Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 3
Föstudagui' 19. febrúar 1954.
ALÞÝÐUBLAB5Ð
s
Útvarp Reykjavík.
18.55 Bridgeþáttur (Zóphónías
Pétursson).
20.20 Lestur fornrita: Njáls
saga, XIV (Einar Ól. Sveins-
son prófessor).
20.50 Tónleikar (plötur): ,,Suite
Algerienne“ eftir Saint-Sa-
éns (fröns'k hljórnsveit leik-
ur).
21.15 Dagskrá frá Akureyri:
Erindi: Amtmennirnir á
Möðruvöllum (séx'a Sigurö'ur
Stefánsson á Möðruvöl>im).
21.45 Náttúrlegir híutir: Spurn
ingar og svcr um náttúru-
fræði (Guðmundur Kjartans-
son jarðfræðingur).
22.10 Passíusálmur i5).
22.20 Útvarpssagan: „Sálka
Valka“ eftir Hahdór Kiljan
Laxness, VIII (höfundur l.es):.
22.45 Dans- og dægurlög: Deep
River Boys syngja (plötnr).
•í*---------------
—-— HANNKS A HORNINC
Vettvangur dagsins
1
I
Gremja út af útvarpsleikriti — Sorgaratburður
og leikritagerð. Björn O. Björnsson gerir athuga-
semcí við ummæli mín um bók.
EG HEF FENGIÐ BRÉF
þar sem mótmælt er flutningi
leikrits Sveins Bergsveinssonar
í útvarpinu síðastliðið laugar-
dagskvöld. Bréfritararnir, sem
eru tveir, segja báðir, að í leik-
með þeim orðum við það, að
séra Björn hefur tek:ð upp ýms
.ar nýjungar, sem verka illa á
mann við fvrstu sýn, ef til vili
aðeins vegna þess að maður
hefur átt allt öðru að v.enjast
ritinu liafi veri'ð s'tuðzt við, seni frá blautu barnsbeini. En hér
heimild, hörmulegt flugslys,! er bréf Björns:
sem varð hér fyrir nokkrum
árum — og sé það vítaverf.
Einnig liafi íeikritið stefnt að
því að gera menn hrædda við.
ferðalög með flugvélum.
K.ROSSGATA
Nr. 597
ÞAÐ MA VEL VERA,
leikritið hafi sært einhverja.
Hins vegar er aiveg ástæðu-
laust að ætla, að slík leikrit
geti orðið til þess að hræða
„EG H'EF EKKí komizt fyrr
til að senda þér fáeinar nauð-
synlegar athugasemdir vegna
jummæla þinna um stafsetning-
'aratriði, og annað því skylt, í
að þýðingu minni á .Fornum gröf
um“. Ég tel þær athugasemdir
nauðsynlegar vegna þess, að ég
er ekki alveg vonlaus um, að
þær kunni að leiða tií nokkurra
Lárétt: 1 val, 6 ullarílát, 7 á
íingri, 8 tónn, 10 gagn, 12 beyg
íngíarending, 14 ungt dýr, 15
dúkur, 17 jarðeignin.
Lóðrétt: 1 skordýr, 2 partur
ræðunnar, 3 líkamshluti, 4 á-
hald, 5 gróðurinn, 8 hrós, 11
togi, 13 rógur, 16 írumefni.
Lausn á krossgátu nr. 596.
Lárétt: 1 hagsýnn. 6 tía, 7
lítt, 9 L.S., 10 löt, 12 ól, 14
mólu, 15 mig, 17 angrið.
Lóðrétt: 1 holgóma, 2 gutl, 3
ýt, 4 Níl, 5 naskur, 8 töm, 11
tóri, 13 lin, 16 gg.
menn frá því að ferðast með á- utnhóta á stafsetningu okkar
kveðnum farartækjum. — Yf- íslendin<Ja.
irleitt eru menn ákaflega við- í „ .
kvæmir fyrir því, sem flutt er' • ÞÚ FINNUR (hógværlega —
í útvarpið af líku tagi eða b:rt eins og fleiri raunar) að því t.
er í blöðum, og erum við í
þessu efni miklu hörundssárari
én aðrar þjóðir, hvað sem valda
kann.
ÉG ER ANDVÍGUR ÞVÍ að
stefnt sé augljóslega, við samn
ingu á ritverkum, að ákveðnum
d., að ég skuli skrifa þjóðánöf’i
með litlum staf, exi nöfn tungu
mála með stórum. Ég skrifa
þjóðanöfn alls ekki með lithtm
staf, þó að ég hins vegar telj i t.
d. orðið „egvpti“ ekki sérnafn
og skrifi það því ekki með stór-
um staf; orðið er samnafn og
soi'gartburðum, ekki bó vegna þýðir „egyptskur maður“ og et
atburðanna sjálfra, heldur að-. hvorugt þeirra orða sérnafn; og
eins vegna þess, að fólk er svo þó að talað sé um nokkra „eg-
viðkvæmt. Skáld xer þó ekki að, ypta“ saman, þá breytir það
lögum í því efni. Leikrit Sveins er.gu, — þú veizt sjálfur vel, að
Bergsveinssonar var vel sami'ð fleirtala gerir ekki samnafn að
sérnafni. Tungu-nafn er að eðli
sínu sérnafn. Það er ein turiga
aðeins, sem heitir ,.íslenzka“ o.
s. frv. Og sé það meginregla, —
sem ég hef aldrei heyrt vefengt
— að rita skuli eiginnöfn á ís-
lenzku með upphafsstaf, þá á
að rita orðið „Jörð“ þannig,
þegar átt er við plánetuna, sem
við byggjum, en með litlum,
Framhald á 7. síðu.
og spennan í því mikil.
BJÖRN O. B.IÖRNSSON,
prestur að Hálsi, hefur skrifað
mér bréf af tilefni ummæja
minna einhvern tíma í vetur
um þýðingu hans á bókinni
„Fornar grafir og fræðimenn“.
Finnst honum ég hafá verið of
dómharður út af henni. Ég
sagði þó aðeins, að þýðingir.
færi í taugarnar á mér, og átti
í DAG er föstudagurinn 19.
febrúar 1954.
Næturlæknir er í slysavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki, sími 1618.
Salvador,
Santos.
Rio de Janeiro ctg
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands.
Ríkisskip:
Hekla fór frá- Akureyri síð-
degis í gær á austurleið. Esja
fór frá Akureyri í gæi’ á vest-
urleið. Herðubreið er á Aust-
breið kom til Rej'-kjaví’kur í
jfjörðum á norðurleið. Skjald-
Á mor-gun verður flogið til j gærkvöld frá Breiðafirði. Þyr-
leftirtalinna staða, ef veður.m Var á ísafirði síðdegis í gær
leýfir: Akureyrar, Blönduóss.já norðurleið. Helgi Helgason
Egilsstaða. ísáfjárðar. Sauðár-já að fara frá Reykjavík í dag
jtil Vestmannaeyja.
króks og Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Skipadeild SÍS:
Hvassafell ér í Gdynia. Arn-
arfell fór frá Cap Verde-eyjum
16. þ. m. áleiðis til Reykjavík-
ur. Jökulfell fór frá Akranesi
13. þ. m. áleiðis til Portland,
Eimskip.
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 15 2 frá Hull. Dettifoss fór
frá Rotterdam 17/2 til Ham-
borgar. Warnemiinde og Vent-._T ,
spiels. Fjállfoss fer frá Ham-!:Mai“ “8/ew York Dxsarfdl
borg 20/2 til.Antwerpen, Rott-ier 1 Keflavxk. Blafell er a
erdarn, Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss ior frá Hafnarfirðij _ _ „ _ _ „
væn.tanlegur til New j FUNÐIR
dag. Gullíoss kom til ■ KvenféJag Óháða fríkirkjti-
W 17/2- M.Leith.|SJ>fna8ariJSi
Fundur verður í kvöld ki.
i Keflavík.
I Breiðafirði.
10/2,
York
Reykj;
Lagar'
þaðan
víkur.
iviícur
ss er í Keflavík, fer
:1 Akraness og Reykja-
Reykjafoss er í Ham-
foorg. Selfoss fór fró Rotterdam
15/2 til Reykjavíkur. Trölla-
xoss fór frá Revkjavík í gær til
New York. Tungufoss fór frá
Réykjavík 10/2 til Recife, Sao
8.30 að Laugaveg 3.
Slysavarnadeildm Fiskaklett
ur í Hafnarfirði heldur aðal-
fund sinn í kvöld kl. 8.30 í Al-
þýðuiliúsmu. Rætt um laga-
breytingar. Kosnir fulltrúar á
slysavarnaþing. Sýnd verður
kvikmynd og sameiginleg kaffi
drykkja. Fjölmennið á fundinn.
Konur í kaffinéfnd Kvenna-
deildar SVFÍ í Reykjavík eru
beðnar um að mæta í Grófinní
1 kl. 4 e. h.
Aðalfundur Óháð: fríkirkju-
safnáðarins verður að Lauga-
vegi 3 (bakhúsinu) sunnudag-
inn 21. febrúar kl. 2 e. h.
*
Þær húsmæður,
sem fengið hafa skoðana-
könnunarseðla vegna afgreiðslu
tíma sölubúða, eru beðnar að
senda þá hið fyrsta til Neyt-
endasamtaka Reykjavíkur,
pósthólf 1096.
Neytendasamtök Reykjavíkur.
Skrifstofa Neytendasamtaka
Reykjavíkur er í Bankastræti
7, sírni 82772. Opin alla virka
daga kl. 5-—7, nema iaugardaga.
Veitir neytendum aðstoð og
upplýsingar. Neytendablaðið
fæst á öllum blaðsölustöðum.
Árgjald meðlima 15 kr„ blaðið
innifalið.
Lesid Áíþýðublaðið
ArsháSíð
Fríkirkjunnar í HafnarfirSi
verður haldin í Góðtemplarahúsinu næstkomandi
laugardag og hefst með sameígínlegri kaffi-
diykkju kl. 8,30.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld í símum
9559, 9422 og 9160.
NEFNDIN.
Knattspyrnufél. Víkingur
veiður endurtekin í Austurbæjarbíó sunnudaginn 21.
febrúar kl. 1.15 e. h.
Meðal skemm tiatriða eru:
1. Baldur Georgs og Konni.
2. Sigfús Halldórs og Hrönn Einarsdóttir
(P ára).
. 3. Góðir gestir (börn 8—14 ára).
4. Skoptöfrar: „Tveir Jónar“.
5. Verðlaunasamkeppni barna úi: óhorfenda-
hópi o. fl.
Aðgöngumiðar á kr. 8 seldir í Ritfangaverzlun ísafoldar
í Bankastræti og Bókaverzl. ísafoldar. Austurstræti.
Skemm.titiefndín,
impmn
Skrifstofur, verzlanir, verksmiðjur og
aðra vinnustaði er Zeiss Ikon lanrpinn,
Nokkrar gerðir nýkomnar.
Ljósafoss hJ.
Laugavegi 27. — Símí 2303.
HJARTANS ÞAIHKIR færi ég öllum þeim, sem sýndu
n.ér vinsemd og hlýhug á sextugsafmæli mínu.
Þorsleijm Sigurðsson,
Grettisgotu 13.
F.I.R.
F.I,R,
Árshátíð
Félag íslenzkra rafvirkja heldur árshátíð sína
fostudaginn 26. febrúar kl. 21 að Hótel Borg. —■
Afhent verða sveinsbréf.
Ýmiss .skemmtiatriði.
Aðgör.gumiðar verða afhentir í skrifstofu félagsins í dag
kl. 17—19, laugardaginn 20. þ. m. kl. 14—17 og þriðju-
dagjnn 23. kl. 17—19.
Hagíabyssa
Browning autoniat nr. 12 er til sölu. Einnig GÖTA báta-
mótor, ónotaður. Upplýsingar í síma 86673 frá kl. 12—1.