Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 8
ALE$ÐUFLOKJ£17RINN heitir á alla vsni BÍna og fylgismenn að vinna ötulicga að út- l>reiðslu AlþýðublaSsins. Málgagn jaf naðar-. stefnunnar þarf að komast inn á hvert al- þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks- 'bundnir menn kaupi blaðið. ¦ . TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fasfara áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þlg 15 krónur á rnánuði, en í staðinn veitir þafð þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustia fréttir erlendar og innlendar. Norðmi og Rússar skfpfasf á orö~ i vegna njósnamáisms í Sendiherra Rússa í Osió farinn helm UXDANFAÍ'IÐ hafa Norðmenn o« Rússar skiozt á opin- íierum'orðiendingtim \egna njósnamálsins í Noregi. Hafa Rúss- ar boriú af sér ásákáiiir norsku lögreglunnar um að rússneska sendiráð^ð i Os'ó hafi tekiö" við upplýsingum frá einhverjum þeirra. cí liaridí.ekhir hafa. verið 05 sakaðir u.m njósnir. Norð- menn fullyrða hins ve«ar, að ákve'ánir rússneskir xendifulltrú- ar, sem þ'eir nafnareindu. hafi haft samband viö Ashjörn Sunde höfuðpaur 11 lósnanna. Sviðsmynd úr atvmtýi aleiknu'm Hans o^ Grétu, sem Leikfélag Jiafnarfjarðar sýmr um þessar mundir. Aðsókn hefur verið gífurleg, oí? ht-írmg áhorfenda mikil: Næsta sýning verður í kvöld kl. 6. gurinn he i! ágóða fyrir harnaspí KVENI' 6LAGIÐ HRINGURINN heldur n. k. sunnudag Wutaveltu í Listamanuaskálanum til á?óða fyrir barnaspítal- ann, sem nú þegar er byrjað á. Verða 10 þús. vinningar á MiitaveHurni, en auk þess verða nokkrir stærri vinningar í happdrfptti í satnliaindi við hlutaveltuna. Stjórn Hringsins bauð í gær i samt að búa spítala sem benn- Maðamönnum niður í Lista- an nauðsynlegum gögnum og mannaskála og sýndi þeim tækjum. Mun allur ágóði af nokkurn hluta þeirra eigulegu þessari hlutaveltu einmitt muna, er þegar hafa borizt. Mátti þar sjá mikið af fatnað- arvörum,- ýmiss konar bókum, gler.vörum og fjölda annarra eigulegra muna. MIKIÐ BORIZT AF MUNUM Hringurinn augiýsti í útvarp ínu æftir'munum og hefur ótrú legur fjöldi borizt Hafa kaup una Nýft MutVerk" eftÍV V SV inenn brugðizt serstakiega vei. yy J 11 vorur. œr hafði pantað vörur erlendis! frá og hugðist setja á stofnj hætti við að stofna | renna í innbú barnaspítalans. Hlutav'eltan hefst k.l 2. Verð ur aðgangur seldur á 1 kr., en drátturinn mun kosts 2 kr. Arbeiderbladet í fyrradag skýrir frá orðsendingum Norð- manna og Rússa um njósna- málið. , RÚSSAR VÍSA ÁSÖKUNUM Á BUG í orðsendingu sinni kvarta Rússar urq. það, aS laugardag- inn 5. febr. íhafi yfirmaður norsku lögreglunnar, Bryhn, stöðvað Mesjevitinov sendiráðs fulltrúa á götu og farið að á- saka hann um óleyfileg við- skipti við E'orska borgara, þar á meðal Asbjörn Sunde. Vísa Rússar ásckunum þessum á bug í orðsendingu sinni og fara þess á leit við norska utanríkis málaráðuneytið, að það komi í veg fyrir að starfsmenn rúss- neska sendiráðsins verði svo ,,freklega móðgaðir" sem Mesje vitinov. HÖFÐU SAMBANO VIÐ MARGA NORÐMENN í svari norska utanríkismála- ráðuneytisins segir, að vitað sé með vissu, að sendiráðsfulltrúi Mesjevitinov hafi margoft haft sam'band við Asbjórn Sunde og aðra norska borgara, er grun- ! aðir hafi verið um njósnir. Hafi Mesjevitinov hitt menn þessa. „við' óven'j alegar kring- umstæður". Þá segir cg í orð- sendingunni, að .Ásbjörh Sunde hafi einmitt verið á leið til eins slíks móts er bami var hand- teknn 29. janúar. Segir að lok- um að Bryhn, yfirmaður lög- Mesjevitinov. reglunnar, hafi er hann hittf. Mesjevitinov einungis skýrt honum frá að Asbjörn Sunde og aðrir, er hann hafi haft saiœ Framhald á 7. síðu. Víðtœkar segulmœlingar gerð- ar í sunuir aí ranmóknaráði Segulstefnan virtist hafa verið öfug áð- ur fyrr við það, sem nú er ÁRVEjöIÐ ei af hálfu rannsóknarráðs ríkisins, að gerðaif , v.erði í sumar víðtækar segulmælingar hér á landi. Áður hefur %rerið byrjað á mælinn.um þessum, og virðist koma í Ijós, aSS að segulstefnan hafi í firndinni iverið öfug við það, sem nú er„ Þorbjoiii Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri ramisóknajrráðs,, gerði slikar mælingar s. 1. sumar og mun annast þær framvegis. Það er tvennt, sem einkum kemur í Ijós við mælingar þess ar, að því er Þorbjörn Sigur- geirsson skýrði blaðinu frá í gær. Annað er það, hvernig seg Öskar Gíslason kvihmyndar sög- /ðbeiðniHringsmsum-aðgefa!Ævar Kvaran er leikstjóri - Myndin tek ' ^upsysiumaður, ( ur háifa a«ra kist. ársfiáííð Kvenféíðgs Alþýðuílokksins í Reykjavík í kvóld ÁRSHÁTÚD Kvenfélags verzlun, hætti vi verzlunina og gaf allar vörurn Uf á hlutaveltuna. EKKI HALDIÐ HLUTA- VELTU í 15—20 ÁR. Liðin eru nú 15—20 ár síð- an Hringurinn hélt hér síðast hlutaveltu. Hefur félagið allan þann tíma alltaf aflað fjár á annan hátt. Félagið hefur nú þegar lagt fram 2.600.000 kr. í' byggingu barnaspítalans. Má segja, að nú séu þáttaskil . í starfi félagsins, þar eð söfnun fyrir sjálfa byggingu spítalans er lökið að mestu, en byrjað er hú að safna til inhbúsin.s, en að sjálfsögðu er mjög kostnaðar- ^ Alþýðuflokksins í Reykja-; y vík verður haldin í kvöld i . S kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við ( S- Vl1" I S Hverfisgötu. Þar verður samj S eiginleg kaffidrykkja, ávarp.S ^sem formaður félagsins frúS hjálmsson otr er gert ráð fyrir að frumsýning á myndinni verði í apríímánúði. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Villvjálms og spurði hann um söguna og kvikmyndina. berjast á hnjánum, eins og Jón gamli Steinason í sögunni gerði í raun og veru". ,,Hér er um að ræða smá- söguna „Nýtt hlutverk?", sem var í smásagnasafni mínu ,.A krossgötum", en sú bók kom út árið 1950". \ Komiðogseljiðmiðfl | fyrir happdræfíi 5UJ SÖLUBÖRN eru be'ðin að Skbma í dag frá kl. 10—C í ; skrifstófu Alþjðuflokksins !(og taka til sölu iniðaí happ S drætti Sambands ungra jafn ', aðarmanna. Góð sölulaun ; epu í boði. Itll'fllllllllfftl ll>4f Mlfffffifllf VERKx^L YÐ SS AG A. . — Um hvað: fjallar þessi saga? ,.Hún er um gamlan og upp- gefinn verkamann. sem í raun og veru hefur lokið hlutverki stínu í lífinu, en verður að byrja að nýju vegna þess að hann missir son sinn í sjóinn frá konu og ungum börnum. NY OG BETRI TÆKI NOTUÖ VI© KVIKMYNDUNINA. —: Hver gerir kvikmyndina? „Óskar Gíslason. Mér.hafði aldrei dottið í hug. að til þess kæmi, að saganyrði kvikmynd uð, en Óskar lagði svo fast að mér um levfi til að kvikmynda hana, að ég lét undan eitir á- eggjan beztu vina minna.xilins vegar ->*ar ée siálfur í nokkrum vafa. Óskar befur nú fengið ný S Soffía In^varsdóttir flytur,S ? samkveSlingar og upplestur.S • Konur eru hvattar ti! að? ^ fjöimenna á skemmtuninaj í og taka með sér gesti. ? ulSviðið breytist frá einum stað til annars og hvernig þaffi breytist meðjtímanum. Hitt err hvernig segulstefnan liggur £ berglögum, en það sýnir stefnir, segulsviðsins í fortíðinni. Ilafa rannsóknir þessar mikið gildí fyrir kenningar í sambandi. við segulsvið jarðarinnar, en það er ekki skýrt til hlítar. REYNT AB KOMAST AB GRUNNBERGÍNU. Við mælingar þessar er reynt að komast að grunnberginu. pg því farið upp fjailshlíðar og á þá staði, þar sem það kemun iipp á yfirborðíð. Síðan verðuc reynt að kortleggja landið eft- ir segulmælingum. Tekur þetta verk langan tíma, og er á þessu sviði mikið verkefni fyrif höndum. SEGULMÆHNGAR í LEIR VID HAGAVATN. Tveir brezMr vísindámenn Framhald á 7. síðu. I Sagan er um það, hvernig hann [ tæki o<? aukna tæk.ni til kvik- 'snýst við, berst áfram harður myndatöku, og meðal annars og ósveigjanlegur. þrátt fyrir aldurinn og bilaða heilsu, og hvernig hann í raun og veru sigrar". — Þetta er þá verkalýðssasa? „Já. Raunar eigum við slík- ar hetjur í öllum stéttum, þó að aðstaða þeirra sé ef til \dll ólík, og að verkamertnirnir, og sjómennirnir okkar verði stund um, rþegar svo-er: komið,, ,að« er nú tal myndarinnar tekið um leið og ..senurnar" og ?r það miög mikil bót frá bví sem við bekkhim í kvikmyndatækni okkar. (>kar hefur unnið. áð töku kvikmvndarinnar undan- fa-rna mánuði os, er víst að Ijúka við að taka allár inni ..senur". Enn er eftir að taka útimyndirnar nær allar". ,. t.,; f i 'Framhald m 1. síðu. nvernig væn m gera nær gamla að olíuflufníngaskip ¦* Eða viíja menn, að ríkið þjóðnýti olío verzlunina og kaupi sjáíft tankskip NU, ÞEGAR TALAÐ er um að láta byggja eða kaupa tvö stór olíuflutningaskip og láta ríkið ábyrgjast aílt saman, hefur komið fram sú hug- mynd, að auðvitað eigi ríkið, er kaupir inn allar þær olíur, sem hér eru nota'ðar, að kaupa, eiga og reka sjálft slík olíuflutningaskip. Önnur hugmynd hefur Iíka komið fram í sambandi við þetta skipakaupamál. Hún er sú, hvort ekki sé rétt að beina öllum okkar olíukaupum ti! Evrópu, rífa allt draslið úr Hæringi gamla og gera hann að virðulegu olíuflut linga- skipi í hárri eili sinni. Sennilega er fyrri tillagart frá jafnaðarmanjii og sú síð- ari frá íhaldsmanni, ea þær geta báðar verið jafn góðar fyrir því;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.