Tíminn - 19.09.1964, Page 10
í dag er laugardagurinn
19. sept. — Januarius
Tungl í hásuðri kl. 23.10
Árdegisháflæðl kl. 4.07
Heilsugæzla
SlysavarSstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
Inn. — Næturlæknlr kl 18—8;
sími 21230
NeySarvaktin: Simi 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema laugardaga kl. 9
—12.
Reykjavík nætur- og helgidaga-
varzla vikuna 19. — 26. sept.
annast Vesturbæjar Apótek.
Hafnarfjörður helgarvörzlu 19.
— 21. sept. annast Bragi Guð-
mundsson Bröttukinn 33 simi
50523. .
Ferskeytlan
Siglingavísa, eftir Guðmund Jóns
son á Austarahóli í Fljótum:
Rekkju plægir báru brunns,
brjóstin fægir óðum,
ekki vægir vargur hlunns
votum ægis jóðum.
%
Tafldeild Breiðfirðingafélagsins
byrjar æfingar næst komandi
mánudag kl. 8 i Breiðfirðinga-
búð uppi.
Stjórnin.
Flugáætlanir
Loftleiðir: Leifur Eiriksson er
væntanlegur frá NY. kl. 07.00
Fer til Luxemborgar kl. 07.45.
Kemur til baka frá Luxemborg
kl. 01,30. Fer til NY kl. 02,15. —
Snorri Sturlpson er. væntanleg-
ur frá Kaupmannahöfn og Gauta-
borg kl. 23.00 Fer til NY. kl.
00.30. Bjarni Herjólfsson er vænt
anlegur frá Stafangri og Ósló kl.
23.00 Fer til NY ki 00.30.
Leibrétting
[ yflrskrift Tímans í gær um
launaskattamál bænda er sú mis
sögn, að Páll Magnússon hafi
flutt ræðuna. Hún var flutt af
Jóni Bjamasyni liæstar.lögm., en
hann og Páll Magnússon vinna
saman að flutningi baendamáls-
ins.
Orðsending
Frá Ráðlegglngastöðinni. Lindar
götu 9. — Læknirinn og Ijósmóð
trin em ti) viðtals um fjölskyldu-
áætlanir og frjóvgunarvarnir á
mánudögum ci. 4—5 e.h.
Ásprestakall messa í Laugarás-
bíói kl. 11. sr. Magr.ús Guðmunds
son.
Kópavogskirkja messa kl. 11 sr.
Gunnar Árnason.
Dómkirkjan messa kl. 11 sr.
Bjarni Jónsson
Grensásprestakall: Breiðagerðis-
skóli messa kl. 2 sr. Felix Ólafs-
son.
Laugarneskirkja messa kl. 11 sr.
Garðar Svavarsson.
Neskirkja mesa kl. 10. sr. Jón
Torarensen.
Háteigsprestakall messa í Hátíð-
arsal Sjómannaskólans kl. 11 sr.
Arngrímur Jónsson.
Frikirkjan í Hafnarfirði messa kl.
2 sr. Hjalti Guðmundsson.
Messað verður í Réttarholtsskóla
kl. 10.30 prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Langoltsprestakall messa kl. 2.
Halldór Kolbeins messar.
Hallgrímskirkja messa kl. 11. Sr.
Jakob Jónsson.
Elliheimilið guðsþjónusta með alt
arissgöngu kl. 10 árdegis sr.
Magnús Runól,fsson og Sigur-
björn Gíslason annast. Heimilis-
presturinn.
Kálfatjarnarkirkja: Messa kl. 2.
Séra Garðar Þorsteinsson
Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er 1
Helsinki, fer þaðan til Hangö,
Aabo, Gdynia og Haugasunds.
Jöfculfell er væntanlegt til Faxa
flóahafna í dag. Dísarfell er í
Liverpool, fer þaðan til Aven-
mouth, Aarhus, Khm, Gdynia og
Riga, Litlafell er væntanlegt til
Frederikstad í dag, fer þaðan til
Reyðarfjarðar og Seyðisfjarðar.
Helgafell er í Gloucester, fer það
an væntanlega 21. þ. m. til R-
víkur. Hamrafell er væntanlegt
til Reykjavíkur i dag frá Batumi
Stapafell er í oiíuflutningum á
Faxaflóa. Mælifell fór 17. þ.m.
frá Húsavík til Archangelsk.
Eimskip: Bafckafoss kom til Rvfk
ur 16. 9. frá Kristiansand. Brúar-
foss kom til Hull 17. 9. fer þaðan
til Rvífcur. Dettifoss fór frá Kefla
vík 13.9. til Camden og NY. Fjall
foss fór frá Lordon 17.9. til
Bremen, Kotka, Ventspils og Km.
Goðafoss fer frá ísafirði 18. 9.
til Akureyrar. Siglufj., og Aust-
fjarða og þaðan til Hamb. og
Hull. Gullfoss fer frá Kmh. 19.
9. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss
fór frá Gautabor? 15. 9. Væntan
legur til Reykjavíkur i fyrramál-
ið 19. 9. Mánafoss fór frá Raufar
höfn 17. 9. til Manchester og
Ardrossan. Reykjafoss fer frá
Siglufirði 18. 9. til Ólafsfjarðar,
Dalvíkur, Húsavíkur, Raufarhafn
ar, og Seyðisfjarðar. Selfoss kom
til Rvíkur 17. 9. frá NY. Trölla
foss kom til Archangelsk 25.8.
frá Rvík. Tungufoss fer frá
Antwerpén 19. 9. til Rotterdam
og Reykjavikur.
Hafskip: Laxá fór frá Hull 18.
til Rvíkur. Rangá fór frá Rvfk
18. þ.m. til ísafjarðar, Bolungar-
ví-kur, Akureyrar og Austfjarða-
hafna. Selá fór frá Neskaupstað
17. 9. til Hamborgar. Tjamme fer
frá Lening. 16. 9. til fslands.
Hunze kemur lil Norðfjarðar á
morgun.
Eimskipafélag Rvíkur h.f. Katla
fór í gær framhjá Azoreyjum á
leið frá Kanada til Piraeus.
Askja er í Rvík.
Jöklar- r' "•'"•'iökull fór í gær-
kvöldi frá Vm. ti’. Gloucester,
Cambridge og Kanada.. Hofsjök-
ull kom í gær til Lening., fer
þaðan til Helsingfors, Ventspils
og Hamb. Langjökull er í Aarhus
Vatnajökull lest.ar á Vopnafirði.
Nýlega hefur forseti Ítalíu
sæmt hr. stórkaupmann Albert
Guðmundsson orðunni Cavaliere
Al Merito della Republica Itali-
ana.
Minningarspjöld líknarsjóðs Ás-
laugar K. P. Maack fást á eftir-
töldum stöðum hjá Helgu Þor-
steinsdóttir, Kastalagerði 5, Kpv
Sigriði Gísladóttur Kópavogsbr
45. Sjúkrasaml. Kópavogs, Skjól-
braut 10. Verzl. Hlíð. Hlíðarvegi
19. Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls-
veg 44. Guðrúnu Emilsd., Brú-
arási. Guðriði Arnadóttur Kársn.
braut 55. Sigurbjörgu Þórðardótt
ur, Þingholtsbraut 70. Maríu
Maack, Þingholtsstræti 25. Rvík.
og Bókaverzl. Snæbjarnar Jóns-
sonar, Hafnarstræti.
Minningarspjöld N.F.L.I. eru
greidn á ■'krifstofu félagsins
Laufásveg 2.
Minningarkort flugbjörgunarsveit
arinnar eru sein bókabúð Braga
Brynjólfssonar og bjá Sig Þor
steinssvnl. Laugarr.esvegi 43 slmi
32060 Hjá Sig Waage. Laugarás
veg 73 simi 34527 bjá Stefáni
Bjarnasym rtæðargarði 54 slmr
37392 og hjá Magnúsi Þórarins
syni Alfbeimum 41 simi 37407
Þann 12. sept. voru gefin saman
í Dómkirkjunni af séra Óskari
J. Þorláfcssyni ungfrú Helga
Kristín Möller, Siglufirði og Karl
Sigurðsson, Safamýri 87. (Ljósm.
Stúdió Guðm.).
Fréttatilkynning
— Læknirinn segir að Buddy þoll ekki — En langi þig til þess að lifa lengur, — Mikið er gaman á hestbaki. Ef ég
að fara á hestbak strax. Leyfðu honum að þá skaltu hætta að senda cftir lækninum. væri karlmaður, færi ég með þér í hina
verða eftir. Eg skal vera hjá honum. Nokkrum dögum síðar fyrir utan borg ævintýralegu leiðangra.
— Allt í lagi. læknisins . . . .
— Farðu, sonur mlnn. Hefndu trumbuslag- aranna á Timpenni. Á meginlandinu . . .
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band ungfr. Sylvla Gunnarsdóttir
og Kristinn G. Bjamason, Litle-
gerði 8. (Ljósm. Stúdíó Guðm.).
5. sept. voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Jóni M. Guðjónssyni,
Akranesi, ungfrú Alda Jónsdótt-
og Eyþór Guðmur.dsson. Heimiii
þeirra verður að Höfn í Homa-
firði.
Gengisskráning
Nr. 48 — 11. september 1964
£ 119,64 119,94
Bandar dollar 42.9Þ 1 43.06
Kanadadollar 39,91 40.02
Dönsk kr. 620.20 621.80
Norsk kr 599,66 601.20
Sænsk kr 836,30 838,40
Finnski marh • .335,72 1.339,14
Nýti fi mark 1.335.72 l.339,14
Franskur frank) 876,18 879 42
Belg frank) 86,34 86.56
Svissn franki 994,50 997,05
Gyllim 1.186,04 1.189.10
Tékkn kr 596,40 598.00
v -þýzki mark L.080.86 1.083.62
Lira 11000' 68.80 611.96
Austurr sch. 166,46 166,88
Peset) 71.60 71,80
Reikningskr - Vöruskiptalöno 99.86 100.14
Reiknlngspund ■ Vömskictalönc 120,25 120.55
!9
TÍMINN, laugardaginn 19. september 1964
10