Alþýðublaðið - 12.01.1954, Side 5
?»riðjudag:ur 12. janúar 1954.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
Bl aðað í minnisbóki
nni
A
Kleppsmálið nýja
STÆRSTA MÁLIÐ á dag-1 sér allt yfirbragð fjárplógs-
skrá þjóðarinnar nú er sjó-j mennskunnar. Við þurfum að
mannaverkíallið. Ríkisstjórnin. fá hingað til lands fræga og
hefur enn 'þann sið að fara sér.snjalla fyrirlesara til að auka
hægt og seint, þegar slík stór- víðsýni okkar og menntun og
tíðindi ber að höndum. Sagan færast nær umheiminum í and
endurtekur sig. En landsfeðr- (legurn skilningi. En einstakling
unum er vissulega hollt að átta urn og félögum á ekki að líð-
sig. á þeirri staðreynd, að sinnu ast að okra á þeirri þjónustu
leysi þeirra um lausn sjó- jVið siðmenninguna. — Þetta á
mannaverkfallsins kemur þeim að vera óeigingjarnt menning-
sjálfum í koll. Verkalýðurinn arstarf.
lætur ekki kúga sig. Hann ber
sanngjarnar og rökstuddar kr.öf
ur sínar fram til sigurs og nýt-
ur stuðnings allra írjálslyndra
og sanngjarnra landsmanna.
Ríkisstjórnin hefur aðeins, ]_
skömm og skaða af því að
reyna að lengja sjómannaverk-
fallið með aðgerðarleysi sínu.
R'íkisstjórnin á ekki annarra
kosta völ en ganga til móts við
kröfur sjómanna nema fyrir
henni vaki, að íslendingar
hætti að stunda sjó og treysti
því meira á hervirkjagerðina
sér til framfæris. Flestum hugs
andi mönnum mun þó finnast,
að sú óh.eillaþróun sé þegar
orðin nóg.
Sígur Friðriks
FRAMMISTAÐA
Ólafssonar á . skákmótinu
FYRIR SKOMMU birtist hér
blaðinu grein eftir Al'freð
Gíslason lækni imi niðurlæg-
ingu geðlækninganna á ís-
landi. Því máli hefur áður ver
ið hreyft, en upplýsingar AI-
freðs munu þó hafa vakið hvað
mesta athygli. Hér skal enginn
dómur á það lagður, hvort
árásir á, Helga Tómasson í til-
efni þessa eru sanngjarnar eða
ekki. Slíkt er varla á færi leik
manna. En röksemdir Alfreðs
Gíslasonar leiða í ljós, að hér
er um stórmál að ræða.
Helgi Tómasson kemst ekki
hjá því að gera þjóðinni grein
fyrir afstöðu sinni í þessu
máli. íslendingum er skylt að
Friðriks fara varlega í að dæma hart
vinnubrögð sérmenntaðra
a . skalcmotinu 1
Hastings hefur vakið mikla at-' manna, nema augljóst sé að vel
hygli og ærinn fögnuð hér athuguðu máli, að þeir muni
heima. Friðrik sýndi þar á ó- j sannir að sök. Hitt er jafnaug
tvíræðan ihátt, að hann er efni'ljóst, að við getum ekki unað
S stórmeistara. Liggur í augum því að vera eftirbátar annarra
uppi, að þjóð hans beri skylda þjóða á sviði geðlækninganna
til að. efla hann og styrkja til,vegna tregðu eða þröngsýni
frekari dáða. | einstaklings, sem valizt hefur
í Hastings keppti Friðrik víð, til ábyrgðarmikils trúnaðar.
snarga víðkunna skákmeistara j Þess vegna er vel farið, að
<og var langyngstur þeirra, er,þetta nýja Kleppsmál skuli
þar reyndu með sér. Samt varð ' orðið heyrinkunnugt. Og sann-
hann fjórði í röðinni ásamt | arlega er röðin komin að Helga
Rússanum Tolúsj, Þjóðverjan- j Tóma-ssyni að láta frá sér
um Teschner og Júgóslavanum heyra.
Matanovich. Þó henti hann það
óhapp að tapa fyrir Bratanum
Horne, sem reyndist síðastur
á röðinni að lokiim. Árangur
sinn á Friðrik ekki isízt því að
þakka, að honum tókst að ná
jafntefli við aðra eins keppn-
ísgarpa og Bretann Alexander,
sem varð fyrstur í röðinni
ásamt rússneska stórmeistaran
um, Bronstein, og Belgíumann-
Snn O’Kelly, sem varð annar.
Friðrik hefur unnið glæsileg-
an sigur og orðið þjóð sinni til
ímikils sóma.
Á MORGUN kemur hingað
Hý-Sjálendingurinn Sir Ed-
mund Hillafy, annar þeirra,
sem klifu Mount Evcrest í sum
Framsóknarvlsfm
TÍMINN skýrði á sunnudag
frá þeim stórviðburði, að Fram
sóknarvistin á í'slándi sé orð-
in tuttugu ára og er harla stolt
ur af þessu framlagi Framsókn
arflokksins til menningarinn-
ar. Segir í afmælisgreininni,
að á fyrstu árum vistarinnar
hér á landi hafi eitt aðalblað
landsins oft hreytt skætingi til
Framsóknarmanna fyrir að
vera að spila þetta spil á sam-
komum' sínum og þá m. a. sagt,
að þeir væru að æfa sig í að
hafa rangt við! En nú sé svo
komið, að þetta sama blað lof-
syngi hástöfum öðru hvoru
hvað stjórnmálafélag síns
flokks skemmti sér prýðilega
sínu til skemmtunar og dægra
styttingar. Tíminn er drjúg-
montinn yfir þessu, enda hef-
ur löngum verið sagt, að lítið
gleðji' vesælan. Flestum mun
þó finnast, að hlutur íhaldsins
í sambúðinni sé öllu meiri, þó
að rnargt sé auðvitað gott ura
Framsóknarvistina.
Eiíf ðf mörgum
ÍHALDIÐ telur ástæðulaust
með öllu, að skipa nefnd, er
reyni að finna leiðir til sparn-
aðar í stjórn og rekstri bæjar-
ins. Borgarstjórinn og samherj
ar hans lifa í þeirri trú, að
ekkert sé hægt að spara, enda
sýna verkin merkin. íhaldið
hefur ávallt þótzt beita sér
fyrir gætilegri og ráðdeildar-
samari fjármálastjórn. En
gætnin og ráðdeildin í stjórn
og rekstri bæjarins er með þeim
hætti, að á þremur árum hafa
aðeins níu tilteknir liðir hækk
að um litlar fimm milljónir, úr
8,8 í 13,7. Og samt er þetta að-
eins eitt lítið dæmi af mörgum
og stórum.
Hvað halda menn, að íhaldið
segði, ef andstæðingar þess
bæru ábyrgð á þessari óheilla
þróun? Ætli Gunnar Thorodd-
sen og félagar tækju þá í mál
að skipa nefnd og athuga um
sparnað?
Mikilf ijóður á
góðum manrsi
MORGUNBLAÐIÐ er tekið (
að birta samtöl við forustu-
menn íhaldsins um stjórn og
rekstur bæjarins og stofnana
hans. í því tilefni birti það á
sunnudag ýtarlegt samtal við
Sigurð Sigurðsson heilsugæzlu
stjóra, en hann er einn ábek-
ingurinn að víxli íhaldsins,
sem Morgunblaðið vill fá reyk
váska kjósendur til að fram-
lengja einu sinni enn. Sígurð-
ur reynir að halda sér við stað
reyndirnar, enda góður og
gegn maður og þess vegna vand
ur að virðingu sinni. Hann
skýrir frá þvií, að fullkomin
heilsuverndarstöð taki til
starfa á næstunni og að fjöl-
þættum undirbúningi að bygg-
ingu bæjarsjúkrahús sé lokið
og bygging þess hafin.
Vill nú ekki Sigurður Sig-
urðsson gera svo vel og fræða
Reykvíkinga um það, hvað
(Frh. a 7. síðu.)
ar. Er erindi hans að flytja hér jvið að spila þetta áður rægða
*vo cpinbera fyrírlestra og ■ spil — í troðfullu einu stærsta
sýna myndir af leiðangri þeirra j samkomuhúsi höfuðstaðarins!
félaga. Kemur Híllary á veg- Hér er átt við bann stórsig-
Ef þér viijio f'á
Fegurri og
mýkri húð
þá notið
de Piris
HANDSAPU.
UTSALA
Útsalan hejdur áfram. Ágætar töskur frá kr. 40.
00, kr. 70.00 og kr. 80.00. Innkaupatöskur kr. 75.00,
Margar fleiri vörur fyrir sára lágt verð.
Allt á að seljast, því verzlunin hættir að starfa. Not
ið þetta einstæða tækifæri það kemur ekki aftur.
Nýjar vörur teknar fram af lager verzlunarinnar
á morgu'íi.
Töskubúðin
Hverfisgötu 26.
Auglýsið í Álpýðublaðinú
Málaskólinn Mlmir
NY NAMSKEIÐ I :
ENSKU
ÞYZKU
FRÖNSKU
hefjast mánud. 18. þ. m. — Innritun fyrir byrjendur og
framhaldsnemeudur hófst mánud. 11. þ. m. ki. 5—5 síðd.
Túngötu 5, annarri hæð. — Sími 4895.
EINAR PÁLSSON. HALLDÓR P. DUNGAL.
i
tímaritsins ITelgafells, en
ritstjórar þess eru Ragnar
Jónsson forstjóri og Tómas
Guðmundsson skál.d.
Sannarlega er mikils virði
að fá 'heimsókn manna eins og
Hillarys. Hitt er ömurleg stað
ireynd, að þeir, sem sæk.ia fyr-
Srlestra þessa fræga fjallgönsu
kappa, verða að greiða óhóf-
Sega háan aðgangseyri. Það
verður auðvitað til þess, að
líærri siá og hevra Hillary en
vildu. Fyrdrtækið, sem ritstjór
ar Helgafells hafa hér ráðizt
ur Framsóknarvistarinnar á
íslandi, að landsmálafélagið
Vörður, aðalstj órnmálafélag
íhaldsins. hefur tekið hana
udd á skemmtunum sínum í
Sjálfstæðishúsínu og auðvitað
með þeim árangri. að nú er
Morgunblaðið orðið stórhrifið
af spilinu. En þetta er vissulega
táknrænt dæmi.um breytta og
bætta sambúð Framsóknar-
flokksins og í'haldsins síðustu
tuttugu árin. Framsóknarflokk
urinn hefur ráðið sig í póli-
tíska vinnumennsku hjá fhald
E, er í' eðli sínu gott’ og þakk-1 inu cg íhaldið þegið af honum
©rVert, en hefur því miður á Framsóknarvistina heimafólki
Jóhan
ALLIR VITA, að Sjálfstæð-
isflokkurinn er líklega örugg-
ur með 7 menn í bæjarstjórn.
Það er 8. maður á lista hans,
Jóhann Hafstein, sem barizt
er um. Hann er • miðpunktur
þeirra átaka, sem nú fara í
hönd hér í Reykjavík. Um hann
er orrustan. Með honum stend
ur og fellur meirihluti Sjálf-
stæðismanna í bæjarstjórn höf
uðstaðarins.
PRÓFKOSNINGIN.
Stórfelld átök urðu í Sjálf-
stæðisflokknum, er kom að því
að skipa lista hans til bæjar-
stjórnarkosninga. Ólafur Thors
og Thorsarafjölskyldan h.afði
steinoa Kltkan
ekki enn gleymt því, að Gunn
ar borgarstjóri hafði lokað
Bessastöðuni. og emibætti for-
seta íslands um langa framtíð
fýrir Thorsfjölskyidunni með
því að leggjast fast á sveif með
Ásgeiri Ásgeirssyni og stuðla
þar með að kosning'u hans.
Slíkt var ekki hægt að fyrir-
gefa, enda hefur fjölskyldan
aldrei fyrirgefið neinum, sem
brugðið hefur fyrir hana fæti,
heldur hundelt hann til hefnaa.
Jóhanni Hafstein, sem kvænt-
ur er einni Tliorsarafrökeninni,
var. teflt fram gegn Gunnari af
hálfu fjölskyldunnar. Hafði
hann uppi skipulegan áróður
gegn rnönnum Gunnars í próf-
kosingunni. Var hugmyndin
að fá þau úrslit í prófkosning-
unni, að hægt væri að fylla 7
efstu sæti listans með tryggucn
fylgismönnum fjölskyldunnar
og átti Jóhann að vera í fyrsta
sæti sem nokkurs konar vöru-
merki. Gunnar átti að skipa 8.
sætið og yrði það réttlætt með
því, að eðlilegast væri að sterk
asti maðurinn skipaði baráttu-
sætið. Var Gunnar líklegur til
falls í því sæti. Einnig átti fjöl
skyldan auðvelt með að láta
strika hann út þar, líkt og ;hún
lét gera við Björn Ólafsson í
kosningum til alþingis á 'sín-
um tíma.
(Frh. á 7. síðu.) !