Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 4
4 AL!»ÝÐUBLAB!f> FöstiicEagur 19. fcbrúar 1954. IfSpiip 1 Hugmyncl sera.yrpi slórraaí í íramkvæmd | Íí.' *. . L I L -tí KVIKMYNDIRNAR eru mynd-ir-til sýningar og orðið verið stofnað fram að þessu. öflugasta tæki nútímans til sér úti um evrópskar mynd- Kvik’myndirnar eru ö'flug- fræðslu og skemmtunar. Mál ir. sem þykja skara fram úr asta tæki þeirrar starfsemi. Útgefandi: AlþýCuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgBarmaður: Hantíibal Valdimarsson Meðritstjóri: Helgi SæmundssoR. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emmt Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- tíml: 4906. Aigreiðslusími: 4900. Alþýðuprenísmiðjan, Hvg. 8—Í0. Áskriftarverð 15,00 á máa, í lausasölu: 1,00. Samstarf íhaldsandsfæðinga ÞJÓÐVILJINN viröist hafa fengið fyrir hjartað út af því, að Eg'gert Þorsteinsson alþingis maður var endurkosinn formað ur í múraraféiaginu. Nú verður Þjóðviljinn að reyna að átta sig á því, a‘ð Eggert á það clugn aði sínum að þakka fyrir fé- lag sitt, að hann nýtur þar mik ils trausts -og nær þar formanns kjöri, þrátt fyrir, að alþýðu- flokksmenn eru í minnihluta í félaginu. Annað atriði, sem Þjóðvilj- inn ætti að reyna að átta sig á, er það, að Alþýðuflokkurinn telur sig ekki hafa neitt vald til að fyri'rskipa meðlimirm verkalýðsfélaga, hvaða félags- menn þeir eigi að kjósa í félags stjórnir eða til annarra trún- a’ðarstarfa. Má vel vera, að förmaður Kommúnistaflokksins telji það heyra undir sitt valdsvið, að fyrirskipa, hverja skuli kjósa f verkalýðsfélögum, og hverja kommúnistar megi styðja þar til trúnaðarstarfa. En sannleik urinn er sá, að það er stéttar- leg skylda verkamanna, að velja þá menn til forustu og trúnaðarstarfa f verkalýðsfélög unum, sem bezt er trúandi til að vinna að framgangi stéttar málanna, alveg án pólitískra skoðana. Ef kommúnistar í múrarafé- Iaginu hefðu haft slíka afstöðu, hefðu þeir ekki átt áð stilla upp móti Eggert Þorsteinssyni, þó aldrei nema hann sé alþýðu flokksmaður. Þeir hefðu átt að viðurkenna hæfni hans og dugn að fyrir félagið með því að mæla með Itosningu hans. Slík afstaða hefði verið stéttarleg og vakið vonir um, að nú væri tekin upp vinsamleg brögð gagnvart alþýðuflokks- mönnum á svfði verkalýðsmál- anna. Út af ummælum Þjóðviljans í sömu grein um samstarf verkalýðsflokkanna í sveita- stjórnarmálum víða um land, er það að segja, að hún mun hvorki vera fyrirskipuð af flokkstjórnum kommúnista eða nokkurs annars flokks. Munu allir flokkar Iáta sína forustu- menn á hverjum stað nokkurn veginn um það, hvernig þeir ráða fram úr málum sínum með staðbundnum samningum um menn og málefni. En þegar það var sýnt, að víða hafði tekizt samstarf milli íhaldsandstæðinga, lét Alþvðu blaðið í Ijós skoðun sína á þeirri þróun málanna á þessa Ieið: „Þessi (samvinna íhaldsand- stæðinga er gleðileg. Það er ástæðulaust með öllu að láta fræðileg ágreiningsmál póli- tískra flokka standa í vegi fyrin sameiginlegum átökum í hafn- armálum, vegamálum, fram- færslumálum, heiibrigðismál- um, skólamálum og atvinnu- málum bæjar og sveitafélaga. Og það er eðlilegt, að flokkar hins vinnandi fólks taki hönd- um saman og Iáti flokk brasks og milliliðagróða sigla s;/in sjó sem miiinihlutaflokk, því að vissulega eru gæðingarnir, sem1 íhaldstefnan ber fyrir brjósti, í miklum minnihluta í hverju bæjar- og sveitarfélagi“. , Þettá er skoðun Alþýðu- flokksins. Sama er afstáða fJökksins í því efni, að allir íhaldsandstæðingar eigi að vinna saman í landsmálapólítík inni. Þar er heldur engjn! á- stæða til ágreinings eða fjakd- skapar að því er snertir inn- Iend umbóta- og menningar- mál. Við getúm sjálfsagt líka orðið sammála um, að ástæðu laust sé að láta íhaldið drottna yfir bönkunum og ráðstafa þannig arðinum af vinnu fólks ins, e’ða yfir afurðasölunni, og hirða þannig „skiptahlut ap- ans“ á kostnað sjómanna og annarra, sem að framleiðslunni vinna, eða yfir vissum þáttum innflutningsverzlúnarinnar, svo sem olíunnar, sem ríkið kaup- ir nú í heild og framselur síð- an óþörfum milliliðum. En hvaða möguleikar eru á því aðbræða samaníýð- r æð i sjafnaðarstefnu og kommúnisma? Þess þekkjast víst engin dæmi. Hvenær vill Sósíalistaflokk- urinn láta af Moskvudekri sínu og Rússadýrkun? Á þeirri stundu, sem t. d. helmingur Sósíalistaflokksins yfirgæfi þá línu og vildi byggja vinnu- allt sitt þjóðmálastarf á grund velli þingræðis og lýðræðis, væri til róttækur jafnaðar- mannaflokkur méð um 18 00G kjósendur. Þ. e. stærri flokkur en Framsóknarflokkurínn. Þeg ar þetta hefði. gerzt, ætti Þjóð- varnarflokkurinn einskis ann- ars úrkoista en að sameinast þessari vaxandi lýðræðisheild íhaldsandstæðinga. En við það væri til orðinn flokkur á stærð við Sjálfstæðisflokkinn. Og þeg ar ‘ vo væri komið, mundi marg ur falla frá íhaldstrúnaði. s»m nú hallar sér að Sjálfstæðis- flokknum, sem stærsta flokki Iandsins. Og enn má bæta því við, að við slíka þróun mál- anna yrVíi Framsóknarflokkur- inrt fljótt að smáflokki, nema hann rataði aftur inn á braut- ir uppruna síns. — Úrslita- spurningin er því sú, hvort Sósíalistaflokkurinn vill flýta fyrir jiessari stjórnmálaþróun á Islandi. — Það er einlægur vilji Alþýðuflokksins. tungu sem leikararnir talá. , Kvikmyndirnar eru og ódýr- asta skemmtun, sem alþýða manna á völ. En því miður fer f jarri, að allar kvikmynd ir þjóni manningarhlut- verki. Mikill hluli þeirra er í ætt við þá tegund bók- mennta, sem varhugaverð- ust þykir. Þess vegna skiptir miklu, að kvikmyndir séu valdar af ábyrgðartilfinn- ingu og menningarviðleitni. Þetta er erfiðara en flestir gera sér Ijóst. Raunar er úr nógu af góðum kvikmyndum að velja á heimsmarkaðin- ; um. en kvikmyndaframleið- !endurnir leggja , mikla á- 1 herzlu á að gera sér lélega myndirnar að féþúfu og ■ neyta í því sambandi hvers konar bragða. í slendingar háfa orðið þessa varir undan farin ár; En nú virðist mikii og góð breyting hafa orðio í jvali kvikmyndanna. sem lýndar eru hér í höfuðstaðn- um. Það er skylt að þaltka. OLEÐILEG ÞRÓUN Þessa dagana eru sýnd- ar í kvikmyndahúsunum í Reykjavík og Hafnarfirði aðrar eins snilldarmyndir og „Leiksviðsljós“, „Encore“, „Séra Camillo og kommún- istinn“ ,,Fan-fan“ og „12 á hádegi“. Þær minna helzt á hátíðarmyndir, þegar bezt tekst til. En þetta getur naumast kallazt undantekn- ing, heldur hápunktur gleði legrar þróunar. Kvikmynda- húsin hafa gert sér æ meira far um að velja afbragðs- afgilaí enr velflésfar amer- ísku mvndirnar. IÞétta verð- ur til þess, að kvikmyndirn ar revnást snar þáttur í menningu fólksins líkt ög léstúr sígildra bókmennta. Listasmekkurinn skerpist og útsýnin stækkar. Kvikmynd irnar verða þannig annað og meira en dægrastytting, sém kemur og fer. Þær reynaát andleg verðmæti. ÖFLUGASTA TÆKIÐ Oft hefur yerið um þáð rætt að kvikmynda íslenzkar- bókmenntir. Nokkrar til- raunir hafa verið gerðar í því e.fni, en flcstar mistekizt. Þó' liggur i augúm uppi, að kvikmyndaframleiðendur geti sótt mikinn og góðan efnivið í íslenzkar bók- •menntir. Nú munu innan 'skamms verða kvikmyndað- ar tvær íslenzkar nútíma- skáldsögur, „Sálká Valka“ eftír Halldór Kiljan Lax- ness og „Morgunn lífsins“ eftir Krístmann Guðmunds- son. Valið er með ágætum og þess að vænta, að kvikmynd un þeirra valdi tímamótum í því efni, að íslenzkar bók- menntir verði kvikmynda- framleiðendunum eftirsólt- ur efniviður. — Kvikmynd- un íslenzkra bókmennta yrði vafalaust áhrifarnesta Iand- kynning, sem hugsazt getur, svo að íslendingum er skylt að hagnýta sér öll tækifæri og leggja þessavi starfsemi lið í árdögum hennar. Okk- ur er þörf á meiri og betri land'kynningu en til hefur GIRNILEGUR Ki'NIVIÐUR I þessu sambandi hlýtur að vakna sú spurning, hvort' ekki nluni tímabært að kvik mynda sumar af fornbók- menntúnum, Þær eru frægr ar víðs vegar um heim. Eíní þeirra er .stórbortið og ærið girnilegur efniviður kvik- ,myndaframleiðenda. SöguT legar kvikmyndi.r eiga mikl- um vinsældum að fagna er- lednís. AlJt styrkir þetta þá skoðun, að: kvikmynda eigi þær.. af íslenzku fornsögun- um, ■ sem bezt em til þess fallnar og líklegastar að opna erlendum kyikmynda- framleiðendum ævintýra- heim norrænnar fortíðar. sém stærstur er og feguvstur í íslenzkú fornsögunum. ís- lendingum ætti að vera það metnaðarmál, að af þessu yrði. Fornsögurnar eru stolt okkar og eiga mestan þátt í þeirri landkynningu, sem enn hefur komið til sögu. Kvikmyndir um ástir og ör- lög Gunnlaugs og Helgu, Kjartans og Guðrúnar, Harð ar og Helgu og Glsla og Auð- ar, svo að nokkur dæmi séu nefnd, myndu kalla nafn ís- lands út yfir heiminn og verða áhrifamikil listaverk, ef vel tækist til. Islendingar ættu að hlutast til um undir búning þessa stórmáls og hafa þannig forústu um, að íslenzku fornsöguvnar kom- ist á heimsmarkaðinn í list- túlkun nútímans og á því máli, sem allir skllja bezt 03 gleyma sízt. Ilerjólfur. Hver er maðurinn? Fæst á flesíum veitingastöðmn bæjarins. — Kaupið blaðið um Ieið og þér fáið yðui kaffi GUÐMUNDUR JÓNSSON píanóleikari er Reykvikihgur í ‘húð og hár, fæddur að Óðins- götu 8 B, 13. nóvember 1929, sonur 'hjónanna Kristínar Pálma- dótíúr óg Jóns Guðmundssonar verzlunarstjóra „hjá Ziemsen“. Jón var um Jangan aldur einn á'f glæsilegustu tenórsöngvurum, í Karlakór. K. F. U- M„ og kona hans er söngélsk mjög, sc'O að Guðmundur á tónlistarhæfileika sína í báðar ættir að sækja. Hann tók ungur að fást við ptanóleik, og var Gunnar Sigurgeifsson fyrsti kennari lians í þeirri list. ’í óíf ára að aldri hóf Guðmundur nám í píanó'leik við Tóníistar- s'kólann. Þar var Árni Kristjáns- son kennari hans. Lauk Guð- roundur hrottfararprófí við s'kól- ann ádð 1948. STÚDENASPRÓF OG IIÁSKÓLANÁM. Ja’fn f ra m t iónlista rn ám i n u stundaði Guðmundur nám við menntaskólann og !auk þar stú- dentsprófi með fyrstu einkunn vorið 1949, ári eftir, að hann tlauk námi við Tónlistarskólann, Guðmundur Jónsson. en ínnritaðist síðan í háskólann og stundaði þar nám í forspjalla- vísindum. Þessi tvö ár stundaði hann og fratnhaldsnám í píanó- •léi'k hjá Rögnvaldi Sigurjóns- syni. FRÁMIIALDSNÁM í parís. Áríð 1951 hleypti Guðimmdur svo heimdraganum, lót 'háskóla- nátnið eiga sig 'uin hríð, og'hélt afla sér rreknri mcnntunar og þroska í. líst sinni. Lá !eið hans ti:l Parísar, og var 'honum yeitt inngáúgá í . . Itóþlistafháskó'la borgarinnar, ■—- útlendíngadeild þeirrar frægu stófnunar, “ og nam þar síðan píánóleik í tvö ár. Kennari hans. þár var kunnur píanóleikari; og mjög þekktur kennari, Márcel Ceampe • að nafrii. Áð nániinu loknu Uaut Guðmúndur prófskírteini frá skólanum, fyrstu einkunn. FYRSTU TÓNLEIKARNIR. Tónleikar Guðmundar í kvöld ■eru þeir fyrstu, sem hann éfnir til opinherlega. 'Meðal viðfangs- efna hans verða: Onuertyre, 28. kantata eftir Bach — Saint-Sains; Sonata op. 27, nr. 1 cl’tir Beet- hor’eai; Varitaioner Senouse cftir Mendelsohn; Etúde og polonaise eftir Chopin, og veiik e'ftir frönsku tónskáldin Dcbussy og Ravel. Guðmundur Jónsson kveðst ekki hyggja á aðra námsdvöl er- lendis að svo stöddu. — „Það tærður' sennilega kennsla", svarar 'harin með liægð, þegar hann ei til Frakldands þeirra erinda að[ spurðu<r, ixvað nú taki við.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.