Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Föstudagur 19. febrúar 1954. 39. tbl. Alþýðublaðið biður fréttaritara sína að vera vel á verði og láta það ekki bregðast að senda fréttaskeyti tafarlaust, þegar eitthvað frétt- næmt hefur skeð. Fréttastjórmn. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s TiUögur Alþýðuflokksins í bœjarstjórn: FKÁ ÞVÍ hefur verið skýrt hér í blaðinu og víðar, að tvcir aðilar hafi sótt um ’eyfi til að kaypa olíuflutn- iiigaskip, 18 þiis tonn að stærð, til að flytja olíu til ís- lauds. Þeir aðilar. sem hér eiga hlut að rnáli, eru annars vegar Olíufélagið hf. og SÍS og hins vcgar Eimskipafélag í-siands, Olíuverzlun íslands 'og hf. Shell á íslandi. Og eru iíkur tll. að annað hvort fái báðir eða hvorugur leyfið. í sambandi við hctta vill Alþýðublaðið spyrjast fyrir um það, hvort hað sé ekki rétt, að eitt 18 bús. tonna skip anni fyllilega öllum olíuflutningum til landsins, rneira að segja að viðbættum börfum varnarliðsins, og sé bví engin þörf á nftua einis skini. Eitt slíkt skip gctur farið ellefu ierðir á ári roilli Islands og Venezuela og flutt hingað 200 þús. tónn. Eimfremur vill Alþýðublaði'ð einnig uppiýsa, að t. d. Danir cru hættir að flytja olíu langt að. Kaupa þeir nú áHa o’íu, sem þeir hurfa að nota, frá útibúum hinna stóru olíuhiinga í Evrópu á venjulesru heimsmarkaðsverði, og þurfa þannig mimra að leggja í kostnað við flutninga. N irðist þvi einsýnt, að hagkvæmara væri fyrir Islendinga að beina ohukaunum sínum til Evrópu í stað þess að þurfa að sækja bana alla leið til Venezuela, þegar þeir kaupa olíuslup. Ef að því ráði yrði horfið, þyrfti ekki rlnu simii citt 1S þús. tonna skin til að flytja til landsins álla oiíu, sem landsmenn nota. S s s V s s s s s s s s s s s s s s S I s S ' Sandðríkin fá her- siöBvar í Hoííandi TILKYNNT hefur verið í Hollandi, að Bandaríkin_ muni fá herstöðvar þar í landi, og sé utanríkisráðharra Hollands á förum vestur um haf til samn inga við Bandaríkin um það mál. • Fiskur fiuftur til Borg- arness frá Ákranesi Fregn til Alþvðiiblaðsins. BORGARNESI í gær. TIL ÞESS að b.jarga atvinn- unni hér, eftir að vélbáturinn Gissur hvíti sökk, hefur verið keyptur fiskur frá Akranesi. Eru það alls 40 tonn, sem kom in eru, og líkur til að fá megi úr hverjum togarafarmi, sem til Akraness kemur um 20 tonn. Aæíluð gjöld bæjarins skorin niður um 3,5 millj. kr.; áætlaðar tekjur hækkaðar um rúmlega hálfa millj. króna I GÆRKVELDI fór fram í bæjarstjórn síðari umræða um l'járhagsáætiim Reykjavíkur fyrir árið 1954. Bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksiiis fluttu margar breytingartillögnr um sparnað á rekstri bæjarins o? liljóðuðu þær upp á um 3,5 millj. kr. sparn- að. Auk þcss fluttu beir tillögu um að tekjur yrðu áætlaðar rúmlega hálfri milljón króna liærri en áætlað hefur verið. — Þessrx 4 milljónum króna lögðu þeir síðan til aði varið yrði til að siyrkja byggingarsjóð verltamanna og auka atvinnu við íramleiðslusíörf í bænum. Magnús Ástmarsson bæjar- ( yrðu lækkuð um ca. 3,5 niillj. Frásögnin umskof- árásina ef fil vill óáreiðanleg Frá skrifstofu sakadómara. MANUDAG SKVÓLDIÐ 26. október s. 1. kærði ísleifur Kristberg Magnússon bifreiðar stjóri, Sörlaskjóli 18, yfir því, að þá um kvöldið hefði grímu- búinn maður ráðizt á sig og skotið á sig með byssu í Sörla- skjóli. Mál betta var rannsakað svo sga rasin og engan s F ór fyrst eina veltu, en komst á hjólin og rann síSan aftur á bak eftir snjó og grjóti ÓhappiS vildi til í Miðdalsgiii sunnan Bröilubrekku AÆTLUNARBIFKEIÐ, sem í voru fimm farþegar, rann í fyrradag niður 00—70 m. ianga snarbratta brekku niður í Mið- datsgil rétt siuinan við Bröttubrekku á lefðinni milli Dala og Norðurárdals. Engan sakaði í bifreið’inni, og sjálf er hún furðu- lega íitið brotin. ------------------- fulltrúi Alþýðuflokksins gerði nokkra grein fyrir breytingar tillögum bæ.jarfulltrúa Alþýðu flokksins við umræðurnar um fjárhagsáætlunina í gær. TEKJUR OF LÁGT ÁÆTLAÐAR. Magnús lagði til, að áætlað- artekjur, svo sem gjaldaársút- svör og önnur útsvör, verði hækkaðar um 625.000 kr. Sagði hann, að breytinga’;llaga þessi væri borin fram með tilliti til reynslu síðustu ára, en þó hefðu tekjur bessar alltaf verið áætlaðar of lágar. Gjaldaársút- svör befðu t. d. verið áætluð árið 1952 kr. 250.000, en orðið 634.000. Nú voru þau áætluð 450.000 og væri því ekki of mikið að reikna með að bau yrðu 625.000. Eins sagði Magn ús það vera með hina tekna- liðina, útsvör samkvæmt sér- stökum lögum, tekjur sam- kvæmt byggingarsamþykkt og leigu af íbúðarhúsum. Allir þessir liðir hefðu alltg'f verið áætlaðir of lágt og væru það enn. ÓEDLILEG HÆKKUN SKRIF STOFUKOSTNADAR. Áætluð gjöld lögðu bæjarfull trúar Alþýðuflokksins til að Eins og menn þekkja, hagar þannig til á leiðinni niður af háásnum, að vegurinn liggur utan i miklum brekkum og of- an við djúp gil. Þykir þar sum sem föng voru á. Ekkert kom um allhrikalegur vegur. Bif- í Ijós um það, hver arasarmað- reigin var komin vfir brúna á urinn væri, en hms vegar þotti og var a leig suður. ýmislegt koma fram. sem veitti Er vegurinn þar n41ega lárétt. mjög sterkar líkur fyrir því, að frásögn kæranda um, að á ur á kafla, en Miðdalsgil gín- andi fyrir neðan. sig hefði verið ráðizt, væri ekki rétt. Kærandi hefur. þó ein- HÉLT EKKI HJÖLFÖRUNUM dregið haldið því fram, að árásj Bifreið með drif á öllum hjól { ráSsiefna Um Kóreumálin o- cinnia Indó-Kína. in hafi raunverulega gerzt. ! um fylgdist með aætlunarbif- 1 Fimmveldaráðstefna um Kóreu verður haldin í Sviss í apríl Ef til vill einnig rætt þar um indó-Kína UTANRÍKISMÁLARAÐHERRAFUNDI fjórveldanna í Berlín iaul'. í »ær. Varð í gær að samkoniulagi, að haldin Verði Dómsmálaráðuneytinu hefur verið send skýrsla um rlnn- sóknina, og hefur það eigi fyr- irskipað frekari aðgerðir í mál inu að svo stöddu, en mælt sto fyrir, að rannsókn þess skuli tekin upp að nýiu, ef eittlivað skyldi koma í ljós, sem verða rnætti málinu til upplýsingar. reiðinni, og einmi.tt þarna var hún að draga áætlunarbifreið- ina yfir snjósila. Stjórnaði þ'YÚ Ari Guðmundsson vegaverk- stjóri frá Borgarnesi. En áætl- unarbifreiðin gat ekki haldið hjólförunum, og .gaf bifreiða- stjórinn á henni, Júlíus Sig- Framhald á 7. síðu. Ráðsteí'nan um Asíumálin! atfld áttu að Kóreujstyrjöld^ verður haldin í Sviss og hefst um miðjan aprílmánuð. Auk fjórveldanna verður stjórnum bæði Norður-Kóreu og Suður- Kóreu boðið að senda fulltrúa á ráðstefnuna til að ræða um framtíð Kóreu. Einnig kemur^ til greina, að þau 13. ríki, sem 'þeirra ver.ður .f jallað. inni sendi öll fulltrúa á ráð- stefnuna. Varðandi Indó-Kína verðxu* öllum ríkjunum bvemur, sem þar eru, Viet Nam, Kambodiu og Laos, boðið að senda fulltrúa á ráðstefnuna, er um mál Sagði Magnús, að lækkunartil- lcgur þessar byggðu þeir að- allega á sparnaði skrifstofu- kostnaðar og bifreiðakostnað- ar. Sagði Magnús, að reyndar væri ekki unnt að færa nægi- leg rök að sparnaðartillögun- um, þar eð andstæðingar íhalds in.s í bæjarstjórn ættu ekíji að- gang að nauðsynlegum gögn- um til þess. Hins vegar sagði Magnús, að kostnaður bæjar- skrifstofanna hefði hækkað óeðlilega mikið, t. d. langtum meira en hjá hafnarskrifstoí- unum. LÆKKUN BIFREIDA- KOSTNAÐAR. Þá lögðu bæjarfulltrúar Ai- þýðuflokksins til, að bifreiðs- kostnaður bæjarins yrði lækk aður úr 250 þús niður í 109 000, og auk þess yrði bifreiða- jkostnaður lögreglu og slökkvi liðs lækkaður verulega. Ymsir fleiri liðir áttu sam kværnt tillögum Alþýðii- flokksins að lækka. T. d. vai’ reiknað með að halli af rekstri Farsóttahússins lækk aði úr 600 hús. í 450 þús. Magnús sagði. að þreytinga- tillögu þessa byggðu þeir á því, að komið hefði í ljós, aö matvælakostnaður virtist ó- eð'ilega hár í Farsóttahúsinu miðað við t. d. Hvítabandið. Árið 1952 nam matvæla- kostnaður F ar sóttahússins fyrir 7670 legudaga samtals 344 þús. kr., en sama ár nam matvælakoslnaður H\áta- bandsins fyrir 14.262 Iegu- daga eða nálega helmingi fleiri, aðeins 398 þús. kr. ATVINNUAUKNING — FLEIRI VERKAMANNA- BÚSTAÐIR. Eins og fyrr segir reiknuðu bæj arfulltrúar Alþýðuflokksins með 4 millj. kr. tekjuafgangi. miðað við að breytingatillögur þeirra yrðu samþykktar. Tekiu afgangi þessum lögðu þeir síð- an til, að yrði var.ið til atvinnu aukningar og hækkunar sivrks til byggingasjóðs verk’m^arina. Framhald f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.