Tíminn - 22.09.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.09.1964, Blaðsíða 10
 Þriðjudagur 22. sept. Mauritius Tungl í há. kl. 0.44. Árdegisháfl. í Reykjav. kl. 5.42 Heilsugæzla Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opln allan sólarhring tnn. — Næturlæknlr kL 18—8: sitni 21230. Ijeyðarvaktln: Simi 11510, opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12. Rieykjavfk nætur- og helgidaga- varzla vikuna 19. — 26. sept. annast Vesturbæjar Apótek. Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranött 23. sept. annast Kristj- án Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Dísarfell kemur til Avenmouth, í fyrramál'ið, fer þaðan áieiðis til Aarhus, Kmh, Gydynia og Riga LitLafell fór í fyrrinótt frá Frede rikstad áleiðis til Reyðarfjarðar og Seyffisf jarðar. Heigafell fór 20. þ.m. frá Gkmcester áleiðis til R- vflcur. Hamrafell er í Rvfk. Stapa feH er á leið frá Norðausturlands höfnum til Rvfkur. Mælifell kom við í Honningsvag i gær á leið til Archangelsk. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla fór í morgun gegn nm Njðrvaeund á leið frá Kanada til Piraeus. Askja er í Rvflc. Jöklar h.f.: Drangajökull fór 18. þ. m. til Gloucester, Cambridge og Kanada. Hofsjökuil kom til Leningrad 18. þ. ni. fer þaðan til Helsingfors, Ventspils og Hamb. Langjökull er í Aarhus. Vatnajök- ull fór 19. þ.m. til Liverpool, — Poole, London og Rotterdam. Fréttatilkyiming * MINNINGARSPJÖLD Sjúkn. Oússlóð! Iðnaðarmanna 6 Se fossl fásl á eftlrtöldum stöo um: Afgr Tlmans Bánkasti / Bilasölu Guðm.. Bergþóru götu 3 og Verzl Perlon. Dun naga 18 if MINNINGARGJAPASJÓÐUR Landspltala Islands Mlnnlng arsplöld 'ásl é eftlrtöldun stöðum; candsslma Island.- Verzi Vlk Laugavegi 52, - Verzi Oculus Austurstræt / og é skrlfstotu forstöðu konu Landspltalans opið k. 10.30—11 og 16—17». if MINNINGARSPJÖLD Styrkt arfélags tamaðra og fatlaðra fást é eftlrtöldum stöðum — Skrlfstofunni Siafnargötu 14, FerskeytLan I FlugáaetLanÍr | Krossgátan Guðmundur Elíasson kveður til vorblómanna: Lltia stund er lánuð blð Kfstns stríð að heyja, þegar haustar verðum við vtsna ftjótt og deyja. f DAG þrlðjudaglnn 22. seþt. verða skdðaðar í Reykjavík btfrelðarnar R-13151 —13300. Siglingar Hafskip h.f.: Laxá er Væntanleg til Rvflcur í nótt. Rangá lestar á Aíustfjarðarhöfn u m Selá er i Hamborg. Tjamme fór frá Lenin grad 16. þ. m. til íslands. Hunze kemur til Norðfjarðar í dag. — Erik Cif er á leið til Seyðisfjarð- ar. Sktpadeltd S.f.S.: Arnarfell fór í gær frá Helsingfors áleiðis til Hangö, Aabo, Gdynia og Hauge- sund. Jöikulfell fór í gær frá R- vik áleiðis til Hull og Calais. — aftur til Rvfkur kl. 21,30 í kyöld. er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestm.- eyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar Hornafjarðar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egil'sstaða. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar,1 Horna fjarðar, Vestm.eyja (2ferðir); — Hellu og Egilsstaða Loftleiðlr h.f.: Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 07,00. Fer til Luxemburg kl. 07,45. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 01,30. Fer til NY kl. 02,15. — Þorfinnur karlsefni er væntanleg ur frá London og Glasg. kl. 23,00. fer til NY kl. 01,30. / 2, : 3 y tr || 6 Él 7 a íWt/ s ? /o 1 jjj 'Wk /Z K /3 /y jj /r DENNI 1203 Lárétt: 1 land, 6 púka, 7 fluge'in- kst. íslands, 9 Anno Domini, 10 ríki, 11 píla, 12 H.ryaði (lesið aft- úrábak), 13 m'áttlaus, 15 illii.t: Lóðrétt: 1 knock out, 2 leyfist, 3 mjög starfandi, 4 frumefni, 5 inn gangur, 8 aur. 9 svar, 13 taia, 14 MM. Ráðning á krossgátu nr. 1202 Lárétt: 1. Páskana 6. Áll 7. Át 9. Ós 10. Tregast 11 UÚ 12. Ar 13. Æða 15. Skrifað. Lóðrétt 1. Pjátur 2 Sá 3. Klagaði 4. AI 5. Amstrið 8. Trú 9. Ósa 13. Ær 14. Af. — Gráttu ekki, barnlð mitt. — - Þetta var ekki draugur, sem DÆMALAUSI snerti þlg, heldur kóngulóarvef- Jónssonar frá Prestsbakka. 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar“ 13. lestur. Lesari: Eyvindur Erlendsson. — 22,30 Létt músik á síðkvöldi. - 23,15 Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 23. sept.: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis útvarp. 13,00 „Við vinnuna": Tón leikar. 15,00 Síðdegisútvarp. — 17,00 Fréttir 18,30 Lög úr söng- leiknum „Fiorello" eftir Bock og Harnick. 19,30 Fréttir. 20,00 Lög frá Hawaii: Martin Robbins syng ur. 20,20 Sumarvaka: a) Strand- ið í Skarfakletti. bi íslenzk tón- list: Karlakór MiSnesinga syng- ur. Söngstjóri Guðmundur Norð- dal. c) Við dagsins önn. Baldur Pálmason flytur frásögu Torfa Þorsteinssonar bónda í Haga í Hornafirði. d) Fimm kvæði, — ijóðaþáttur valinn af Helga Sæ- mundssyni, Hjörtur Pálsson flyt- ur. 21,30 Tónleikar: Sinfónía í B dúr eftir Franz Xaver Richter. Kammerhljómsveit Rínarlanda leikur; Thomas Baidner stj. 21,45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þot steinsson flytur. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöldsagan: „Það biík ar á bitrar eggjar“ eftir Anthony Lejeune — 14. lestur. Eyvindur Erlendsson les. 22,30 Lög unga fólksins. Bergur Gucnason kynn ir — 23,20 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 22. sept.: 7,00 Morgunútvarp 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna": — Tónleikar. 15,00 Siðdegisútvarp. 17,00 Fréttir. — Endurtekið tón- listarefni. 18,30 Þjóðlög frá Ind- landi og Grikklandi. 19,30 Fréttir. 20,Ú0 Éinsöngur frá tónlistarhá- tíðinni i Björgvin í maí. 20,20 Landhelgismál á 17. öld fyrra er- indi. Gísli Gunnarsson M.A. flyt- ur. 20,40 Tónleikar: Fiðlulög eftir Bach, Debussy o. fl. 21,00 Þriðju- dagsleikritið „Umhverfis jörðina á áttatíu dögum“ 14. þáttur. — ENDIR. 21,35 „Stefán konungur" forleikur op. 117 eftir Beethoven. 21,45 „Feykishólar“: Jón Múli Árnason les úr Ijóðahók Ingólfs Hjónaband — Við getum ekkert gerti í biII. — Sjáið þiðl Hann bendir á stóran vagn, sem sllast gegnum dalinn. — Ég er svo hrædd. Ertu viss um, að við séum ekki að villast? — Við höfum ekkert að óttast, Elisabet. Bráðlega náum við vagnalestinni. MUST BE THE HFOT' ” — Þú átt enga peninga og ég á að gefa þér asna! Fyrir hvað, mættl ég cpyrja? — Ég ætla að leyfa þér að hlusta á mig splla. — Á trumbuna? — Já, mörg lög. — Þú hlýtur að þola hitann svona illa! Að ég fari að gefa þér asna ef þú slærð trumbuna! Fífl! Það er sagt, að enginn hljómur jafnist á við hinn magnaða trumbuslátt frá Tim- penni. Þann 12. sept. voru gefin saman í hjónaband af sér; Leó Július- syni ungfrú Þorbjörg Þóraðardótt ir hárgreiðsludama Borgarnesi og Jóhann Ingimundarson bifreiðar stjóri Borgarnesi. K) T f M I N N, þriðjudaglnn 22. september 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.