Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 6
s AÐSENT BRÉF Ritstjóri sæll. Ríki og borgir hafa orðið sagnfræg fyrir ýmislegt, — Róm varð á tímafoili fræg fyrir forauð og leiki, svo eitthvert dæmi sé nefnt. Ef höfuðstaður okkar yrði sagnfrægur fyrir eitthvað öðru fremur, mætti það vera þrennt, leikir, vasa pelafyllirí og kosningar. Að minnsta kosti eru það þessi þrjú fyrirbæri, sem við hérna í > dreifbýlinu heyrum oftast getið um í almennum fréttum úr höf- uðstaðnum. Kosningar og aftur kosning- ar. Ef ekki verður við komið að kjósa bæjarstjórn eða þin-gfull- trúa, þá er kosin fegurðar- drottning, þlómadrottning, — eða maður ársins, ef ekki vi.l betur. Hvernig fór annars með þá kosníngu, — hver varð ,,rnað ur ársins“ í raun og veru. eða fór sú kosning að einhverju leyti í hundaná? Að minnsta kosti hefur maðuf' ’ekki orðið þess var, að úrslitin vævu'foorin í hámæli. Var það Harmann eða Eysteinn, sem kosningu hlaut? Ég man það ekki. Það fer svo, að maður verður ær og utan við sig í öllum þessum kosningum, og hefur að siðustu ekki hugmynd um hverja er verið að kjósa til hvers eða um hvað er kosið. ... Hvað líður skeggkeppninni? Er það satt, að unglingsdrengir, tæplega komnir af fermingar- aldri, séu farnir að láta sér vaxa skegg þar syðra? Sé svo, ■ þá er ég hræddur að að ég telji mínu hálfáttræða silfurskeggi vart sæmandi að vera borið til slíkrar keppni Hvers vegna er ekki keppt í aldursflokkum, svo að allir haldi sinni virð- ingu? Jæja, — munur finnst mér nú á Kiljani og Hjöivari mín- um, hvað útvarpssögulestur snertir. Þetta barmtuldur Kilj- ans getur verið þolanlegt eina kvöldstund, sem sýnishórn af rödd og lestrarlagi þess fræga manns. En Hjörvar getur mað- ur alltaf hlustað á, — og ræði ég ekki nánar um það. Virðingarfyllsf. Filipus Bessason hreppstjóri. S Húsmœðurs i Þeg*r þér kaupið lyftiduft ; fri oss, þé eruð þér ekki • eínungis að efla íslenzkan • íðnað, heldur einnig að : tryggja yður ðruggan ár- • angur «f fyrirhðfn yðar. : Notið því ávallt „Chemiu ; lyftiduft", það ódýrasta og : bezta. Fæst f hverri búð. : Chemia h-f* ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstuclagur 19. febrúar 1954. Arthur Omre: ^ HROLFSEY JARMALIÐ Sðkamálasaga frá Naregi Húsgögnin voru líka á shium stað. Honum varð starsýnt á geysistórt mahogniskrifborð, sem stóð við hornglugga her- bergisins. Hann vissi, að það var búið að rannsaka allt í horfði enn einu sinni í kring um sig eins og á báðum áttum. Svo tók hann ákvörðun sína: Hann lór og. vaktí Webster. j Klukkan fimm voru þeir báðif í bókaberberginu. Það var bætt að rigna, en hrásfagafegur storm- sveljandi ýlfraði enn og livein í svörtu trjánum í garðinum úti fyrir. Webster sagoi ekki orð, en rannsakaði allt, hátt og lágt, skúffur og skápa; gægðist irin í I bókahillurnar, tók koníakks- iflösku úr skápnum við hliðina á arninum og skyggndi hana. — Veit ekki vel, sagði hann. Held samt, að það sé heldur minna á henni en seinast. Hann gægðist í glösin í skápnum, lyktaði af éinu og setti það því næst við hliðina á flöskunni á hillunni. Hana héfur iangað í hressingu, sagði hann. Hann gekk nú anjög yand- vifknislega til verks, tó'k tæki upp úr tösku sínni, stráði duíti á flöskuna og glasið, gaf sér góðan tíma. -— I lefur notað hanzka, sagði hann að lokum; ]iaþ. var svo sem auðvitað. Það er ekki að búast við að dama ‘fari berhent .Út um þetta leytí órs og það. í þessu veðri .En hún hefur áreið- anle.ga 'ekki lagt það á sig að komast hingað í þessu slagveðri bara til þess að reykja einn eða tvo vindlinga og fá sér ríeðan í ■því. Við skulum annars ‘fá okkur bragð, Nik Carter. Það verður samt nóg banda- eífingjunum. VínkjaMárinn er fuMur. Skrítið að hann skyldi ekki láta gera erfðas'krá, áður en hann 'kvaddi okkar kæru veröld, sagði Nik. Ojá; a'llt saxnan undarlegt. En jiann hefur víst þjáðst andlega síðustu dagana, og . . . Þú heldur að imgfrú Engen noti svona stóra snjósókka? Gott og vel. Það verður þitt verk á morgun að kóm- ast að hinu sanna í því efni. Og h’ka hvaða stærð frú Stcifánsson notar af snjósokkum. En það verður ekki tiJ neins svo séxn. Það eru að minnsta kosti nok'kur h.undruð þusund konur i þessu landi, sem nota Askims gúmmí- snjósokka, svo 'vörumerkið kemur ekki til með að gefa verðmætar upplýsingar. Webster þagnaði og ’lagði við cyru, Það hevrðist í bifreiS. Þeir lit.u út um gluggann. Þeír sáu bifreiðafljós niðri lxjá sögunár- mvlnunni. (Hann hafði numiS þar staSar. Nú ók hann á stað aftur; hann stefndi eftir veginum áleiðis til Frederiksstad. Okkur er hezt að koma tíkkur Ixeim, áður en frú Eriksen fer á kreik að liita lxanda ökkur xnorgun- kaffið, sagði Wehster. Ilann fór á undan út. Nik Ðal öfundaði hann af þreklegum herðunum. Þcir xroru búnir að snæða morgunverð;. sátu í herbergi Niks og ræcfclu xnálið. Nik'lofaði að 12. DAGUR: vera húinn að komast að hvaða. stærð af sdltkum ungfrú Engen notaði innan nokkurra klukku- stunda. Allt í einu var eins og Wébster vaknaði a‘f blundi. Fari i þreifandi, sagði hann. Það .eru þrjár, sem við verðum að r-ann- saka. Ungfrú Harm megum við ekki gjeyma. Ef til vill notar hún líka snjósoltka. Þeir ræddu málið fram og a'ft- ur. Manstu kannske eftir þeirri 'fjórðu? spurði Nlk. Það er ekk- ert óhusgandi, að sú fjórða sé með í spiJinu; en JíJdegt er það eldu. Komdu þér nú af stað, Nik j Hún var ekki séilega uppörv- andi, skýrslan, scm Nik DaJ gaf húsbúnda sínum um kvöldið. I Frú St.efánsson, ung'frú Engen og urígfrú’ Ilarm ííötuðu allar snjósokka a'f sömu tegund, Askim- snjósokka með gúmmísó’lum, og það sem verra var: Þær notuðu Sllar söinu stærð, númer þrjátíú og átta. Engin þeirra var sérlega gefin fyrir áfengi; liins vegar , þáðu þær allar staup, þegar svo ■har uncJir í góðum félagsskap, og jallar ’þáðu þær Jíka vindJing, án þcss að hægt væri að segja að iþær reyktu að staðaldri. Að því Jér Nik Dal bezt gat vitað, þá jihöfðu þær verið heima hver hjá ' sér síðútsu' nótt' éiris og venju- rlega. Engín fólJtshifreið, hvorki frá Fredriksstad né frá Sarpsborg, , Jiafði 'farið eftír þjóðvéginum 'fram hjá sögUnarmylnunni cftir 'klukkan tvö nóttina áður. Einn | af kunningjum ungjfrú Harrn átti • einkabifreið; en hún stóð inni al'Ja síðustu nótt. Það voru til einn eða tvtir aðrir hílar í þorp- imi, en. þeir höfðu Jíka staðið inni alJa nóttina, að því er Jxezt vár vitað. j Þú héfur náttúricga farið var- lega? Það he'f.ur engin sála grun um að ég hafi verið á ’lxnotskóm eftir i.þessum upplýsingum, sagði Nik. j Þeir skiptust á að vaka aJla ' næstu nótt, en ékkert gerðist. Wehster 'hafði e'ltki tíma til þess sað dvelja leng.ur. Hann varð að ‘ fara til Osló a'ftur; þar biðu hans aðkaliandi vcrkeJjri. Hann gaf Nik fyrirskipanir um ýms smá- ■ atriði áður en hann fór. ! Á leiðinni til Osló lenti hann i stælum við eldri mann, sem hélt því fram, að það væri ólíkt hetra að fcrðast með járnbrautarlestum heJdur en með JangferðáhifVéið- , urn. Welrster Jenti aldrei ‘í orða- sennuni við menn, nema út af þessu atriði. Hann þoldi ekki að 'heyra svona fjarstæðu. Hann gat orðið fjukandí reiður af að heyra henni haldið fram. Var það cltki augljóst máJ, að það var einfaldara og vafsturs- minna að stjórna Jangferðahifreið heldur en járnbráptarlest? EIcJci þurftu þeir . allt ]xetta dýra og flókna merkjakerfi á vegunum, og voru þeir dtlti sjálfir ódýrari bæði i stofnltostnaði og rékstri. 6. Nik sendi vikusltýrslurnar sín- ar af íy.'Jstu reglusemi. I þeirri fimmtu 'hér frá skrifaði hann: Stúdentinn Arvid Stefánsson 'kcim á Jaugardagiiin var ltlukkan sex síðari hluta. dags með lang- fcrðabifréiðinnl dg yar hjá móður sinni þaugað til ltlultltan átta á sunnudagskvöJd. Þá fór hann til háfca til Osló. Hér var í gær staddur einn a'f frændum I lolmgrens heitins og yæntanlegur erfingi. í /fyjgd með honum var Sögfræðingu r lians.; Þeir Jitu á ei'gnir dánarbúsinS frá jþví stærsta til þess smæsta. Jaltob- ríen verltstjóri við sögunnrmyln- ujia fylgdi þeim um allt. Annars ékltert sérstakt að frétta. E'kkert skeður, Eg Ixef auga með öllu. Ujxgfrú Engen 'hefur 'farið nokkrar ferðir í kirkjugarðinn. I lún er hætt að fara þangað fyrri hluta kvölds, eins og stundum áður; aldrei fyrr en um miðnætti nú orðið. Ég fylgi henni eftir; lield mig ávaílt í hæfilegri fjar- lægð, og það er líka visára, ekki sízt ef tunglskin er. I lún hefur aldrei ttrðið mín vör. Frú Stc'fánsson fór í morgUn tiJ Fredriksstað tii þess áð kaupa ýmislégt. Þær Jiittust þar, ungfrú HarmVog 'hún. Ég ,sá þær fara saman inn á veitingahús og dreltlta kaffi sa-man. Etta mín skrifar mér, að hún ætli að Jtoma til anín á laugar- dagiun kemur. Idún verður þöguí eiixs og gröfin, og veit eiginléga ekki annað cn ég sé Jiérna. vegna atvinnu minnar sem Jjósmýndari. Ég ætla að rausnast við aS'gefa henni fallegan sumar- Itjól, og láta frú Stefánsson sauma hannv Snotur stúlka, Etta? Finnst þér - þjtð ékki? Ettu minni þykii garnarí að eignast-.faJlegan Itjól. Keyptí mér koníakksílösltu hérná á dögunum. Ágætis koní- akkMUiígfrú Engen þáði út i kaffio. Ilún sagði strax að ein- mitt svona koníakk hefði hún irragðað nokkrum sinnum hjá 1 Holmgren heitnum. Póstmeistarinn kémur hingað stundum til mín og ég til hans. Við spiJrmx og láturrt fara vel um oltkur: Sniðugur náungi. Hann Jxeldur að það hafi verið sjá’lfs- morð. Hef það á tilfinningunni að Jipnum liafi verið í nöp við HoI|ngren. Lifimaður, segii: hann'. Caf einu sinni í skyn að I lolmgren myndi ’ha'fa smitazt a!f kyníerðissjúkdómum í einni Parísárférðinni og héfði svipt sig lifinu af jxiirri ástæðu. 'Þ.mn sama dag óg Wehster barst þessi skýrsÍa í hendtir gerði sakadómarinn hoð eftir 'honum. Það hefðu komið tilmacii frá æðri stöðunx tun að fara að taka májið of lang ur tími í átangurs'lausar tii dóms.'i Það væri kóminn áJit rannsóknir. Wébster iét á sér skiija. áð máliiru lægi ekkert á. Það'yrðí hvort sem væri að fara. fram nákvæm rannsókn á bóktun •fyrirtækisins. Gefðu mér nokk- urn frest, sagði Webster. Jæja, þá það. En ekki nema fram vfir réttaricyfin í sumar. Þá verður þcssu ékki lengur slegið á frest, 'hvað sem tautar og raular, Wehster stratvk gljáandi skall- 0ra-vlðger<5ir. j Fljót og góð afgreiðsl*. S S GUÐI, GlSLASON. S Laugaveg! 63, sínú 81218. Samúðarhorf SlysavamaíóJags fslar.öa^ J kaupa flestir. Fást bjá j, • slysavarnadeildum um $ ^ land allt. 1 Rvík í hann-S ^ ýrðaverzluninni, Banka- S ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór-S $ unnar Halldórsd. og skrif-S S stofu félagsins, Grófim l.j S Afgreidd í síma 4897. — S S Heitið á slysavarnaféÍEgið • S Það bregst ekki. • í > S DVALARHEIMILI S ALDRAÐRA $ SJÓMANNA s MinningarspilÖld ^ fást hjá: S Veiðarfæraverzl. Verðandi, Ssími 3786; Sjómannafélagi • \ Reykjavíkur, sími 1915; Tó-• Sbaksverzl Boston, Laugav. 8,- Ssími 3383; Bókaverzl. Fróði,) } Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. ^ Í! Laugateigur, Laugateig 24, ^ • sími 81666; Ólafur Jóhanns- \ • son, Sogabletti 15, sími s ?3096; Nesbúð, Nesveg 39. S Jí HAFNARFIRÐI: Bóka-S ^verzl. V. Long, sími 9288. § Nýjasendi- • bflastöðin h.f. hefur afgreiðslu i Bæjar- ^ bílastöðinni í Aðalstræti ^ 16. Opið 7.50—22. ÁS eunnudögum 10—18. — S Sími 1395. S S S s s s s s 5 5 5 Minningarsplöid $ Barnaspítalasjóðs Hringslnj^ eru afgreidd í Hannyrða- s verzl. Refill, Aðalstræti 12 s (áður verzl. Aug. Sventl-S sen), í Verzluninni Victor, s Laugavegi 33, Holts-Apó- S teki, Langholtsvegi 84, S Verzl. Alfahrekku við Suð-S urlandsbraut, og Þorstein*-S búð, Snorrabraut 61. jí .S S s *f ýmsum stærðum bænum, útveríum á ej. s arins og fyxir utan bæ-S fen til sölu. — HöiumS einnig til sölra jarðir, S Hús og íbúðir vélbáta, verðbréf. bifrilðir og Nýja fasteignasala*. Baiokastræti 7. Sími 1518. Smisrt brauð og snittur, Nestispakkar. s s s s s ’S s s s s ödýrast og bezt. Vin-1) samlegaar pantið með^ fyrirvara. MATBAEINN Lækjargötn 6o Sími 80340. /'•anui 8» ioiiinuxragg ■ JJBÍi Z&Úlé, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.