Tíminn - 16.09.1964, Blaðsíða 8
Áttræður í dag:
Stefán Jdnsson
hóndi, Hlíð í Lóni
Ferð til Brighton
S. L. VOR bauð Flugfélag ís-
lands í samvinnu við ferðamálaráð
Brighton nokkrum fréttamönmim
blaða og útvarps að heimsækja
þennan góðkunna sumardvalarstað;
á hinni sólríku suðurströnd Bret- j
lands. Gftir heimkomu íslenzku
fréttamannanna, var mikið skrifað
um Brighton í íslenzk blöð, sem
vakti áhuga manna á því að eyða 1
nokkrum frídögum á stað, sem
ekki var svo ýkja fjarri heimahög-
unum.
Ferðaskrifstofan Saga varð strax
vör við áhuga fyrir ferðum til
Brighton, enda hefur margt manna
farið þangað á hennar vegum og
dvalið þar í bezta yfirlæti í sumar-
leyfinu. Ferðaskrifstofan Saga hef
ur nú ákveðið að efna til ferðar
r
Aðalfundur Kirkjukóra-
sambands Islands var haldinn
laugardaginn 29. ágúst s 1.
Mættir voru fulltrúar frá
flestum kórasamböndum víðs
vegar að af landinu.
Fundarstjóri var kjörinn
séra Þorgrímur Sigurðsson,
prófastur. Staðastað, og fund
8 VJ
arskrifari séra Andrés Ólafs j
son prófastur, Hólmavík.
Formaður Kirkjukórasambands j
ins, Jón ísleifsson, flutti skýrslu j
um liðið starfsár. Hann gat þess, j
að tveir kirkjukórar hefðu verið
stofnaðir á starfsárinu og væru j
þeir samkvætnt skýrslum 210 tals-
ins um gjörvallt landið. 42 kirkju- j
kórar nutu söngkennslu og fjár- j
Framhald á 12. síðu.
til Brighton 22. september fyru'
þá, sem ekki hafa enn haft tæki-
færi til þess að taka sér frí og
skreppa utan í sumar. Flogið verð
ur með flugvél frá Flugfélagi ís-
Iands beint til London, en þaðan
verður e'kið frá flugvellinuim í sér
stökum bíl suður ti' Brighton. —
Lvalið verður á hóteli við strönd-
ina í eina viku. Verði hefur verið
stillt mjög í hóf, og kostar ferðin
aðeins kr. 7.750,00. en innifalið í
verðinu eru flugferðir til og frá
London, bílferðir tii og frá Bright-
on og gisting á.hóteli ásamt. öllum
mál t íðum ,j. viku. •
Enda þótt tugir þús. erlendra
terðamanna heimsæki Brighton á
áii hverju, þá má segja að íslend-
ingar séu þar vinsælir og miklir
nufúsugestir. Sem dæmi n.á geta
þess, að ferðamálaráð borgarinnar
og borgarstjórinn munu hafa sér-
stakt boð inni fyrir íslenzka ferða-
mannahópinn, sem gistir Brighton
í næstu viku. Auk þess mun hópn-
um verða boðið að sjá það mark-
verðasta í borginni með leiðsögn
kunnugs fylgdarmanns.
ÞAÐ ER SVO SAGT í fornum
fræðum, að Úlfljótur keypti Lón-
lönd og bjó í Bæ. Þaðan sigldi
hann og sótti íslendingum lög,
sem við setningu alþingis á Þing-
völlum urðu landsiög. í þjóðveld-
issögunni var Úlfijótur bóndi í
F.æ löggjafinn. Síðan er Bær í
Lóni sögustaður.
Tími rann fram og valt á ýmsu.
j Þjóðveldið leið undir lok. Erlend
áþján þjarmaði að þjóðmegun. —
Þjóðin varðist í vök. Þá varð
henni drjúgt til giftu, að hún leit
tii liðinna stunda, þegar Úlfljót-
ur sagði fram lög i frjálsu landi.
Á níunda áratug nítjándu aldar
voru oft harðindakaflar og hroða-
veður. Skarðabyljir skófu grasrót
af þökum baðstofukytranna. Dyn-
ur stormsins lét öimurlega í eyrum
ungra barna, sem rísluðu að völ-
um og kindakjúkum á pallinum.
Þeim leið í grun, að veröldin úti
fyrir væri hverf og viðsjál, og í
því vosi yrði að ganga fram í ein-
1 beittni og slá hvergi af. Viðnám
lífsins brást heldur ekki. Frá þess
um harðindaárum uxu margir úr
grasi, sem urðu kjarklaukar í
þeirri manndómssókn seim bezt
hefur verið hað á vettvangi sjálf-
stæðis og framfara á landi hér.
I Einn þeirra manna er Stefán
Jónsson bóndi á Hlíð í Lóni.
Stefán er fæddur í Bæ haustið
j 1884. nánar tiltekið 16. dag sept-
embermánaðar, sonur Jóns Bergs-
, sonar og konu hans Rannveigar
j Sigurðardóttur frá Bogarhöfn í
j Suðursveit. Þá var margbýlt á
hinni fornfrægu jörð Úlfljóts lög-
gjafa, heimilisfastir menn töldust
: þar á sjötta tug.
Stefán ólst upp hjá foreldrum
j sínum, fyrstu árin í Bæ, síðar í
' Krossalandi í sömu sveit. Gagn-
fræðingur frá Flensborg 1903. —
Barnakennari 1905—10. Kvæntist
1914 frú Kristínu Jónsdóttur frá
Berunesi á Berufjarðarstönd. —
Hún átti áður síra Benedikt Ey-
jólfsson í Bjarnarnesi, stóð uppi
ung ekkja með mörg böm í ómegð.
Það er vandi að velja bömum sín-
um stjúpföður.
Stefán hóf búskap á Hlíð 1915.
Hlóðust á hann margvísleg trúnað-
aðarstörf í félagsmálunr sveitar og
sýslu, verða þau ekki tíunduð hér.
Hann lagði alúð við umbætur á
jörð sinni, ræktaði hana og prýddi
umhverfið. Umgengni öll til fyrir
myndar, menningarbragur úti og
inni. Hvort um sig gættu hjónin á
Hlíð þess, að sinn hlutur lægi
ekki eftir í svipmóti heicnilisins
og voru samhent um veg þess. í
þeirri uppbyggingu tóku börnin
skeleggan þátt, og uppeldisáhrifin
urðu þeim gott veganesti.
Kæri frændi!
Þau eru orðin allmörg árin síð-
an ég man þig fyrst. Þú komst
gestur í afdalakot sem forustu-
maður í þinni sveit, sem einnig
var mín og minna, þó að í annarri
sýslu væri. Það fylgdi þér hress-
andi blær, reisn og virðulei'ki.
Síðan hef ég notið margra á
nægjustunda í návist þinni. Undr-
ast hæfileika þína að segja frá
hrifizt af humornutn í frásögninni
hinum lifandi litbrigðum og or&
fegurð. Þú hefur verið mér ímynö
sagnamanna, sem við frægð og
frama sögðu sögur í hirðsölurr
fornkonunga.
Þessi náðargjöf dó aldrei út
þó að siðvenjur breyttust og ís-
lenzkir sagnamenn flyttu ekki mái
Framnalo a síðu 13
HESTAR OG MENN
B5PT1
Að liðnu sumri.
Kappreiðar sumarsins eru nú
um garð gengnar og munu aldr
ei hafa orðið jafn margar á
einu sumri, því flest eða öll
hestamannafélögin munu hafa
haldið sínar kappreiðar. Og sum
hafa reyndar gert betur, en
það eru þau félögin sem stóðu
að kappreiðum á fjórðungs-
móti Norðlendinga og Skógar
hóla kappreiðum.
Sörli í Hafnarfirði reið fyrst
ur á vaðið um helgina fyrir
hvítasunnuna, en síðastir voru
Harðarmenn með sínar kapp-
reiðar 16. ágúst. Raunar gekkst
Trausti fyrir innanfélagsmóti
á Laugardalsvöllum 23. ágúst,
en verulegar kappreiðar voru
ekki þar. Aðeins reiðhestasýn
ing og mat á nestum.
Að öllum þessum kappreið
um «nun aðsókn hafa verið
ágæt og sumsstaðar meiri en
nokkru sinni fyrr Stóru mótin
við Bólstaðahlíð og í Slíðgarhó)
um skáru sig þó úr um þátt
töku, þvf hvort fvrir sig nálgað
ist meðal landsmót þrátt fyrir
óhagstætt veður á báðum stöð-
unum.
Hin vaxandi aðsókn og þátt-
taka sýnir greinilega að þessi
starfsemi hestamannafélaganna
er jákvæð og hefir því hlotið
flestra hylli. Þetta bendir til
að hér sé verið á réttri leið og
sú efð seim skapazt hefur um
þessi hestamannamót verður að
haldast um komandi ár. En jafn
framt leggur þetta hesta-
mannafélögunum aúknar skyld-
ur á herðar. Því þau verða að
vera þess umkomin að þessi
þáttur starfsemi þeirra, verði
þeim vansalaus, bæði um und-
irbúning og í framkvæmd. Sem
mesta áherzlu verður að leggja
á, að yfir þessum þjóðlega
mannfagnaði verði meiri glæsi-
bragur en á stundum hefiu
viljað verða
Þau mistök i sumum fram
kvæmdaliðum. íerr. á stunduir
bafa átt sér stað, verður að
fyrirbyggja að svo miklu leyti
.^emJ.4iBnt,^t..,.Gildandi kapp
reiðarreglum verður að fylgja •
a. m. k. í þeim atriðum sem
mestu máli skipta og kosta
kapps um að fyrirbyggja þau
misferli sem helzt hafa orðið
til ásteitingar.
Hins vegar skal það játað.
að erfitt mun reynast að fara
nákvæmlega eftir sumum á
ÞRÖSTUR, 12 vetra, frá Miðfoss.
um í Borgarfirði.
kvæðum þeirra fyrirmæla sem
þar eru gefin. En yfirleitt verð
ur að keppa að því að þessi
þjóðlegu mannamót fari þann
ig fram að saman fari vítalaus
framkvæmd og áfallalaus á-
nægja þeirra sem þangað
sækja.
Frá Guðm. Þorl.,
Seljabrekku.
Kappreiðadagar,
Eitt af því sem hestamanna-
félögin þurfa að gera að fastri
venju eru kappreiðardagarnir.
Hvert félag þarf að tileinka sér
ákveðinn dag (ákveðna helgi)
þannig að hvert félag haldi
Kappreiðar sínar um sömu
helgi sumarsins ár hvert.
Kappreiðatímabilið nær yfir
10-12 vikur en hestamannafél.
eru nú orðin yfir 20 talsins.
svo hafa verður a. m. k. tvenn-
ar kappreiðar um flestar helg
ar þessa tímabils og getur far
ið vel á því. Þó verður að
gæta þess, að kappreiðar félag
anna í sama landsfjórðungi
beri ekki upp á sama dag.
Þau ár sem landsmót eru
baldin geta aðeins verið einar
kapprei3ar-,um landsmótshelg-
ina og óheppilegt getur verið
að hafa kappreiðar ucn helgarn
ar fyrir og eftir landsmótin, sér-
staklega um helgina á eftir. Þó
getur þar verið um undantekn-
ingar að ræða eftir því hvar á
landinu er.
Sama gildir um stærri fjórð-
ungsmótin a. m. k. í þeim
landshlutum, sem þau eru hald
in. Fákur hefur fyrir löngu
haslað sér ákveðinn dag, (ann-
an í hvítasunnu) og er almennt
talið að kappreiðatímabilið hef j
ist þar með.
Raunar hafði Sörli í Hafnar-
firði sínar kappreiðar í vor um
helgina áður og virðist geta far-
ið vel á að svo verði framveg-
is. Hestamannafélagið Hörður
hefur nú um mörg ár haft kapp
reiðar sínar fyrir og um miðj-
an ágúst og mun halda þeirri
venju framvegis. En eftir þanr
tíma verður að teljast of áliðið
sumars til að halda slíkar sam
komur
Þetta er fyrst og fremst skipu
lagsatriði sem ætti að kotns
fast form og gæti það orðið
öllum til nokkut-s ávinnings
Frá Guðm! Þorl.
Seljabrekku.
TfMINN, miðvikudaglnn 16. september VWÍó
ö