Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 5
jFostudagur 19. febrúar 1954. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ð ■ ■ mi Kuldarnir í vetur hafa líka átt sinn þátt í því, hvað mikið hefur í tízkuheiminum borið á vestum af ýmsum gerðum og úr margvíslegustu eiimm. Einn ig hafa smáir og stórir bolero- jakkar aftur hafizt til vegs og virðingar. Næst er hér sýndur skemmíi íegur kjóll með jakka úr sama Kjoilinn er finlegu einfald- efni. Ef hann er ætlaður til dag ur, en þó töluvert „öðru vísij en legra nota, er bezt að sauma allir Hi'nir“. Og er það ekki éin- hann úr góðu ullaréfni, en eigi mitt þetta, sem okkur þykir eft hann að vera til spári, væri irsóknarverðast? hann fallegur úr rayonefni, j Þá er hér óvenjulega sniðugt sem hvorki tekur í sig hrukkur | vésti og sannast á því, að lítil eða hleypur við þvott. Pilisð er ’ orsök getur haft mikil áhrif. þröngt með lokufebingu að aft an. Þreföld röð af fellihgum í hálsmálið á kjólnum er endur- tekin á jakkanum bæði að fram i an og á bakinu. Framhald á 7. síðu. MARGAR konur hafa áreið- anlega fengið prjónagarn í jólagjöf ,og koma til með að prjóna sér og 'öðrum ýmislegt fállegt á næstu manuðum. Hér eru skemmtilegir"'ívílitir vetr- | an.ættlíngar. t þá er haft hvítt og rautt þriþæít prjónagárn. Þegar mynstrið er prjónað, verður að. gæta þess vel að Iáta garnið ekki herpast á röngupht, svo að vettlingarnir geíi vel eftir. , Vinstri hönd: Fitjaðar eru upp 60 lykkjur af rauðu garv.i og prjónaðar 5 umferðir með 2 . 1. sléttum. og 2 ]. brugðnum.! Hvíta garnið fest við. Næsti prjónn prjónaður siétíu.’, síðan' prjónaðar 14 umíer.ðir með 2 1. j sléttum og 2 1. brugénum. Þá j fest við rauða garni.ð og sjðan prjónaðar 5 umferðir, þá er hvíta garnið hnýtt við og nú er byrjað að prjóna eftir mynstr-1 inu og prjónað eingöngu slétt. Mynstrið er talið ut frá hægri til vinstri og s-íðan prjónað á- fram þar til komnar er,u 32 um ferðir. Þegar 32. umferðin er prjón uð, eru 12 lykkjur settar ,upp á öryggisnælu fyrir þumelinn oa í næstu umferð eru fitjaðár aftur upp 12 Ivkkjur. Síðan haldið áfram þar til komnar eru 60 umferðir. þá er farið að taka úr sitt hvorum megin, eins og mjmztrið sýnir. Þegar 12. lykkjur eru á, þá er fellt af öðr um megin með hvítu og hinum megin með raúðu garni, eins og sést á mynstrinu. Þumalfingúr. Setjið 12 lykkj ur af náslunni yfir á prjón og takið upp 14 lykkjur í opinn. Garnið hnýtt við. Síðan' prjón- að eftf*»'litla mv nstrinu, talio frá' hægrí tií vinstri og það end- urtekið, þvi að þumaliinn pr eins beggja vegna. Hægri hönd. Prjónað eins og sú vinstri, en í þetta skipti fír mynstrið talið frá vinstri til hægri. tfl a* Hér er fyrst hentugur og Mæðilegur búningur fyrir skólastúlku, hlýrapils og peysa. Pilsið er aðskorio í mitt :ið með rennilás á bakinu og út- afliggjandi breiðri fellingu allt í kring að ofan. En sjáið hvað JÓLIN koma og fara svo fljótt, með kapphlaupinu, sem allir eru í áður en þau koma og þreytunni, að þeim afstöðn- um, að við hugsum sjaldan um, hvað hugarfar jólanna, blær- inn, sem fylgir þéim, gæti auðg að daglegt líf okkar, ef við lét- um okkur annt um eð varðveita og viðhalda því hugarfari. Jólin eru ekki neinir venju- legir frídagar. Það er ákveðhm hugblær, þetta sérstaka viðhorf gagn- vart öðrum mönnum og lífinu yfir höfuð, sem er einkenni jól- anna — andi þéirra — gjöfin,! sem þau koma meö til okkar allra. Ég man ekki lengur, hvar ég las frásögn um barnið, sem bað móður sína að loka bænum, svo. að jólin færu ekki strax. En er það ekki barnið. sem í okkur öllum býr, er biður um þetta sama, þó að sú bæn sé sjaldnast klædd í orð? En við g'etum gert dálítið til þess að loka jólin ipni í bæn- um og varðveita þau að ein- hverju leyti fyrir börn okkar og annað heimilisfólk: 1. Reynið að verða félagar og leiknautar barnanna ykkar. Stigið úr hásæti foreldravalds- ins niður á jafnsléttu til móts við börnin, svo að þið getið horft á lífið og fyrirbæri þess að einhverju leyti af sama sjónarhól og þau. Þetta er svo auðvelt á aðfangadagskvöldið, þegar bögglarnir eru opnaðir og gjöfunum útbýtt, en að hátíð- isdögunum liðnum haía for- eldrarnir tilhneigingu til að stíga upp í hásætið aftur. Margr barnið skilur ekki, hvað orðið (Frh. á 7. síðu.) EITT af því leiðinlegasta. er að stánda með sína ögnina á hverjum leyfadiski eða undir- skál og geta ekki gert sér ,,mat“ neinu. Hér er ágæt upp skrift að rétti, þar sem bæði kjöt-, kartöflu- og grænmetis leyfar koma að fúllum notum. KJÖTRÖND MÉÐ KAR- TÖFLUBOTNI. 500 gr. kartöflur, 1 egg (því má sleppa), 3 msk. smjörlíki., 1 dl. mjólk, 2 bóllar soðið eða steykt kjöt, 2 laukar. Kartöflurnar eru kramdar sundur, þurfa helzt að vera volgar. þá merjast þær betur, síðan hrært saman við þær egginu (ef það er haft), mjólk- inni og 1 msk. af smjörlíki. Salt eðá sykur eftir bragði, síðan er hrært vel í, svo að það verði jafnt og samfellt. Smiörlíkið er brúnað og í þvi kiötið og laukurinn, sett á þaS salt. ef það' er of dauft og ögm af pipar. í botninn á eldföstn fati er látið lag af kártöflu- mosinu. þar ofan á kiötið og' laukurinn og siðast afgangur- inn af kartöflupum. Bakað í meðalheitum ofni þangað tíji það verður ljósbrúnt. Þegar það er borið fram, má setjai gúrkusneiðar. tómatbita eða í hvaða grænmeti sem við hönd ina er, ofan á. Saðsamt, ljú'f- fengt, ódýrt. j VETRARHÖRK JRNAR í Ev rópu, ekki sízt í París, hafa sett sinn svip á tízkuna. Við sjáum hvað þessi voldugi vetrarfrakki frá tízkuhúsi Balanciaga er hlýr. Stór kragi, sem slá má upp í hálsinn, er stangaður á sama hátt og djúpu vasarnir. Erm- arnar víðar og efnicmiklar, en teknar saman fremst, allt til að útiloka kuldann sem mest. Væri ekki svona myndarleg flík eftirsóknarverð í íslenzku umhleypingunum? búningurinn skiptir um svip' og verður dömulegur, þegar litli bolerojakkinn bætist við. | Sá jakki getur verið úr sama j efni og pilsið eða öðru.efni, sem vel á við, hvað lit og áíerð snert ir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.