Tíminn - 16.09.1964, Blaðsíða 10
I
I
T?'r;R njpGpt
y/tJKf /Acr? TO
í dag er Miðvigisdagur-
inn 16. sept. — imbru-
dagar
Tungl í hásuðri kl. 20.12
g gæzi a
Sly.avarðstofan i Heilsuverndar
stöðinn' er opin allan sólarhring
lnn. — Nioturlæknlr kl 18—8.
sími 21230
Neyðarvaktln: Slmi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12
©g 1—5 nema laugardaga kl. 9
—12
Reykjavík: Nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 12.—19. sept ann-
ast Laugavegs Apótek.
Hafnarfjörður: Næturvörzlu að-
faranótt 17. sept. annast Kristján
Jóhanness., Smyrlahrauni 18, sfmi
50056.
Ferskeytían
Jón Sigurðsson i Stóradalsseli
kvað:
Lífstíð skoða mína má,
merkta hroða göllum.
Ég hef moðum allst á
undir voða fjöllum.
Fiugáætlanir
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson
er væntanlegur frá NY kl. 05,30.
Fer til Oslo og Helsingfors kl.
07,00. Kemur til baka frá Hels-
ingfors og Oslo ki 00,30. Fer til
NY kl. 02.00. Bjarni Herjólfsson
er væntanlegur frá NY kl. 06,30
Fer til Luxemburg kl. 08.00. Þor-
finnun kartoefni er væntanlegw
frá NY kl 08.30. Fer til Gauta-
bofgar og Kmh kl 10,00. Eiríjuir
rauði er væntanlegur frá Staf-
angri, Kmh og Gautaborg kl
23.00. Fer til NY kl. 00.30.
Flugfélao íslands h.f.: Millilanda-
í DAG miðvikud. 16. sept.
verða skoðaðar j Reykjavík
blfreiðarnar R 12551—12700
flug: Gullfaxi ler til Glasg. og
Kmh kl. 08,00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl.
22,20 í kvöld. Sóifaxi fer til Berg
en og Kmh kl. 08,20 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvíkur kl.
22,50 í kvöld. Sóifaxi fer til Glasg
og Kmh kl. 08,00 i fyrramálið. —
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Hellu, ísafjarðar, Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Hornafjarðar, og
Egilsstaða. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (3 ferð
ir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir), Kópaskers, Egilsstaða
og Þórshafnar.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór
12. þ. m. frá Seyðisfirði til Hels-
ingfors, Hangö og Aabo. Jökul-
fell lestar á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell fór 14. þ m. frá Norð-
firði til Liverpool, Avenmouth,
Aarhus, Kmh, Gdynia og Riga.
Litlafell fór í gær frá Reyðar-
firði til Frederikstad. Helgafell
fór 9. þ. m. frá Sauðárkróki til
Gloucester. Hamrafell er væntan-
legt til Rvíkur 19. þ. m. frá Bat-
umi. Stapafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Mælifell losar á Norð
urlandshöfnum.
Sklpaútgerð ríkisins: Hekla er
væntanleg til Rvíkur í dag að
vestan úr hringferð. Esja er í
Álaborg. Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21,00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyrill er , Bolungavík. —
Skjaldbreið fór frá Rvík f gær
vestur um land til Akureyrar. —
Herðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið. Baldur fer frá Rvfk í
- dag*'til Snæfellsness-, Hvamms-
fjarðar- ogiQílsfjarðarhpfna
Eimskipafélag Reykjavfkur h.f.:
Katla er á leið frá Dalhousie í
Kanada til Piraeus Askja er
væntanleg til Rvíkur á morgun
frá Stettin
Jöklar h.f.: Drangajökull lestar
á Faxaflóahöfnum. Hofsjökull
kom til Norrköping 13. þ. m. og
fer þaðan til Leningrad, Helsinki
og Ventspils. Langjökull er f Aar
hus.
Hið fræga, eilaga fjall Japans — Fujl Yama.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Þórunn I Kjerulf, Laug-
arnesvegi 100, Rvík, og David P.
Ivey, viðskiptafræðingur, Ashe-
ville, North Caroline, USA.
r'.'V. 'k i © * •-•••A-j-ya.H- ...
vm i mnm
**•-*-'— ~t'í r*
ÁRBÆJARSAFNI lokað yfir vetr
armánuðina.
Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga
fimmtudaga. laugardaga og sunnu
daga frá kl t.30 til 4
Listasafn Islands, opið þriðjudaga
fimmtudaga. laugardaga og sunnu
daga frá kl 1.30 til 4
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga. þriðjudaga og
fimmtudaga frá k. 1,30—4
Listasafn Einars JónSsonar, opið
daglega frá kl. 1,30 til 3,30
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að-
alsafnið Þingholtsstræti 29A.
sími 12308. útlánsdeild opin alla
virka daga kl 2—10. laugardaga
kl. 1—4 Lesstoían alla virka
daga kl 10—10 laugardaga kl.
10—4 Lokað sunnudaga - Úti-
búið Hólmgarði 34 opið frá kl
5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga Útibúið Hofsvallagötu 16.
opið frá kl 5—7 alla virka daga
nema laugardága Utibúið Sól
heimum 27 opið fyrir fullorðna
mánudaga. miðvikudaga og föstu
daga kl 4—9 og þriðjudaga og
fimmtudaga 4—7 Fvrir börn kl
4—7 alla virka daga nema laug-
ardaga
14. september hóf Ameríska bóka
safnið vetrarstarfsemi sína, og
um leið verður nokkur breyting
gerð á útlánstímum safnsins —
Verður það framvegis opið kl.
12-19
FB-Reykjavík, 14. sept. —
ÁÐUR en langt líður munu 16
til 20 íslendingar leggja upp í
38 daga hópferð kringum hnött-
inn, en þetta mun vera fyrsta
skipulagða hnattferðln, sem ísl.
ferðaskrifstofa efnir til, og er
það ferðaskrlfstofan Útsýn, sem
stendur fyrir ferðinni. Hnattferð-
in er nokkurs konar afmælisferð
í lilefni af 10 ára afmæli ferða-
skrifstofunnar, og mun ferðin
kosta um 90 þúsund krónur. —
i-ararstjórinn í þessari ferð verð-
ur Ingóifur Guðbrandsson, sem
e'nnig er stjórnardi ferðaskrif-
stofunnar, en hann tjáðl blaða-
mönnum í dag, að ferðln væri
til komin fyrir áeggjan nokkurra
fyrri viðskiptavina skrifstofunn-
ar, og hafa þeir þegar ákveðið að
taka þátt í henni. — Ferðin hefst
30 október og stendur í 38 daga.
Fyrst verður flogið til Parísar,
en síðan tii Beirut i Libanon, The
eran, Bombay, Dehli, Agra, Bang-
kok, Manila, Hong Kong, Tokyo,
Honolulu, San Francisco og New
York og komið heim 6. desember
— Nokkur sæti eru enn laus í
þessa ferð.
— Hvernlg líður þér?
— Ekki sem verst. Læknirinn sagði að
ég yrðl fljótt góður.
— Læknir? Hvaða læknir?
Hann melnar Chuckl Kallar hann læknl,
af því að hann batt um hann.
— Það er rétt. Buddy kallar bróður sinn
lækni, af þvi að hann „læknaði" hann!
— Má ég sjá þessar umbúðir!
12—21 á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum, en kl. 12
—18 á þriðjudögum og fimmtu-
dögum
Frá Ráðleggingastöðlnnl, Lindar-
götu 9 — Læknirinn og ljósmóð-
irin eru ti) viðtals um fjölskyldu-
áætlanir og frjóvgunarvarnir á
mánudögum kI 4—5 e.h
Gengisskráning
Nr. 48 — 11. september 1964
Frumskógabúarnlr voru búnlr að fá nóg
af hinum illu trumbum og gerðu árás á
Tlmpennl.
Þelr komu svo óvænt, að Timpennibúar
gátu ekkl varizt — — Þelr drápu fólklð
og brenndu trumburnar.-----
Eyddu öllu nema föður og synl
trumbu.
-----og
•tandar dollar
Kanadadollar
Dönsk kr.
Vorsk kr
sænsk kt
"’innski mar«
Néri ti marí
Fr.ínskui frank'
Belg tranki
-tvissn frank'
Ivllim
l’ékkn xi
> þf’zki mari.
i.trs 'innn
ðusturr seh
119,64
42.9.V
39,91
620.20
599,66
836.30
•435.72
I 335.7/
478.18
ne.sa
494.51'
186.0"
496 4.
(18o 8'
48 8(
166,46
119,9
43.(1
40.0
621.8
401 2
838.4
i 33y.j
339 ,1
47s i
46 5
497 0
i ' 89 j
■' '8 I)
16« I
t- v:.st«4
10
T í M I N N , mlðvikudaginn 16. september 1964