanoa: Ómurleg mynd af opinberu siðgæði OFÖGUR MYNO af opin- beru siðgæði hefur orðið kunn blaðalesendum að undanfömu. •Vlyndin sú sýnir okkur þetta: Fyrirtæki á að greiða ríkissjóði stóreignaskatt að upphæð 126 þúsund krómur. Þessi skattuppliæð er greidd ríkissjóði með skúr, sem eng- in lóðarréttindi hefur. Niður- rifs var hægt að kref jast hve- nær sem væri á kostnað eig- andans. Félagið, sem átti kof- ann, mátti því búast við því, hvenær sem var, að verða að rífa hann og bera kostnaðinn af niðurrifinu. En þá dettur eigendunum það snjallræði í hug, að bjóða Ríkið fékk ekki eina einustu FORMAÐTJR Aiþýðuflokks- ; -'■'■'■'■'■'■'■'■■— r ; ins, Hannibal Valdimarsson, i, FRUMVARPIÐ um að' flytur nú á alþingi gagnmerkt ; S ríki« reki fjórðungsdeildir J , frumvarp um nýja skipan á S Landssþítalans í öllum lands; j v°rra er sjúkráhúsmálum iandsins, þar , V fjórðungmn vekur mikla at-s krónu út úr þessarf 126 000 sem lagt er til, að auk Lands-I hiygli króna skattfúlgu, en varð end- anlega að borga á sjötta þús- und krónur fyrir að gera kof- ann að engu — það er að rífa hann og jafna yfir grunninn. f stuttu máli: Skattgreiðend urnir fengu kvittun fyrir 126 000 króna skattgreiðslu í ó- nýtri eign — losnuðu við nið- urrifskostnaðinn á skúmum og KOMU HONUM YFIR Á RÍKIÐ. Þetta er sú furðulega við- skiptasaga, sem nú er stritast við í niörgum blöðum að útlista sem löglega og eðíUega í alla sta'ði. — Vera má, að þ«ið tak- þessa „eign“ fram sem greiðslui í sameiginlegan sjóð þegnanna. J izt að að *™na Vlðskiptl Mat fer fram. Skúrinn er met varðl fkkl vlð .lo|’. «n oðIlIeg inn á tæpar 22 000 kró„Ur. Iverða l»an f1^1’ SlSferðlle.ffn Þetta mat má sexíalda og crJ grnndvoll skortir þau með: ollu. svo gert. Þannig fá eigendur °S enn færsa».an*a slg l3°tari kofaús kvittun fyrir því, að v-ðbjoðslegn hlæ við það, spítalans í Reykjavik skuli rík- k- ) um land. Grein S þeir hafi borgað ríkissjóði 126 000 krónur. Með þessari „kaup að það er RAÐHERRA VIÐ- SKIPTAMÁLA, sem mestan höndlun“ höfðu þeir losnað við k,ut á að f^maugreindum við einskisverða eign og fyrirsjáJ skrptum við nkissjoð sem emn anleg útgjöld við að rífa skúr inn. Og hvaða verðmæti gat nú ríkissjóður fengið út úr þessu? Reyndist eignin 126 000 króna virði? Nei, ekki aláeilis. Hálf- virði þeirrar upphæðar ef til vill? — Nei, ekki heldur það. aðaleigandi þess félags, er skattinn skyldi rgeiða. Almenningsálitið kveður upp þungan dóm yfir slíkum víð- skiptaháttum, og það ber mjög að harma, að nokkur opinber málgögn skuli lúta svo lágt að reyna að mæla þessu bót. vera búnar hinum fullkomn- ustu tækjum og vera undir stjórn vel menntaðra sérfræð- inga. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að fullkomið öng- þveiti og skipulagsleýsi dróttn ar í sj ú kr ah úsmálu m vorum. Ríkið hefur nú í meira en ald- arfjórðung rekið eitt almenn- ingssj úkráhús, Landsspítalann, sem hefur um leið verið bæjar- sjúkrahús Reykjavíkur. Þann- • ig hefur höfuðstaðurinn verið Iéystur undan þeirri þungu byrði að annast rekstur sjúkra- húss, enda þótt hann tvímæla- Iaust hafi haft allra bæjarfé- laga beztar aðstæður til þeírra hluta. Jafnframt hefur sífellt verið skortur á sjúkrarúmum, og sjúklingum utan af landi verið á ýmsa lund tervelt að fá notið fullkominnar sjúkrahús- vistar. \ skömmu, gerir glögga grein ; S fyrir afstöðu fóíksins úti S landi til þessa máls. Niður-^ S staða Steindórs er sú, að hérý ! sé um að ræða eina viðhlít-\ ! anlegu lausnina á sjúkrahúss • málum landsbyggðarinnar. S S t Síórí blað - Lítill kar! torvelt að afla nægilegs lækna- kosts og áhalda jafnframt því sem viðhald verður af skornum • skammti og aðbúð sjúklinga ekki íullkomin, en allt um það er fátækum kaupstöðuin og sveitafélögum; stórlega íþyngt með gjöldum til sjúkrahússins. Til þess að tryggja öllum lands fjórðungum viðundandi sjúkra hús verður ríkið því að taka á sig fjárhagslega ábyrgð þeirra. RIKISSTOFNUNUM A AÐ DREIFA. Sumir kynnu að segja, að þá væri nær að auka við Lands- spítalann. En móti bví er þetta: Ems og eðlilegt er, aukast Eitt sjúkrahús ‘í landinu, stóðugt kröfurnar til fullkom-!,hversu stórt sem það en full_ mna sjukrahusa, og um. leið nægir ekki eins vel þörf lands. verour rekstur þeirra ayrarx.! Ekki er unnt að vega upp gegn' slíkum auknum kostnaði með AUKNAR KROFUR. MORGUNBLAÐIÐ er stórt blað. Það er stærsta blað lands ins. í það skáifar lítill karl, minnsti karl, sem skrifar um stjórnmál á Islandi. Þessi litli karl við stóra blaðið hefur und anfarin ár unnið markvisst að því, að draga íslenzka blaða- mennsku iniður í svaðlið. ÖIl skrif hans um stjórnmál eru fyrst og fremst mótuð af per- sónulegum skætingi og fúkyrð um í gaiJð andstæðinga hans. Hann getur ekkert mál rætt, hvorki dægurmál, né heldur stefnumál, án þess að hafa brigzl og svívirðingar um ein- staka menn að uppistoðu. Með þessu gerist hann bandamað- sem vmna að því að gera stjómmálabaráttu að skítkasti, sem allir heiðarlegir menn fái anástyggð á, og þá er skammt yfir í það, að menn fái and- stygg’ð á þvx þjóðfélagskerfi, sem þó gerir stjórnmálabar- áttu nauðsynlega og eðlilega, sjálfxt lýðræðinu og þeim. stofn unum, sem það grundvallast á. Litli karíinn er því náinn sam herji þeirra afla í þióðfélag- ínu, sem vilja veg lýðræðis- skipulaesins ýem, minnstan, sem. vilja gera það sem tor- tr.vggilegast, af því að þeir vilja bað feigt. Sökum þess, hve hlað hans er stórt — og þrátt fyrir það, hve bann er lítill karl — er hann voldugasti bandamaður; sem þessi niður- rifsöfl eiga í svipinn. Alþý'ðuþlaðið hefur yfirleitt ekki talið rétt að st'ara þess- um litla og rætnai karli við stóra íhaldsblaðið á þann hátt, sem hann hefur gefið tilefni til, og hefur hann þó lagt sér- staka áherzlu á að níða núver andi forustumeni Alþýðu- fíokksins. I skjóli þess hefur hann haldið uppíeknum hætti. hækkun daggjalda sjúklinga, enda á alla lund óviðunandi að leggja þær byrðar á sjúkling- ana. Rekstrarhallinn lendir því að mestu á bæjarfélögum þeim eða læknishéruðum, sem eiga að reka sjúkrahúsin, og er víða orðinn næsta þungbær gjalda- manna og hæfilega mörg smærri. Auk þess sem vinna ber gegn þeirri óheillastefnu, sem drottnað hefur um langan aldur, að safna öllu til Reykja-s víkur. Meðal nágrannaþjóða nú sú stefna orðin drottnandi,, að dreifa ríkisstofni. un-um sv.o mikið sem auðið er frá höfuðstöðvunum. Mættum vér vel 'taka oss þær til fyri'r- myndar. í því. efni. * , A SPOR í RÉTTA ÁTT. Óft er um.það rætt, að ríkið gagni svo nærri skattstofnum sveitarfélaganna, að til vand- ræða horfi. Til þess að vega gegn því er eðlilegt að ríkið létti eirihverju af gjaldabyrð- um sveitarfélaganna. Vel búin ríkisrekin sjúkrahús í hverj- um landsfjórðungi er stórt spor í þá átt, því að þau draga úr kostnaði margra þeirra sjúkra- húsa, sem nú eru rekin, vegna þess að þörfin fyrir þau verður minni- samtímis sem sjúkling- um er tryggð betri vist og full- komnari læknisaðgerðir. VERÐUR PRÓFSTEINN. ■ Ekki skal neinu spáð um,> hver verða örlög frumvarps H. V. En þar verður prófsteinn k viðhorf þingmanna gagnvart Pyeykj avík og landinu utan hennar. Fylgjendur Reykjavík urvaldsins munu snúast gegn því, en þeir þingmenn, sem gæddir eru sjálxstæðiskennd og telja sig ábyrga gegn öðrum en flokkfsomstu Rsykjavíkur- valdsins, munu styðja það. Von andi verða þeir í meirihluta. Steindór Steindói*sson. If ALLTILAGI rr MENN fjasa og fjargviðrast liður. Það er "og reynsían, að ’ og fárast og æðrast út af ýmiss flest hinna stærri sjúkrahúsa, konar ósiðum með drykkju- taka á móti fjölda sjúklinga,' skap og ólátum og árásum og sem heima eiga utan þeirra barsmíðum og þjófnaði og inn kaupstaða, sem þeir standa í,; brotum og hrakförum og slvs- og eru þannig að nokkru leyti um, er stöðugt virðist fara í landsspítalar. Styrkur sá, erjvöxt, og er svo sem engin ríkið veitir þeim, er með öllu furða, þótt fólki ægi þvílíkur trufla og æra fólk, svo að það æðir áfram í hugsunarleysi og veit ekki, hvað það gerir, tekur ekki eftir neinu, athugar ekk- ert, íhugar ekkert, skilur ekk- ert og man ekkert, meðan á ó- sköpunum stendur, og hávað- inn, sem þessir töfrar berast á, knýr það og keyrir áfram út í >y ,.a'' >a!m ! 1?a ’ a , ófullnægjandi. Og þótt stjórn-! ógnarvoði, en hitt er mikil ófærur svo harkalega, að jafn- svo Vlr IS ’ sem pessl 11 ar arfrumvarp það, sem nú liggur! furða, að fár eða enginn skulijvel þeir, sem helzt ættu ,að fyrir alþingi um aukinn styrk1 minnast á að reyna að grafast kunna fótum sínum forráð, svo til sjúkrahúsa bæti nokkuð úr> fyrir og taka fyrir raunveru-1 sem kennarar og prestar og lega ástæðu þessa ófarnaðar, I læknar, geta ekki heldur sporn skilji ekkert annað mál en það, sem hann sjálfur talar. Þess 7 -V T «• n r r ÞH- U.XYX cWlULÖct DcCH UUAAUU Ui vegna mun pað heöan i ira a- , M , ,, T <r ■» r , v skak, er þao eng-in lausn mals- varna hann a pvi mali, pangao til bann fer að telja sér s.iálf- , ,' — ' liag, að brefn Tiólitískt 6 S ins. Hin eina viðunandi lausn í áðurnefndu frumvarpi ur þeirra afla í þjóðfélagipu, ^ 1 naf; ao H. V. Skal það nú rakið nokkru taka það sem sjáirsagCaii hhit hann ®pi aIItff oðru hver;iu' FULLKUMIN SJÚKRAHCS. Blaðxð telur þa* hlutverk sitt, Það er auðsætt_ að e,kki er að stmga a graftarkylum ihalds kleift kostnaðar vegna að koma spillingarinnar. Og það yeit að upp fullkomnum sjúkrahúsum þa er eðlilegt. að litli karlmn £ kverju læknishéraði. Heldur við stora blaðið æpx af sars^ verður að hverfa að því ráði að auka. Til þess er hann hafður, reisa nokkur stór og fullkom- þar. En ,hann verður þá að in sjukrallús, sem dreifð eru sætta sig við, að þasrgað sé um lan(jið Ein fyrsta byrjun niður í honum með þeim ráð-j slíkrar stefnu er t. d. hið nýja sjúkrahús hér á Akureyri. Við um. sem ein virðast duga. Þegar talað hefur verið um nokkurt skeið við þennan litla karl á hans eigin máli, mun honum duga skammt, að blað hans er stórt. Þá kemur í Jiós, h''að hann er áíakanlega PÍNU LITILL, ov hann mun þá fyrr en varir VERÐA AÐ ENGU. hlið þessara aðalsjúkrahúsa verða svo sjúkraskýli í læknis- héruðum, þar sem hægt er að gera minni aðgerðlr. En þótt slíkum sjúkrahúsum verði kom ið upp, er augljóst, að rekstur þeirra er ofviða öllum öðrum en , ríkinu. Afleiðing sífellds fjárskorts sjúkráhúsanna er, að^ spara þarf á, öllum sviðum. Slfkt Hlýtur óhjákvæmilega að léiða til þess, að bæði verður sem varla er þó allur að ástæðu að við ákafanum og stöðvað Iausu. Það er engu iikára en að Jsig, heldur berast með óðum hún sé bannheilög, en ef svo • strauminum þangað til, að eng- væri, ætti það líklega helzt að inn veit lengur sitt rjúkandi stafa af því, að menn væntu sér ráð, og síðan, er öll hersingin einhvers ábata af henni, og því er að örmagnast, er leitað á náð er svo sem ekki að •meita, að ir vínguðsms um líkn og drukk ódæmi hafa atvinnu í för með ið sem ákafast til að kyrra taug sér á ýmsan hátt, svo sem lög-' arnar, og lánist þá ekki að reglustörf, fangavörzlu, lækn-' ,,deyja“ (brennivínsdauða), ishjálp og hjúkrun, viðgerðir byrjar’slysaferillinn: og óhappa og viðreisn, fréttaritun, lík- verkin, mannsbani eins eða krstusmíði, yfirsöngva, greftr- fleiri. Á eftir kemur „gikt“ og un og efti'rmæli. | útsláttur með taumlausu eitur- Þess háttar atvinnuvonum skammtaáti, krabbamein og mun þó ekki einkannTega til að loks jafnvel sjálfsmorð sakir dréifa,- heldur mun þetta allt leiða og lífsþreytu. Fyrir öðr- vera eins konar ósjálfræði og um, sem geta ekki flýtt sér svo, fyrirmunun, sem eru þó ekki að þeir fái fylgzt með straum- neitt yfirnáttúrlegt fremur en inum, lendir allt í fálrni og annað, sem á annað borð ger-vafningum, en í stað þess að ist í raun og veru. Þetta á sér reyna að stilla sig vöðlast þeir allt saman undirrót í meginein , líka ei-nihvern veginn áfram, kenni menningar nútímans;; unz þeir falla í valinn úrtaug- Það er nefnilega fylgifiskur aðir og af sér gengnir og verð'a vélamenningarinnar. Það eru . bráðdauðir. Allt ber að einum töfrar hraðans, sem ginna, brunni, og þótt menn skrölti á villa, blinda, hylla, tæla, trylla, I Frh. á 7. síðti. "j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.