Alþýðublaðið - 07.11.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 07.11.1953, Side 7
Laugardagur 7. nóv. 1953, ALÞÝÐUBLAÐIÐ Valfýr á grænni treyju Framhald af 4. síðu. þannig stígandi heildarinnar og lokalausn hennar. Þannig lýkur til dæmis öðrum megin- þætti sjónleiksins með dauða Valtýs bónda við Gálgaás, en síðan hefst annar kafli, sem lýs ir eftirmálum og afleiðinum þess, er gerðist í fyrri kaflan- um, og lýkur á sjálfsmorði sýslu mannsins. Hins vegar eru marg ar persónurnar dregnar sterk- úm dráttum, auk þess sem mörg atriðin sýna ótvírætt, að höf- undurinn hefur næma sjón á þá möguleika, sem tjöld og leik sviðstækni veita honum til að skapa sterk, dramatísk áhrif. Mestu ræður þó um þær frama- vonir, sem hiklaust má binda sterkri og fjölhæfri, lekirænni frásagnargáfu, að hún mun duga honum til mikilla afreka. Svo fremi, sem honum tekst að stilla henni í hóf, og marka hermi fastan, kvistlausan far- veg. Úr því fæst fyrst skorið, hvort honum tekst það, þegar hann tekur sér fyrir hendur að frumsemja leikrit sem leikrit, v— og þess verður vonandi ekki langt að bíða. • Þjóðleikhúsið hefur gert sitt til þess. að flutningur þessa nýja leikrits mætti sem bezt tak ast. Leikstjórnin er í öruggum höndum Lárusar Pálssonar, og ber vitni smekkvísi hans, vand virkni og hugkvæmni, enda þótt mér þyki leiktjáningin full sterk og hávaðasöm á köflum, ög sumir leikendanna gera til dæmis fuilmikið að því að slá saman hnefum og lófum. Leik- tjöld Lárusar Ingólfssonar eru ýfirleitt vel gerð, og ljósum hag lega beitt til aukinna áhrifa. Gestur Pálsson leikur Valtý bónda á Eyjólfsstööum. í fyrstu atriðunum skortir hann nokk- úð á hinn rólega virðuleik, sem búast má við af slíkum bænda- öðlrngi, það er þá þegar einhver óró og kvíði í fasi hans og mái’. Betur tekst honum þegar á leik inn líður, og í nokkrurn atr’ð- um, •— eins og í réttarsalnum, er leikur hans mjög sannfær- andi. í síðasta atriðinu undir Gálgaási glatar hann hins vegar tökum á viðfangsefninu og áhorfendum. — í slíkum at- riðum, þar sem leikfrásögnin er þrung'in harmrænum óhugn- aði. má svo örlítið út af bera-J.il þess. Þóra Borg leikur konu Vaitýs, hina stórlyndu, en þó viðkvæmu húsfreyju að Eyjólfs stöðum. Þóra Borg lék þetta hlutverk af skilningi og stillti túikun sinni hvarvetna vel í hóf. Það er eins og sumir leik. eridur álfti. að veninlegt. fólk fái æði og aepi og skelli.saman lófum, þegar eitthvað válegt ber að höndum. Slíkt er fnesti misskilningur; flésta setur hljóða í harmi, og leikur frú I skiptunum við sýslumann, — þar er tigin bóndakona á ferð. Vali Gíslasyni er mikill vandi á höndum í hlutverki Jóns sýslumanns. Jón sýslumað . ur er sálsjúk persóna, veik- geðja og viðkvæmur ofstækis- maður, sem notar lagabókstaf- inn að yfirskini, te’.ur það köll un sína, að þjóna „réttlæti lag- anna“, og gengur þar alltaf feti skemmra. Að mögu leyti er sýslumaðurinn vel gerð sál- greiningarmynd. Þó finnst mér, að sú mynd hefði orðið enn ljósari, og um leið sterkari, ef höfundur hefði ekki farið að blanda Struemse í málið. Að svo miklu leyti, sem af gangi leiks ins á sviðinu sést, verður sú .skýring á handtöku Valtýs bónda og ofsókn sýslumanns á hendur honum,.langsótt um of, og virtist sem nægt hefði hin brjáiunarkennda ofstækisútrás þeirrar innibyrgðu veikleika- og minnimáttarkenndar, sem sýslumaðurinn þjáist af, til þess að réttlæta athafnir hans um se-nniiega afleiðingu innri or- .saka. Manni finnst dálítið ein- kennilegt að heyra og sjá íslenzka afdalabændur á seytj- ándu öld ræða stórpóltík og valdsmenn hnika til dómum til samræmis við hana. En höfund urir.n leitast á þann hátt við að spegla nútíðina í skuggsjá fortíðarinnar, sem er vitarilega á allan hátt réttlætanlegt, — ef sú ádeila er greinileg þunga- miðja leiksrás, en ekki hliðar- stökk. Þess ber bó að geta, að fyrir bragðið fá áhorfendur að njóta eins snjallasta aíriðis í leiknum, samtals þeirra Jóns sýslumanns og Wíums stéttar- bróður hans. Af'þéiirúhöfundi, sem getur samið slíkt leikatriði, má mikils vænta. Bezt tekst Val að sýna hroka sýslumannsins, miður að túlka sálarkvöl hans. En minnis- stæður hlýtur sýsluriiaðurinn að verða áhorfendum fvrir margra hluta sakir, svo stór- brotin persóna, sem . hann er í veikleika sínum. Kegína Þórð ardóttir leikur konu hans af ríkri samúð og S'kilningi. Búrik Haraldsson leikur Valtý yngri af heilbrigðum þrótti, þótt á stundum skorti ofsa hans, þann innibyrgða þungá. sern með þarf til að gera hann sannfærandi. Og Haraidur Björnsson bætir barna enn við sig rnerkilegu leikafreki, hlutverki flakkar- ans. Þar hjálþast allt að, gervi, framsögn og leikur svipbrigSa ög hreyiinga, til að skapa þénn an sérkennilega, umkomulausa mann,. sem veit sig jafnsterk- an valdsmanninum fyrir um- kömuleysi sitt, sem ekki verð- ur af iior.um dærnt. Heilsteyptasta og sterkasta persóna leiksins verður þó séra Jón, leikinn af Jóni Að- ils, og' mun Jóni sjaldan hafa Þóru verður pannastur í s'ÍJvnH betur tekizt, enda er nú -loks hljóðu. tjáningu hans. Eklci skortir hana heldur festu í við Hannes á horninu. Frarnriaid af 3. síöu. ur segull, sem allir hlutu að dragast að. Enn hefur hann þer.nan sjarrna. Ég sá það í augum hans, þegar liann las Ijóð og sagði sögur. ,,Hér kem ur aldrei neinn, síðan böivað- ur siiriinn kom“, sa-gði Páli. ' STUNDIN varð sll of stult. farið að sýna hinum rniklu llæfileikum hans þarin sjálf sagða sóma. að sóa þeim ekki í hlutverk bófa og misindis- manna eingöngu. Mannlega réttlæVskennd, titúarvissu óg dirfsku prestsins ískst honum að túlka með sannfærandi lát- leysi og styrk, og einlægri inn lifun.' Jón Aðils á sannarlega skilið að hljóta fleiri slík hlút verk. Leikrit þetta er mannmargt, en örinur hlutverk en þau, sem framhjá að geta leiks Ævars' Kvarans i hlutverki Wiums sýslumanns, sem er með af- brigðum hnitmiðaður og mark viss og leiks Baldvins Halldórs sonar í hlutverki Valtýs Halla- sonar sakamanns, sem tekst frábærlega að túlka umkomu- leysi þessa örlagarekalds, sem lent hefur á glæpabrautmni vegna uppeldis og umhvei'fis. í heiid verður sjónleikurinn helzt til þunglamalegur og um of skiptur. eins og fyrr er sagt. Ég er þess fullviss, að þá hefði hann orðið heilsteyptara og betra leiksviðsvark, ef höfund urinn hefði samið það eftir þjóðsögunni. og iátíð það enda á dauða Valtýs bónda undir Gálgaási, en ekki rakið skáldsöguna. En dramatískur frásagnarþróttur höfundar gef- ur hin glæsilegustu fyrirheit, og það er von mín, að hann láti nú skammt högga á milli. Enn höfum við ekki séð þess dæmi, að skanað hafi verið heilsteypt leiksviðsverk úr skáldsögu. — Gunnari B. Hansen tókst það ekki og Kiljan ekki heldur, — og þarf höi’undur því ekki að láta slíkt á sig fá. Og þjóðleik- húsið á þakkir skiiið fyrir að hafa vandað svo vel sem raun ber vitni til þessarar sýningar; það er skylda þess, að hlúa sem bezt að íslenzkri leikritun. og enda nauðsynlegt fyrir það sjálft, því að íslenzkt þjóðleik- hús lifir ekki á erlendum ieik- ritum eingöngu. Loftur Guðmundsson. Við þutum gegnum kvöldið og þegar hafa verið talin, eru ræddum um það, sem Páil haíði sagt. Við sáum ekki til fjall- anna, en við vissum af þeim. Ekkert hæli á fjaUinu. Skíða- skálinn lokaður og allt autt og tórnt að-Kolviðarhóli. fremur smá og viSalítil, en öll eiga þau það sammerkt, að þau bera vitni mikilli elju og' vand virkni leikara og Ieikstjóra og virðingu þeirra fyrir viðfangs- eíninu. Þó verður ekki gengið Kosningabandalög (Frh. af 5. síðu.) listarnir fá mann kjörinn. 6) Við úthlutun uppbótar þingsæta milli floltka verð- ur að sjálfsögðu að taka til- lit til þess, ef flokki hafa verié reiknuð atkvæði banda lagsflokks og hinn fvrr- nefndi hefur fengið kjörinn þingmann vegna þess. Við úthlutun uppbólarþingsæta skulu flokki þess vegna ekki reiknuð jþau atkvæðii, sem honum bafa verið greidd, heldur að viðbættum þeim, sem líoiuim hafa vérið reikn uð frá bandalagsflokknum, eða að fráclregnum þeim, sem bandalagsflokki hafa verið reiknuð. 7) Nauðsynlegt er og að ti’yggja kjósanda rétt til þpss að neita því, að atkvæði hans sé reiknað öðrum fram bjóðanda eða framboðslista en liann kýs. Er því gert ráð fyrir því, að ltjörseðlar séu þannig úr garði gerðir, að kjosandi geti bannað slíkt. Með því er útilokað, að reglur þessar ver'ði hag- nýítar af stjórnmálaflokk- um fil brasks með atkvæði gegn vilja kjósendanna. Ef þeir kæra sig ekki um, að frambjóðandi bandalags- flokks nái kosnirigu fremur en hvér annar andstæðing- ur, geta þeir látið það í Ijós með því að neita að íallast á kosningabandalagið. Reikn ast bá aíkvæði þeirra ávallt þeirn frambjóðanda eða flokki, sem kosinn er. Lagaákvæði um kosninga- bandcilö,^ eru. engan veginn ó- i bekkt í öðrum löndum. í Sví- þjóð hafa t. d. kosningabanda- i lög lengi v.erið heimiluð og eru i enn. Ilafa reglur-nar þótt gef- ast vel þar í landi. Vilhjálmur Finsen Framhald af 5. síðu. í ájrsbyrjun 1922 og gerðist meðritstjóri blaðsins „Tidens Te.gn“ í Osló og' starfaði hann þar mörg ár og mað miklum sóma. En síðar urðu þáttaskil í lífi Vilhjálms Finsen. Hann varð starfsmaður í íslenzkri ut- anríkisþjónustu, fyrst sem að- stoðarmaður við danska sendi- ráðið í Osló. En þagar ísland tók utanríkismál sín í eigin hendur, var Finsen skipaður sendifulltrúi íslauds í Stokk- hólmi og hélt þaim starfa nokkuð fram yfir stríðslok. En nú um n.okkur ’ár hefur hann verið aðalræðismaður íslands í Hamborg cg á síðustu tímum einnig sendiherra í vestur- þýzka lvðveldinu. Vilhjálmur Finsen hefur þannig um tvo tugi ára starf- að ,í íslerrakri utanrík,isbjón- ustu. Hefur hann þar unnið mörg góð og merktleg störf. En þó að Finsen hafi á und- anförnum áratugum horfið frá beinni blaðamennsku, hefur áhuginn fyrir ritstörfum hvergi nærri horfið ur huga hans né atihöfnum. Enn bá ólgar í æð- um hans ævintýraþrá hins al- þióðlega, en um leið íslenzka blaðamanns. Þó að hann hafi verið eins konar útlagi sam- fleytt rúm 30 síðustu ár, og þar á undan einnig um árabil, áð- ur en hann dvaldi rúm 10 ár hér heima, er ísland alltaf efst j huga hans, og mun hann geta með sanni sagt, eins og Step- han G. Stephanssoir „Til framandi landa ég bróður- hug ber, þar brestur á viðkvæmnin ein, en ættjarðarböndum mig gríp- ur hver grein, sem grær krir.gum fslendings- bein“. Ekkert piun leíða betur í ljós þessa hugsun, eða réttara sagt ástríðu íslendingsins, en sú minninganna bók eftir Fin- sen. sem kemur á bókamark- aðinn í dag, á sjötíu ára af- mæli 'hans. sem ber titilinn „Alltaf á bpimleið“- lí þeirr; bók mun koma í i liós höfuðeinkenni Vilhjálms j Finsen, blaðamennsku- og rit- I höfundarhæíni hans og fölskva laus ást hans'á ættlandi og þjóð. Vilhiálmur Finsen dvelur í dag á heimili sínu í Haroborg, störfum hlaðinn við þjónustu íyrir íslánd. í æskji sinni átti hann einnig okkur ár heimili í Hamborg, og þar er annað barna ihans fætt. og frá þeim mikla pg gi'.esta siglingastað ferðaðist hann um heimsiná höf, en þó alltaf á heimleiðL Veri hann velkominn, þegarí lagar- eða loftsins fley bera hann heim. Hér á hann mörg- um og góðum vinum að fagna. Þeir óska honum allír í dag innilega til hamingju sjötug- um og þakka honum fyrir óteli andi ánægjustundir, vináttu og hjálpfýsi. Stefán Jóh. Síefánsson. manni Framhald af 8. síðu. mannsins, en datt í hug, aS þarna kynni að vera einhver sem gengið hefði inn á öræfi og orðið villtur, og mundi hann ekki hafa liomið auga á þá Geir 05: Þorstein. LEITAÐ TIL SÝSLUMANNSINS Ragnar átti síðan tal við sýslumanninn, Jón Kjartans- son alþingismann, og bað hann ná í Geir og fá hjá hon- um sanna og greiniíega fregu af manninum, sem þeir félag- ar höfðu séð. Sýslumaður tók vel tilinælum Ragnars. Hann talaði við Geir, tók af honum skýrslu og átti siðan tal við Ragnar og bað hann gera ráð stafanir til þess að hugað yrði frekar að liinum ókunna manni. LEIT HAFIN Morguninn eftir var vonzkuveður, en á öðrum degi hélt Ragnar af stað inn á afrétt við fjórða mann. Voru þeir með honum Geir og Andrés og auk þeirra Sig- urjón bóndi á Bólstað, sem er þaulvanur göngum á Kerl ingardalsafrétt og þekkir þar eins og Andrés svo að segja hvern królc og kima. Þennan dag var sunnankaldi og rign ing, en veður þó sæmilegt, SKYGGNDUST INN í SKÚTA OG HELLA Þeir félagar leituðu sem vandlegast á þeim stöðvum, sem maðurinn ókunni hafði sézt, og á allstóru svæði í nándinni, skyggndust inn í skúta og bella og hvers kon ar fylgsni. en urðu einskis vísari. Þeir leituðu og að sporum, fimdu för Andrésar um Kambsheiði, en ekki neinna annarra, enda var ekki sperrækí bar, sem þeir Geir osr Þorsteiim sáu mann inn. Fjórmenningarnir fóru allt inn að iökli, en ur'ðu þar einskis varir og héldu heim við svo búið. AUGLYSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU. Söfnsamljaíids ísi. FiskframSei^ðnda verður haldinn að Hafnarhvoli þriðjudaginn 24. nóvember og liefst fundurinn klukkan 11 árdegis. ÐAGSKEÁ: 1. Formaður stjórnarinnar setur fundinn. 2. Kosningar fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefnd- ar. 3. Skýrsla félagsstjórnarinnar fyrir árið 1952. 4. Reikningar sambandsins. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. STJÓRN SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.