Tíminn - 07.10.1964, Blaðsíða 13
,ÖRKYNJUÐ LIST"
Framhald af 8. síðu
lega ljóðrænar.
Sýningin að Skipholti 1 er
upphaf að því að Handíða- og
myndlistaskólinn efni til a. m.
k. einnar kynningarsýningar á
verkum erlendra listamanna,
að því er Kurt Zier skóla-
stjóri tjáði okkur við opnun
HÖFUM FLUTT
RAFTÆICJABIJÐ
vora á 18. í Liverpoo! vi® Laugaveg.
KaupféSag Heykjavíkur
og nágrennis.
Rafvirki óskast
Viljum ráða strax rafvirkja eða rafvélavirkja á
rafmagnsverkstæði vort í Ármúla 3. Nánari .1 pp-
lýsingar gefur verkstjórinn á staðnum eða Jón
Arnþórsson, starfsmannastjori S.I.S., Sambands-
húsinu.
Starfsmannahald S.I.S.
0 ■» ■ ■« ■» ■ ■« «» * 8D9 ■ WC EP B MC WB K EMC U9 IS ®
STARFSMAÐUR ÓSKAST
TIL HAGRÆÐiNGASTARFA
Fyrir einn af viðskiptavinum okk-
i ar, sem starfar í timburiðnaði i
nágrenni Reykjavíkur. leitum við
eftir starfsmanni.
Verksviðið verður áætlanagerðir,
—skipulagning, tímaathuganír og
önnur hagræðingarstarfsemi. Til
greina koma menn með trésmíða-
réttindi, verzlunarskólamenntun.
stúdentspróf stærðfræðideildar
eða menn méð hliðstæða meiri
menntun.
Starfið krefst að auki:
Hæfni til að vinna sjálfstætt.
Hæfní til samstarfs. Ánægju af
meðferð talna.
Starfið býður:
Nauðsynlega þjálfun í starfinu,
bæði verklega og méð námskeið-
um, á fullum launum.
Þroskandi verkefni við góð starfs
skilyrði. Góð laun. Góðir framtíð-
armöguleikar fyrir rétta manninn.
Nánari upplýsingar i síma 2-44-71
Skriflegar umsóknir sendist:
INDUSTRIKONSULENT A.S.
Kaplaskjólsvegi 53 — Reykjavík.
Merkantil og teknis rasjonalisering. Bygningsteknisk rádgiving.
«K« *■*H» ■ MtO ■ «MEIMttM ■ »
—i mftsr
Brunalrygglngar Feríaslysafrygglngar Sklpalrygglngar
Siysalrygglngar Farangurslrygglngar ftflalrygglngar
AbyrgSarfryggingar Helmlllslrygglngar Velöarfœrafrygglngar
\M3>7/ Vörulrygglngar Innbúslrygglngar Glerlrygglngar
TRYGG1NGAFÉLAGIÐ HEIMIRS LINDAROATA 9 REYKJAVlK SIMI 21260 SlMIJLFNI : SURETY
TÍMINN, miSvikudaginn 7. okfóber 1964 —
sýningarinnar. Hann er per-
sónulega kunnugur Hap Gries-
haber og telur skóíanum mi'k-
inn sóma að því að hafa fengið
þessi verk hans til sýningar
.-hér,. því það þykir listviðburð-
ur í flestum menningarlönd-
um og happ að fá til sýnis
verk þessa manns, sem nú eru
.meðal merkustu verka sinnar
tegundar, þótt þau væru talin
„úrkynjuð list“ um hríð í
heimalandi hans og gerðu hon-
um ókleift að starfa þar að
list sinni í mörg ár. Kurt Zier
lýsti Hap Grieshaber svo, að
hann hefði til að bera ríka
réttlætiskennd Uim tíma var
hann prófessor við háskólann
í Karlsruhe, en fyrir nokkru
sagði hann þar upp starfi ein-
ungis, í mótmælaskyni gegn því
að honum þótti stúdentar í
skólanum beittir rangindum.
Hap Grieshaber býr með
fjölskyldu sinni á sveitabæ sín
um skammt frá Stuttgart. Bær-
inn stendur uppi á hól. Eitt
mesta eftirlætisdýr listamanns
ins er íslenzkur hestur, sem
•hann keypti sér og það er hans
mesta upplyfting að taka
hnakk sinn og hest og fá sér
sprett kringum hólinn.
G.B.
KOSNINGAR í BRETLANDI
FramhaJd at 7 síðu
stæð fyrir Verkamannaflokk-
inn. Samkvæmt henni hefur
Verkamannaflokkurinn nú
6%% meira fylgi þar en íhalds
flokkurinn. Ef þetta reynist
rétt, mun flokkurinn vinna öll
eða nær öll þessi kjördæmi, en
þau eru 50 talsins, en hann
vann aðeins 10 þeirra í kosn-
ingunum 1959
Sigurvonir Verkamanna-
flokksins eru byggðar á því
að hann virðist hafa aukið veru
lega fylgi sitt hjá millistéttinni,
en hins vegar virðist hann hafa
■ unnið iítið eða ekkert hjá
verkamönnum, heldur séu hlut-
föllin þar svipuð og áður Fyr
ir framtíð flokksins getur það
skipt höfuðmáli. að hann vinni
sér fylgi meðal millistéttarinn
ar, þvi að hún stækkar óðum.
Þá virðist flokkurinn hafa
meira fylgi hjá yngra fólki en
fhaldsflokkurinn.
Margir telja, að úrslitin
munu velta á kjörsókninni. Lé
leg kjörsókn er talin æskileg
fyrir íhaldsflokkinn. en góð
kjörsókn, ,þykir líkleg til að
vera æskileg fyrir Verka-
mannaflokkinn. Þess vegna
leggur hann nú meginkapp á
að reyna að stuðla að sem
mestri kjörsókn. Þar er hin*
vegar Við ramman reip að
draga, ef áhugi er ekki fyrir
hendi, því að smalamennska á
kjördegi lík því, sem gerist hér
á landi, er lítt þekkt í Bret-
landi. Þar er það talið einka
mál manna, hvort þeir neyta
kosningaréttarins eða ekki.
Þ.Þ.
DÓMUR
Framhald rif 9. síðu.
fyrir æru gagnstefnanda, en eins
og allt er í pottinn búið, þá er
ekki ástæða til að ómerkja þau.
Aðalstefnandi gerir kröfu um
miskabætur. en ekki ákveðna upp
hæð. Þegar af þeirri ástæðu verð-
ur sú krafa ekki tekin til greina.
Gagnstefnandi gerir kröfu um
refsingu og miskabætur. Ekki þyk
ir næg ástæða til að taka þær kröf
ur til greina, þar sem aðal stefn
andi hefur hér nánast goldið líku
iíkt. sbr. 239. gr. alm. hegningar-
laga.
Rétt þykir að báðir aðilar beri
Kostnað af birtingu dómsins í op-
inberu blaði, að hálfu hvor.
Ekki þykir ástæða til þess að
dæma aðilum málskostnað.
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
AKUREYRl
FERÐAFÚLK
Ef þér komið til Akureyrar, þá munið, að
mest og bezt fáið þér að borða hjá oss.
VeriS velkomin
CAFÉTERIA KEA
Akureyri.
Eigum ávallt fyrirliggjandi skipti-hed á Simcu j
Aronde bifreiðar vönduð vinna fast verð Eigun)
einnig skiptimótor á Volkswagen 60—63. Gryinf.
auglýsinguna.
K
V
BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ
10
VENTILU
:::::::::::::::::
SÍMl 35313:
•niáSiáilnÍMÍáMMáSi}
Sendisveinn
Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn.
Viðskiptamálaráðuneytið.
Járniönaðarmenn, nemar
Viljum ráða nokkra vélvirkja, rafsuðumenn og
nema-
Vélsmiðjan DYNJANDI, Dugguvogi 13
sími 3 62 70.
Lti