Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. febrúar 1954. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 ) Gabcrdine Rykfrakkar Gúmmíkápuf Plasfkápur ^Nýkomið. Geysir" h.f. Fatadeildin. Fyrsfa guð í Sel fosskirkju á sunnudaginn HANNES A HORNINU. Framhald af 3. síðu. þegar átt er við mold og því um líkt. Þér finnst þetta flókið. MIG FIJR.ÐAR, nærri því að segja. að þú skrifar þó nafn mitt með upphafsstaf, þar sem vitanlegt er, að orðið verður að skrifa með litlum staf, þegar átt er við bjarndýr! Þið, sem fylgið hinni löggiltu stafsetningu út í æsar, skrifið víst líka orðiri „Biblía“ og „Nýja-testamentið“ með litlum staf, enda þótt vit- anlegt sé, að orðin eru jafngild sérheiti einnar bókac einungis eins og t. d. bókarheitin ,,E[alla“, ,.Áfangar“, ..Dægra- dvöl“ o. s. frv. Þið skrifið líka orðið „Guð“ með litlum staf, hvei-su fasttrúaðir, sem þið er- uð á það, að Guð sé einn. Ég . skrifa orðið með upphafstaf, þegar ég tala um hinn eina Guð, sem almenningur hér á landi trúir á, en með litlum, þegar ég tala um eitthvert á- trúnaðargoð fjölgyðistrúar- bragða, -— að sínu 'leyti eins. og þú skrifar ,.Björn“ og , björn“ eftir ástæðum. EN ÞÉR ÞYKIil sérvizka mín í larigt sóttum orðurn verri en stafsetningarvillurnar og tekur til dæmis orðið „ferðari11, er ég'noti í merkingunnr „ferða maður“, „ferðalangur“. Ég held ég megi fullyrða, að orðið „ferð ari“ komi ekki fyrir í bókirini •—. a. m. k. ekki að minni vit- und. Hitt man ég, að á einum stað notaði ég endinguna ,.-ari“ , þar, sem vani er aö nota end- inguna .,-andi“; leit á það sem þægilega tilbreytingu. ! : .. ; '-I AÐ OÐRU LEYTI hleypi ég því fram. hjá mér að gera at-“ hugasemdir við þínar athuga-' semdir — og gæti það þó kann-1 2 3 ski orðið til að auka ’-'andvirkni | höfuna dritfregna og ritdóma, að höfundar hinna kynntu eða dæmdu bólca gerðu öðru hvóru aknennar athugasemdir i hl^*- unum við vinnu'brögð ritaómar anna. En bó að þú heyrir á mér að ég sé ekki rétt ánægður með frágang.inn á sumu í ritfregn þinni, bá vona ég að þú erfir það ekki við mig — með tilliti til þess m. a.. að við gætum nú kannski sameiginleg'a orðið til þess, að stafsetningar-atriði og -viðhorf sém þau, er ég gerði áðan að umtalsefni, verði nú betur uppiýst fyrir almemiingi en hingað til hefur verið. í ÞAÐ, SEM VIÐ gætum gertj í þessu s'kyni er þaö, að bema þeim tilmælum úi Halldórs i Halldórssonar háskólakennara í íslenzkri málfræði, að hann geri svo vel að láta álit sitt í Ijós um það — helzt bæði í dálkum þínum og útvarpstíma sínum“. Ilannes á hornirui. SÍÐASTLIÐINN sunnudag fór fram fyrsta guðsþjónustan í Selfosskirkju. Kcmið hafði verið í nothæft ástand kjallaranum undir kór kirkjunnar cg einnig fer.gnir til nauðsynlegir hlutir til messugerðar, svo sem sæti og því um líkt. Það sögulegasta við muni þessa er gamalt altari vestan af Snæfellsnesi, er áður hafði verið þar í kirkju og notað í embættistíð séra Árna Þórar- inssonar. Altari þetta er nú í eigu séra Sigurðar Pálssonar í Hraungerði, en hann hefnr rniklar mætur á minnirigu séra Árna, enda fermdur af honum. Guðsþjónustan hófst kl. 17, og var kjallarakapellan fullskip uð fól'ki eldri sem yngri, en þarna eru sæti íyrir milli 70 og 80 maxins, Fyrst var sunginn helgunar- sálmur. Að því loknu las prest- ur viðeigandi úr biblíunni. Síð an flutti prestur ávarp. Meðal annars minntist hann hins nýlátna biskups, herra Sig urgeirs Sigurðssonar, er helgað hafði grunn Selfosskirkju með því að héfja verkið og biðja VefrarfízRan Framhald ai o. siðu. Kjóllinn sjálfur er hentugur og látlaus vinnukjóU, meö stór- um kraga og uppslögum og framan, en svo er saumað vesti úr sama efni, hneppt að framan og með ,,plat“-vösum og það sett undir kragana á kjólrium. Þið sjáið breytinguna, að ekk; sé taiað um, hvað hann verður heitari. Vestið má að sjálfsögöu nota við fleiri kiæðnaði. blessunar Drottins því verki, er þá var að hefjast hér. Að enduðu ávarpi flutti prest ur forna kirkjuvfgslubæn á lat- ínu. Þá hófst hin eiginlega guðs- þjónusta, og fór hún fram með hátíðleika og áhrifaríkum hlegi blæ. Að messu lokinni voru kirkju gestir taldir, og reyndust 150 manns hafa tekið þátt í þessari fyrstu messu í kirkjunni, enda var mjög áskipað í hinni hlý- le-gu kapellu. Vænta rná þess, að nú vakni stórhugur og eldlegur áhugi fyrir því að ljúka sem fyrst smíði hinnar langþráðu Selfoss kirkju, því hennar er brýn þörf og þó fyrr hefði verið. Ýmislegt varð til þess að draga á langinn að hafizt yrði handa um kirkjubyggingu hér, m. a. margendurteknar synjan- ir fjárhagsráðs, sem varð að sjálfsögðu til þess að fella í gildi þá sjóði, er fyrir hendi voru. Selfosskirkja verður fag- ui’t og vandað kirkjuhús og er þannig formuð hið innra, að þar eru sjaldgæfir möguleikar til fegrunar og margháttaðs hátíð- leika. Húsið er teiknað af Bjarna Pálssyni, ibyggingarfulltrúa á Selfossi. Vonandi tekst sem fyrst að ljúka þessu verki, að fullgera þennan helgidóm Selfossbúa og annarra só'knarbarna. Þar sem kirkju vantar, vantar ómetan- lega mikið. Nú skulum við taka höndum saman að þessu verki, þá mur. Guð gefa ríkulegan ávöxt með blessun sinni. G. J. og sumir geta unnið Iiamingju úr óláni, er hægt að skapa gleði og heimilishlýju án mikilla út- gjalda. En það kostar hug- kvæmni, iðnar og lagnar hend ur og hjartaþel hins glaða gef- anda. 4. Þá er komið að stærsta at riðinu. Dýpsti fögnuður jól- anna, töfrar þeirra, eru þeir ekki einkum fólgnir í því, að þá segir skyldleikinn, bræðra- lag allra manna, til sín, vitund in um það kemur til okkar eins og úr útlegð. Þá reynum við að gæta bróður okkar. Þá vilj- um við ekki að neinn eigi bágt, þau hverfulu augnnhlik vilj- um við vera öllum góð. Þessi vilji birtist í hjálpfýsi, gjaf- mildi, vinsemd, múrar fálætis og ókynnis hrynja eitt kvöld. En því eiga þessir eiginleikar ekki rétt á að njóta sin alla daga ársins? Gleðia af því að gefa, hugga og hjálpa fer hvort sem er ekkert eftir almanaki. Margt er það, sem krafizt er, að móðirin geri fyrir barnið sitt, annríkið fylgir henni eftir frá morgni til kvölds. En aldrei má henni gleymast að kenna börnunum sínum nýskunn- semi vjð menn og málleysingja. Og ékkert varðveitir eins hugarfar jóianna eða lýsir upp hátíðasnauðan hversdagsleika ársins. Bifreið veifitr SKIÐABUXUR ! Enginn veit hverrrig verður með skíðasnjóinn í á1’ hér á ís- landi, en hitt vitum við, að svona eiga skíðafcuxur ungu stúlknanna að líta út að þessu sinni: þröngar og mðurmjóar |með stórum vösum. En, æ, því miður, aðeins fyrir þær grönnu. (Frh. af 5. siðu.) er af pabbanum, sem lék svo skemmtilega við það, eða mömmunni, sem var svo glö.5 og fyrirgaf svo mikið og eftir- tölulaust um jólin. 2. Samstarf og samhjálp fjöl- skyldunnar er eitt einkenni jólaundirbúningsins. Þá hjáip- ar hver öðrum, ymnur hver með öðrum og fyrir annan, stundum, því miður, í eina skiptið á árinu. Þessi samvinna og samstarf má ekki slokkna út með síðustu kertunum. Það mundi ekki aðeins létta störf 'húsmóðurinnar, heldur gerði það allt heimilislífið inm- legra og um frarn allt skemmti- legra. 3. Gerið ykkar ýtrasta til að varpa ofurlitlum blæ hátíða- brigða og tilhlökkunar yfir dag legt líf fjölskyjdunnar. Hvers- dagsleikinn -— leiðinn — er kannski hættulegasti óvinur inn, sem Inn á heimilin læðist. Það þarf ekk alltaf mikið til að skapa fögnuð — dáiitla hátíð. — Heitar vöfflur eða bara góðnr hrírgrjónalummur með kakaó- inu, þegar börnin koma heirn úr skólanum, smágönguför til að skoða eitthvað af því, sem okkur finnst hversdagsl.égt, en börnunum ævintýri, óvænt bió ferð með foreldrunum, en ekki , fýrir aura, sem við fleygjum í , börnin til að „koma þeim af j o'kkur“. Svona mætti iengi j telja. I Það er hvorki nauðsynlegt, jinögulegt eða æskiiegt að gera jhvern dag eins hátíðlegan og spennandi og jóladaga, en eins Framhald af 1. síðu. urðsson, hljóðmerki, sem hinn bifreiðarstjórinn heyrði ekki., VALT EÍNA VELTU OG SLEIT KEDJUNA. Bifreiðarnar fóru hægt yfir skaílinn, og þess vegna greip Júlíus til þess ráðs að fleygjá sér út til að láta hinr. bifreiðar stjórann vita, því að hann sá að hverju fór. En rétt um leið valt áætlunarbifreiðin fram af veginum, fór eina veltu, stað- næmdist á hjólunum og sneri þá þannig. að hún vissi þvert á veginn. Júlíus meiddist á öxl um leið og hann stökk út, en keðjan, sem var á milli bifreið anna hrökk í sundur og áætl- unarbifreiðin rann með ofsa- hraða niður í gilið. SNJÓR í STÓRGRÝTTUM GILBAEMINUM. Snjór var í gilbarminum, sem annars er grýttur og svo bratt ur, að víða má hann heita lóð- rétiur. Niðri í gilinu er stór- grýti, en þangað haíði einnig' skafið talsvert, svo að mýkra var en ella. Það mun hafa bjargað, að bifreiðm rann aft- ur á bak. Afturhjólin skekkj- ast ekki, þótt fyrirstaða verði. en ef framhjólin hefðu verið á undan, má búast við, að bif- reiðin hefði tekið veltur á leið inni. Hún staðnæmdist á rétt- um kili í gilinu. REYNT AÐ NÁ BIFREIÐ- INNI UPP. Menn fóru í gær þarna upþ eftir til að athuga möguleika á að ná bifreiðinni upp á veg. Og á morgun yerður einnig farið þangað með taeki til að ná henni upp. Þetta er 26 manna bif- reið. F é I a g s I í f ST. SEPTÍMA heldur fund í kvold kl. 8,30. Erindi: Hvað er vitað uir. Je.g.ú Krist? Flutt af Gretari Fells. Gestir velkomnir. Fjölmennið stundvíslega. Kvikmyndun Framhald af 8. síðu. ÆVAR R. KVARAN LEIK- STJÓRI. — Hver er leikstióri? „Ævar Kvaran. Ég lagði á- .síjórrrina að sér, þar sem ég herzlu á, að hann tæki leik- ber mikið traust til smek1|fvís: hans og kunnáttu, og harK lét að orðum mínurn, þrátt fyrir miklar annir í vetitr'1. — Og Xeikararnir? ..Um þá get ég ekki vgefi«5 neinar upplýsingar, en fiesHr muru vera ungir os allir mjög efnilegir. É« varð líka að segja bað. að ég bef verið ánægð”>* með það, sem ég hef .séð — bjóst þó satt að segia ekki v/ð bví, þar sem öll kvikmynda- tækni okkar er svo ung og hef- ur litla reynslu að baki“. FRUMSÝNING í VON. — Hvenær verður myndin frumsýnd? „Það veit ég ekki. Og ég hyggt að kvikmvndatökumað- urinn viti bað ekki heldur, en ég held að Óskar Gísiason hafi liug á að frumsýna hana í vor eða síðla vetrar". —, Verður , þetta., heilkvölds- mynd? ..Það mun vera ætlunin, að sýning hennar standi í hálfa aðra klukkustund, en um þetta veit óp heldur ekki með neinni vissu“. SeeuSmæfingar Framhald af 8. síðu. hafa sótt um leyfi til að koma hingað til mælinga á segul- mögnun í leir við Hagavatn. Annars er lítið farið að berast af beiðnum erlendis frá um leyfi til rannsókna hér á þessu ári. í FJárhagsásflun Njósnamáiið Framhald af 8. síðu. band við, hafi verið handteknir sakaðir um njósnir. Arbeiderbladet skýrir einnig frá því, að sendiherra Rússa í Osló; S. A. Afanasiev, sé nú farinn til Rússlands og muni annar taka við embætti hans. Ásamt sendiherranum fór Mes jevitinov sendiráðsfulltrúi. Framhald af 1. síðu Lögðu þeir til, að stvrkur til byggingasjóðs verkamanna yrði hækkaður úr 1.080.000 kr. í 2.500.000. kr En til atvinnu- aukningar við framleiðslustörf eftir nánari ákvörðun bæjar- ráð.s skyldu fara 2.5 millj. kr. Þannig lögðu bæjarfulltnúar Alþýðuflokksins til, að komið yrði algeríega í veg fyrir at- vinnuleysi. NÁMSKEIÐ í ísl. glímu fyr- ir byrjendur frá 12 ára aldrl hófst sl. þriðjudag 16. þ. m. 4 vegum Glímufélagsins Ármann. Aðalkennari er Guðmúndur Ág ústsson, fyrrv. glímukóngur ís- lands, en honum til aðstoðar er,u glímumenn félagsins. Kennslan fer fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar götu. Þegar bikarglíma Ár- manns fór fram, var ókeypis aðgangm’ fyrir drengi. SÞeír, sem áhuga hafa á glimu, kunnu að meta þetta og mættu hátt á annað hundrað dregnir. Þessum áhugamönnum gefst nú tæíki- færi til þess að læra að glfma undir handleiðslu eins okkar bezt glímumanns bæði fyrr og síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.