Tíminn - 20.09.1964, Blaðsíða 3
-saBlE
8sí8öBB®r'^ t~\
Myuidin er tekin rétt fyrir
setningu Sacred Heart-skólans
í New York, en meðal nem-
enda þar er Caroline Kennedy,
hin sex ára gamla dóttir John
F. Keimedy og konu hans.
Caroline er fremst t.h., en við
hlið hennar er frænka hennar,
Sidney Lawford, sem einnig
gengur í Sacred Heart-skólann.
Að baki þeirra er Jaqueline
Kennedy og frú Peter Lawford.
Ilin óhugnanlegu banda-
rísku fasistasamtök Ku Klux
Klan hafa ákveðið að skipta
um cinkennisbúning. f stað
hvítu sloppanna með hettun-
um, koma khaki-föt, sem mjög
svipar til einkennisbúninga her
manna, stálhjálmar og löng
stígvél — ekki svo mjög ósvip*
að elinkennisbúningum nazista.
Tveir sjómenn voru nýlega
handteknir í Buenos Aires, þar
sem þeir höfðu lent í hörku
siagsmálum. Þeir urðu heldur
betur undrandi þegar þeir
komu i réttimn og nöfn þeirra
voru kölluð upp. Annar þeirra
hét nefnilega Josó Corda en
hinn Jamie Corda. Þeir reynd-
ust vera bræður, en höfðu ekki
séð hvorn annan í 15 ár og því
ekki þekkzt.
John Scott fór nýlega frá
England!i til meginlandsúns í
því skyni að ná sér i tvær
cognac-flöskur, árgang 1918.
Með sér í förina hafði Iiann
landabréf af landssvæðinu um-
hverfis Calais, þar sem flösk-
urnar er að finna.
John Scott gróf flöskurnar
þar árið 1918. Hann tók nefni-
lega þátt í fyrr Iieimsstyrjöld-
inni og var í Calais þegar styrj-
öldinni lauk. Honum tókst að
ná sér í tvær flöskur af cognac
og komst með þær inn í her-
búðirnar, þar sem liann gróf
þær í jörðu niður, svo að félag-
ar hams skyldu ekki finna þær
fyrr en um kvöldið, þegar þeir
ætluðu að halda smá veizlu í
tilefn'i friðarins. En með ör-
fárra. mínútna fyrirvara var
þeim skipað að flytja sig, og
voru þeir skömmu síðar sendir
heim, án þess að Scott hefði
tækifæri til að grafa flöskurn-
ar upp.
Nýlega fann hann í dót'i hjá
Myndin af Cassius Clay og
komu hans er tekin á blaða-
mannafundi nýlega, þegar hann
skrifaði undir samning víð
Sonny Liston um nýjan bar-
daga. Þegar myndin var tekji,
var Cassius að skýra fyrir
blaðamönnum, hvers vegna í
ósköpunum þeir ættu að kalla
hann Muhammed AIi.
sér Iandabréf, þar sem teikn-
aður var upp staðurinm, sem
flöskurnar eru geymdar á, og
ákvað hann því að skreppa til
meginlandsins og ná í þær.
Scotland Yard og lögreglan í
ísrael hafa verið beðin um
að rannsaka í rannsóknarstof-
um sínum dularfulla vínteg-
und, sem stungð hefur upp
kollinum í einu ríki Afríku.
Þessi víntegund hefur þau
áhrif, að menn gerast heldur
tunguliprir, og ráðamenn í
ísrael óttast, að þetta vín verði
notað ftl þess að fá ríkisleynd
Vestur-þýzki varnarmálaráð-
herrann, Kai-Uwe von Hassel,
var vakinn af værum svefni
kl. 4.50 einn morguninn í heim
ili sínu í Bonn og honum til-
kynnt, að síminn biði hans. í
símanum reyndist vera maður
nokkur, sem ásamt félögum sín-
Á myndlinni sjáum við Eliza.
beth Taylor með tamda sand-
Ióu á öxl sér. Myndin er tekin
í Kaliforníu, esi þar leikur
um, var í samkvæmi einu í
Richmond i Ohio. Kvað hamn
sig og félaga sína hafa mikinn
áhuga á NATO og hefði þeim
komið saman um að athuga,
hvort hægt væri að ná í þýzka
varnarmálaráðherrann á þess-
um tíma sólarhringsins!
•••• • v • • • •
armál út úr e^bættísmönnum
sínum.
Enn er gátan með þetta vín
óleyst, en þó telur lögreglan,
að vínið sé unnið úr frekar
sjaldgæfri hitabeltisjurt.
★
Casanova er aftur kominn í
tizku og hafa mintningar þessa
mikla kvennagulls nú verið
gefnar út samkvæmt frum-
textanum. Verið er að undir-
búa töku kvikmyndar um líf
hans, og mun ítalski leikarinn
Marcello Mastroianni leika að-
alhlutverkið. Og í Englandi er
verið að æfa söngleik um
cfasauiova.
V.,
SSsr, • -X\i|
Ringo var nærri því búinn að félögum sínum í Pittsburgh,
fá epli í hausinn, þegar hann Bandaríkjunum, nýlega, og sjá-
steig út úr flugvélinni ásamt um við hann fremstan á mynd-
inni. Um 3000 unglingar tóku
á móti bítlunum í Pittsburgh.
J
TÍMINN, sunnudöginn 20. september 1964
3