Tíminn - 20.10.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.10.1964, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 20. október 1964 TÍMINN TREFJAPLASTHÚS FYRIR GAZ-68 „ L É T T “ vega aðeins 60 kg. „ S T E R K “ trefjaplast þolir högg betur en önnur efn'i án þess áð aflagast. „ Ó D Ý R “ verð, ásett kr. 26,400 (innifalið öryggisgler í öllum rúðum og 3 hurðir). Litur er mót- aður í efinið, og þarf því aldrei að niála það. Höfum til afgreiSslu í næsta mánuði fjögur hús. Húsin eru óbreytt frá fyrri húsum okkar að und- anskildum endurbótum á hurðum. ÁRSÁBYRGÐ Á VINNU og efni Nánari upplýsingar hjá: SÓLPLAST H/F Dugguvogi 15 Reykjavík Sími 33760 Bændur takið eftir! Stórkostleg nýjung i AUKIÐ HEILBRIGÐI BÚFJÁRINS EWOMIN F er sænsk vítamín og steinefnablanda, sem inni- heldur öll nauðsynleg steinefni s. s. kalsíum, fos- for, magnesíum, járn, mangan o- fl. Auk þess ýmis bætiefni. EWOMIN F eykur geriagróður vambarinnar Stuðlar að betri nýtingu fóðursins, og auknu heilbrigði búfjárins. SAMMTAR: Mjólkurkýr Geldneyti Sauðfé Hross 100 — 200 grömm á dag 40 _ 75 — - — 10—30 — - — 50 — 150 — - — Gefið EWOMIN F daglega Góð heilbrigði búfjárins eykur arðsemi búsins. Heildsölubirgðir: GUÐBJÖRN GOÐJÖNSSON, Neildverzlun, Laufásveg 17, Reykjavík. Sími: 24694 Um fæðmgeirstað Leifs h I fregn frá Associated Press, sem birtist í Morgunblaðinu hinn 13. október, segir, að í fréttatil- kynningu, sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur sent frá sér snemma í síðustu viku, hafi meðal annars verið sagt, að Leifur Eiríksson hafi verið fæddur í Noregi og hann hafi farið til Grænlands sem sendimaður Nor- egskonungs. I tilefni af þessari frétt hefur prófessor Þórhallur Vilmundar- son tekið saman rökstuddar upp- lýsingar um fæðingarland og upp runa Leífs heppna svo og um leið þá, er hann sigldi til Vínlands og aðdraganda beirrar ferðar. Þessum upplýsingum hefur ut- anríkisráðuneytið falið sendiráð- inu í Washington að koma á fram færi við utanríkisráðuneyti Banda ríkjanna. Upplýsingar prófessors- ins fara hér á eftir: 1) Eiríkur rauði, faðir Leifs Eiríkssonar, fluttist ungur frá Noregi til íslands með föður sín- um, að líkindum eftir að stofnað hafði verið sjálfstætt ríki (þjóð- veldi) á íslandi um 930. Eiríkur reisti bú á þremur stöðum á land- inu og gekk að eiga íslenzka konu, Þjóðhildi Jörundardóttur. Átti hann við henni son, Leif Eiríks- son, sem eflaust er fæddur á ís- landi, ekki ólíklega á Eiríksstöð- um í Haukadal, sbr. frásögn Græn lendinga sögu, 1. kap.: „Eiríkur fékk þá Þjóðhildar . . . Réðst Eiríkur þá norðan og bjó á Eiríks stöðum hjá Vatnshorni. Sonur Eiríks og Þjóðhildar hét Leifur". Engin heimild er til fyrir því, að Leifur hafi fæðzt í Noregi, end-a gagnstætt öllum likum. Tímans vegná eru eklri heldur líkur til þess, að Leifur hafi fæðzt á Grænlandi, þar sem faðir hans fór ekki að kanna landið fyrr en i a. m. k. ekki síðar en árið 1000. 982—83 og fluttist þangað alfari Samkvæmt sögulegum heimildum 985—86, en Leifur hefur að sjálf-1 verður því að telja Leif réttnefnd- sögðu verið fullorðinn, er hann j an „son íslands“, svo sem letrað stýrði skipi sínu til Vínlands, ' er á fótstall líkneskis þess af sennilega litlu eftir 985—86 og f'ramn a ió síðu ROKDREIFARINN fyrir húsdýraáburd Hefur f<ú athugaö hversu hagkvæm kaup hægt er að gera á áburðardreifara. Rokdreif- arinn dreifir jafnt þunnri mykju sem skán. í áburðarkassanum er ás með áfestum keðj- um sem tæta áburðinn úr kassanum og fín- dreifa honum. Aflþörf er ekki minni en 30 hö. Áburðarkassinn tekur 1,5—2 tonn. VERÐ: Rokdreifarinn - m/drifskafti en án öxuls og hjóia kr. 24.160.00. Notaður öxuli - m/ein eða tvöf. hjólum kr. 3—5000.00. Athugið: Rokdreifarann má kaupa án öxuls - hjóla - drifskafts - og beizlis ef óskað er. UPPLYSINGAR: VELADEILÐ SIMI 17DSD SALI CEREBOS 1 HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM HEIMSþEKKT GÆÐAVARA EYFIRÐINGA HERRADEILD VOR er ætíð vel byrg af alls konar berravörum. Getið þér ekbi komið. þá hringið og tyrirspurnum yðar skal svarað greíðJega, og eí til viðskipta Kemur verður pHrit un yðar afgreidd strax. Sendum gegn póstkröfu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.