Tíminn - 29.09.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.09.1964, Blaðsíða 9
fyrst í staö ringulreið og óvissa um það, hvaðan skotin hefðu kom- ið Vitni voru psamhljóða í fram burði sínum um það atriði. úr hvaða átt skotin hefðu heyrzt koma. Innan skamms beindist þó athyglin að Texas School Book Depository byggingunni, þar sem skotin hlytu að hafa átt upptök. Byggingin var notuð af einkafyrir- tækinu Texas Schooi Book Depoi- lyftunum tveim irnsí í fors'cf- unni. En þar eð báðar iyfturnai voru uppi, tóku þeir til fótanna ! upp stigana Það voru ekki liðnar ' meira en tvær mínútu síðan j skothríðin hófst. Þegar þeir voru komnir upp á ! skörina á annarri hæð, sýndist \ Baker lögregluþjóni sem einhverj um brygði fyrir gegnum litla rúðu á hurðinni milli stigagangsins og ! Þ?ð var íæpist iiðin minúta eft ii að Oswald mætti Baker og Truly, þegar hann sást ganga gegn um skrifstofur á annarri'h'æð. hald a”di á kókflösku sein hann hafði keypt í sjálfsala í borðsalnum. Hann stefndi fram eftir bygging- unni, þar sem var bæði farþega- lyfta og gangstigi niður forstof una á fyrstu hæð. Á að gizka sjö mínútum síðar, eða um kl. 12.40, hann inn í lausan leigubíl fjórum | gatnamótum fjær og bað bílstjór-1 ann að aka á stað sem var í North Beekely Avenue nokkrum gatna-1 mótum frá því, sem hann bjó í. ■ Ferðin tók fimm eða sex mínútur, ! og um eittleytið var Oswald kom-1 inn þangað, sem hann átti heima. r Húsráðandinn, frú Earlene Ro- i berts, varð hissa er hún sá Os-1 wald kominn heim um miðjan dag hafði honum verið tilkynnt gegn- um talstöð að halda sig í nánd við Central Ooak Cliff svæðið, því ekki veitti af að einbeina um- ferðareftirlitinu að miðsvæði borg arinnar eftir að forsetamorðið hafði verið framið. Kl. 12.54 til- kynnti Tippitt úr sinni talstöð, að hann hefði flutt sig til eins og honum hafi verið fyrir skipað og væri til taks. ef á þyrfti að halda. tory C., sem annaðist dreifingu j kennsluböka frá nokkrum útgef- endum og leigði fulltrúum útgef- endanna húsnæði. Flest starfsfólk í byggingunni var í þjónustu út- gefandanna, en annað starfsfólk, þar á meðal 15 manna vöru- geymslustarfslið, vann fyrir dreif iagarfyritækið. Nokkir sjónarvottar fyrir fram An bygginguna skýrðu svo frá, að þeir hefðu séð hleypt af riffli úr glugga í suðausturhorni á sjöttu hæð hússins. Einn sjónarvottur, Howard L. Brennan, hafði horft á lestina af þeim stað Elm-stræt- is, sem var beint andspænis nefndu húsi. Hann tílkynnti lög- regluþjóni samstundis að hann hefði séð grannvaxinn mann, á að gizka 5 fet og 10 þumlunga á hæð og rúmlega þrítugan, miða riffli úr hornglugganum á sjöttu hæð og skjóta í áttina að bíl forsetans. Brennan taldi líklegt að hann gæti borið kennsl á mann ínn úr því athygli hans hefði beinzt að honum í glugganum fá- einum minútum áður en bílalestin beygði inn í Elm-stræti. Kl. 12,34 síðdegis var því haldið fram í 1 útvarpssendingu Dallaslögreglunn- ar, að bókageymslubyggingin væri hugsanleg sem upprunastaður sKot hríðarinnar. Og kl. 12.45 útvarp- aði lögreglan lýsingu á hinum j grunaða morðingja, og byggðist i hún fyrst og fremst á því, sem1 Brennan taldi sig hafa séð. Þegar skotunum var hleypt af, var vegalögregluþjónn úr Dallas, Marrion L. Baker, akandi bíf- hjóli sínu í bílalestinni og var nokkrar bílalengdir á eftir bíl forsetans. Hann hafði beygt til hægri af Main Street inn á Houst on-stræti og var h. u. b. 200 fet sunnan við Elm-stræti, er hann heyrði skot. Baker hafði rétt áð- ur verið heila viku á dýraveið- um, og nú, er þetta skot barst honum til eyrna, var hann viss um, að það hefði komið úr mjög sterkum riffli. Hann leit upp og sá dúfurnar fljúga í allar áttir af syllum og upsum hússins. Hann jók hraðann á hjóli sínu í áttina til hússins, sté af baki, skimaði um svæðið vestur af og ruddi sér braut gegnum þröng áhorfendanna að útidyrunum. Þar rakst hann á Roy Truly, aðaleftirlítsmann húss ins, sem bauð honum aðstoð sína. Þeir fóru inn í húsið og hlupu að Ruby skýtur Oswald, þcqar hann kemur úr úr lögreglustöðinni í Dallas undir lögregluvernd. lítils gangs inn að borðsalnum. Baker var með byssu í hendi, flýtti sér að dyrunum og sá þá mann svo sem tuttugu fet frá sér og stefndi sá inn að hinum enda borðsalar- ins. Hann var tómhentur, og er Baker skipaði honum að snúa við og koma, gerði hann það. Truly, sem hafði hraðað för sinni upp stigana á þriðju hæð á undan Baker, sneri nú við til að athuga hvað hefði tafið lögregluþjóninn. Baker spurði hvort hann kannaðist við manninn inni í borðsalnum. Truly svaraði því til, að hann væri starfandi í húsinu, og sneri Baker sér þá frá manninum og hélt áfram með Truly upp stígana. Þessi maður, sem þeir mættu þarna, hafði byrjað að vinna í hús inu 16. október 1963. Samverka- menn hans lýstu honum sem mjög rólegum manni — „sem færi ein- förum“. Hann héti Lee Harvey Oswald. fór Oswald upp í strætisvagn á stað á Elm-stræti, sem var sjö gatnamótum austan við geymsu- bygginguna. Strætisvagninn stefndi í vestur, í áttina að þeirri sömu byggingu, sem Oswald kom frá. Leið strætisvagnsins lá um Oak Cliff borgarhverfið í suð- vestur Dallas og þar fram hjá í sjö gatnamóta fjarlægð frá leigu hjallinum, 1026 North Beckley Avenue, þar sem Oswald bjó. í strætisvagninum var stödd frú Mary Bledsoe, sem Oswald hafði einu sinin leigt hjá og bar hún strax kennsl á hann. Oswald stað næmdist í strætísvagninum í svo sem 3 eða 4 mínútur, en á þeim tíma komst vagninn ekki nema fram hjá tvennum gatnamótum sökum umferðarteppunnar af völd um bílalestarinnar og morðsins. Fór Oswald nú út úr strætisvagn inum. Örfáum mínútum síðar hoppaði og lét orð falla við hann á þá leíð, að það væri meiri en lítill asi á honum, en hann svaraði ekki. Fáeinum mínútum síðar kom hann aftur út úr íbúð sinni rennandi upp rennilásnum á jakk anum sínum og þaut út úr hús- inu. Á að gizka 14 mínútum síðar og nákvæmlega 45 mínútum eftir morðið gerðist önnur ofsaleg skot hríð í Dallas. Fórnarlambið í það sinn var J.D. Tippitt lögreglu- þjónn, sem starfað hafði í ellefu ár í umferðarlögreglunni í Dall- as og gat sér mjög gott orð. Nú varð hann fyrir skoti nálægt gatna mótum Tíunda strætis og Patton Avenue, um níu tíunda úr mílu vegar frá húsinu sem Oswald Ieigði í. Þegar morðið átti sér stað, var Tippitt einsamall í lögreglu- bíl sínum og um þetta leyti dags voru þeir flestir á venjulegri eft irlitsferð um borgina. Kl. 12.45 i Er hér var komið, hafði lögreglan I útvarpað nokkrum tilkynningum til lögregluþjóna um að gefa gæt- ur manni þeim, sem Brennan hafði gefið lýsingu á á morðstaðnum og grunaður var um sekt: Grannur ^ karlmaður hvítur, um þrítugt á að gizka 5 fet og 10 þumlunga á hæð og 165 pund á þyngd. Því sem næst stundarfjórðungi yfir eitt var Tippitt að aka í ró- legheitum í austurátt eftir Eystra tíunda stræti á Oak Cliff. Er hann var kominn svo sem 100 fet fram hjá gatnamótum Tíunda strætis og Patton Avenue, dró hann uppi mann, sem var að ganga í sömu átt. Útlit hans kom heim við lýsingu á hinum grunaða í sambandi víð morðið. Hann kom gangandi að bíl Tippits, lagði hand legginn á hurðina og virtist yrða á Tippitt gegnum gluggann. Tipp itt opnaði dyrnar vinstra megin og stefndi fram fyrir bílinn a'ð gangstéttinni. En hann var ekki i kominn lengra en að framhjóiinu ! stýrismegin, þegar maðurinn á : gangstéttinni dró upp skammbyssu og hleypti af nokkrum sinnum í : röð. Fjögur skot hæfðu Tippitt, I og var það hans bani. Bílaviðgerð i armaður, Domingo Benavides að nafni, var þar á ferð og heyrði skothvelli, stöðvaði þegar víð- gerðabíl sinn hinum megin á göt- |unni, h. u. b. 25 fetum framar en bíll Tippits. Hann sá árásarmann inn leggja af stað út á Patton Av- enue og losa skothylkin úr skámm byssunni á leiðinní. Benavides flýtti sér yfir götuna að Tippit, en það leyndi sér ekki, að lögreglu þjónninn var látinn, hann lá ofan á skammbyssu sinní, sem dregin hafði verið úr hulstrinu. Bena- vides tilkynnti strax árásina til aðallögreglustöðvarinnar gegnum talstöðina í bíl Tippits, og bárust þeím boðin láust eftir kl. l.ífi. Er árásarmaðurinn fór af staðn um gekk hann hratt til baka að Patton Avenue, sneri þá til vinstri og stefndi í suður. Á horni Tíundu götu og Patton Av enue var kona nokkur Helen Markman, sem var á gangi suð- ur Patton Avenue, er hún sá bæði morðingjann og Tippit fara yfir götuna framundan henni á meðan hún beið á gangstéttinni eftir færi að komast yfir. Hún horfði á skothríðina og síðan mann Framhald á 12. síðu. Niðurstöður skfrskmnar WARREN-NEFNDIN starfaði í tíu mánuði samfleytt, yfir- heyrði og átti viðræður við 25 þúsund manns og fékk í hend- u r fjögur þúsund skriflegar skýrslur. Alls er skýrsla nefnd- arinnar 888 skráðar síður og verður gefin út prentuð. En nið urstöður skýrslimnar hljóða þanrtig í stórum dráttum: 1. Skotunum, sem drápu Kennedy forseta og særðu Con- 'ially ríkisstjóra var hleypt at ir glugga í suðausturhorni á 6. hæð bókhlöðubyggingarinnar. 2. Þrem skotum var hleypt af, eitt þeirra hæfði ekki. 3. Sterkar líkur benda tii þess, að sama kúlan og hæfði Kennedy forseta i hálsinn hafi síðan sært Connally ríkisstjóra 4. Sannað þykir að Lee Har vey Oswald hafi hleypt af báð- um skotunum, þvi sém varð bani forsetans og því er særði Conally ríkisstjóra. 5. Maðurinn, r,em myrti Tipp- it lögregluþjón 4s mínútum efi ir forsetamorðið. var Lee Har- vey Oswald. 6. Rúmri hálfri stundu eftir síðasta morðið, er taka átti Os wald fastan inni í kvikmynda húsi í borginni, sýndi hann mótþróa og reyridi að skjóta lög regluþjón borgaiinnar. 7. Oswald varð ekki fyrir meiðslum af liendi lögreglu- þjóna, enda þóti beita yrði hann valdi til að hægt væri að handtaka hann. Á hinn bóginn var þjarmað að honum, er fréttamenn fengu aðgang bar að, sem hann var leiddur milli staða í lögreglustöðimii. Víta verðar hafi verið margar rang- ar staðhæfingar lögreglumanna eftir að Oswald var handtekinn og gerðu erfiðara fyrir um heiðarlegt réttarhald. 8. Jack Ruby varð banamaður Oswalds, en engin 'ök renna undir það, að lögreglumenn hafi liðsinnt honum í því verki. Hins vegar hafi lögreglunni í Dallas skjátlazt • því að láta flutning Oswalds til héraðsfang elsins fara fram fyrir alha aug- um. 9. Ekkert sannar, að Oswala og Ruby hafi átt sameiginlega aðild að samsæri, erlendu eða innlendu, til að myrða Kenn- edy forseta, né heldur að Os- wald hafi unnið ódæðið að und irlagi erlendrar ríkisstjórnar eða verið örvaður til þess. 10. Engir opínberir embætt- ismenn fundust sannir að sekt að því er varðaði skemmdar- verk eða samsæri í sambandi við þetta mál. 11. Lee Harvey Oswald vann einn að þessu ódæði. Vitað er um andúð hans á öllum yfirboð urum og uppreisnarhneigð og margt bendir OI að sálarlíf hans hafi verið mjög brenglað. 12. Þessi atburður hlýtur að verða áminning um það, að bóta sé þörf til að halda betur vörð og gæta öryggis forseta Bandarikjanna. T í M I N N , þriðjudaginn 29. september 1964 — i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.