Tíminn - 20.10.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.10.1964, Blaðsíða 10
 G TÍMINN , ÞRIÐJUDAGUR 20. október 1964 í dag er þriðjudagurinn 0. okt. — Qaprasius. Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.39. Heilsugæzla •fr Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. •fc NeySarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. REYKJAVÍK: Næturvörzlu vikuna 17. okt. til 24. okt. annast Ingólfs- Apótek. Keflavík. Nætur- og helgidagavörzlu frá 20.—31. okt. annast Ólafur Ingi Bjömsson, sími 1584 eða 1401. Hafnarfjörður. Næturvörzlu aðfara nótt 21. okt. annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, simi 51820. Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: Í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Vest- mannaeyja, Egilsstaða, Sauðárkróks og Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), isafjarðar, Vest mannaeyja, Kópaskers og Þórshafn ar. Ferskeytlan Þórarinn Bjarnason járnsmiður kveð ur um Svein frá Elivogum: Gæti ég Sveini líkst í Ijóðs liprum fleina stungum, skyldi ég beina örvum óðs að lífs meinum þungum. Kvennadeild BorgfirSingafélagsins heldur fund í Hagaskólanum, þriðju daginn 20. okt. kl. 8.30.Mætum vel og stundvíslega. Bazar Kvenfélags Háteigssóknar verður mánudaginn 9. nóv. í Góð- templarahúsinu. Allar gjafir frá velunnurum Háteigskirkju vel þegn ar og veita þeim móttöku Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27, María Hálfdánardóttir Barmahllð 36, Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54, Guð- rún Karlsdóttir Stigahlíð 4. Siglingar Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupm. hafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer ti! Glasg. og Þriðjudagur 20. október. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp . 13.00 „Við vinnuna": Síðdegisútvarp. 18.45 Tilkynn- ingar. 20.00 Einsöngur: Peter Pears syngur þjóðlög: Benjamin Britten leikur undir. 20.20 Spjall um ieiklist í Lundúna borg. Agnar Þórðarson rithöfund ur. 20.40 Tónleikar: Divertimento í F-dúr, K253 eftir Mozart. Blás- arasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stj. 21.00 Þriðjudagsleik ritið: „Ambrose í París“ eftir Philip Levene: III. þáttur: Eig- andinn. Þýðandi: Árni Gunnars- son. — Leikstj.. Klemens Jóns- son. 21.45 Tónleikar. Konsert nr. 1 í G-dúr eftir Pergolesi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Pabbi, mamma og við“ eftir Jo- han Borgen; VII. sögulok Kfargrét R. Bjarnason þyðir og les. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: 23.15 Dag skrárlok. Miðvikudagur 21. október. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg- isútvarp 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp: 18.30 Þingfr. — Tónleikar. 18.45 Tilkynn ingar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir - 20.00 Er- indi: Ferð undir Eyjafjöll. Jónas St. Lúðvíksson. 20.25 Johnny Matias syngur rómantisk lög. 20.45 Sumarvaka. a) Svipast um á eyðislóðum: Hesteyri. Birgir A1 bertsson kennari. b) íslenzk tón list: „Söngur frá sumri* Guðrún Tómasdóttir syngur; Ólafur Vign ir Albertsson leikur undir. c) Fimm kvæði, — ljóðaþáttur val inn af Ilelga Sæmundssyni. And rés Björnsson les. 21.45 Frímerkja þáttur. Sigurðui Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Þýtt og endursagt: „Mat arlyst" eftir Wilhelm Stekel. Ragnar Jóhannesson cand. mag. flytur. 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Skipadeild SIS. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell fór í gær frá Reyðarfirði til Lon- on og Rotterdam. Dísarfell er á Blönduósi, fer þaðan til Breiðafjarð arhafna og Reykjavlkur. Litlafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar á morgun. Helgafell fói 18. frá Seyðis firði til Helsingfors, Aabo og Vasa. Hamrafell fór 14. frá Aruba til ís lands. Stapafell fór i gær frá Reykja vík til Austfjarða. Mælifell fór 10. frá Archangelsk til Marseilles. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss kom til Reykjavíkur 17. 10. frá Hull. Brúarfoss fer frá New York 23.10 til Reykjavíkur. Detti- foss fer frá Vestrnannaeyjum 19.10. tll Rotterdam, Hamborgar og Hull. 'Fjallfoss fer frá Norðflrði 19.10 tll Seyðisfjarðar og þaðan til NY. Goða foss fer frá Hull 21.10 tll Reykjavík ur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 21.10 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Ventspils 17.10 fer þaðan til Kotka, Gautaborgar og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Ham- borg 19.10 til Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Kaupmannahöfn 20.10. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 12.10 frá Leith. Trölla- foss er í Leith. Tungufoss kom til Reykjavíkur 19.10 frá Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi frá Spáni. Askja fór frá Kaupmannahöfn s. 1. laugardagskvöld áleiðis til Reykja vikur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavik. Esja fer frá Reykjavfk kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjav. Þyrill fór frá Aar hus í gærkvöldi áleiðis til fslands. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu- breið fer frá Reykjavik í dag vest- ur um land í hringferð. Hafskip h. f. Laxá er væntanleg til Reykjavíkur á morgun. Rangá er væntanleg til Vestmannaeyja í dag. Selá fer frá Breiðdalsvík 19. þ. m til Hamborgar. Apena fór frá Seyðisfirði 16. þ. m. til Stavanger. Etely Daníelsen er á Seyðisfirði. Uekersingel lestar á Austfjarðarhöfnum. Jörgen Venta er á leið til Reykjavikur. Gengisskránmg Nr. 54. — 8. OKTÓBER 1964: £ 119,64 119,94 Bandarikjadollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,91 40,02 Dönslt króna 620,20 621,80 Norsk króna 599,66 601,20 Sænsk króna 831,15 833,30 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 878,42 Belgiskur franki 86,34 86,56 Svissneskur franki 994,50 997,05 Gyllini 1.191,40 1.194,46 Tékknesk króna 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.088,62 Líra (1000) 68,80 63,98 Austurr. schillingur 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskróna — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 120,55 •fr ÚTIVIST BARNA: Börn yngrl en 12ára til kl. 20, 12—14 ára tll kl. 22. Börnum og •nglingum Innan 16 ára er óheimill aðgangur að veit- inga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20. DENNI DÆMALAUSI — Hvernig getur það verið, að Bobby á fimm systkini, en ég á bara einn hund? Leiðrétting •fc Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn- ið Þingholtsstræti 29A. Simi 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—7. Sunnudaga kl. 5—7. Lesstofan opin kl. 10—10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Útibúið Hólmgarði 24 opið alla virka daga nema laugardaga 5—7. Útibú- ið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5—7. Úti- búið Sólheimum 27, sími 36814, full- orðinsdeild, opin mánudaga, miðviku daga, föstudaga -1. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7. Lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bamadeild opin alla virka daga nema laugar- daga kl. 4—7. Trúlofunartilkynningin sem birt ist í blaðinu á sunnudaginn er röng. Eru hlutaðeigendur beðnir afsökun- ar. í dag þriðjudaginn 20. okt. verða skoðaðar í Reykjavík bifreiðarnar R-16151—16300. Tekið á méti tilkyníimgiím i dagbékina kl 10—12 KIDD r-x m —,------ sjúklingnum. Þú kemur með uml mér. — Ef þú tekur mig héðan, hefur þú um leið drepið einn af þínum eigin mönn- — Hvað gerir það til? Eg get ekki not- að hann lengur, og . . . — Pabbi, ég . . . þinum. Stúlkan kemur með mér spillir fyrirætlunum minum muntu aldrei sjá hana framar. Wambesi-búarnir ganga um með ham- ingjusvipi — og tóm augu. Trumban gefur frá sér djúpa tóna . . . Þau standa hjá honum með lotningar- svip, algjörlega á hans valdi. — Þið elsklð mig og þið munuð gera eins og ég vil!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.