Tíminn - 14.11.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.11.1964, Blaðsíða 10
10 TÍMINN LAVGARDAÖUR 14. nóvember 1964 \ dag er Laugardagurinn 14. név. — Friðrekur biskup Tungl í hásuðri kl. 20.24 Árdegisháflæði í Rvík. kl. 0.58. Heilsugæzla ■jr Slysavarðstofan , Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230 •fr Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Reykjavik. Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 14. nóv. — 21. nóv. annast Lyfjabúðin iðunn. Hafnarfjörður. Nætur- og helgidaga vörzlu laugardag til mánudagsmorg uns 14.—16. nóv. annast Ólafur Ein- arsson. Ölduslóð 46. Sími 50952 Ferskeytlan Sveinbjörn Biörnsson kveður: Morgunskciði og öftnum á oft ég beið á hleri meðan leið um loftin blá ljóð frá heiðaveri. Kirkjan Háteigsprestakall. Barnasamkoma 1 Hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10:30. Messa ki. 2 e. h. sr. Arngrímur Jónsson. Kálfatjarnarkirkja. Messa kl. 2 Sr. Garðar Þorsteinsson Kópavogskirkja. Messa, barnasam- koma og safnaðarfundur falla nið- ur vegna óviðráðanlegra orsaka Sr. Gunnar Árnason Bústaðarprestakall. Barnamessa í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Sr. Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 Barna- samkoma kl. 10.15. Sr. Garðar Svav- apsson. Hallgrímskirkja. Barnamessa kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Messa og altarisganga kl. 5. Sr. Sig- urjón Ámason. Elliheimilið. Guðsþjónusta fcl. 2. Sr. Ingólfur Ástmarsson biskupsritari. Prestafundur á eftir. Heimiiisprest- urinn. Ásprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10 í Laugarásbíói. Almenr, guðs- þjónusta kl. 11, sama stað. Sr Grím- ur Grímsson. Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanleeur frá NY kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til NY kl. 02.30. Snorri Sturluson ?r vænt anlegur frá Helsingfors Kaupmanna höfn og Osló kl. 00.30. Flugáætlanir Bræðrafélag Fríkirkjunnar. heldur fund að Kaffi Höll, mánu daginn 16. nóv. 1964 kl. 8.30 Fundarefni: Undirbúningur spila- kvölds og fleira. Sijórnin. Kvæðamannafélagið Iðunn, heldur kaffikvöld að Freyjugötu 2'. kl. 8 í kvöld Kvenréttindafélag jslands held- ur kynningar og fræðslufund þriðjudagin 17. nóv. kl. 20.30, að Hverfisgötu 21. •k Minningarspjöld liknarsj. Áslaug- ar K. P. Maack t'ást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur. Kast alagerði o. Kópavog; Sigríði Gísla dóttur Kópavogsbvaut 45 Sjúkra- samlagi líópavogs Skjólbraut 10 Verzl. Hlið, Hlíðarvegi 19. Þuriði Einarsdótttir, Álfhólsvegi 44. Guð- rúnu Emilsdóttur Prúarási. Guðríði Árnadóttur, Kársnesfcraut 55. Sigur- björgu Þórðardóttur Þingholtsbraut 70. Mariu Maack, Þingholtsstræti 25. Ryík, og Bókaverziun Snæbjarnar Jónssonar. Hafnarstræti ■jr Minn'ingarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, hjá Sig. Þorsteinssyni, Laug- amesvegi 43, sími 320r' Hjá Sig. Waage, Laugarásvegt 73. simi 34527 Hjá Stefáni Bjarnasynt. Hæðargarði 54, simi 37392. og r.já Magnúsi Þór- arinssyni. Álfheimum 48. sími 37407 ■ýr Minningarspjöld Orlofsnefndar húsmæðra fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Aðalstræti 4. Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl. Rósa, Aðalstræti 17. Verzl. Lundur, Sund- laugavegi 12. Verzl. Búri, Hjallavegi 15. Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106. Verzl. Toty, Ásgarði 22—24. Sólheima búðinni, Sólheimum 33. Hjá Herdísi Ásgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846). Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustíg 14b (15938). Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból staðarhlíð 3 (24919). Steinunni Finn- bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttur, Bjarkar- götu 14 (13607). Ólöfu Sigurðardótt- ur, Austurstræti 11 (11869). — Gjöf- um og áheitum er einnig veitt mót- taka á sömu stöðum. ■jr Minningarspjcld Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands fást hjá Jóni Sigurgeirssym Hverfisgötu 13B. Hafnarfirði. sími 50433 ir FRÍMERKI. — Upplýsingar um frímerki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis i herbergjum félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kl. 8 og 10. — Félag frimerkjasafnara. •fr Minningarspjöld Barnaspítalasj. Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgrípaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð, Eymundssonarkjallara. Verzl. Vesturg. 14. Spegillinn, Laugav. 48. Þorst.búð, Snorrabr. 61. Austurbæj.- búð, Snorrabraut 61. lusturbæjar Apóteki. Holts ipóteki og hjá frú Sigríði Bachmann Landspítalanum •fr Minningarspjöld N.L.F.I. eru af- greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2 ■jr Minningargjafasióður Landspítala íslands. — Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma ís- lands. Verzl. Vík, Laugavegi 52. — Verzl. Oculus, Austurstræti 7 og á skrifstofu forstöðukonu Landspítal- ans (opið kl. 10,30—11 og 16—17). •fr Minningarspjöld Geðverndarfélags íslands eru afgreidd í Markaðnum, Hafnarstræti 11 og Laugávegi 89. .— j. . . — Hann bítur áreiðanlega, ekkl U U í\l l\l I í kvöld, frú Merill. Síðasta barn DÆMALAUSI fóstran sló r honum tvaer fram •fr Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð, til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept. til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h. Laugardítga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Gengisskránmg Nr. 57—17. október 1964. £ 119,64 119,94 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,91 40,02 Dönsk króna 620,20 621,80 Norsk króna 599,66 601,20 Sænsk króna 831,15 833,30 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 878,42 Belgískur franki 86,34 86,56 Svissneskur franki 994,50 997,05 Gyllini ' 1.1, .193,68 1.196,74 Tékknesk króna 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.088,62 Líra (1000) 68,80 63,98 Austurr. schillingur 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskróna — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Tekið á méfi filkynningum í dagbékina kl. 10—12 Grensásprestakall, Breiðagerðisskóli. Messa kl. 2. Barnamessa kl. 10.30. Sr. Felix Ólafsson. Neskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón Thor arensen. Barnamessa kl. 10 sr. Frank M. Halldórsson Langholtsprestakali. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr Áreli- us Níelsson. Messa kl. 5. Sr. Sigurð ur Haukur Guðjónsson. ÚTVARPIÐ Laugardagur 14. nóv 7.00 Morgunútvarp. 12.01/ Há- degisútvarp. 13.00 Óskalög sjúkl- inga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 1430 í vikulokin (Jónas Jónas- son). 16.00 Skammdegistónar: Andrés Indriðason kynnri fjörug lög. 16.30 Danskennsla. Heiðar Ástvaldsson 17.00 Fréttir 17.05 Þetta vil ég heyra: Guðsteinn Sigurgeirsson húsgagnabólstrari velur sér hljómplötur. 18.00 Út- varpssaga barnanna: „Þorpið. sem svar“ eftir M. P. de Lade- bat. — Unnur Eiríksdóttir býðir og les. VII. 19.30 Fréttir. 20.00 Leikrit: „Feður og synir“ eftir Constance Cox, byggt á skáld- sögu eftir Turgenév. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstióri- Æv ar R. Kvaran. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Danslóg 24.00 Dagskrárlok. Þú segir að við eigum að horfa á hest- þorandi að trufla þá fyrr en við vltum — Nokkrir af vinum læknisins eru a® stuld án þess að koma í veg fyrir hann? hana úr allri hættu. leita hennar. Þeir þekkja felustaðina. Vtð þessir asnar hafa Joanic sem gísl, er ekki — Við neyðumst til þess, Amngo. bíðum þar til við heyrum frá þeim. —En Llongo og Wambesl eru vlnáttu- þorpl — Það héldum við. Þeir réðust 5 okkur að næturlagi eins og brjálaðir menn. — Tll að byrja með réðum vlð vlð þá. En þá kom trumbuslagarinn. Við urðum óttaslegin og forðuðum okkur i allar áttir. Og slátrun hófst. — Þelr tóku bezta fólkið okkar i þræla- hald. — Wambesi-búar taka ekki þræla! —Eg heyrði þá nú samt segja það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.