Tíminn - 07.10.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.10.1964, Blaðsíða 6
7ÍI athugunar fyrír sem sækja um lán húsnæðismálastjorn.. TRULOFU.NAR hringir kAMTMANNSSTIG 2 ' VfíLAHREINGERNING Athugið vel öll skilyrði. Þar sem sífellt er um nýja láns-j umsækjendur að ræða, því vel- flestir einstaklingar byggja ekki íbúðir oft á ævi sinni, er eðlilegt að ýmis konar misskilnrngs gæti iljá umsækjendum um þær skyld- ur, er þeir verða að uppfylla, til, að geta komið til greina við lán- veitingar. Of oft kemur það t.d. fyrir að umsækjendur missi hrein-| lega af lánveitingu, vegna þeirra yfirsjóna, að hafa .ekki kynnt sér nægjanlega vel öll atriði er máli skipta. Fullkomin ástæða er því til að brýna enn einu sinni fyrirj öllum lánsumsækjendum að kynna sér til hlítar hvaða gögn er nauð- synlegt að láta fylgja lánsumsókn- um og að svara greiðlega öllum bréflegum fyrirspurnum stofnun- arinnar meðan lánshæfni umsókn- arinnar er á umræðustigi. Til að lánsumsókn geti hlotið staðfestingu um lánshæfni, verða öll göign að berast áður, en fram- kvæmdir hefjast, eða kaup eru gerð. Vottorð um að hús (eða íbúðir) séu orðin fokheld eru t.d. algjör forsenda fyrir því, að komia Ulllllllllllllllllllliillllilllllilllllllllin j 1 ER KOMIN UT | i ☆ I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii til greina við sjálfa lánveitiuiguna. Uppfylli umsækjendur ekki þessi skilyrði, missa þeir af lánsmögu- leikum. Hvaða hámarkslán er í gildi? Frá því er „júní samkomulagið“ milli launtaka og atvinnurekenda annars vegar og ríkisstjórnarinn- ar, var birt opinberlega, hefur þess gætt í vaxandi mæli, að marg- ir telja að ýmis atriði samkomu- lagsins hafi nú þegar hlotið laga- staðfestingu og séu komin til framkvæmda. Hér er um alvarleg- an misskilning að ræða, sem nauðsynlegt er að leiðrétta nú þegar, en hér á ég sérstaklega við húsnæðismálakafla samkomulags- ins. Lánakjörin sjálf þ.e. vextir og fyrirkomulag afborgana, hafa þeg- ar tekið gildi með lækkun vaxta úr 8% í 4% og eru nú jafnframt og með síðustu lánveit'imgu, af- borgunarlaus fyrsta árið, sem vel- flestum er fjárhagslega erfiðasta tímabilið þ.e. það árið, sem flestir eru að flytja inn í hið nýja hús- næði. Til þessarar lánskjarabreyting- ar, þurfti ekki lagabreytingu, þar sem heimild var til hennar í gild- andi löggjöf og sú heimild var notuð, með fyrrgreindum niður- stöðum. Margir telja, að með þessari breytingu hafi jafn'franit tekið gildi hin boðaða hækkún hámarkk- lána úr kr. 150.000.00 í kr. 280.- 000.00 á íbúð. Þar kemur fram al- varlegasti misskilningurintn. Hér þar til að koma breyting á gild- andi lögum, og samkv. h'inu marg- nefnda „júnísamkomuIagi“ er þeirri LAGABRETINGU ekki lof- að fyrr en um næstu áramót. í dag verður því ekki sagt, hver einstök ákvæði hinna boðuðu laga verða, fyrr en þau hafa tekið gildi og nauðsynleg reglugerðarákvæði um framkvæmd laganna hafa ver- ið sett, en svo sem fyrr er sagt, er lagasetningu þessari ekki lof- að, fyrr en um næstu áramót. Við umræður um þessi máli í Húsnæðismálastjónn 29. júlí s.l. var samhljóða samþykkt eftirfar andi tillaga: „Að marggefnu tilefni vill Hús- næðismálastjórn taka fram að ennþá eru í gildi Iög um 150.000.- 00 kr. hámarkslán til íbúða O'g verður á þessu stigi sagt hvenær gildistaka boðaðrar lagasetniingar um ný hámarkslán á sér stað.“ Meðan einstök ákvæði væntan- j legrar lagasetningar eru ekki ! kunn og hafa ekki tekið gildi, er ' því ástæða til að aðvara húsbyggj- endur um að reikna ekki nú þegar með hinni væntanlegu hækkun há- markslána og alls ekki fyrr en ! einstök ákvæði þeirrar lagasetn- ingar og reglugerða verða full- komlega kunn og ljós. Hvað þarf að kynna sér? ; Fjölmargir Iánsumsækjendur gæta þess ekki að sanna rétt simn til þeirrar hækkunar lána, sem ákveðin var á íbúðir í þeim hús- um, sem grunnplata (botnplata) var steypt eftir 1. ágúst 1961 þ.e. þegar bámarkslán voru hækkuð úr kr. 100.000.00 í kr. 150.000.00, en til að öðlast þernnan rétt, þurfa umsækjendur að sanna með vott- orði byggingafulltrúa (eða odd- vita) að umræddar framkvæmdir hafi átt sér stað eftir 1. ágúst 1961, ásamt sérstakri viðbótar- lánsumsókn. Sjáist umsækjendum yfir • að sanna þennam rétt, með slíku vöttorði nær þeirra rlttur 'aðeins t'il hins eldra hámarkgláns kr. 100.000.00. Vegna fjölmargra fyrirspurna, ;vil ég skýra frá því, að ríkisstjórn- in hefur haft til athugunar breyt- ingar á lögum um verkamanna- bústaði og hefur þegar ákveðið að frumv um það efni, verði lagt fram á Alþingi því, sem hefst innan fárra daga Þær breytingar sem á lögunum kunna að verða gerðar, komi því til kasta Alþingis á hausti komanda. Fyrr en Alþingi hefur um málið fjallað og endan- lega afgreitt það. verður því ekki sagt um ný ákæði laganna. vanu menn Þægílee FUötleg v'önduð idnna PKlf - Slmi 2105"/ ie 40469 HJOLBAKÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga í líka laugardaga og sunnudagai frá kl 7.30 tl) 22. GUMMÍVINNUSTOFAN h. fc Skipholti 35 Reykjavík sími 18955. Austurstræti 20 . Sími 19545 1 rúlotunarhringar atgreiddii samdægurs SENDUW UV ALLT lAND HALtOðR Skólavörðustic > Feröa- og minningabækur Vigfúsar hafa fengið miklar vinsældir. enda ferill höfundar óvenjulegur. Hann hefur verið sveita- og sjómaður, bóndi og bílst]óri, rithöfundur bóka og blaða, laxveiðimaður, skytta, refa o. fl. dýra, hjarðmaður og kúreki. V. G. er þekktur fyrir að segja vel frá, einkum í rituðu máli. Þá, sem vantar i hinar íræðandi og skemmtilegu bækur hans, ættu að reyna að fá sér það sem fyrst, geta fengið það flesí enn. Verð- mæti þeirra fer sívaxandi. V. G- hefur ferðazt um flest lönd heimsins, oema Austur-Asíu, og segir víða trá því sem fáir eða engir íslendingar hafa áður komið. Þeir, sem ekki geta fengið bækur hans hjá nágranris bóksölum. geta símað til V. G., sími 14942, Hjarðarnaga 36 Reykiavík. Að lokum vil ég svo leyfa mér að ítreka það, sem fólst í augíýs imgu frá Húsnæðismálastofnuninnj í nóvember s.l. svohljóðandi: 1. Frá 1. júanúar 1964 verða alliar umsóknir um íbúðalán að hafa hlotið samþykki húsnæðis málastofnunarinnar, áður en fram- kvæmdir við byggimgu hússins eru hafnar og afrit af teikningu (i tvíriti) þess, samþykkt af viðkom- andi byggingaryfirvöldum, að hafa áður verið viðurkennt með stimplj og uppáskrift stofnunarinnar. 2. Þeir umsækjemdur um ián, er hafa i hyggju að kaupa íbúðir i húsum, sem eru í smíðum, verða á sama hátt að tryggja sér sam- þykki húsnæðismálastofnunar áð ur en gengið er frá kaupunum. Með því að umsækjendur kynni sér nákvæmlega öll þau atriði er máli skipta. ÁÐUR EN NOKKR AR FRAMKVMDIR ERU HAFN AR EÐA KAUP GERÐ, má áreið atilega losna Við hvimleiðar frá- vísanir umsókna. og e.t.v. fjrhags legt tjón umsækjenda. m.a. vegna umsókna út á íbúðir. sem ekki haf& hlotið samþykki viðkomandi byggingaryfirvalda, en það, er ein af forsemdum fyrir lánshæfni um sókna. Frá Húsnæðismálastjórn. RAIVIIVIAGERIH N| nSBRU GRETTISGÖTU 54 S í M l-l 9 1 O 81 Málverk VatnsHtamymlir Liósmviidir litaðar at flestum •/aimctftSnir •^ndsíns Qibliumyndir tfinar vinsæSn, Sens'w ',,5iii9'amvpff5’’ |s,ammar — kúp' qle ?tfs*r8jr Allskonar Fólksbílar Austin-bílar 46—63 Mercedes Benz 53—61 Chevrolet 46—63 Ford 53—64 Ford Chefir 55—63 Ford Consul 55—62 Ford Sodiac 55—60 Fiat 54—60 Willis jeep 46—64 Landrover 51—63 Rússa jeep 56—63 Austin Gipsy 62—63 Skoda 57—61 Moskowitch 55—63 Morris 47—63 NSU Prins 63 Opel Kapitan 56—60 Opel Caravan 54—59 Opel Record 54—62 Reno dofine 62—63 Rambbler ekinn 22 þús., sem nýr, 62 Simca 1000, sem nýr 63 Crysler bílar eldri gerðir í úrvali. Vörubílar af flestum gerðum frá 55 til 63. Bíla & híivélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. RYÐVÖRN Grensásveo 18 sími 19945 RvSveríum bílana me3 Tectyl SkoSum oo stíllum bílan? fliótt oo vel BÍLASKOOUN Skúlaoöti 3' Sími '3-IOL ; TIMINN, miðvikudaginn 7. október 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.