Tíminn - 16.09.1964, Blaðsíða 6
m
i
SKIPADEILD
SÍS
X
AABO - GDYNIA
M. S. ARNARFELL
KJORBÚDARVAGNINN OG
KAUPSTAOUR í SMiDllM
lestar t Aabo 22 lept.
og I Gdynia 25. “
SKIPADEILD S.I.S.
SOKKANYJUNG
Ný framleiðsla á Vestur-Þýzkum HELANCA
NYLONSOKKUM 3x10 den, er nú komin á mark-
aðinn.
Fást hjá okkur, verð kr. 59,75.
Bankastræti — sími 22-1-35.
Bíla* & búvélasalan
NSU Prins '83
Slmca 1000 fiklnn 18 t>ús
l'aunus 17 m '62 Nýinnfi
Opel Reckord 03— 64
Taunus 17 tn 81 Station.
Sem oýT bill
Mercedes-Ben.* ‘W—• 62
Ghevrolet ‘S8— 00
Rambler American 64
Vörubtlari
Skannis 63— 64 íem nýli
j.'jUíjí jJi^ lOli .
'60— ‘68
Volvo 55— ‘62
Chevrolet '55— '60
Oodee 54— ‘61
R'ord 55— «1
8in
bS;
-ct
Sjðifskiptur Skipti # staerri Salan er JruRp né okkui
bfl nðlum ameriskuin nskasi
Bíla- & búvélasalan
viB Mikiatore — Slmi 4-31 Jt
Húnvetningar
Hlutavelta Framsóknarmanna verður í þmghúsinu
á Hvammstanga föstudaginn 2. okt. kl. 6. síðdegis.
Mikið af góðum og gagnlegum munum.
STÚLKUR
Starfsstúlka óskast að heima''istarskólanum Jaðri
Upplýsingar í síma 60143 á töstudag.
Starfsfólk vlS kjörbúSarvagn í Kópavogi.
StöSvun kjörbúðarvagnsins í
Kópavogi, eftir aS öll nauðsyn
leg leyfi höfSu veriS fengin
fyrir rekstri hans og eftir að
vagninn hafði verið í notkun
frá 28. ágúst til 11. september
hefur vakið mikla athygli, um
ræður og blaðaskrif. Fer það
mjög að vonum, og hefur þessi
atburður vakið réttláta gremju
og vonbrigði á fjölda heimila
í Kópavogi og undrun almenn
ings.
Ekki þarf að lýsa fyrir Kópa
vogsbúum og nágrönnum þeirra
hinum unga ört vaxandi kaup
Ctað og aðstöðunni þar, en
vegna annarra lesenda blað-
anna er ástæða til þess að skýra
málstað fólksins á Digranes-
hálsi og Kársnesi.
Á undanfömum árum hefur
Kópavogur vaxið með ævintýra
legum raða. Mikill fjöldi ungs
fólks hefur stofnað þar heim
ili og byggt sér hús. Á löngum
vorkvöldum cg langt fram á
bjartar sumamætur hefur þar
gefið að sjá ung hjón við bygg
ingarvinnu, eftir að venjuleg
um vinnudegi er lokið. Jafnvel
við rafljós í blá s'kammdeginu
hafa húsmæður staðið þar við
hlið manna sinna við að nagl-
hreinsa og taka til handargagns
mótatimbur, grafa út húsgrunna
laga til lóðir og hvað annað,
sem starfsorka og tækni hefur
hrokkið til. Vöxtur káupstaðar
ins hefur verið svo ör, að Jangt
’ér frá að hið unga bæjarfélag
hafi haft við um sameiginlegar
framkvæmdir svo sem þurft
hefði, hvað snertir sæmilegar
götur, frárennsli húsa, vatns-
leiðslur og annað því um líkt.
Er þar við engan að sakast.
Verkefnin hafa verið ofviða, en
þokast hins vegar áfram og
standa alls staðar til bóta. Kópa
vogur á eftir að verða hin feg
ursta borg, með útsýni til allra
átta, sem er einstakt að fegurð
og fjölbreytni.
Eitt af mörgu.sem dregizt hef
ur afturúr, er verzlunaraðstað-
an. Fáeinir kaupmenn hafa
byrjað þar verzlun en einkum
hefur kaupfélagið gert þar
myndarlega hluti, eins og jafn
an, þar sem þðrf er á nýrri
og aukinni þjónustu, og eins
og skylt er um þann félags
skap. Enda eru kaupsýslumenn
margir á meðal hinna ungu í-
búa kaupstaðarins. En ekkert
af þessu hefur þó megnað að
hindra það, að aðstaða heimil
anna til verzlunar er á mörgum
stöðum vægast sagt mjög erf-
ið. Um langan veg er að sækia
stundum brattan og torfæran.
fyrir fjölda húsmæðra. Þeir
sem leið eiga um Kópavog, sjá
með eigin augum mörg dæmi
þess. að húsmæður. eða börn
þeirra. stríða á móti stormi
og regni um torfæran langan
veg með þunga byrði lífsnauð
synja. sem oft og tíðum sýnist
vera fullkomin ofraun Einu
dæmi af fjölmörgum ska) lýst
hér. Húsmóðir hefur engin ráð
önnur en senda 11 ára stúlku
langan veg í búð eftir dagsforða
stórs heimilis. Litla stúlkan
fær til afnota barnakerru t.il
þess að aka varningnum Þrátt
fyrir það er för hennar fuli-
erfið. Hún á um langan veg að
saékja móti'stomi og regni um
hálfgerða götu, sem stendur
full og leðju og vatni. Frá hjól-
um bifreiða ganga aursletturnar
yfir hana sjálfa og varning
hennar. Þar við bætist, að ungir
borgarar, sem ekki hafa enn
lært mannasiði, gera að henni
árásir, henda spýtum í pollana
við hlið hennar svo boðaföllin
ganga yfir vagninn og hafa
skemmtun af hrakförum henn
ar og ósigrum. Þegar heim kem
ur er bamið holdvott og yfir
komið af hugarangri og varning
urinn á vagninurn að mestu
eyðilagður eða lítt nothæfur.
Engar heilbrigðisreglur eða
lögreglusamþykktir varna slík
um óförum og engir yfirmenn
standa á verði til þess að full
nægja slíkum rcglum.
Það var engin furða þótt
húsmæðurnar í Kópavogi fögn
uðu þeirri byrjun á úrbótum
f verzlunaraðstöðu, sem hófst
hjá KRON með kjörbúðarvagn
inum 28. ágúst. Þeirra úrbóta
var sannarlega mikii þörf. Það
var hins vegar öllum ljóst. að
hér var aðeins um byrjun og
bráðabirgðaúrlausn að ræða
Þó er það svo, að kjörbúðar
vagnarnir eru miklu fullkomn
ari þjónustutæki, en flest fólk
gerir sér grein fyrii, sem ekki
þekkir til þeirra.
Kjörbúðarvagnar eru vel
þekktir meðal margra þjóða
og af þeím er mikil og merk
saga. Hér á landi eru þeir bezt
þekktir frá Svíþjóð og svo af
ágætri reynslu Kaupfélags
Hafnfirðinga. í Svíþjóð aru
þeir búnir að vera í notkun ?
40 ár. Nú eiga kaupfélögin þar
n.l. 250 slíkra vagna auk þeirra
vagna sem einkafyrirtæki
leigja. Þar eru þeir fyrst og
fremst notaðir til þjónustu
úthverfum borga og bæja, þar
sem allangt er í búðir og svo
í sveitum. Meira að segja hafa
Svíarnir nú á síðustu árum
gengið svo langt, að þeir hafa
lagt niður smábúðir og látið
kjörbúðarvagnana leysa verzl-
unarþörfina. Ekki ber á því, að
þar, eða annars staðar erlend
is, brjótí þeir í bága við heil-
brigðisreglur eða lögreglusam
þykktir.
Kjörbúðarvagnarnir í Hafn-
arfirði, sem Hafnfirðingar
kunnu frá upphafi vel að meta,
bæði kaupfélagsfólk og yfir-
völd, svo og hinn nýi vagn
KRON, eru sænskir og að öllu
leyti eins og hinir sænsku vagn
ar. Þeir eru mjög vel einangr-
aðir fyrir hita og kulda. Inn
réttingar allar eru hinar snyrti
legustu og vönduðustu, svo
sem er í nýjum vönduðum kjör
búðum. Loftræsting er góð.
Vatnsgeymir er þar úr ryðfríu
stálí og handlaug úr sama efni
til afnota fyrir starfsfólkið. í
Svíþjöð, sem og í Hafnarfirði
og Kópavogi, er samið um það
við fjölskyldu í húsum þeim,
sem vagninn er staðsettur við
á meðan verzlun fer fram, að
starfsfólk megi hafa aðgang. að
snyrtingu og síma. f vögnunum
er djúpfrystir og kælír fyrir
matvörur og reynslan sýnir, að
ótrúlegur fjöldi nauðsynja
vara kemst í einn slíkan vagn.
Þegar eina vörutegund þrýtur.
er símað eftir meiri birgðum.
sem síðan eru sendar til vagns
ins.
Göturnar í Kópavogi eiga eft
ir að verða malbíkaðar og
steyptar. Kaupfélagið á eftir
að byggja nýjar búðir og bæta
og auka sína þjónustu. En það
gefur auga leið, að á meðan
borgin er í smíðum eru kjör-
Framöald á siðu 13
T í M I N N . miðvikudaginn 16. september 1964
b