Tíminn - 19.09.1964, Qupperneq 4

Tíminn - 19.09.1964, Qupperneq 4
Merkjasala Krabbameinsfélaganna ER Á MORGUN (SUNNUDA&) Merki afgreidd kl. 10 f. h. Skifatími kl. 5—6 e. h. Austurbær: Húsgagnav. Erlings Jónssonar Skólavörðustíg 22 — Skátaheim- ilið — Laugarnesskóli — Vogaskóli — Langholtsskóli — Breiða- gerðisskóli. Vesturbær: Vesturbæjarskólinn öldugötu 23 — Melaskóli. Skrifstofa Krabbameinsfélagsins Suðurg. 22. Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli. Kópavogur: Félagsheimili Kópavogs. DEILDARSTJÓRI Deildarstjóri óskast við útibú vort í Grindavík. Þarf að vera vanur verzlunarstörfum. Upplýsingar hjá kaupféiagsstjóranum. / Kaupfélag Suðurnesja Keflavík ÍSLANDSMÓTIÐ LAUGARDALSVÖLLUR í dag kl. 4 verður aukaleikur milli Þróttar — Fram Um áframhaldandi veru í 1. deild HVOR SIGRAR? Mótanefnd. Nám og starf við vinnuhagræðingu Verkamannasamband íslands vill ráða mann til náms og síðar starfs við vinnurannsóknir og vinnu hagræðingu. Til greina koma aðeins þeir, sem hlotið hafa góða undirstöðumenntun í stærðfræði og hafá gott vald á norðurlandamálum — verk- fræðingar, tæknifræðingar etc. — lágmarksmennt un stúdentspróf úr stærðfræðideildum mennta- skóla eða hliðstæð menntun. Þeir, sem hug hefðu á þessu starfi, snúi sér til Verkamannasambands íslands að Lindargötu 9 — sími 12977 fyrir 1. október n.k. ** 4 1 Verkamannasamband ísiands Laus læknisstaða á SelfosSi Vegna brottflutnings Jóns Gunnlaugssonar læknis frá Selfossi, er laus læknisstaða við sjúkrahúsið á V Selfossi og „praksis“ fyrir sjúkrasamleg Selfoss Ódýrt og auðvelt í notkun. Fæst 1 flestum byggingarvöruverzlunum. Aðstoðarráðskonu vantar að Samvinnuskólanum Bifröst. á komandi vetri. Upplýsingar á símstöðinni Bifröst á mánudaginn 21. september og næstu daga. l Brunalrygglngar FcrJaslysalrygglngar Slyaalrygglngar Farangurilrygglngar , AbyrgJarlrygglngar Helmlllstrygglngar / Vorutrygglngar Innbúslrygglngar Sklpalrygglngar Allalrygglngar VeiJarfaralrygglngar Glertrygglngar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRe llNOAfiGATA 9 REVKJAVlK SlMI 2I2ÓO SlMNEFNI iSURETY Trúlofunarhrmgar atgrolddli samdægur; SENDUW UW ALLT LAND HALLðOR MSkólavörðustip i ■■■...II .... PKIMEKKI UG FRÍMERKJAVÍRUB Kaupum islenzb frimerkl íæsta verði FRlMERKJA MlÐSTÖÐIN l'vseötu i v Sími zii7( og Sandvíkurhrepps. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir sjúkrahúss ins Óli Kr. Guðmundsson og formáður sjúkrasam- lagsins Leifur Eyjólfsson skólastjóri. Sjúkrahúsið á Selfossi. Sýklarannsóknír Stúlka óskast til aðstoðar við sýklarannsóknir í Rannsóknastofu Háskólans v Baróns'stig. Stúd- entsmenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingurn um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofu Háskolans fyr- ir 1. næsta mánaðar. 4 T í M I N N, laugardaginn 19. sepiember 1964

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.