Alþýðublaðið - 30.10.1953, Side 6

Alþýðublaðið - 30.10.1953, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 30. okt. 1953 Moa Martinsson ^ GIFTIST Vöðva* ó. Sigur* ÍÞRÓTTAÞATTUR 'Heilir Islendingar! Getraunir eru mikilsverður þáttur íslenzkrar íþróttastarf- semi. í hvert skipti, sem um einhverj ar verulegar keppnir er að ræða, verður iolki tíðrætt mn hver verði úrslitin, — það er í sj'álfu sér getraun, Venju- lega eru svo úrsltii.u öll önnur en menn gera sér í hugarlund, þótt ófróðir menn. geti á stund um slampazt á það hér um bil rétta. Það er einhver mikilvæg @sti þáttur getraunanna. Nú hafa getraunirnar verið skipulagðar þannig, að íþrótta- hreyfingin. getur grætt á henni svo og einn og einn getandi, en allir aðrir tapa. Er því skipu- Jagi hagað á þann hátt, að mönnum er boðið upp á að geia sér til verðandi úrslit kappleikja brezkra knatt- spyrnufélaga, sem fæstir þekkja nöfn á og enginn kann að bera fram, nema þulurinn í hádegisútvarpiu. Þaðan af síð- ur þekkir nokkur hérlifandi maður styrkleika þessara fé- laga hvers um sig, að öðru leyti en því, að allir vita að knattspyrnumenn vorir myndu j lítið erindi eiga fyrir fæturna! á þeim. Þess vegna hafa allir í rauninni alla m'öguleika til að geta rangt til um iirslitin, ef j jþeir reyna fyrir alvöru að geta \ rétt, en litla m-öguleika til að j geta rétt, ef þeir geta af handa hófi. Þá er opin briðja leiðin, — en hún er sú, að geta sam- kvæmt aðferðum. Þær aðferðir eru margar og ólíkar. Ein að- ferðin er að skrifa ráðninguna blindandi á eyðublaðið. Önnur að láta teningskast ráða, Þriðja aðferðin að athuga gaumgæfi- lega úrslitaspár dagblaðanna, Dg fara ekki eftir nainni þeirra. Þannig mætti lengi telja. Til 'dæmis veit ég um mann, sem notar þá aðferð að standa við fjölfarna götu með getrauna- seðilinn í hendinni og láta bif- reiðirnar, sem fram hjá aka, ráða tilgátunni, — drossía merkir, að 1. félag sigri, fjög- urra manna bíll sigur 2. félags og jeppi táknar tjafntefli. Þeir eru til, sem geta rétt. til um úrslit slíkrar keppm og hljóta stórfé fyrir. Fáum mun takast það nema einu sinni á ævinni, — og venjuleg.a heppn- ast það aðeins fyrir þá sök, að menn hafa ekki nennt að þurrka út það sem þeir álitu sig skrifa vitlaust. Sem sagt, — heilbrigð sál í hraustum líkama! Með íþróttakveðjum! Vöðvan Ó. Sieurs. Auglýsið í Alþýðublaðinu 40. DAGUR Mér létti við þessar hugsan- ; mína, veitti mér nýjan kraft, ir; en svo sá ég allt í einu fyrir ! og það voru engin tár í aug~ mér, þegar maðurinn hjá unum mínum, þegar við kom- kennslukonunni minni tók ut- , um heim á fátækraheimilið. an um mittið á henni og þá i Það stóðu að minnsta kosti fór ég að hágráta á nýjan leik.; tuttugu kaffikönnur á eldstæð- Tárin streymdu úr augunum á inu í eldhúsinu; það hit’aði mér. Eg grét og grét af öfund hver fyrir sig þar. Og það var og afbrýði, þreytt og taugaó- ^ ekkert hugsað fyrir því, að styrk eftir svefnlausa nótt og kaffikannan hennar Minnu ’ um, sem fengu að njóta leiks Og svo lá ég í fletinu mínu enda þótt sólin skini glatt úti, og hlustaði á gömlu hjóniu stynja og bylta sér í rúminu lengi vel, og svo á hroturnar í þeim eftir að þau loksins voru sofnuð. Þau voru bæði tvö út- slitnar manneskjur. Úti fyrir heyrði ég hlátrasköll í krökk- viðburðaríkan og erilsaman þyrfti að komast að. En hún dag. Niðurlægingin 0g smánin. ! lét það ekki á sig fá, heldur sem mér fannst að ég hefði orð ýtti nokkrum könuum til hlið ið fyrir síðan ég kom í húsið til ; ar af bezta staðnum og kærði „sykurrófunnar“ voru þyngri sig kollótta, þótt þær kölluðu en svo, að ég fengi undir risið. til hennar óþvegnum orðum Allt veittist gegn mér og ég fyrir frekjuna. Innan stundar varð mér til ama og armæðu; allur heimurinn var á móti mér og enginn hugsaði um mig. og lífs. En ég varð að hírast inni. Það var allt svo leiðiu- legt, ófrjálst og ómögulegt. Stundum læddist ég fram úr rúminu og dró út skúffu í kommóðunni hennar ömmuu ‘minnar. Eg vissi að þar voru Úra-viðgerðir. s Fljót og góð afgreiðsia.^ GUÐI, GÍSLASON, ^ Luugavegi 63, s sínú 81218. S Smurt brauð $ og snittur, s Nestispakkar. ^ ódýiast og bezt. Vin-S samlegast pantið fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80 540. í þessu bili heyrði ég manna- mál uppi á veginum og varað- ist að líta upp fyrr en ég væri var kaffið tilbúið. Hún v/:; margar blaðaúrklippur_ og svo með mikið af brauði í poka, og _ komst ég að því, að þar voru við Hanna fengum þau ósköp líka han,4skrifaðar lausavísur að borða, að gömlu ko’nurnar sáröfunduðu okkur. Mundirðu eftir að kaupa búin að stöðva grátinn. Eg skro handa mér? kallaði görnul kannaðist við málróminn: Það 0g rúmliggjandi kona til litla og kústa- var Hanna Minna. Sem ég er lifandi, ert það ekki þú, sagði kústa-Minna. Minnu innan úr lítilli herberg iskytru innar af eldhúsinu. Minna íékk henni dálitla skro tuggu. Hún var svo veik, gamla Komdu með okkur, þú getur konan, að hún þoldi ekki að: jafnviss var ég líka um það, fengið eitthvað að drekka heima drekka kaffi. Hún lifði bara að þrælarnir voru svartir, og hjá okkur. Það er einmitt verið af skroi 0g einstaka sinnum ' þess vegna skildi ég ekki vís- eftir Jeremías í Tröstlösa og fleiri merkilegir hlutir. Yfir einni stóð: „Sorgar- saga“ og hún byrjaði svona: „Öreigans hlutskipti - er sem þrælsins; frá vöggu til grafar hann vesöld er merktur“ .... Amma og maðurinn hennar, það voru öreigar, vissi ég. En með kaffið núna. Hanna var skelfingin upp- máluð, eins og vant var, þeg- ar hún var í nálægð móður sinnar. Eg fór að hugsa um | in hann Alvar, bróður hennar, og þá fór ég að snökkta á nýjan leik. Þegar sorgin er stærst og kemst næst því að sundur- knosa hjarta manns, þá stíga jafnvel hinir dauðu upp úr gröfum sínum til þess að særa mann og kvelja. Hvað er annars að þér, barn? spurði Minna. Mamma, mamma ætlar að fékk hún velling, ságði Hanna. Eg lék mér með Hönnu litlu á fátækraheimilinu eins lengi og ég þorði; klukkan var orð- átta, þegar ég kom til ömmu minnar. Eg var dauð- þreytt, en nú var ég í ágætu una. Bróðir hennar ömmu hafði frelsað þræla, og þeifr voru kolsvartir. Eg hafði líka séð myndir af þrælum í sunnudagaskólanum. Eldgamlar skólabækur, sem stjúpi minn hafði einu sinni skapi. Amma hélt náttúrlega ' htt, lágu líka í skúffunni, að ég kæmi beint heimanað og : snjáðar og rytjulegar. í nátt- flýtti að koma mér í rúmið, j, úrufræðinni rakst ég á mynd eftir að hún fékk að vita, að af glerflösku, eins og þeim, Samúðarkorf s s SlysavamafeJags ísIandsS kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum umS land allt. í Rvík í hann-S yrðaverzluninni, Banka-b stræti 6, Verzl. Gunnþór-) unnar Halldórsd. og skrif- S stofu félagsins, Grófm 1.; Afgreidd í síma 4897. — ý Heitið á slysavarnafélagið_ y Það bregst ekki. ^ Nýja seodi- bíiastöðin b.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- 16. Opið 7.50—22. sunnudögum 10—18. Sími 1395. sem notaðar eru á tilrauna- stofum. Eg fékk mikinn áhuga á því verkfæri. Dag nokkurn reyndi ég að hrissta sápuvatn 'í eÍTLU glerkönnunni, sem mamma ætlaði að fara að eignast bam. Svo komu nokkrir hræði- lega leiðinlegir dagar hjá t ömmu; þeir voru fyrst og eignast barn og hú.n er svo j fremst leiðinlegir fyrir það, að ' amma átti, og vonaðist eftir veik, stundi ég loksins upp. húnj var alltaf að reyna að j Itórfelldum árangri, en fékk En það var nú alls ekki þess , iosa mig við óværuna, en var þess, í stað ávítur miklar. — vegna, sem ég var að gráta. j ekki orðin manneskja til þess. j Þarna var líka önnur bók, sem Og það lagast með tímanum,Fingurnir á henni voru or&nir i hét: Saga Svíþjóðhr. Þar var sagði hin lífsreynda kúst.a- svo krepptir af sliti, að hún j sagt um einn konung lands- fékk varla haldið kambinum., j ins, að hann'hefði „dáið úr Hún reif og sleit á mér hárið svívirðilegum sjúkdómi.“ Já, og mig sárkenndi til. Auk það var víst alveg' rett. Löng, þess varð ég alltaf að fara að rauðhærð, gömul kona kom hátta klukkan átta á kvöldin; j oft í heimsókn til ömmu, og þá tíndi hann nefnilega af | henni varð mjög tíðrætt um sér spjarirnar, maðurinn henn ' .konungana og hirðiria. Sam- ar, og lagðist til svefns; og ‘ kvæmt ummælum hennar voru hann var svo ósegjanlega j konungarn,'ir voðalegir menn. þreyttur og boginn og bleikur J Þeir þjáðust af alls konar sjúk og magur. Og hann var alltaf : dómum, „og einn konungur- þögull og talaði varla nokkurn | inn dó úr lúsasýki," sagði kerl tíma til mín. En næstum því ingin. Svei, svei, sagðí kerling á hverjum degi gaf hann mér tvíeyring, og hann var orðinn svo geyminn, að ég held að hami hafi einhverju sinni hald ið að tvíeyringurinn, sem hann rétti mér, væri sá allra fyrsti. Eg er næstum því viss um að Minna. Nú skalt þú bara vera kát, Mía mín; ég býst við að þú ætlir að fara til ömmu þinn ar á meðan, er það annars •ekki? Minna masaði og masaði og var hin vingjarnlegasta þang- að til tárin þomuðu á kinnum mínum. Við lögðum af stað heim á fátækraheimilið. Við Hanna létum okkur af ásettu ráði dragast aftur úr. Hún hvíslaði að mér: Það situr ennþá enginn við hliðina á mér í skólanum, og um daginn sagði kennslukonan, að sætið hennar Míu yrði látið vera autt þangað til einhver kæmi, sem gæti farið með kvæði eins og hún hefði gert. Það hoppaði í mér hjartað„ þangað til Hanna nefndi kemislukonuna; þá hrökk ég allt í einu við. Þá sá ég fyrir mér manninn, sem hélt utan um hana. Eg bar annars engan ' kala til hans. Eg var kennslu- konunni bara reið, fyrir að leyfa nokkrum manni að haga sér þannig gagnvart henni. Hún var bara eins og hver önnur „Jenny“, kennslukonan; rétt eins og sú, sem ég sá einu. sinni út um gluggann sitjandi á fjöl milli tveggja búklja á hlaðinu heima og vera að kyssa karlmenn. Reiðín út í ken'nslu konuna, hnia fyrrverandi gyðju in. Og svo var hann vafinn inn í lak. Plér stóð það þá á prenti: „Hann dó úr svívirðilegum sjúkdómi.“ Lúsasýki var mátt- úrlega allra sjúkdóma verst, og því hlaut hún að hafa orðið það var bara þess vegna, sem j honum að bana. Að hugsa sér, ég fékk tvíeyring á hverjum ef ég nú fengi hana. Ef degi. • mamma yrði nú ekki bráðum IHBIBllBWIIIBHHBBWWIIMIWIWifl'llWIMIIIIIinillllfWIIMWBfflllWBWWBWSBWHPBWBBBBBBWWWWHBBBBWBBSBWBBB „OLIVETTl- riívélar Nýja gerðin komin aftur. Pantanir óskast sótt- ar sem fyrst. G. HELGASON & MELSTED h.f. ■■[DMUiuiiiiniimciiTiinmmiiiiiiiiiiiininiiniiiiiMminniffinniiiiiiiiTmimnnmimuiinnnnmri Minningarsplöíd $ Barnaspítalasjóðs Hringslns^ eru afgreidd í Hannyrða- * verzl. Refill, Aðalstræti 12r (áður verzl. Aug. Svend-^ sen), í Verzluninni Víctor, ^ Laugavegi 33, Holts-Apó-^ teki„ Langholtsveg'i 84, ^ Verzl. Alfabrekku vio Suð-S urlandsbraut, og Þorsteins-S búð, Snorrabraut 61. V S Hús og íbúðir af ýmsum stærðum í) bænum, útveHum ,-æj-1) arins og fyrir utan bæ-) ínn til sölu. Höfum: einnig til sölu jarðir,^ vélbáta, bifr2i5ir og^ verðbréf. Nýja fasteiguasalan. Bankastræti 7. Sími 1518. j Minningarspiöid $ S dvalarheimilis aldraðra sjó-\ S manna fást á eftirtöldumS ^stöðum í Reykjavik: Skrif-S ^stofu sjómannadagsráðs, S ^Grófin 1 (gengið inn frá) ^ Tryggvagötu) sími 80275,^ ^skrifstofu Sjómannafélags^ ^ Reykj avíkur, Hverf ísgötu • (, 8—10, Veiðarfæraverzlunin? ^Verðandi, Mjólkuríélagshús-^ Sinu, Guðmundur Andrésson^ S gullsmiðm-, Laugavegi 50, ^ SVerzluninni Laugateigur,^ SLaugateigi 24, tóbaksverzlun^ ^inni Boston, Laugaveg 8,S b og Nesbúöinni, Nesvegi 39. S )í Hafnarfirði rijá V. Long.S * S

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.