Tíminn - 20.09.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.09.1964, Blaðsíða 15
Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur Vetrarstarfið hefst mánudaginn 28. sept. Kenndir verða bæði gömlu dansarnir og þjóð- dansar í flokkum fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar og innritun í síma 12 5 07 milli kl. 4 og 7 næstu daga. Þjóðdansafélagið. HAFNARFJÖRÐUR Kona óskast til starfa í sælgætisverziun í Hafnar- firði, vaktaskipti, gott kaup. Upplýsingar 1 síma 17908 frá kl. 1—3 í dag og 1—3 mánudag. Ritarastörf Störf ritara og vélritunarstúlku við sakadóm Reykjavíkur eru laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 1. október n.k. til skrif- stofu sakadóms í Borgartúni 7, þar sem gefnar' em nánari upplýsingar um störfin. YFIRSAKADÓMARI Aðstoðarráðskonu vantar að Samvinnuskólanum Bifröst. á konnndi vetri. Upplýsingar á símstöðinni Bifröst, mánudaginn 21. september og næstu daga. Innllcgar þakkir sendum við öllum fjær og nær fyrir auðsýnda samúð og vináttu við kyeðiuathöfn og jarðarför Jakobs ingvars Stefánssonar frá Fáskrúðsfirðl Petra Jakobsdóttir, Magnús Stefánsson, Jakob Magnússon, Sigurður Jakobsson og aðrir aðstendendur. Maðurlnn minn Sighvatur Einarsson pípuiagningarmeistari, Andaðist á Landsspítaianum 18. þ.m. Sigríður Vigfúsdóttir, Faðir minn Sigurjón Gíslason Þórsgötu 6. Andaðist í Landsspítalanum 18. þ. m. fyrir hönd vandamanna Hanna Sigurjónsdóttlr Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Kennsla hefst mánudaginn 5. okt. Samkvæmisdansar (nýju- og gömlu dansarnir) og barnadansar. Flokkar fyrir börn (4—12 ára) unglinga (13—16 ára) og fullorðna (einstaklinga og hjón). Byrjendaflokkar og fram- haldsflokkar). Reykjavík. Innritun daglega frá 2—7 í síma 1-01-18 og 3-35-09. Kennt verður í nýjum, glæsilegum húsakynum skólans að BrautarhoJti 4. Kópavogur. Innritun daglega frá 10 f.h. —2 e.h. og 20—22 í síma 1-01-18. Hafnarfjörður. Innritun daglega frá 10 f.h. — 2 e.h. og 20—22 í síma 1-01-18. Keflavík. Innritun daglega frá 3—7 í síma 2097. Nemendur þjálfaðir til að taka heims- merkið í dansi. SUMARAUKI Til þess að auSveida fslendingum a3 lengja hið stutta sumar meS dvöl í sólarlöndum bjóðo Loftleiðir ó tímabilinu T> sept. til 31. okt. og 1. opríl til 31 maí eftirgreind gjöld: Fram og oftur milli: fSLANDS AMSTERf^ BJÖRGVlhí BRYSSEL ^ pkUPMAN t|ÉASGQW • : x GeriS svo vel aS bera þessar tölur saman við flugg jöldin ó öðrum órstímum, og þó verður augljóst hve ótrúleg kostakjör eru boðin ó þessum tímabilum. Fargjöldin eru hóð þeim skilmóíum, að kaupa verður farseðil bóðar leiðir. Ferð verður að Ijúka innan eins mónaðar fró brottfarardegi, óg fargjöldin gilda aðeins frú Rcykjavik og til baka. Við gjðfdin baetist 5Vi% söiuskattur. Vegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geto Loftleiðir útvegað farseðla til allra flugstöðva. Sækið sumaraukann með Loftleiðum. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM. 11 ir.7.»i ^ ^ líMI NN, sunnudaglnn 20. september 1964 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.