Tíminn - 14.10.1964, Síða 2
TÍMINN
MIÐVIISUDAGUR 14. okt«ber 1964
ER FÖR ÞRÍMENNINGANNA UPPHAFIÐ
AÐ GEIMFBRÐUM FRAMTÍÐARINNAR?
Þriðjudagur, 13. október.
NTB-Loíidon. — Kosningabar-
éttan í Bretlandi nær nú há-
marki sínu, en kosningarnar
Verða á fimmtudaginn. í kvöld
héldu formenn verkamanna-
flokksins og íhaldsflokksins
báSir ræðu í sjónvarpinu. Dai-
ly Express kunngjö/ði í dag
úrslit skoðanakönnunar, og
samkvæmt þeim hefur íhalds-
flokkurinn 0,9% meira fylgi en
verkamannaflokkurinn.
NTB-Rio De Janeiro. í dag kom
de Gaulle til Brazilíu, síðasta
ríkisins í S.-Ameríkuferðinni.
Fékk hann þar heldur kulda-
legri móttökur, en á hinum
viðkomustöðunum. Ríkisstjór-
inn í Guanabara, héraðinu í
kringum Rio de Janeiro, lýsti
því yfir opinberlega, að hann
hefði ekkert með heimsókn
hins franska forseta að gera.
NTB-London. — í kvöld lenti
flugvél Elizabetar Englands-
drottningar heilu og höldnu á
Lundúnaflugvelli. Kanadaferð
hennar er þá lokið, en hún
flaug frá Ottawa til London.
Var drotningu mjög vel tekið
í Ottawa og hvergi á allri ferð-
inni kom til alvarlegra uppþota
af hálfu frönskumælandi
manna. Philip prins var eftir
í Kanada í einkaerindum.
NTB.-Hongkong. Alls misstu 21
maður lífið í hvirfilbylnum,
sem geisaði í Hongkong í dag.
34 er saknað, 73 hafa slasazt
og500 manns eru heimilis-laus-
ir. Vindhraði hvirfilbylsins var
170 km á klukkustund. Þetta
er sjötti hvirfilvindurinn, sem
verður í Hong Kong í ár, og
sá þriðji á 40 dögum.
NTB-Washington. Johnson for-
seti kom í dag heim úr 16.000
km. langri kosningaferð. Hann
heimsótti m.a. Dallas í Texas,
en þangað hefur hann ekki
komið síðan Kennedy var myrt-
ur þar. Goldwater skorar nú
á Johnson forseta í sjónvarps-
viðræður og segist munu haga
spurningum sínum svo, að
Johnson tali ekki af sér og
stofni með því ríkinu í hættu.
Samkvæmt upulýsingum Gold
waters, hefur hann nú eitt-
hvað aukið fylgi sitt.
NTB-Leopoldville. Tshombe
kom í dag heim til Leopoldville
frá París. Þúsundir manna
fögnuðu honum við heimkom-
ana og báru þeir spjöld með
áletrunum: Lengi lifi Tshombe
Niður með Nasser for-
seta, Niður með Ben Bella.
Fjöldi erlendra sendiráðs-
manna tók á móti Tshombe á
flugvellinum og yfirvöldin
höfðu gefið út tilkynningu um
það, að í dag skyldi vera frí
dagur í landinu.
NTB.-London. 500 tæknistarf-
andi menn við neðanjarðarjárn-
brautirnar í London krefjast
þess nú, að starfsskilyrðum
þeirra verði ekki breytt, ella
muni þeir fara í verkfall. Allt
er gert til að koma í veg fyrir
verkfallið, þar sem það gæti
haft áhrif á kosningarnar á
fimmtudaginn.
NTB-MOSKVA, 13. október.
f MORGUN lenti sovézka geim-
farið Voskhod í Norður-Kasakst-
an, 1000 km. fyrir norðan þann
stað, sem því var skotið upp frá.
Sovézka útvarpið tilkynnti í gær,
að geimferðin mundi ná yfir lengri
tíma, svo það kom öllum á óvart,
er geimfarið lenti eftir að hafa
verið aðeins sólarhring á lofti. —
Geimfararnir þrír voru við beztu
heilsu, þegar þeir lentu og sögðu
ferðina hafa gefizt vel.
Voskhod er stærsta geimfar,
sem hingað til hefur verið smíðað,
var skotið á loft af alveg nýrri
tegund eldflaugar og lenti einnig
ásamt tækni, sem ekki hefur
þekkzt áður. Það nálgaðist jörðina
hægt í fallhlíf og um leið og það
lenti var alveg dregið úr hraðan-
um. Bremsurnar voru notaðar, þeg
ar geimfarið var yfir Afríku. Mál-
gagn ífjssnesku stjórnarinnar, Iz-
vestia, segir í dag, að geimfararn-
ir hafi beðið um að fá að halda
ferðinni áfram í einn dag, en yf-
irmanni geimfarsins á jörðu fannst
ekki ástæða til að breyta út af
áætluninni.
Eftir að geimfarið var lent voru
geimfararnir sóttir í flugvél og
farið með þá til bæjarins Kustan-
ai, en þar gengu þeir undir ná-
kvæma læknisrannsókn og fengu
svo að hvíla sig á eftir. í kvöld
héldu þeir svo áleiðis til Bai'kon-
ur, þar var geimfarinu skotið upp.
Að öllum líkinducr. verður hátíð-
leg móttaka fyrir geimfarana á
Rauða torginu í Moskvu, þegar
þeir koma þangað. Reiknað er
rneð að Krústjoff muni í tilefni af
móttökunum gera hlé á dvöl sinni
í Kákasus.
Ekki er vitað fyrir víst, hvort
geimfarið lenti samkvæmt áætlun
eða hvort eitthvað varð skyndi-
lega að. Geimfararnir segja, að
allt hafi heppnast vel, öll tæki
hafi verið í lagi og þeir hafi lent
samkvæmt skipun. Tass-fréttastof
an segir, að ferðin hafi aldrei átt
að standa netna einn dag og geim
faramir hafi lokið því verki, sem
þeir áttu að vinna. Ennfremur seg
ir fréttastofan, að vísindamennirn-
ir hafi safnað mjög verðmætum
upplýsingum og sé það ekki að
undra, þar sem þetta sé í fyrsta
skipti, sem vísindamennirnir sjálf-
ir hafa farið út í geiminn. Rann-
sóknar- og móttökustöðvar víðs
vegar í heiminum hafa skýrt frá
því, að rétt áður en Voskhod lenti,
hafi hljóðcnerki frá því hætt að
heyrast.
Þegar Voskhod lenti, hafði það
ferðast í kringum 700.000 km.
vegalengd og komizt fjær jörðinni
en nokkuð annað geimfar, það er
u. þ. b. 400 km. Áður en geimfar-
arnir lentu í morgun sendu þeir
skýrslu um það, að þeir hefðu
borðað morgunverð með beztu
lyst, öll tæki væru í lagi og hrein-
lætisaðstæður væru í eðlilegu
horfi. Haldið hafði verið áfram við
vísindalegar rannsóknir í nótt og
hiti í geimfarinu var í kringum
22 gráður á Celcíus. Þegar geim-
farið lenti, var það að fara 13.
hring sinn í kringucn jörðina.
Rétt áður en geimfararnir lentu
tilkynntu þeir útvarpinu, að þeim j
hefði liðið vel um nóttina og
héldu áfram fyrirhuguðu verki j
sínu. Það er heilmikið, sem við
getum sagt ykkur frá, en það verð (
ur að bíða þangað til við erum
komnir niður. Geimfararnir Titov I
og Tereshkova voru í geimstöð-
inni í morgun og fylgdust með
síðustu ferð geimfarsins í kring-
ucn jörðina.
Þekktur sovézkui geimvísinda-
maður sagði í París í gær, að
þetta geimskot væri aðeins undir-
búningur að geimskotum, sem
taka mundu nokkur ár. Vísinda-
maðurinn sagði, að geimfararnir
mundu rannsaka ýmislegt, sem
hefði í för með sér gerbyltingu í
sambandi við geicnrannsóknir. —
Framh a 15 síðu
Þægilegra að vera ís
lenzkur ríkisborgari
— segir Þórunn
MB-Reykjavík, 13. október.
Meðal þingskjala, sem útbýtt
hefur verið á alþíngi, er frumvarp
til laga um veitingu ríkisborgara
réttar. Meðal þeirra ,sem nú hafa
sótt um íslenzkan ríkisborgara-
rétt er Þcrunn Jóhannsdóttir
Ashkenazy, en hún hefur undan-
farin ár verið rússneskur iikis-
borgari.
f athugasemdum við lagafrum-
varpið segir svo: „Umsaekjandi
númer 18 (Þórunn, aths. Tímans)
var .íslenzkur ríkisborgari, en gifti
ist rússneskum manni á árinu 1961
og öðlaðist i því sambandi rúss-
neskt ríkisfang er hún ná hefur
afsalað sér“.
Blaðið hringdi til Þórunnar í
gær vegna þessa og spurði, hverju
sætti að liún sækti nú að nýju
um íslenzkan ríkisborgararétt. Þó:
unn kvað ástæðuna vera þá, að
hið rússneska vegahréf hennai
væri að verða útrunnið og þyrfti
hún því að sækja um nýtt. Það
hefði á sínum tíma, er þau hjónin
bjuggu í Sovétríkjunum, verið
miklu hagkvæmara fyrir hana að
vera rússneskur ríkisborgari. Nú
væri þessu á annan veg farið. Sé
hún með rússneskt vegabréf þurfi
hún að fá áritun til hvers einasta
lands sem þau ferðist til. Umboðs
menn manns hennar sjá um þessar
áritanir fyrir hann, en þessu iylg.ia
talsverð umsvif fyrir hana. Telji
hún því betra fyrir sig að fá ísl.
ríkisfang að nýju „Eg hef haít ís-
lenzkt vegabréf hér í Englandi í
tuttugu ár. Eg er íslenzk og maður-
inn minn rússneskur, svo það er
ekkert athugavert við það, þótt
við höfum vegabréf í samræmi við
þjóðemi okkar“ sagði Þórunn. Að-
spurð sagði hún, að maður hemar
hefði alls ekki í hyggju að breyta
um ríkisfang.
Þórunn kvað mikið að gera tyrir
mann hennar, allt skipulagt til árs
ins 1966. Þau hafa verið á miklu
ferðalagi um Vestur-Evrópu og eru
nú að fara til Ítalíu. í janúar fara
þau til Japan og koma til Ameríku
og þar heldur Ashkenazy 25 kon-
serta. „Ökkur langar til að koma
þá við heima“ sagði Þórunn að
lokum.
önnur aðaikalda-
vatnsæðin lekur!
FB—Reykjavík, 13. október 1 en vatn fór að seitla úr æðinni fyr endalandi, og hafði þarna mynd
Eftir bádegi i gær var byrjað ir hálfum mánuði. Hér er um að azt töluverð tjörn.
að gera vi® aðra aðalkaldavatns i ræða 24 tommu vatnsæð, og eru Þrír menn voru sendir upportir
æðina, sem liggur hingað tií borg samskeytm farin að láta sig á ein í dag og þegar við komum á «>ett
. arinnar frá Gvendarbrunnunum. um stað víð Vatnsveituveg í Vatns vang voru þeir búnir að grafa irá
__ ,, _ ^ vatnsæðinni og hin óþéttu sam
þeir okkui að blý hefði farið úr
og þyrfti nú að slá það í aftur
eða bræða, og myndi eflaust þ írfa
i að draga úr þrýstingnum í æðinni
j á meðan það væri gert.
■ Þessi vatnsæð var lögð árið
i 1947, og hefur ekki komið fram
j skemmd á henni á þessum stað
j áður. Til samanburðar um stærð
ina má geta þess, að vatnsæðin,
sem sprakk í Suðurlandsbrautinni
fyrir nokkru og olli miklu tjóni i
Túnunum, var aðeins 14 tommur,
eða 10 tommum minni en pess1.
æð.
Eins og fyrr segir tók fólk fyrst
eftir því að vatn var farið að seitla
úr þessari vatnsæð fyrir hálfum
mánuði, og á mánudaginn íyrir
viku var vatnsveitan látin vita un
lekann, sem þá var mikið farinn
að aukast. Það var þó ekki fyrr en
í gær, sem þeir sáu sér fært að
sinna þessu þrátt fyrir vatnsskort,
sém mikið hefur verið talað um
að undanförnu hér í borg.
Hér er verið að grafa utan af æð
inni. (Tímamynd GE)
ea