Tíminn - 20.10.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.10.1964, Blaðsíða 14
- > 14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 20. október 1964 Tvíbýlishús í smíðum við Hraunbraut Kóp., hver hæð 126 ferm., ásamt innbyggðum bílskúr. Sér herb., geymslur og þvottahús á neðstu hæð. 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hafnarfjarðarveginn, mjög vönduð, teppi á gólfum. I' OG EIGNA KOPAVOGI SALAN SKJÓLBRÁUT 10 — SÍMAR 40440 og 40863 — Minningabók Vigfúsar ÆSKUDAGAR fæst enn hjá höfundi. Kostar í góðu bandi kr- 130.00. Til sölu HAADSDIESELljósavél 10 hp. 7 kv. riðstraum, 220 volta mæla tafla fylgir. LISTIR ljósastöð 8 hp 4Vz kv. ásamt töflu. 6,2 kv. RiðstraumsrafaU 220 volta i góðu standi. Sjálfvirk stimpil vatnsdæla 1“ með kút og öllu tilheyrandi. Lítið not- uð. Farmal B-250, 58—59., með góðum ámoksturstækjum. Bíla & búvélasalan við Mikiatorg, simi 2-31-36. Képavogur Hjóibarðaverkstæðið Alfhólsvegi 45. Opið alla daga frá klukkan 9- 23. Ingóltsstræti 9 SímJ 19443. PILTAR, .; - ^ EFÞ/D EIGIÞUNNUSTUNA // ÞÁ Á ÉG HKIN&ANA /// Bifreiðaeigendur Framkvæmum gufupvoti a mótorum i bílum og öðr um tækjum. Bifreiðaverkstæðið STIMPÍLL. Grensásvegi 18. Sími ‘17534. LAUGAVE6I 90-92 Stærsta úrvaJ bifreiða á einum stað Salan eT örugg hjá okkur. SUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 Slmar 19032, 20070 Hefui Svalh U' •iöiu allai tea undii ölfreiða Tökum Dlfreiðii * umboðssölu öruggast.a oiónustan. GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Stmax 19032, 20070. Vélritun tjölrtfun prentun Klapparstíg 16 Gunnars braut 28 e/o Þorgríms- prent), ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU í TÍMAHUK! SKIPASALAN VESTUR- GÖTU 5, REYKJAVÍK. Seljum og leigjum fiski- báta af öllum stærðum. SKIPA- OG VERÐBRÉFA SALAN ISKIPA- ILEIGA IVESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. HJÓLBARÐA VIÐGERÐIR Opið alla dags (tíka laugardaga og sunnudaga) frá kl. 7.30 tll 22. GÚMMlVINNUSTOFAN h. t Skipholtl 35 Reykjavtb símt 18955 TRULOrUNAR hringiræ VaMTMAHNSSTIG 2 'r*1' •fgu MAU.nOR KRISTINSSON rndlsmiður — Sími 16979 Látið okkur stilla bifreið- ina fyrir veturinn. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13 100 RYÐVÖRN Grensásveg 18 sími 19945 Nú er rétfi tíminn að ryðverja bifreiðina fyrir veturinn með Tectyl PÚSSNINGAR- SANDUR Helmkpvrðm oússningar sanduT op vikursandur sigtaðm eða ósigtaður við húsdvrnar ?ða kominn nor á hvaða hæð sem er eftiT óskum kaupenda Sandsalan vlð Elliðavog s.t Simi 41920 FATAEFNI Nýkomin ensk fataefni einnig svart kamgarn í kjól og smókingföt, gerið pant- anir sem fyrst. Það bezta er alltaf ódýrast. Klæðaverzlun H. Andersen & Spn Aðalstræti 16. BILALEIGAN BILLINR RENl AN-ICECAR Sími 18833 Conóu-f Cortina Wcnor, Coa*., Gu. a-i.ppa, Z.ptuj. "f- " BILALEIGAN BILLINN HOFOA ríJN 4 Sím' I8S33 i hljémleikasal Framhatd al 5 siðu djarft að tefla fram 3. sinfóníu Brahms í F-dúr, sem verki númer 2 á efnisskránni, eftir langt sumarfrí og hvíld. Enda varð túlkun þessa verks öll heldur hæggeng og dauf, þó að segja megi að handleiðsla stjórnandans væri geðfelldari með þeirri áferð, sem raun varð á, en að reyna að knýja fram meira en efni stóðu til. Seinni hluti tónleikanna var helgaður píanóinu og sá danski píanóleikarinn Victor Schíöler um þann hluta. Sinfónísk til- brigði eftir César Franck er fögur og göfug tónlist, þar sem hinn mikli orgelmeistari breið ir úr list sinni á nótnaborði píanósins. Inngangur og upphaf verks- ins varð heldur grunnt í hönd- um píanóleikarans og ekki sér- lega áhrifamikið. Aftur naut hann sín vel, er á verkið leið, og var fingraspil hans létt og óþvingað og leikur hans gegn- umgangandi fallegur. Þá var samleikur píanóleíkara og hljómsveitar ágætur og kom þar glöggt i ljós rúbína og sveigjanleiki listamannsins í samspili. Þá var rapsódía fyr- ir píanó og hljómsveit eftir Serge Rachmaninoff um stef eftir Paganini. Hefur þetta stef orðið fleiri tónskáldum að yrk- isefni og má þar nefna hina snjöllu útfærslu J. Brahms yf- ir þetta sama tema, sem tekur þessu allmjög fram, þótt það sé einleiksverk. Jafnvel þótt rapsódíunni fylgi hljómsveitar rödd, er það lítið annað ew innantómt skraut, að vísu snú- ið og torspilað frá píanistisku sjónarmiðí, en á hinn bóginn hálfgerð „Salon-langloka. Victor Schiöler lyfti þessu verki verulega með öruggum og mjög persónulegum leik. Einleikara og stjórnanda var vel fagnað og var stjórn Igor Buketoff yfirleitt hógvær, en stundum helzt til varkár. Samt er þess að vænta, að með góðri samvinnu og reglubundn um æfingum eigi bæði hljóm- sveit og stjórnandí eftir að komast í gott form og jafn- framt uppfylla og fara fram úr þeim vonum og kröfum, sem til þeirra eru gerðar. Unnur Arnórsdóttlr. ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim fjölmörgu nær og fjær, skyldum og vanda- lausum sem á svo rausnarlegan hátt aðstoðuðu okkur í sambandi við brunann 2. apríl, sendum við okkar hjart- ans bezta þakklæti og alúðar kveðjur. Sigiirbirna Guðjónsdóttir, Tómas Steindórsson. Hamrahól. Jarðarfðr mannsins, míns föður og tengdaföður okkar, Magnúsar Hákonarsonar Nýlendu, Miðnesi, fer fram frá Hvalsneskirkju, mlðvikudaginn 21. þ. m. kl. 2.30. Guðrún Steingrímsdóttir, Steinunn Magnúsdóttir, Skúli Halldórsson, Hákon Magnússon, Svala Sigurðardóttir, Björg Magnúsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Einar M. Magnússon, Helga Aðalsteinsdóttir, Gunnar R. Magnússon, Sigurlaug Zophoníasdóttir, Bára Magnúsdóttir, Brynjarr Pétursson Sólveig Magnúsdóttir. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur sam- úð og veittu okkur hjálp við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðrúnar Jóhannsdóttur Vallanesl. Börn og tengdabörn. Eiglnkona mín, Gyða Árnadóttir, andaðist að morgni mánudags 19. október. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Björn Fr. Björnsson, Hvolsvelli. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall, Stefáns Jónssonar, Kirkjubæ. ; Fyrir hönd aðstandenda, Sesselja Jóhannsdóttir. *+ -♦ -4 * ' -4 + .4 J < ■ r t ‘4 ‘4 *4 -4 ' ' *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.