Tíminn - 16.09.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.09.1964, Blaðsíða 1
TVOFALT EINANGRUNAR - on- GLER /Uara reynsla hérlendis SÍMIIMOO EGGERT KRISTJANSSON &CO HF 210. tbl — Miðvikudagur 16. september — 48. árg. Mikill mann fjöldl við út- f örina í gær H.F. — K.J. Reykjavík 15. sept. Útför Dóru Þórhallsdóttur, forselafrúar, var gerð frá Dómkirkjunni klukkan 2 e.h. í dag. Um morguninn var minn ingarathöfn í Bessastaðakirkju. Þar flutti sóknarprestur- inn, séra Garðar Þorsteinsson, prófastuv, minningarræðuna, en biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson flutti útfararræðuna í Dómkirkjunni. Mikill mannfjöldi var við- staddur athöfnina í Dómkirkjunni ,sent var útvarpað. Báð- ar athafnirnar voru látlausar og virðulegar, en 'ánar blöktu hvarvetna í hálfa stöng. líft Ijós og guð þinn vera Jh geislandi röðull“. Að minningarræðunni lokinni var leikinn sálmur eftir séra Hall- grím Pétursson, Guð komi sjálfur nú með náð, og loks lék Páll Kr. Pálsson Eroica, sorgargöngulag eft ir Beethoven á orgelið. Á meðan sorgargöngulagið vai spilað, var kista forsetafrúarinnar borin úr kirkju af sonum,tengdasonum.dótt E'ramh a 15 síðu Klukkan tíu í morgun var haldin minningarathöfn um Dóru Þór- ' hallsdóttur, forsetafrú, í Bessa- staðakirkju. Sóknarpresturinn, sr. Garðar Þorsteinsson prófastur, flutti minningarræðuna, en mikill f jöldi manns var viðstaddur athöfn ina. Meðal annarra voru þarna flestir ráðherranna ásamt frúm, biskupinn yfir íslandi, herra Sig- urbjörn Einarsson, handhafar for- setavalds, sendimenn erlendra ríkja og formenn þingflokka. Minningarathöfnin hófst með því, að Páll Kr. Pálsson lék sálm- forleik í g-imoll eftir Bach á org- j el, en síðan var leikinn sálmur-; inn, Á hendur fel þú honum, og ■ kór Bessastaðakirkju söng. Þá i flutti séra Garðar Þorsteinsson; prófastur minningarræðuna og t lagði út af þessum orðum í 60. kapítula Jesaja, spámanns: „Rís upp, skín þú, því að Ijós þitt kem- ur og dýrð Drottins rennur upp yfir þér. Drottinn skal vera þér ei- Sigurbjörn Einarsson, Kistan borin úr Bessastaðakirkju. (Tímamynd, GE) Hún bar tign sína og úbyrgð, svo hvergi skeikaði, og aldrei brúst Reykjavík, 15. sept. ifararræðuna í Dónikirkjunni. Ilanni Biskupinn lagði út af þessum orð-, vér þá ekki einnig að taka hinu BISKUPXNN yfir íslandi, herra minntist forsctafrúarinnar sem um í Jobsbók: — Fyrst vér höfum 1 vonda. út-1 móður og eiginkonu í tignarsæti. þegið hið góða af Guði, ættum í ræðu sinni viðhafði biskupinn ||§ II m' 3 e^’r^aranc** 01® um forseta- . 1! „Sú heimilishamingja, sem hún 1 i hafði alizt upp við í föðurgarði, *KlllsllMÍll$Í ; varð hennar dýrmæta hlutskipti, í sem eiginkonu og móður. En henni umsvifa- Fri athöfnlrvni í Dómkirkjunni. j ætluð víðtækari og ! V'!"V%^' I meiri þjónusta við mannlífíð en - 5 j öðrum konum. Og nú, þegarforseta S ! frú Dóra Þórhallsdóttir var kvödd af þessum heimi án fyrirvara að j kalla, er vart til sá íslendingur, að ekki kenni saknaðar og trega. Ég hefi þá ekki það eitt í huga, sem einnig er satt og víst, að þeg- ar þjóðin í heild missir mikið, snertir það hvern einstakan, og hér varð þjóðin vissulega fyrir sáru tjóni. En hitt er ekki síður staðreynd, að frú Dóra hafði eign- azt svo rík og hlý ítök í hugum allrar alþýðu þessa lands, að fráfall hennar er persónulega nákomið sorgarefni ótalins fjölda manna. Hún bar tign sína og ábyrgð svo, að hvergi skeikaði og aldrei brást. Það er á alþjóðar vitorði. En sú meðvitund ristir ekki dýpst þegar þjóðin kveður hana. Þá rifj- (Tímamynd, KJ). Framh. á bls io

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.