Tíminn - 16.09.1964, Blaðsíða 7
Otgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri- Kristján- Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og Indriði
G Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Frétta
stjóri: Jónas Kristjánsson. Auglýsingastj.: Steingrimur Gíslason
Ritstjórnarskrifstofur I Eddu-húsinu. símar 18300—18305 Skril
stofur Bankastr 7 Afgr.siml 12323 Augl. sim) 19523 ABrar
skrifstofur. slmi 18300 Áskriftargjald kr 90,00 a mán innan
lands — t lausasölu kr 5,00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.l
Hinn ferski blær
Framsóknarblaðið í Vestmannaeyjum vekur nýlega
athygli á því, að dr. Benjamín Eiríksson bankastjóri
hafi ritað grein grein í Mbl., þar sem m. a. er staðhæft,
að hinn ferski blær framtaks og samkeppni fari nú um
atvinnulíf þjóðarinnar. Framsóknarhlaðið segir. að þar
sem hér tali haglærður maður, sem ré nákunnur högum
þjóðarinnar og með lyklavöld að bankastofnun sé vert
að gefa slíkum orðum gaum. Og fyrir Vestmannaey-
inga séu þetta náttúrlega gleðitíðindi ekki síður en
aðra landsmenn. Nú vilji svo til að framtaK Vest-
mannaeyinga hafi fyrst og fremst verið á sviði fisk-
veiða og fiskiðnaðar. Beri því að svipast im bekki og
sjá hvernig þau mál hafi þróazt síðustu árin, þegar hinn
ferski blær framtaks og samkeppni blæs um dtvinnu-
lífið. Það sem þá blasir við er að útgerðin ’ Vestmanna
eyjum dregst saman, og mun ekki of mælt að síðan í
vertíðarlok 1961 hafi bátum, sem Vestmannaeyingar
gera út, fækkað um fjórðung. Að sjálfsögðu hefur beim
mönnum sem þennan atvinnurekstur stunda fækkað að
sama skapi.
Framsóknarblaðið segir síðan:
,,Það er einhvernveginn eins og hinn ferski blær hafi
ekki náð til Vestmannaeyja. Gamaigróin útgerðarfyrir-
tæki, sem hafa blómstrað um áratugi, eru nú sem óðast
að losa sig við bátana og leggja npp laupana. Oe lnn-
ir sem ekki höfðu komið undir sig fótunum unpskera
nú þrotlaust erfiði og áhyggjur. Nauðungauppboð á eign-
um dugnaðarmanns með tilheyrandi féflettingu er ný-
leg staðreynd í Vestmannaeyjum. Slíkar myndir eru
eins og málaðar á vegginn, ungum rnönnum til aðvor-
unar, enda er fjarri að þeir leggi fé sitt i útgerð. nei
látum okkur heldur kaupa bíl.
'Fáeinir aflakóngar komast sæmilega af með sínar út-
gerðir, þó sumir þeirra berjist í bökkum Hins vegar
virðist hinn ferski blær framtaksins blása særrilega í
seglin hjá þeim útgerðarmönnum, sem hafa stuðning af
framleiðslustöðvunum í landi, þar sem vinnsla og sala
sjávarafians er framkvæmd. Einar Sigurðsson, sem ofl
er kallaður hinn ríki, siglir sléttar. sjó, ieið fjáruíia-
mannsins, meðan smælingjarnir tioðast undir : ar,d-
rúmslofti hinnar frjálsu samkeppni. Það skildi bó aldrei
vera, að stórlaxarnir njóti meiri og betri fyrirgre’ðsiu.
en almenningur hjá bankavaldinu í landinu. Það er ann
að að vera Einar ríki eða Eiríkur i Hruna.“
Lágmarkskrafan
Kosningar til þings Alþýðusambands íslands hefjast
næstkomandi laugardag. Eitt af verkalýðsfélögunum i
Beykjavík. Starfsstúlknafélagið Sókn, hefui i tilefm af
því gert ályktun, sem vert er að veit.a athygli. I álvktun
inni er skorað á verkalýðsfélögin, að í sambandi við kjöv
fulltrúa á þingið, marki þau sér þá stefnu sem lágmark.
að allt verkafólk geti lifað af átta sturida vinnudegi „Llm
þetta hlýtur baráttan á næsta þingi Alþýðusambandsins
að snúast‘‘, segir í ályktun Sóknar. ..og er þvi nauðsyn
legt að verkalýðshreyfingin geri sér grein fyrir því, að
ekki sé hægt. að sætta sig við það astand, sem nú rikii ■
þessum málum.“
í samningunum við ríkisstjórnina á síðastliðnu von
féllust forvígismenn verkalýðsfélaganna á að tresta þess
ari aðalkröfu í það skipti. Slíkt er vitanlep? ^kki hæet af
gera aftur. Það þarf Alþýðusambandsþingið að gera ljost.
f ■» "
Þórarinn Þórarinsson:
Hjá merkri þjdð í
Kákasus
lesin. Ég kynntist nokkuð aðal-
' ’s seip
er gefið út á georgfsku. Það
vakti sérstaka athygli mína að
umbrot þess var mun smeklc-
legra en dagblaðanna, sem eru
gefin út í Moskvu, og prentun
fullkomnari. Þetta blað er líka
svo mikið selt, að það er gróða
fyrirtæki, og skilar ríkinu
árlega verulegum arði. Geta má
þess, að bókmenntaritstjóri
þess hefur þýtt smásögur eftir
Halldór Laxness á georgísku.
Til gamans þykir mér rétt
at> geta þess, að mér varð það
á í Tbilisi að kalla Georgíu
Grúsíu, því að það nafn hafði
ég séð í blöðunum hér heima.
Mér var góðfúslega bent á, að "
þetta væri rússneska og væri
réttara að nota nafnið Georgía
Blöð eru gefin út í Georgíu
á fleiri málum en rússnesku
og georgísku, því að þrjú eða
fjögur þjóðarbrot eru í land-
inu, er tala sérstakar mállýsk-
ur. Rússnesk stjórnarvöld
mega eiga það. að þau virð-
ast stuðla að því. að þjóðarbrot
geti viðhaldið mállýskum sín-
um sínum, jafnframt því, sem
þau læra rússnesku.
í GEORGÍU heimsótti ég
smáborg, sem er fæðingarstaS
ur þekktasta Georgíumannsins,
sem uppi hefur verið, Josefs
Stalíns. Þessi bær heitir Gori.
Mikil stytta af Stalín stendur
þar enn fyrir framan flokkshús
kommúnista og var það eina
styttan, sem ,ég sá af honum í
ferðalaginu. Húsið. sem hann
fæddist i, er þar enn til sýnis.
Þetta er lítið hús, tvær stofur.
í annarri þeirra eru noskur
rramhald a Iðu iá
ÞEGAR ég kom út úr flug-
vélinni á flugvellinum í Tbilisi
sem er höfuðborg Georgíu, var
mér fyrst að orði við blaða
menn, sem ég hitti þar, að
þetta væri sá staður í ferða-
lagi mÍTiu, þar sem ég hefði
komizt lengst frá íslandi, en
minnti mig þó helzt á ísland.
Hér skyggðu ekki hávaxin tré
á útsýnið og því sást mikill
og víður fjallahringur. Mér
var gefin sú skýring á þessu,
að hávaxin tré yxu yfirleitt
ekki á sléttlendi kringum Tbil-
isi, því að vindar eru þar oft
miklir. Sá trjágróður, sem sást
á leiðinni frá flugvellinum til
borgarinnar, var yfirleitt lág-
vaxinn.
Annað vakti og fljótt athygli.
Á þeim fjöllum, sem næst voru
hyllti víða undir kastala eða
kastalarústir. Sú var tíðin, að
miklir fólksflutningar fóru
fram um Kákasus. Þaðan komu
innrásarherir að sunnan og
flæddu norður á bóginn. Saga
Georgíu greinir frá ekki færri
en fjörutíu innrásum í landið
Landsmenn lærðu því snemma
að verja sig. Það skýrir hin-
ar mörgu kastalarústir. sem
blasa við í flestum áttum,
margar meira en 1000 ára
gamlar Þrátt fyrir allar þess
ar innrásir, tókst þó alltaf öðru
hvoru að halda uppi sjálfstæðu
ríki í Georgíu. Vegna stöðugs
ágangs frá Tyrkjum og Pers-
um, tóku Georgíumenn að leita
qfJlBitiúgts ;:Rús5a áfelfcm
ðm,8ö ,vegna sörnq.ritr^gjrbfalða
Það var pó fyrsti- utxiir ialaa-
mótin 1800 í tíð Katrínar
miklu, sem Georgía gekk í ná
ið bandalag við Rússa, en rann
nokkru siðar inn í Rússaveldi:
Vegna þess, að Rússar hafa um
alllangt skeið veitt Georgíu
vernd gegn hinum aldagömln
innrásum sunnan frá, mun
sambúð þeirra hafa orðið betri
en ella. Persar og Tyrkir voru
slæmir nágrannar áður fyrr.
Því hafa Georgíumenn ekki
gleymt
Á LEIÐINNl frá flugvellin-
um til Tbilisi. fræddist ég m.a.
um, að Reykjavík og Tbilisi
bera nokkurnveginn sama nafn
Tbilisi þýðir heitt vatn Heit
ar upþsprettur eru i nánd við
Tbilisi og hafa risið þar upp
mikil hressingarhæli.
Tiblisi kom mér á ýmsan
hátt á óvart. Hún hefur verið
höfuðborgin í Georgíu í meira
en 1500 ár. Eg bjóst við að
sjá þar gamaldags borg og
minna evrópska en þær borgir
sem ég hafði áður séð í Sovét-
ríkjunum. Sú varð þó ekki raun
in. Að vísu má finna gömul
hverfi í Tbilisi og tötralegar
byggingar. En heildarsvipur
inn minnir miklu meira á stór
myndarlega og vaxandi höfuð
borg. Þar getur að líta margai
glæsilegar stórbyggingar. sem
hafa verið reistar á 19. og 20
öld. margar með sérkennum
georgískrar bygg.lis*ar. Uro
hverfis borgina eru svo hvar
vetna að rísa ný myndarleg
íbúðarhverfi í borginni er
mikill og fjölsóttur háskóli og
fleiri æðri menntastofnanir
Þar eru og margar vísindastofn
anir í Tbilisi er, glæsileg ópera
og níu leikhús Þar er starf
rækt stórt kvikmyndaver. Um
hverfi borgarinnar er hið feg-
urst
venc
Kura
Mtatsminda, og teygt sig upp
eftir hlíðum þess. Nú er hún
löngu vaxin yfir ána og sækir
fram í allar áttir. Upp á Mtats
minda hefur verið reist mjög
glæsilegt og mikið veitinga-
hús, og er hægt að fara þangað
sviflest. Þaðan er faliegv
að sjá yfir Tbilisi, einkum að
kvöldlagi. í Tbilisi eru nú um
800 þús. íbúar.
ÞEGAR ekið er um göturn-
ar í Tbilisi, vekur það m.a
athygli, að allar hinar helztu
þeirra bera nöfn georgískra
skálda eða listamanna, Georg
lumenn hafa jafnan haft orð
á sér sem miklir unnendur
skáldskapar og lista Þjóðdans
ar þeirra og sumir þjóðsöngv
ar eru víðfrægir. Byggingar-
list þeirra einnig En pó vi.óast
þeir mna Ijóðskaidum sín
um mest, eins og íslendingar
Ljóðskáldunum þakka þeir m. a
að þeir hafa varðveitt tungu
sína. Hvatningakvæði skáld
anna hafa glætt þjóðrækni
þeirra á myrkum tímum. Ljóð-
skáldin eru þjóðhetjur þeirra.
Mér var sagt, að Georgíu
menn gerðu meira en að dýrka
skáld sín Næstum annar hver
maður í Georgíu fæst við að
.yrkja
Fleira en götunöfnin, sann-
færði mig um, hve mikla rækt
Georgíumenn leggja við þjóð-
erni sitt. Rússneska er jafnrétt
há og georgíska og aðalblöðin
eru gefin út á báðum málunum
Georgísku blöðin eru meira
TÍMINN, miSvikudaginn 16. september 1964
/